Meirihluti landsmanna á móti því að taka upp viðræður við ESB
Þeir sem eru með hæstu tekjurnar og mestu menntunina vilja taka upp viðræður að nýju. Þeir sem eru eldri, búa á landsbyggðinni, eru tekjulægri, með minni menntun og kjósa Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk eru á móti.
19. október 2017