Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hlutverk félagsþjónustu mikilvægt á óvissutímum og í kreppu
Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
20. nóvember 2017
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lokið við gerð skýrslu sinnar. Hún verður þó ekki birt fyrr en 16. janúar.
Skýrslur Seðlabankans og Hannesar verða báðar birtar í janúar
Tvær skýrslur sem fjalla um hrunið og eftirmála þess verða birtar í janúar. Önnur er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson en hin er unnin af Seðlabanka Íslands. Báðar munu fjalla, að minnsta kosti að hluta, um sömu atburði en með mjög ólíkum hætti.
20. nóvember 2017
Aftur á byrjunarreit eða inn í kjörklefann?
Stjórnarmyndun í Þýskalandi er runnin út í sandinn. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um stöðuna sem upp er komin.
20. nóvember 2017
Börn í Afríku
Saga Evudóttir Eldarsdóttir, 10 ára, skrifar kjaftæði í tilefni af alþjóðlegum degi barna sem haldinn er hátíðlegur í dag. Þá gefum við börnum orðið.
20. nóvember 2017
Yfir 20 milljarða fasteignaviðskipti
Fasteignafélagið Reginn hefur hafið viðræður um kaup á Höfðatorgi og öðrum eignum.
20. nóvember 2017
Pattstaða í Þýskalandi - Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
Formaður Frjálslynda flokksins í Þýskalandi átti síðasta orðið um að ekki yrði lengra komist að sinni við að mynda ríkisstjórn.
20. nóvember 2017
Birting á neyðarlánasímtalinu tekin til skoðunar í vikunni
Seðlabanki Íslands mun taka birtingu afrits af símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde, þar sem þeir ræða 500 milljón evra lánveitingu til Kaupþings, til skoðunar í vikunni. Afritið var birt í fjölmiðli sem Davíð stýrir á laugardag.
19. nóvember 2017
Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Nýr leiðarvísir loftslagsmeðvitaða þingmannsins
Norðurlandaráð hefur gefið út leiðarvísi Steen Gade fyrir þingmenn sem vilja beita sér í loftslagsmálum með skilvirkari hætti.
19. nóvember 2017
Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka sem fyrst vinnu við nýja stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Mikilvægt er að í stefnunni sé hvatt til aukinnar þátttöku ráðuneyta.
19. nóvember 2017
Einræðisherrann, Krókódíllinn og Gucci-Grace: valdabrask eða valdarán í Simbabve?
Simbabveski herinn hefur tekið yfir valdataumana í landinu og situr Robert Mugabe, forseti landsins, í stofufangelsi.
19. nóvember 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Þegar leikmenn blanda sér í pólitík
19. nóvember 2017
Brooke Harrington.
Eins og í lygasögu
Þekktur bandarískur prófessor hefur verið kærður fyrir að halda fræðslufyrirlestur hjá starfsfólki danska skattsins og skattanefnd danska þingsins. Þyngsta refsing við slíku broti er brottvísun úr landi.
19. nóvember 2017
Öræfajökull séður frá suðri.
Næst stærsta eldfjall Evrópu lætur á sér kræla
Vísindamenn hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Öræfajökli, stærstu eldstöð Íslands og þeirri næst stærstu í Evrópu. En hvað vitum við um Öræfajökul?
18. nóvember 2017
Samfélagið í heild sinni verður að sporna gegn kynferðislegri misnotkun og ofbeldi.
Börn eiga rétt á öruggu skjóli
Á árunum 2012 til 2015 unnu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið saman að vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum.
18. nóvember 2017
Björn G. Ólafsson
Stóru efnahagsmálin
18. nóvember 2017
Þegar fjölmiðill velur að sitja á upplýsingum
18. nóvember 2017
Svandís Svavarsdóttir (lengst til hægri) stendur fast að baki Katrínu Jakobsdóttur (fyrir miðju) í stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Ekki spurning um stól heldur aðferð
„Meiri hetjan hún Katrín Jakobsdóttir,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir á Facebook.
18. nóvember 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framtíð Þorsteins Víglundssonar
18. nóvember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Frjálshyggjan: Rugl eða snilld?
18. nóvember 2017
Árni Páll Árnason
Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit
Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.
18. nóvember 2017
Davíð Oddsson og Geir Haarde.
Símtal Davíðs og Geirs birt: Vissu að lánið fengist ekki endurgreitt
Símtal milli þáverandi seðlabankastjóra og þáverandi forsætisráðherra, sem fór fram neyðarlagadaginn 6. október 2008, hefur verið birt í heild sinni í Morgunblaðinu, sem er ritstýrt af Davíð Oddssyni.
18. nóvember 2017
Óvissustigi lýst yfir vegna aukinnar virkni í Öræfajökli
Ákvörðunin var tekin í samráði við Lögregluna á Suðurlandi.
18. nóvember 2017
Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi
Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.
17. nóvember 2017
Meirihluti kjósenda VG vill ekki stjórn með Sjálfstæðisflokki
Ný könnun MMR sýnir aukinn stuðning við Samfylkinguna. Hún mælist nú með 16 prósent fylgi.
17. nóvember 2017
Raunverð fasteigna hefur hækkað nær stöðugt frá því í upphafi ársins 2013 en lækkar nú örlítið milli mánaða.
Minnsta hækkun á fasteignamarkaðinum í tvö ár
Verð hækkaði einungis um 0,17 prósent í október sem er minnsta hækkun milli mánaða frá því í júní 2015.
17. nóvember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sífellt fleiri hópfjármagna
17. nóvember 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segir Vinstri græn hafa ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru
Formaður Miðflokksins rýnir í stjórnarmyndunarviðræður og segir að eftir allar þær hástemmdu yfirlýsingarnar um hið óstjórntæka íhald hafi VG nú ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru.
17. nóvember 2017
Fyrirtæki nota samfélagsmiðla í auknum mæli.
Veitingageirinn notar samfélagsmiðla mest til að þróa ímynd sína
89% veitingasölu- og þjónustu notar samfélagsmiðla til að þróa ímynd fyrirtækisins eða markaðssetja vöru. Minnst notar byggingageirinn samfélagsmiðla í sama tilgangi eða 29%.
17. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, starfandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Segir ríkisstjórn þjóðernisíhaldsins í kortunum
Þorsteinn Víglundsson segir að stjórnmálaátökin muni ekki snúast um hefðbundna hægri og vinstri stefnu, heldur t.d. um stöðu Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Framtíðinni verði slegið á frest í ríkisstjórninni sem sé í burðarliðnum.
17. nóvember 2017
Ólafur Margeirsson
Gagnslaust verkefni?
17. nóvember 2017
Stórfelld skattsvik til rannsóknar
Mörg hundruð milljóna meint skattsvik eru til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra.
17. nóvember 2017
Svandís hvetur flokksmenn til að yfirgefa ekki Vinstri græn
Mikill titringur er í baklandi Vinstri grænna vegna stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
16. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum
Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.
16. nóvember 2017
Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Ingvi Hrafn Jónsson hafa stýrt flaggskipsþættinum Hrafnaþingi á ÍNN um árabil.
ÍNN lögð niður vegna rekstrar- og skuldavanda
Sjónvarpsstöðin ÍNN verður lögð niður og útsendingum hætt í kvöld. Ástæðan er langvarandi rekstrar- og skuldarvandi.
16. nóvember 2017
Hismið
Hismið
„Þessi flugvél fer ekki án mín“
16. nóvember 2017
Tímaritið Ey hefur göngu sína
Út er komið nýtt tímarit á vegum Vestmannaeyjabæjar en fyrsta tölublaðið kom út um síðustu helgi.
16. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Nokkrir dagar á Íslandi
16. nóvember 2017
Algert kerfishrun hjá 1984
Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.
16. nóvember 2017
Kæra Svein Andra fyrir þvinganir og rangar sakagiftir
Miklar deilur einkenna slit félagsins EK 1923.
16. nóvember 2017
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
16. nóvember 2017
Sátt að nást um „breiðu línurnar“
Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa gengið vel og hratt í þessari viku.
15. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Ekki bjartsýnn á að næsta ríkisstjórn muni jafna lífskjör í landinu
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir leyndarhyggju, frændhygli og sérhagsmunagæslu hafa einkennt Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár. Það sé pólitískt verkefni að gera atlögu að því. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Aðförin
Aðförin
Fjögur einföld skref að stórborginni Reykjavík
15. nóvember 2017
Gildi: Það var okkar mat að þetta verð endurspeglaði virði félagsins
Íslenskir lífeyrissjóðir, ásamt Arion banka, seldur hluti sína í Bakkavör í fyrra. Núna er félagið verðmetið á meira en þrefalt meira.
15. nóvember 2017
Einar M. Atlason
Ef við berjumst þá gætum við tapað
15. nóvember 2017
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Milljarða niðurfærsla vegna United Silicon litar uppgjör Arion banka
Arion banki hefur fært niður lán upp á tæpa 5 milljarða á árinu, vegna United Silicon.
15. nóvember 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hún lækkaði síðast vexti í október. Hagvöxtur mun dragast umtalsvert saman í ár og verða 3,7 prósent. Hann var 7,4 prósent í fyrra.
15. nóvember 2017
Kókaínhagkerfið komið fram úr stöðunni árið 2007
Framleiðsla á kókaíni í Kólumbíu hefur vaxið hratt að undanförnu. Mikil eftirspurn er eftir þessu fíkniefni ríka fólksins, og ýtir hún undir vaxandi framleiðslu og útflutning.
15. nóvember 2017