Ræða ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur
Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingarinnar hafa rætt það að undanförnu, hvort flötur sé á ríkisstjórnarsamstarfi milli flokkanna. Til greina kemur að fá fleiri flokka að borðinu.
2. nóvember 2017