Hlutverk félagsþjónustu mikilvægt á óvissutímum og í kreppu
Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
20. nóvember 2017