Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Pútín er enn óákveðinn um framboð
Forseti Rússlands segist enn ekki hafa ákveðið hvort hann vilji gefa áfram kost á sér sem forseti í kosningum næsta vor.
4. október 2017
Dóra Sif Tynes
Þar sem bleikur fíll hittir strút fyrir
4. október 2017
Þrjú stærstu stefnumál Miðflokksins eru Sigmundur, Davíð og Gunnlaugsson
Tveir menn sem heita Andrés ræða ímyndastjórnmál, subbuskap í kosningabaráttu og framboð sem hverfast um einstaklinga sem nærast á stanslausri umfjöllun í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hann er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
4. október 2017
1% líkur á 27 þingmönnum Vinstri grænna
Mestar líkur eru á að Vinstri græn muni verða stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningar. 69 prósent líkur eru á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn munu samanlagt geta myndað meirihluta á þinginu. Annars eru meirihlutar þriggja flokka líklegastir.
4. október 2017
Mikill kólerufaraldur herjar nú á Jemen.
Skorin upp herör gegn kóleru
Kólera er illvígur sjúkdómur sem herjar frekar á þá sem eru fátækir og sem minna mega sín. Alþjóðasamfélagið hefur nú safnað saman liði til að koma í veg fyrir kóleru en til stendur að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins um 90 prósent fyrir árið 2030.
4. október 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósent
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft nefndir stýrivextir, í 4,25 prósent.
4. október 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku banka.
Kvika braut reglur um kaupauka og leggur bónuskerfið niður
Kvika banki mátti ekki greiða starfsmönnum sínum mörg hundruð milljónir króna í formi arðgreiðslna. Greiðslurnar brutu gegn gildandi reglum um kaupauka. Kvika vill ljúka málinu með sátt og greiðslu sektar.
4. október 2017
47 skotvopn hafa fundist hjá fjöldamorðingjanum
Stephen Paddock, sem skaut 59 til bana í Las Vegas og særði yfir 500, var með 47 skotvopn á þremur stöðum.
4. október 2017
Oddný Harðardóttir
Oddný Harðardóttir leiðir fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og eini þingmaður flokksins úr Suðurkjördæmi leiðir lista flokksins á ný.
3. október 2017
Lilja Rafney leiðir lista VG í Norðvesturkjördæmi
Listar stjórnmálaflokkanna halda áfram að berast fyrir kosningarnar 28. október.
3. október 2017
Guðmundur Andri Thorson.
Guðmundur Andri leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
Samfylkingin hefur stillt upp á lista í Suðvesturkjördæmi.
3. október 2017
Skiptir samkomulagið við Deutsche Bank máli? – Málflutningur í Hæstarétti
Mál ákæruvaldsins gegn stjórnendum Kaupþings er komið inn á borð Hæstaréttar, og fer fram sérstakur málflutningur í málinu vegna samkomulags Kaupþings við Deutsche Bank.
3. október 2017
Lýður stígur niður – Bakkavör metið á 210 milljarða
Bakkavör er á leið á markað í Bretlandi eftir mikla rússíbanaráð og átök um eignarhald frá hruninu á Íslandi. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
3. október 2017
Refresco er hollenskur drykkjavöruframleiðandi.
Nýtt yfirtökutilboð komið í Refresco – Íslenskir fjárfestar gætu grætt milljarða
Hópur sem keypti stóran hlut í Stoðum, áður FL Group, í vor mun hagnast mikið á fjárfestingu sinni ef tilboði í einu eign félagsins, Refresco, verður tekið. Hann er m.a. samansettur af hluthöfum í TM og mönnum sem áður gegndu lykilstöðum hjá FL Group.
3. október 2017
Edward H. Huijbens
Hjöðnun og hagsæld
3. október 2017
Flestir framboðslistar verða tilbúnir eftir næstu helgi
Nokkrir flokkar eru búnir að raða niður á lista hjá sér fyrir komandi alþingiskosningar og enn sem komið er eru konur í minnihluta.
3. október 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Föllnu liðin
3. október 2017
N1 samþykkir að kaupa allt hlutafé í Festi
N1 hefur skrifað undir kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í Festi sem meðal annars á og rekur Krónuna. Kaupverðið liggur ekki endanlega fyrir og viðskiptin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
3. október 2017
Skýrsla Hannesar um hrunið væntanleg
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að Hannes Hólmsteinn Gissurarson hafi greint því frá að skýrslu hans um erlenda áhrifaþætti hrunsins verði skilað í október. Hún hefur hins vegar ekki borist enn.
3. október 2017
Vildu „tryggja samfellu“ í eignaumsýslunni
Stjórnarformaður Lindarhvols og Ríkisendurskoðandi eru bræður, og því ákvað Sveinn Arason Ríkisendurskoðandi að víkja í endurskoðunarhlutverki fyrir Lindarhvol. Ákveðið var að semja við Íslög um eignaumsýslu fyrir ríkissjóð.
3. október 2017
Vopnabúr á heimili fjöldamorðingjans
Mikið vopnabúr fannst á heimili fjöldamorðingjans Stephen Paddock, sem drap 59 og særði 527 í Las Vegas. Tala látinna gæti hækkað þar sem margir eru alvarlega særðir.
3. október 2017
Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar
Óttarr og Nichole leiða fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík
Listar Bjatrar framtíðar fyrir kosningarnar 28. október hafa verið kunngjörðir.
2. október 2017
Hryllingurinn í Las Vegas
Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Ein sú alvarlegasta í sögu Bandaríkjanna. Meira en 50 létust og 500 særðust í byssukúluregni af 32. hæð hótelbyggingar í nágrenni við tónleika. Ólýsanleg skelfing, sagði lögreglustjórinn í Vegas.
2. október 2017
Munurinn á staðreyndum og spuna
2. október 2017
Gylfi Ólafsson
8 staðreyndir um eldsneytisgjöld
2. október 2017
Jón Gunnarsson, starfandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Segja að Jón hafi mátt færa Hringveginn
Jón Gunnarsson mátti lengja Hringveginn um landið, líkt og hann gerði fyrir helgi, þrátt fyrir að hann sé ráðherra í starfsstjórn. Kostnaður við breytinguna er ekki mikill.
2. október 2017
Sífellt fleiri styðja Vinstri græn
Vinstri græn eru nú með 26,1 prósent fylgi miðað við kosningaspána og eru að ná forskoti á Sjálfstæðisflokkinn. Samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins eru með minnstan stuðning allra framboða sem mælast í könnunum.
2. október 2017
Wintris greiddi ekki skatta í samræmi við lög og reglur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans sóttust eftir því að fá breyta skattframtölum sínum eftir að Wintris-málið kom upp. Í bréfi til skattyfirvalda sögðu þau að ekki væri „útilokað að réttara hefði verið að haga skattskilum“ með öðrum hætti.
2. október 2017
9 af hverjum 10 sögðu já við sjálfstæði Katalóníu
Í yfirlýsingu frá stjórnvöldum í Katalóníu kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu hafi kosið með sjálfstæði.
2. október 2017
110 þúsund strandaglópar eftir fall Monarch Airlines
Fimmta stærsta flugfélag Bretland lenti í vanda og missti flugrekstrarleyfið. Fyrir vikið gátu flugvélar félagsins ekki flug farþega.
2. október 2017
Rudolf Hess var einn af fyrstu fylgjendum Adolfs Hitlers og var hans hægri hönd allt fram á stríðsárin.
Í þá tíð… Örþrifaráð Rudolfs Hess
Rudolf Hess er ein af forvitnilegustu persónunum í þeim hildarleik sem Síðari heimsstyrjöldin var. Hann var lengi nánasti samstarfsmaður Adolfs Hitler en dag einn flaug hann, óumbeðinn og í leyni, til Bretlands til að semja um frið. Það gekk ekki upp.
1. október 2017
KVIKA býður ykkur velkomin til Lava Land
KVIKA mun gefa út hljómplötubókina Welcome to Lava Land síðar á þessu ári. Hljómsveitin safnar nú fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
1. október 2017
Aðförin
Aðförin
Borgarlínan er langstærsta skipulagsmálið á landsvísu
1. október 2017
 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
„Brexit er ekki framtíð Evrópu“
Jean-Claude Juncker útlistaði metnaðarfullar áherslur fyrir sambandið á næstu árum í árlegri ræðu sinni í Evrópuþinginu. Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem Juncker gat bent á jákvæðar hagtölur og tilkynnti að Brexit væri ekki framtíð Evrópu.
1. október 2017
Umdeild þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu
Til stendur að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fari fram 1. október í óþökk spænskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslan brýtur í bága við stjórnarskrá og hefur ríkisstjórn Spánar lýst yfir að hún muni koma í veg fyrir hana.
1. október 2017
Skipasmiðirnir hans Kim Jong-un
Yfirmaður rannsóknarnefndar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna segir það brot á alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu að Norðurkóreskir verkamenn í tugþúsundatali vinni víða um heim og laun þeirra renni í ríkissjóð heimalandsins.
1. október 2017
Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna leiða lista Pírata í Reykjavík
Einar Brynjólfsson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Smári McCarthy er efstur á lista í Suðurkjördæmi, Jón Þór Ólafsson í Suðvesturkjördæmi og Eva Pandora Baldursdóttir í Norðvesturkjördæmi.
30. september 2017
Sigríður Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður.
Sigríður og Guðlaugur Þór efst á lista Sjálfstæðisfloksins
Sigríður Andersen og Guðlaugur Þór Þórðarson, sem bæði voru ráðherrar í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík.
30. september 2017
Vilja kappakstur í Kaupmannahöfn árið 2020
Stjórnvöld í Danmörku og forsvarsmenn Formúlu 1 hafa tekið vel í hugmyndir um að halda umferð í Formúlu 1 í Kaupmannahöfn frá og með árinu 2020.
30. september 2017
Hástökk Sigmundar Davíðs í kosningaspánni
Tveir flokkar njóta mests stuðnings í aðdraganda kosninganna. Framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist í fyrsta sinn í kosningaspánni.
30. september 2017
Stóru málin
Stóru málin
Þegar Sveinn Hjörtur reyndi að skriðtækla Snærós
30. september 2017
Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir
Eru kosningar tilgangslausar?
30. september 2017
Þau fjögur sem skipa tvö efstu sætin á sitthvorum lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi kosningum.
Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða lista Samfylkingar í Reykjavík
Fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar verður í einu af efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson og Jóhanna Sigurðardóttir eru á listum flokksins.
30. september 2017
Verksmiðja United Silicon í Helguvík hefur ekki fengið að starfa síðan í vor vegna mikillar mengunar frá verksmiðjunni og of lítilla úrbóta.
Breytingar á byggingum gætu kallað á nýja útreikninga
Loftdreifimengunartölur fyrir verksmiðju United Silicon eru hugsanlega gallaðar. Mikil lyktarmengun var frá verksmiðjunni í þann tíma sem hún starfaði.
30. september 2017
Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur Ragnar segir spádóm sinn um óvissu og óstöðugleika hafa ræst
Fyrrverandi forseti Íslands segir ólguna sem ríki í íslenskum stjórnmálum hafa birst með afdrifaríkari hætti en hann átti von á. Ástæðurnar séu að nokkru leyti heimatilbúnar en líka alþjóðlegar í eðli sínu.
30. september 2017
50 störf hjá Össuri frá Íslandi til Mexíkó
Danskur hlutabréfagreinandi segir hlutabréfaverð í Össu yfirverðlögð í augnablikinu. Hins vegar sé nýsköpunarstarf og vöruþróun hjá fyrirtækinu framúrskarandi.
29. september 2017
Hvað er að hrjá hlutabréfamarkaðinn?
FJallað er um stöðu mála á hlutabréfamarkaði í nýjustu útgáfu Vísbendingar, sem send var áskrifendum í dag.
29. september 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Samþykki í forgrunn
29. september 2017
Er íslenskt heilbrigðiskerfi gott eða slæmt?
Hversu gott er íslenskt heilbrigðiskerfi í samanburði við Norðurlöndin? Er kerfið skilvirkt? Eiríkur Ragnarsson kannar málið.
29. september 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Óvæntar nýjar græjur frá Amazon
29. september 2017