Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kosningaspáin reiknar líkindi þess að einstaka frambjóðendur nái kjöri
Baldur Héðinsson útbýr kosningaspána í fjórða sinn fyrir Alþingiskosningarnar.
13. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í starfsstjóirn og formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði Arctic Circle-þingið í Hörpu í dag.
Vill leyfa náttúrunni að njóta vafans
Arctic Circle-þingið var sett í fimmta sinn í morgun.
13. október 2017
Leiðtogar sem venjulegt fólk getur samsamað sig við
13. október 2017
Lögreglurannsókn hafin í Bretlandi og Bandaríkjunum á Weinstein
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna.
13. október 2017
Arion banki hefur kært fyrrverandi forstjóra United Silicon
Málið er nú komið inn á borð héraðssaksóknara.
13. október 2017
Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi - Wintris meðal hluthafa
Heildarfjöldi hluthafa Kaupþingis, sem á stærstan eignarhluta í Arion banka, var 591 í lok árs í fyrra.
12. október 2017
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður
Miðflokkurinn er að stilla upp liði sínu fyrir kosningarnar 28. október.
12. október 2017
Loftslagsmaraþon í Reykjavík
Venjulegt fólk getur lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu og nota almenningssamgöngur meira svo dæmi séu nefnd.
12. október 2017
Fjölnir Sæmundsson
Mannekla í íslensku lögreglunni er grafalvarlegt mál
12. október 2017
Hismið
Hismið
Brynja er Melabúð iðnaðarmannsins
12. október 2017
Vilji fyrir algjörri fríverslun við Breta
Undirbúningur er hafinn að samningaviðræðum Íslendinga og Breta um framtíðarsamskipti eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Stefnt er á algjöra fríverslun milli landanna eða í það minnsta sömu kjör og bjóðast nú.
12. október 2017
Misskipting auðs heldur áfram að aukast á Íslandi
Ríkustu 20 þúsund fjölskyldur þjóðarinnar tóku til sín um helming þess eigin fjár sem varð til á Íslandi í fyrra. Hin 90 prósent þjóðarinnar skiptu með sér hinum helmingnum. Tvær þjóðir búa saman í einu landi.
12. október 2017
Það er forystukrísa á Íslandi
Halla Tómasdóttir segir að svipt hafi verið hulunni af miklum óheiðarleika á Íslandi á undanförnum árum. Til að ná að gera nýjan samfélagssáttmála þurfum við að byggja upp traust sem glataðist.
12. október 2017
Alvöru vinna
12. október 2017
Spánn gefur Katalóníu fimm daga frest
Stjórnvöld á Spáni hafa stillt Katalóníu upp við vegg, og gefið stjórnvöldum fimm daga frest til að eyða öllum hugmyndum um sjálfstæði héraðsins.
12. október 2017
Afskrifuðu Fáfni Viking
Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag.
12. október 2017
Indriði H. Þorláksson
Öðlingar og ölmusumenn
11. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
11. október 2017
Benedikt Jóhannesson hefur vikið sem formaður Viðreisnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er tekin við.
Formannsskipti í Viðreisn – Þorgerður Katrín tekur við
Benedikt Jóhannesson er ekki lengur formaður Viðreisnar. Flokkurinn mælist nú með 3,3 prósent fylgi og er töluvert frá því að ná manni inn á þing.
11. október 2017
Ásgrímur Jónasson
Sínum augum lítur hver silfrið
11. október 2017
Nýtt fríblað kemur út í fyrsta sinn á morgun
Birtingur og Kjarninn gefa í samstarfi út fríblaðið Mannlíf í fyrsta sinn á morgun, fimmtudaginn 12. október. Blaðinu verður dreift í 80 þúsund eintökum á höfuðborgarsvæðinu.
11. október 2017
Sigrún Ólafsdóttir
Hvernig samfélag vilja Íslendingar?
11. október 2017
Nærri því helmingur kjósenda íhugar að kjósa annað hvort Vinstri græna, flokk Katrínar Jakobsdóttur, eða Sjálfstæðisflokkinn, flokk Bjarna Benediktssonar.
47,6% vilja annað hvort Vinstri græn eða Sjálfstæðisflokkinn
Nýjasta kosningaspáin sýnir að Vinstri græn eru vinsælust, Sjálfstæðisflokkur næst vinsælastur og að Samfylkingin er þriðja stærsta stjórnmálaaflið.
11. október 2017
Engin efni í skaðlegu magni fundust í námunda við Helguvík
Samkvæmt niðurstöðum mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á sýnum sem tekin voru á tímabilinu 21. maí til 23. júní í ár fundust engin efni í þeim styrk að þau gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða.
11. október 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Svanavatnið og sænskar kjötbollur
11. október 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segir starfsemi RÚV vera samkeppnisskekkju
Samkeppnismál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar er meðal annars rætt um Costco-áhrifin, breytta neytendahegðun, áhrif netverslunar, fjölmiðlamarkaðinn og skort á beikoni og gæða nautakjöti.
11. október 2017
Hægir á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu
Miklar hækkanir hafa orðið á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár en í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs kemur fram að auknar líkur séu á að smám saman fari að draga úr verðhækkunum á fasteignamarkaði á næstu misserum.
11. október 2017
Ráðstöfunartekjur hafa hægt og sígandi aukist frá árinu 2010 eftir að hafa tekið mikla dýfu árin eftir hrun 2008.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um 6,9% á síðasta ári
Samkvæmt Hagstofunni jókst kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 6,9 prósent árið 2016. Þetta er heldur minni hækkun en árið áður en þá jókst kaupmátturinn um 7,9 prósent.
11. október 2017
Messi verður með Íslandi á HM í Rússlandi
Argentíski snillingurinn Lionel Messi skaut Argentínu áfram á HM í Rússlandi með þrennu gegn Ekvador, í 1-3 sigri.
11. október 2017
Þýska alríkislögreglan miðlar upplýsingum um Sigmund Davíð
Íslensk yfirvöld hafa fengið í hendur upplýsingar um skattamál Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar frá þýsku alríkislögreglunni.
11. október 2017
Breskur vogunarsjóður kaupir sex prósent hlut í Vodafone
Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i.
11. október 2017
Logi Bergmann til Árvakurs
Logi Bergmann Eiðsson mun sinna dagskrárgerð í útvarpi og einnig starfa á ritstjórn Morgunblaðsins.
11. október 2017
Stjórnarkreppa í kortunum – Meiri samvinna er nauðsyn
Stjórnmálin snúast stundum um að gefa eftir, og finna sáttagrundvöll, í stað þess að stilla pólitískum andstæðingum upp við vegg.
10. október 2017
Auður Kolbrá Birgisdóttir
Kynferðisofbeldi í fortíð og framtíð
10. október 2017
Þorvaldur Örn Árnason
Velgengni Vinstri grænna
10. október 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð fer fram í Norðausturkjördæmi
Leiðtogi Miðflokksins ætlar að halda sig í sama kjördæmi og hann hefur farið fram fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum.
10. október 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur
Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.
10. október 2017
Íslendingar áttu, og eiga, mikið magn eigna í þekktum skattaskjólum. Grunur leikur á um að hluti þeirra eigna hafi ratað aftur inn í íslenskt hagkerfi í gegnum fjárfestingarleiðina.
Ekki upplýst um hverjir fengu að nýta sér fjárfestingarleiðina
Hvorki fjármála- og efnahagsráðuneytið né Seðlabanki Íslands telja sér heimilt að upplýsa um hvaða einstaklingar og lögaðilar nýtt sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Kjarninn hefur kært málið til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
10. október 2017
Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík er formaður hóps sem á að koma með tillögur að því hvernig ráðstafa má fjármagni úr stöðugleikasjóði.
Vinna að hugmyndum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs
Forsætisráðherra í starfsstjórn hefur óskað eftir tillögum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs til sprotafyrirtækja og nýsköpunar.
10. október 2017
Benedikt biðst afsökunar á ummælum sínum um tilefni stjórnarslita
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar segir að hann hafi ekki ætlað að gera lítið úr sársauka sem þolendur kynferðisbrota og aðstandenda verða fyrir með ummælum sínum í viðtalsþætti á RÚV í gær. Hann biður alla aðila máls afsökunar.
10. október 2017
Bjarni Benediktsson
Blaðamaður The Guardian segir ummæli Bjarna vera kolröng
Blaðamaður The Guardian segir það af og frá að umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar með eignir í Sjóði 9 hafi verið til að koma höggi á hann og Sjálfstæðisflokkinn. Þvert á móti hafi umfjölluninni verið flýtt til að hafa minni áhrif á kosningar.
10. október 2017
Bankastjóri Alþjóðabankans varar við áhrifum aukinnar sjálfvirkni
Þjóðir heimsins þurfa að vera búin undir miklar breytingar vegna aukinnar sjálfvirkni, meðal annars með tilkomu gervigreindar.
10. október 2017
Nova hefur 4,5G þjónustu á Íslandi
Nova er á meðal fyrstu farsímafyrirtækja í Evrópu til að setja upp næstu kynslóð fjarskiptaþjónustu, svokallað 4,5G kerfi. Það mun að meðaltali þrefalda nethraða notenda frá 4G.
10. október 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
10. október 2017
Það er staðfest...Ísland fer á HM!
Íslenska karlalandsliðið er komið á lokamót HM í Rússlandi eftir sigur á liði Kósovo í Laugardalnum í kvöld. Lið sem hefur þegar skráð sig á spjöld knattspyrnusögunnar bætti enn við þann kafla í kvöld. Með gylltu letri.
9. október 2017
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Vodafone á 365 miðlum
Eigendur 365 munu þurfa að selja annað hvort Fréttablaðið eða hlut sinn í móðurfélagi Vodafone innan tiltekins tíma til að rjúfa eignatengsl milli fjölmiðlafyrirtækja í samkeppni.
9. október 2017
Fastlega er búist við því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson muni leiða sitt hvort kjördæmið fyrir Miðflokkinn í komandi kosningum. Ekki hefur verið tilkynnt um hvar þeir muni fara fram.
Birgir leiðir fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokksins mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Hann er sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur.
9. október 2017
Stóru málin
Stóru málin
Snarpt rifrildi þáttastjórnenda og Samfylkingarspuni
9. október 2017
Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður Pírata.
Birgitta stefnir ekki á ráðherrastól
Birgitta Jónsdóttir blæs á kjaftasögur þess efnis að hún stefni á ráðherrastól fyrir hönd Pírata eftir komandi kosningar.
9. október 2017
Sagan af Sjóði 9 og hinum peningamarkaðssjóðunum
Sjóður 9 hringir bjöllum hjá mörgum en þeir átta sig kannski ekki á af hverju það er. Hann sneri aftur í umræðuna þegar fréttir voru sagðar af viðskiptum forsætisráðherra með eignir í sjóðnum. En hvað var Sjóður 9? Og af hverju er hann svona alræmdur?
9. október 2017