Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
United Silicon fær áframhaldandi greiðslustöðvun til 22. janúar
United Silicon fékk greiðslustöðvun sína framlengda í dag. Arion banki greiðir um 200 milljónir króna á mánuði vegna rekstursins og hefur þegar afskrifað 4,8 milljarða króna.
4. desember 2017
Starfsemi jáeindaskanna byggir á framleiðslu skammlífrar geislavirkrar samsætu sem er tengd merkiefni.
Jáeindaskanni kemst í gagnið í byrjun næsta árs
Bygging 250 fermetra húsnæðis undir starfsemina, uppsetning tækjabúnaðar og prófanir hafa gengið vel. Stefnt var að því að hefja notkun snemma í haust en dráttur á afhendingu vottaðs húsnæðis hefur valdið nokkrum töfum.
4. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Meniga semur við einn stærsta banka Spánar
Meniga bætir um einni milljón manns við þær 50 milljónir sem hafa aðganga að hugbúnaði fyrirtækisins um allan heim með samningi við Ibercaja.
4. desember 2017
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Tónlist sem andóf: Viðtal við Billy Bragg
4. desember 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Píratar, hefur stefnt íslenska ríkinu ásamt VR.
VR og Jón Þór stefna íslenska ríkinu vegna launahækkunar alþingismanna og ráðherra
Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári.
4. desember 2017
Sendiherra Rússa: „Bólusetning gegn nasisma“ á undanhaldi
Vaxandi nynasistahreyfingar í Evrópu eru mikið áhyggjuefni. Sendiherra Rússlands á Íslandi gerir þetta að umtalsefni í inngangsorðum nýrrar bókar.
4. desember 2017
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skoða að leggja á sykurskatt en lækka eldsneytisskatt
Bjarni Benediktsson segir að skattur á eldsneyti verði endurskoðaður. Svandís Svavarsdóttir er opin fyrir því að leggja á sykurskatt í forvarnarskyni.
4. desember 2017
Þessi mynd átti að sýna árásina í þingsalnum, en dregur greinilega taum Sumners.
Í þá tíð… Lífshættuleg árás í þingsal í Washington
Charles Sumner, öldungadeildarþingmaður og stækur andstæðingur þrælahalds var barinn nærri til ólífis í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings. Árásarmaðurinn var úr hópi Suðurríkjamanna sem þótti að sér og sínum vegið í harðorðri ræðu Sumners.
3. desember 2017
Vísindamenn hvetja til glimmer banns
Getur verið að glimmer sé stórhættulegt?
3. desember 2017
Róhingjar á flótta
Róhingjar á flótta – Kjarni vandans
3. desember 2017
Snorri Helgason, tónlistarmaður.
Karolina Fund: Margt býr í þokunni
Eftir fjögurra ára meðgöngutíma gefur tónlistarmaðurinn Snorri Helgason út þjóðlagaplötuna Margt býr í þokunni með tíu lögum sem byggð eru á tíu íslenskum þjóðsögum.
3. desember 2017
Tíu ára rússíbanareið
Áratug eftir að hruntíminn hófst er staðan á Íslandi mjög góð. Freistnivandi gæti hins vegar verið til staðar fyrir stjórnmálamenn til að greiða ekki niður skuldir heldur eyða peningum í vinsæl verkefni.
3. desember 2017
Keyptu barn á netinu
Fyrir nokkrum dögum hlutu dönsk hjón dóm fyrir að hafa árið 2014 keypt pólskan hvítvoðung eftir þau auglýstu eftir barni á netinu. Borgþór Arngrímsson greinir frá málinu.
3. desember 2017
Viðar Freyr Guðmundsson
Viðskiptafræði í stað þunglyndislyfja
2. desember 2017
Ljós logi á Hallgrímskirkju
Markmið herferðarinnar „Bréf til bjargar lífi“ í ár er að safna í það minnsta 50.000 undirskriftum, fram til 16. desember, á bréf til viðkomandi stjórnvalda vegna tíu áríðandi mála einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum.
2. desember 2017
Bjarni Jónsson
Trúboð í skólum – í boði skólayfirvalda
2. desember 2017
Mikilvægi heildarhyggju
2. desember 2017
Tómas Guðbjartsson.
„Auðvelt að vera vitur eftir á“
Tómas Guðbjartsson segir í viðtali við Morgunblaðið að í þrjú ár hafi plast­barka­málið minnt á sig á hverj­um degi í lífi hans. Auðvelt sé að vera vitur eftir á þegar heildarmyndin er orðin ljós.
2. desember 2017
Heilræði Rutlu Skutlu
2. desember 2017
Það sem gaman er að horfa á
Jón Gnarr skrifar um íslenskt sjónvarp, mikilvægi þess og tilgang.
2. desember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Alvarlegt útlendingavandamál: Hvað vilja eiginlega þessir Svíar?
2. desember 2017
Flynn játar að hafa logið að FBI
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hefur játað brot á lögum og hyggst vinna með alríkislögreglunni FBI.
2. desember 2017
Herdís Ágústa Linnet
Flóttafjölskyldu í viðkvæmri stöðu var vísað úr landi
1. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Kvennabylting í fríverslunarmálum
1. desember 2017
María Rut Kristinsdóttir
María Rut ráðin aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Formaður Viðreisnar hefur ráðið sér aðstoðarmann.
1. desember 2017
Sýnið fyrir hvern þið vinnið
1. desember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Er tímabært að segja bless við bankann?
1. desember 2017
Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra Íslands
Katrín Jakobsdóttir er önnur konan sem gegnir embætti forsætisráðherra en hvað eftir annað mælist hún með hvað mest persónufylgi í skoðanakönnunum af öllum starfandi stjórnmálamönnum. En hver er Kata Jak, eins og hún er gjarnan kölluð?
1. desember 2017
Guðrún Johnsen látin hætta í stjórn Arion banka – Steinunn tekur sæti hennar
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Bretlandi er komin í stjórn Arion banka. Hún er tilnefnd af Attestor Capital.
1. desember 2017
Trúverðugleiki Seðlabankans gæti skaðast vegna leka
Verið er að kanna með hvaða hætti leki á afriti af símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde verði rannsakaður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vitnað er í símtal sem tekið var upp í bankanum án þess að annar aðilinn vissi af því.
1. desember 2017
Vodafone tekur við útvarps- og sjónvarpsrekstri 365
Nýjungar eru boðaðar í rekstri félagsins Torgs ehf. sem nú rekur Fréttablaðið.
1. desember 2017
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Rakaskemmdir og heilsa - er það tískubylgja?
1. desember 2017
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Meinleg villa fráfarandi ráðherra
30. nóvember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
30. nóvember 2017
Björg Árnadóttir
Kæri vinur
30. nóvember 2017
Umfangsmikil málamiðlun sem hver getur túlkað með sínu nefi
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er 40 blaðsíður og yfir 6.200 orð. Í honum eru sett fram nokkur mál og stefnur með skýrum hætti sem munu einkenna stjórnina, önnur sem eru loðnari í framsetningu og sum sem eru beinlínis óskiljanleg.
30. nóvember 2017
Hismið
Hismið
Hnyttnar greiningardeildir
30. nóvember 2017
Andrés Ingi studdi ráðherralista Vinstri grænna
Andrés Ingi Jónsson, sem kaus gegn stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, segir að hann muni „leggja mín lóð á vogarskálarnar innan þingflokks Vinstri grænna til þess að okkar málefni nái fram að ganga.“
30. nóvember 2017
Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns
Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.
30. nóvember 2017
Ásmundur Einar nýr félagsmálaráðherra – Jón Gunnarsson missir ráðherrastól
Tillaga um ráðherraskipan Framsóknarmanna var samþykkt á þingflokksfundi í hádeginu. Allir verðandi ráðherrar Sjálfstæðisflokks eru nú þegar ráðherrar. Sex karlar verða í ríkisstjórninni en fimm konur.
30. nóvember 2017
Guðmundur Ingi verður umhverfisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, verður ráðherra.
30. nóvember 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Slegist við strámenn
30. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Verkaskipting liggur fyrir – Vinstri græn fá forseta Alþingis
Vinstri græn fá forsætis-, heilbrigðis- og umhverfisráðuneytið. Framsókn fær samgöngu-, mennta- og félagsmálaráðuneytið. Sjálfstæðisflokkurinn fær rest.
30. nóvember 2017
Pervertar athugið
30. nóvember 2017
Gengisstyrking krónunnar dregur niður afkomu Össurar
Greining Capacent gerir ráð fyrir að markaðsvirði Össurar sé töluvert lægri en markaðsvirði nú gefur til kynna.
30. nóvember 2017
Segir lög um útboðsskyldu ekki hafa verið í gildi
Stjórnarformaður Lindarhvols, dótturfélags íslenska ríkisins, svaraði fyrirspurn Kjarnans er varðar umfangsmikla eignaumsýslu félagsins.
30. nóvember 2017
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kynntur á morgun
Eftir fundi kvöldsins liggur fyrir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er að fara taka við völdum.
29. nóvember 2017
Flokksráð Vinstri grænna búið að samþykkja myndun nýrrar ríkisstjórnar
Flokksráð Vinstri grænna er búið að samþykkja stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar. 81 prósent sagði já. Því er leiðin greið fyrir Katrínu Jakobsdóttur að mynda stjórnina formlega á morgun.
29. nóvember 2017
Andrés Ingi: Texti sem hefði allt eins geta komið frá Viðskiptaráði
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, segist óttast að Vinstri græn verði samdauna samstarfsflokkum sínum í ríkisstjórn, og nái ekki að hafa nægilega mikil áhrif.
29. nóvember 2017