Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Stóru málin
Stóru málin
Transkonan Seth og pólitíkin
4. nóvember 2017
Atvinnuleysi hefur hríðfallið á Íslandi á undanförnum árum og þeim sem þurfa á félagslegri framfærslu að halda hefur fækkað mikið.
Greiðslur vegna atvinnuleysis og félagslegrar framleiðslu hríðlækka
Greiðslur vegna húsaleigubóta, félagslegrar aðstoðar og styrki drógust saman um 24,4 prósent milli áranna 2015 og 2016. Útgreiddar atvinnuleysisbætur voru milljarði lægri en árið áður og hafa ekki verið lægri frá hruni.
4. nóvember 2017
Aðeins mun hægja á hjólum efnahagslífsins á næsta ári
Hagvaxtarskeiðið mun halda áfram á næsta ári en aðeins mun hægja á því, sé miðað við nýjustu hagvaxtarspá Hagstofu Íslands.
4. nóvember 2017
Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag
Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.
3. nóvember 2017
Eignir verðbréfa- og fjárfestingasjóða yfir 600 milljörðum
Á undanförnum árum hafa verðbréfa og fjárfestingasjóðir verið umsvifamiklir á íslensku eignamarkaði. Eignir sjóðanna drógust þó nokkuð samana milli mánaða, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands.
3. nóvember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Enn af iPhone X
3. nóvember 2017
Glitnir fer fram á ritstjórnarvald yfir Kjarnanum
3. nóvember 2017
Eldast tónlistarmenn illa?
Eiríkur Ragnarsson rýnir í gögnin og kemst að því að plötur tón­list­ar­manna verða óvin­sælli eftir því sem aldurinn færist yfir tónlistarmenn.
3. nóvember 2017
Hluti þeirra erlendu ríkisborgarar sem koma til Íslands gera það til að starfa í byggingaiðnaði.
35 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi í fyrra
Ef fjölgun erlendra ríkisborgara á meðal skattgreiðenda á Íslandi verður áfram jafn hröð og hún var í fyrra verða þeir fleiri en Íslendingar eftir átta ár. Pólverjum sem greiða skatta hér á landi fjölgaði um 3.254 á árinu 2016.
3. nóvember 2017
Fyrrum öldungaráð Zúista hvetur meðlimi til að skrá sig úr félaginu
Eftir tveggja ára baráttu fyrir yfirráðum í félagi Zúista hefur fyrrum öldungaráð gefið frá sér yfirlýsingu.
3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Spilin lögð á borðið - Stjórnarmyndun að hefjast
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur í dag formlega vinnu við að mynda ríkisstjórn með stjórnarandstöðuflokkunum af nýliðnu þingi.
3. nóvember 2017
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku.
Kvika kaupir Kortaþjónustuna ásamt fleiri fjárfestum
Kvika hefur aukið hlutafé að undanförnu og eflt starfsemina með útvíkkun á henni.
3. nóvember 2017
Eðlilegt að fólk sé hugsi en skoða þarf heildarsamhengið
Forstöðumaður eignastýringar Gildis segir að lífeyrissjóðurinn meti ávallt hvernig hagsmunir í kaupréttarsamningum fari saman við hag félagsins og hluthafa.
2. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið og er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra þjóðarinnar.
Verið að „skrúfa saman“ ríkisstjórn þar sem veikur meirihluti er talinn styrkleiki
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fengið formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum. Hún segir þetta ekki vera tímann til að leysa úr öllum heimsins ágreiningsmálum heldur að ná saman um stóru línurnar og breytt vinnubrögð.
2. nóvember 2017
Hismið
Hismið
Jafnaldri Hómer Simpson og Þorsteins Pálssonar í djúpri áttu
2. nóvember 2017
„Ekkert um okkur án okkar“ - Þingið verði að endurspegla þjóðina
Samtök kvenna af erlendum uppruna harma sérstaklega að enginn þingmaður sé af erlendum uppruna og skora á stjórnmálaflokkana að bjóða og hvetja innflytjendur að gefa sig fram því stjórnmálin eigi að endurspegla betur fjölbreytileika samfélagsins.
2. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á Bessastaði í dag
Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á Bessastaði til fundar við sig klukkan 16 í dag.
2. nóvember 2017
Að vera eða vera ekki innherji
Hverjir vissu meira en aðrir fyrir bankahrunið? Kjarninn hefur undir höndum skýrslur, fundargerðir og önnur gögn vegna rannsóknar á því hvort að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum innan Glitnis dagana fyrir bankahrun.
2. nóvember 2017
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út skýrslu um afbrot á hverju ári.
Ekki færri þjófnaðir tilkynntir á síðasta ári síðan 2007
Þjófnaðarbrotum hefur fækkað verulega undanfarin áratug eða svo. Árið 2016 bárust 2.939 tilkynningar um þjófnaði til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu og hafa ekki borist eins fáar tilkynningar á einu ári síðan 2007.
2. nóvember 2017
Hvenær er í lagi að brjóta reglur?
„...ekki halda samt að ég sé einhver goodie-goodie smástelpa sem geri aldrei neitt rangt. Ó nei. Ég er sko hella bad girl. Aha,“ skrifar Rut Guðnadóttir í kjaftæðispistli vikunnar.
2. nóvember 2017
Vertu með
2. nóvember 2017
Facebook er skrímsli
Samfélagsmiðlarnir eru orðnir að mikilvægu vopni í stríði nútímans, þar sem barist er um að almenningsálitið.
2. nóvember 2017
Ræða ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur
Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingarinnar hafa rætt það að undanförnu, hvort flötur sé á ríkisstjórnarsamstarfi milli flokkanna. Til greina kemur að fá fleiri flokka að borðinu.
2. nóvember 2017
Trump ætlar að setja „sinn mann“ í stól seðlabankastjóra
Bandaríkjaforseti er sagður ætla að skipa mann í stól seðlabankastjóra Bandaríkjanna sem hann kallar sinn mann.
1. nóvember 2017
Tollar falla niður á pizzum og súkkulaði
Samningar Íslands og ESB um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum munu öðlast gildi 1. maí 2018.
1. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er sem stendur líklegust í að setjast í forsætisráðuneytið.
Vinstri græn vilja bara stjórnarandstöðuflokkana í ríkisstjórn
Stjórnarmyndunarviðræður hafa haldið áfram í dag. Þær viðræður sem mest alvara er í eru á milli núverandi stjórnarandstöðuflokka. Framsóknarflokkurinn er sagður hafa viljað bæta Miðflokknum inn í þær viðræður í dag.
1. nóvember 2017
Helgi Hrafn: Efist og ekki trúa öllu sem þið lesið
Falsfréttir og nafnlaus áróður sem dreift er í gegnum samfélagsmiðla eru orðin sífellt stærri hluti af veruleika okkar. Þessi mál eru til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Kjarnanum í kvöld á Hringbraut klukkan 21.
1. nóvember 2017
Aðförin
Aðförin
Hugmyndir og draumar sem fylgja hverri byggingu
1. nóvember 2017
Noktun rafretta hefur aukist til muna á síðastliðnum árum.
Veip dregur ekki úr sölu nikótínlyfja
Miklar rökræður hafa sprottið upp um gagnsemi rafretta þegar kemur að því að hætta að reykja og meintri skaðsemi þeirra. Samkvæmt söluaðilum nikótínlyfja hefur aukin notkun rafretta ekki haft áhrif á sölu þeirra.
1. nóvember 2017
Barnabrúðkaupum mótmælt á Indlandi.
Hæstiréttur Indlands úrskurðar kynlíf með eiginkonum undir lögaldri nauðgun
Hæstiréttur á Indlandi fellir niður lagaákvæði sem leyfir mönnum að stunda kynlíf með eiginkonum sínum undir lögaldri. Úrskurðinum hefur verið fagnað víðsvegar um heiminn af kvenréttindasamtökum.
1. nóvember 2017
Árni Snævarr
Margra alda stökk íslenskrar tónlistar þökk sé flóttamönnum
1. nóvember 2017
Álverð í hæstu hæðum
Verðið á áli hefur farið hækkkandi að undanförnu. Það kemur sér vel fyrir orkufyrirtækin sem eru með orkusölusamninga sem tengdir eru álverði.
1. nóvember 2017
Tekjur viðskiptabanka gætu minnkað um fjórðung
Miklar breytingar eru framundan á starfsemi fjármálafyrirtækja vegna breytinga á regluverki og betri tækni.
1. nóvember 2017
Átta látnir eftir hryðjuverk í New York
Tugir eru særðir, sumir alvarlega, eftir hryðjuverkið á Manhattan. Borgarstjórinn segir að New York búar muni standa saman.
1. nóvember 2017
Forstjóri Skeljungs: Ákvarðanir miða að því einu að bæta reksturinn
Forstjóri Skeljungs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu stjórnenda Skeljungs á hlutabréfum.
31. október 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson og Logi Einarsson eru á meðal þeirra formanna stjórnmálaflokka sem nú eiga í samtali um að mynda ríkisstjórn.
Stjórnarandstöðustjórnin ólíkleg án fimmta flokksins
Viðræður standa yfir milli stjórnarandstöðuflokkanna um myndun ríkisstjórnar. Fulltrúar flokkanna hittust síðdegis. Vilji til að taka annað hvort Viðreisn eða Flokk fólksins inn í ríkisstjórn.
31. október 2017
Skeljungstoppar græða á skammtímaviðskiptum sínum með hlutabréf
Forstjórar Skeljungs og dótturfélags fengu kauprétt á bréfum og nýttu hann strax og færi gafst. Þetta gerist á sama tíma og mikil hagræðing hefur verið boðuð innan fyrirtækisins og uppsagnir á 29 starfsmönnum.
31. október 2017
Ásgeir Daníelsson
Enn um blessaða verðtrygginguna og aðeins um aðferðafræði
31. október 2017
Óttarr Proppé hættur sem formaður Bjartrar framtíðar
Formaður Bjartar framtíðar, sem beið afhroð í nýliðnum kosningum, er hættur. Hann axlar ábyrgð á niðurstöðu kosninganna með þessu.
31. október 2017
Á meðal verðmætustu eigna HS Orku er 30 prósent hlutur í Bláa lóninu.
Stærsti eigandi HS Orku seldur á 90 milljarða
Orkuver HS Orku og 30 prósent hlutur í Bláa lóninu er á meðal þess sem selt hefur verið til kanadíska fyrirtækisins Innergex Renewable Energy.
31. október 2017
Breska þingið
Íhaldsamir þingmenn í Bretlandi neituðu að skrifa undir siðareglur
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, reyndi fyrir þremur árum að koma á siðareglum og breyta verkferlum til að vernda fórnarlömb kynferðislegs áreitis á þinginu. Þingmenn Íhaldsflokksins neituðu að skrifa undir reglurnar.
31. október 2017
Paolo Macchiarini.
Macchiarini og meðhöfundar fölsuðu vísindaniðurstöður
Paolo Macchiarini og samstarfsmenn hans gerðust sekir um misferli í tengslum við birtingu vísindagreina um plastbarkaaðgerðir. Málið teygir sig til Íslands en tveir meðhöfundar einnar greinarinnar eru íslenskir læknar.
31. október 2017
Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017
„Verulega fúlt og umhugsunarvert“
Sjálfstæðiskonur eru ekki sáttar við að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi ekki komist á þing, og í staðinn hafi karlar komist að. Aðeins fjórar konur eru á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
31. október 2017
Manafort í stofufangelsi og 10 milljónir dala í tryggingu
Alríkisdómstóll í Washington úrskurðaði um stofufangelsið eftir að Manafort gaf sig fram við FBI vegna ákæru á hendur honum.
31. október 2017
Kosningastjóri Trumps ákærður
Trúnaðarmenn Trumps í kosningabaráttu hans eru undir smásjá yfirvalda, og hafa tveir verið ákærðir og einn sakaður um að ljúga að FBI við yfirheyrslu.
30. október 2017
Ræða mögulegt kvennaframboð
Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, er einn þeirra sem kallar eftir því að brugðist verði við slæmri stöðu kvenna í stjórnmálum með kvennaframboði.
30. október 2017
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Einn, tveir og þrír!
30. október 2017
Inga Sæland í aftursætinu hjá formanni Miðflokksins
Þeir tveir flokkar sem komu nýir inn á þing í kosningunum um helgina eru að mynda einhverskonar bandalag um málefni. Formenn þeirra hittust á leynifundi í dag og komu saman á Bessastaði.
30. október 2017
Guðrún Alda Harðardóttir
Hvar er barnið þitt á daginn?
30. október 2017