Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Auður Alfa Ólafsdóttir
Sjáið þið ekki veisluna?
22. október 2017
Bjarni var í miklum samskiptum við Glitni frá 2003 og fram yfir hrun
Bjarni Benediktsson segir að það hafi verið eðlilegt að hann hefði átt í miklum samskiptum við Glitni á árunum fyrir hrun. Hann hafi verið þátttakandi í viðskiptalífinu og félög hans hafi verið stórir viðskiptamenn Glitnis.
21. október 2017
Björt framtíð er með þetta!
21. október 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Grafið undan fjölmiðlum – og lýðræði
21. október 2017
Þróun stuðnings við ríkisstjórnarflokkana þrjá hefur verið misjöfn undanfarinn mánuð eða svo .
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn hnífjöfn í kosningaspánni
Stuðningur við Bjarta framtíð er nánas horfinn og stærstu flokkarnir í kosningaspánni eru með jafn mikið fylgi. Nú er vika til kosninga.
21. október 2017
Erfið staða á húsnæðismarkaði – Mörg verkefni framundan
Þriðji hver leigjandi borgar meira en helming af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu og fáir tekjulágir leigjendur geta safnað sér sparifé. Mikill áhugi er á að búa í öruggu leiguhúsnæði sem er ekki rekið í hagnaðarskyni.
21. október 2017
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin krufin
21. október 2017
Hundruðir þúsunda kvenna hafa skrifað undir myllumerkinu #metoo og lýst kynferðisáreiti eða -ofbeldi af einhverju tagi.
Enn önnur netbyltingin skekur heimsbyggðina
Eftir að leikkonur í Hollywood stigu fram og greindu frá kynferðisáreiti af hendi valdamikils framleiðanda þar í bæ hafa samfélagsmiðlar verið undirlagðir af frásögnum kvenna hvaðanæva að undir myllumerkinu #metoo.
21. október 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Kalt stríð heltekur heimsbyggðina á ný
21. október 2017
Markaðsvirði Eimskip hækkaði um 2,5 milljarða
Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um rúmlega fimm prósent í dag, og er markaðsvirði félagsins nú tæplega 51 milljarður króna.
20. október 2017
Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar
Rannsóknarhópi hefur tekist að bera kennsl á nokkur svæði í erfðaefni þátttakenda sem voru nátengd breytileika í húðlit.
20. október 2017
Indriði H. Þorláksson
Að hækka til að lækka
20. október 2017
Nichole Leigh Mosty
Skapandi framtíð þarf öflugt menntakerfi
20. október 2017
Svafar Helgason
Innflytjendahagkvæmni
20. október 2017
Phumzile Mlambo-Ngcuka
Góðir menn sitja ekki þegjandi hjá
20. október 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Windows-síminn er dauður
20. október 2017
Patricia Espinosa hefur verið framkvæmdastjóri Rammsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál síðan í júlí 2016. Kjarninn ræddi við hana í Hörpu á dögunum.
Allir bera ábyrgð en hafa mismunandi skyldur
Framkvæmdastjóri loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir í samtali við Kjarnann að allir beri ábyrgð á aðgerðum í loftslagsmálum, hvort sem það eru stjórnvöld, einkageirinn eða einstaklingar.
20. október 2017
Vafi um fjölmiðlafrelsi á Íslandi
Lögbann á fréttaflutning, hótanir valdamanna um málsóknir í miðri kosningabaráttu, óvarleg umræða um hlutverk fjölmiðla og kerfislægar ákvarðanir sem leiða af sér erfitt rekstrarumhverfi og hefur spekileka í för með sér.
20. október 2017
Sjálfstæðisflokkur einn á móti því að gjaldtakan miðist við tímabundin afnot
Þorsteinn Pálsson hefur skilað greinargerð um störf nefndar sem átti að finna lausn á gjaldtöku í sjávarútvegi. Starfi nefndarinnar hefur nú verið slitið.
20. október 2017
Ógnin er raunveruleg
Getur brotist út kjarnorkustríð? Stórt er spurt, en fagtímarit um alþjóðamál hafa undanförnu verið að senda frá sér sláandi umfjallanir sem benda til þess að ógnin sé raunveruleg.
20. október 2017
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Nýr veruleiki á vinnumarkaði
20. október 2017
Tryggingarfélag sagt hafa ráðlagt lögbann á frekari umfjöllun
Framkvæmdastjóri Glitnis Holdco, félags sem tók við eignum frá gamla Glitni, segir að félagið ætli sér að reyna að fá lögbannið á umfjöllun Stundarinnar staðfest fyrir dómstólum.
20. október 2017
Flugvél Air Berlin kyrrsett á Keflavíkurflugvelli
Ástæða kyrrsetningar eru vanskil.
20. október 2017
Aldrei meiri áhugi á Íslandi en eftir sigurinn á Englandi
Hagfræðingur sem hefur búið til stafræna hagvísa sem mæla áhuga ferðamanna á Íslandi, segir að margt bendi til þess að ákveðnum hápunkti hafi verið náð í ferðaþjónustunni. Áhuginn á Íslandi hefur aukist með miklu umtali, m.a. í kringum íþróttaviðburði.
19. október 2017
Auður Jónsdóttir
Hernaðurinn gegn íslenskum fjölmiðlum
19. október 2017
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Konur vinna launalaust mánuð á ári
19. október 2017
Sólveig Rán Stefánsdóttir
Óður til ungra kjósenda
19. október 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Taktu þátt í uppbyggingunni með okkur!
19. október 2017
Hreiðar Már Sigurðsson er einn þeirra sem var ákærður í málinu. Hann var sýknaður í janúar 2016 ásamt öðrum meðákærðu.
Hæstiréttur ómerkti dóm í CLN-máli Kaupþingsmanna
Hið svokallaða CLN-mál, sem höfðað var gegn æðstu stjórnendum Kaupþings, mun fara aftur til meðferðar fyrir héraðsdómi. Allir ákærðu voru sýknaðir í málinu í janúar í fyrra í héraði.
19. október 2017
Hismið
Hismið
Er Hjörvar Hafliða næsti Logi Bergmann?
19. október 2017
Laugardalsvöllur í dag.
Þríhliðaviðræður um stækkun Laugardalsvallar samþykktar
Íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um stækkun Laugardalsvallar. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvernig stækkunin verður. Hún gæti kostað á bilinu fimm til átta milljarða króna.
19. október 2017
Löggjöf um dýrasjúkdóma og dýralækna endurskoðuð
Markmiðið með endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna er að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra sem hefði þann tilgang að bæta almennt heilbrigði búfjár og gæludýra hvað alla sjúkdóma varðar.
19. október 2017
Málefnatorg
Hlekkjasafn á áherslumál- og málefnaskrá þeirra flokka sem bjóða fram í Alþingiskosningunum.
19. október 2017
40% líkur á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn geti myndað stjórn
Stærstu flokkarnir í kosningaspánni gátu myndað 32 manna meirihluta í aðeins 40% tilvika 100.000 sýndarkosninga í þingsætaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar.
19. október 2017
Meirihluti landsmanna á móti því að taka upp viðræður við ESB
Þeir sem eru með hæstu tekjurnar og mestu menntunina vilja taka upp viðræður að nýju. Þeir sem eru eldri, búa á landsbyggðinni, eru tekjulægri, með minni menntun og kjósa Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk eru á móti.
19. október 2017
Urður, Verðandi og Skuld
19. október 2017
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri.
Góðar horfur þrátt fyrir allt
Helsti áhættuþátturinn í hagkerfinu er ef kemur til niðursveiflu í ferðaþjónustu. Fátt bendir til þess að slíkt sé í kortunum, en stoðirnar í hagkerfinu eru traustar nú eftir sjö ára samfellt hagvaxtarskeið.
19. október 2017
Tryggingargjaldið skattur sem dregur úr krafti fyrirtækja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tryggingargjald sem leggist á launa
19. október 2017
Samningaviðræður hafnar milli Refresco og PAI Partners
Stoðir, áður FL Group, eru stór eigandi að drykkjarvöruframleiðandanum Refresco. Íslenskir fjárfestar gætu hagnast verulega á hlutafjárkaupum í Refresco.
18. október 2017
Um 5 þúsund íbúðir til leigu í gegnum Airbnb
Umsvif leigurisans Airbnb á netinu, eru jafnvel enn meiri á Íslandi en talið var.
18. október 2017
Leifur Finnbogason
Hvers vegna kjósum við?
18. október 2017
Aðförin
Aðförin
Fjármagnið ræður för
18. október 2017
Lögbann sett á störf Loga Bergmann
Logi Bergmann má ekki hefja störf hjá Árvakri og Símanum líkt og hann hefur samið um. 365 miðlar töldu hann hafa brotið gegn skyldum ráðningarsamnings og ætla í mál.
18. október 2017
Lögbannið sýni að við erum að upplifa þöggun
Lögmaður Stundarinnar segir að það ástand sem lögbann á umfjöllun miðilsins hefur þegar skapað sé alvarlegt. Hún lítur svo á að Íslendingar séu nú að upplifa þöggun. Háskólaprófessor segir skilningsleysi gagnvart ábyrgð átakanlegt hérlendis.
18. október 2017
Skortur er á íbúðarhúsnæði um allt land en vandinn er mismunandi eftir landsvæðum.
20 þúsund manns á þrítugsaldri búa í foreldrahúsum
Mikill vandi hefur skapast á húsnæðismarkaðinum undanfarin ár og um þessar mundir búa um 20.000 manns á aldrinum 20 til 29 ára í foreldrahúsum og fer sá fjöldi vaxandi.
18. október 2017
Klikkið
Klikkið
Daniel Fisher
18. október 2017
Í Kína ræður foringinn, aftur
Forseti Kína sér um sína á aðalflokksþingi sem haldið haldið verður í vikunni. Lesa má framtíð kínverskra stjórnmála næstu 15-20 árin út frá því hverjir eru inni og hverjir úti eftir þingið.
18. október 2017
Íslendingar vilja frekar íslenska krónu en evru
Stuðningsmenn Pírata eru helst fylgjandi upptöku evru en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks mest á móti því. Fleiri kjósendur Vinstri grænna vilja evru en þeir sem vilja halda íslensku krónunni.
18. október 2017
Hægri stjórn ólíklegri en vinstri stjórn
Flestir ætla að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 28. október miðað við kosningaspána. Hægri stjórn er mun ólíklegri en vinstri stjórn eftir kosningarnar.
18. október 2017
Ólafur Margeirsson
Hagfræðin og verðtryggingin
18. október 2017