United Silicon fær áframhaldandi greiðslustöðvun til 22. janúar
United Silicon fékk greiðslustöðvun sína framlengda í dag. Arion banki greiðir um 200 milljónir króna á mánuði vegna rekstursins og hefur þegar afskrifað 4,8 milljarða króna.
4. desember 2017