Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Langflestir þeirra sem fá hæli hérlendis koma frá Afganistan, Írak eða Sýrlandi.
Fjöldi þeirra sem sóttu um hæli á Íslandi í ár er nánast sá sami og í fyrra
Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda hérlendis á þessu ári verði nánast sá sami og hann var í fyrra. Búist hafði verið við mun fleirum. Alls hafa fimm fleiri fengið hæli á árinu 2017 en fengu árið 2016.
19. desember 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Úlfarnir og umboðsmenn
19. desember 2017
Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson eru bæði á meðal flutningsmanna frumvarpsins.
Vilja að ríkið byggi fimm þúsund leiguíbúðir
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu sem felur í sér að ríkisstjórnin byggi að minnsta kosti fimm þúsund íbúðir eins fljótt og auðið er. Tryggja þurfi að íbúðirnar nýtist þeim sem lakast standa á húsnæðismarkaði.
19. desember 2017
Fyrsta rafknúna fiskiskip íslenska flotans
Stormur HF 294, nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, er fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.
19. desember 2017
Áætlun Icelandair aftur á rétt ról
Tafir gætu orðið einhverjar, en forstjóri Icelandair segir í viðtali við mbl.is að hann vonist til að stuttan tími taki að koma hlutunum í samt lag.
19. desember 2017
Verkfalli frestað
Skrifað var undir samninga milli Icelandair og flugvirkja á fjórða tímanum í nótt.
19. desember 2017
Ævar Rafn Hafþórsson
Hvað þarf marga iðnaðarmenn til að byggja 2.000 íbúðir?
18. desember 2017
Ketill Sigurjónsson
Hækkandi raforkuverð og lítið framboð
18. desember 2017
Gunnar Jóhannesson
Heiðin jól og menningarlegt niðurrif kristinnar trúar
18. desember 2017
Frelsisflokkurinn ætlar að bjóða fram í vor
Flokkur sem segist berjast gegn íslamvæðingu Íslands, gegn opnum landamærum og fyrir því að verja íslenska þjóðmenningu, ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
18. desember 2017
Leifsstöð
Lagardère leggur fram beiðni um lögbann á Isavia
Lagardère Travel Retail fer þess á leit við sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á trúnaðargögnum um fyrirtækið til Kaffitárs sem Isavia hefur í sinni vörslu.
18. desember 2017
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu.
Evrópusambandið ætlar að rannsaka skattamál Ikea
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, er sögð ætla að hrinda af stað rannsókn á sænska húsgagnarisanum Ikea í Hollandi.
18. desember 2017
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Í Skugga Valdsins: Konur í Vísindum
18. desember 2017
Þjóðarskömmin
18. desember 2017
Fasteignamarkaðurinn í Svíþjóð fellur hratt
Fasteignaverð í Svíþjóð hefur verið að falla hratt að undanförnu. Einkum hefur verið verið að falla í Stokkhólmi.
18. desember 2017
Þúsundir verða fyrir áhrifum vegna verkfallsins
Nú er reynt til þrautar að ná samningum milli flugvirkja og Icelandair. Athugasemdum rignir yfir Icelandair vegna verkfallsins.
18. desember 2017
Þjóðarbrot á Balkanskaga hafa borist á banaspjót um langa hríð með miklum afleiðingum fyrir alla Evrópu.
Í þá tíð… Þegar „Púðurtunna Evrópu“ sprakk
Eftir fjögurra alda veru í Evrópu stóð veldi hinna tyrknesku Ottómana á brauðfótum. Deilur þjóðarbrota á Balkanskaga eftir brottrekstur Tyrkja í upphafi aldarinnar, höfðu varanleg áhrif á valdahlutföll í Evrópu.
17. desember 2017
Hrifst af ófullkomleika og frumlegu tónlistarfólki
Hildur Vala Einarsdóttir er að fara að gefa út plötu með tónlist eftir sjálfa sig. Hljóðmynd hennar verður lágstemmd til að söngrödd hennar fái að njóta sín sem best. Hún safnar nú fyrir gerð plötunnar á Karolina fund.
17. desember 2017
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill fá að vita hver aksturskostnaður dýrustu þingmannanna er
Óskað er eftir því að fá upplýsingar um hver mánaðarlegur og árlegur aksturskostnaður þeirra þriggja þingmanna sem fengu hæstu greiðslurnar samkvæmt akstursskýrslu á árunum 2013–2016 í hverju kjördæmi.
17. desember 2017
Greinarhöfundur telur nauðsynlegt að hafa íslenskan fréttaritara starfandi í Berlín, bæði fyrir útvarp og sjónvarp. Hann þurfi meðal annars að gera hinu táknræna evrópska samfélagi, þar sem lífsbaráttan er að ýmsu leyti miklu harðari en við eigum að venja
Fátæk en sexí
Berlín lætur íbúa sína fá það sterklega á tilfinninguna að þeir séu í iðrum Rómarveldis, herðir börn með því að skilja þau út undan í afmælisboðum og hipsterarnir eru hákapítalískir. Auður Jónsdóttir skrifar um borgina flóknu.
17. desember 2017
Helle Thorning-Schmidt og Hu Jintao funduðu í júní 2012. Heimsókn Kínaforseta átti eftir að draga dilk á eftir sér.
Enginn vill sitja uppi með apann
Þegar hver bendir á annan og allir segja „ekki ég“ endar alltaf með því að einhver hefur engan til að benda á. Þetta kalla Danir „að sitja upp með apann“.
17. desember 2017
Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00
Verkfall skellur á þar sem samningaviðræður sigldu í strand.
17. desember 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Kallar eftir upplýsingum um hvað ríkustu Íslendingarnir eiga mikið
Logi Einarsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi og vill fá að vita hvað allra ríkustu fjölskyldur landsins eiga mikið eigið fé. Hann vill líka fá upplýsingar um hvernig sú eign hefur þróast á undanförnum árum.
16. desember 2017
2017 hefur verið vont fyrir Facebook en 2018 verður verra
Í umfjöllun Bloomberg segir að Facebook sé nú að glíma við miklar breytingar á regluverki sem gætu hert að þessum áhrifamikla risa á internetinu.
16. desember 2017
Stóru málin
Stóru málin
Gagnrýnir stöðu biskups: „Bæði biskup og fursti“
16. desember 2017
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Að duga eða drepast - Verkfall flugvirkja hefst á morgun að óbreyttu
Reynt verður til þrautar í dag að semja í kjaradeilu flugvirkja.
16. desember 2017
Samgöngum „stefnt í voða“
Samtöku ferðaþjónustunnar segja óásættanlegt ef til verkfalls kemur hjá flugvirkjum. Það hefst á sunnudaginn, að óbreyttu.
15. desember 2017
G. Jökull Gíslason
HM borgirnar Moskva, Volgograd og Rostov í seinni heimsstyrjöldinni
15. desember 2017
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Mánaðarlegum launagreiðslum til stórmeistara verður hætt
Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp í voru sem mun gera það að verkum að stórmeistarar í skák fá ekki lengur mánaðarlegar launagreiðslur úr launasjóði. Þess í stað munu þeir fá greiðslur að fyrirmynd listamannalauna.
15. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn – Sögurnar allar
Hér má finna frásagnir hundruð kvenna þar sem þær lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun.
15. desember 2017
Basko kaupir 50% eignarhlut í Eldum rétt
Basko ehf., hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50% hlutafjár í Eldum rétt ehf. Seljendur eru félög í eigu Kristófers Júlíusar Leifssonar og Vals Hermannssonar, stofnenda Eldum rétt.
15. desember 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra.
15. desember 2017
Förum í hádegismat á elliheimilum
Eiríkur Ragnarsson finnur hvar sé hægt að nálgast hágæðamat á spottprís.
15. desember 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Afhverju skiptir nethlutleysi máli?
15. desember 2017
Markaðsbrestur fjölmiðla
15. desember 2017
Konráð nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs – Kristrún til Kviku
Breytingar verða á hagfræðisviði Viðskiptaráðs á komandi ári.
15. desember 2017
Ekkert þokast í launadeilu flugvirkja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef það komi til verkfalls flugvirkja þá muni það hafa áhrif á tíu þúsund farþega á hverjum degi sem það varir.
15. desember 2017
Ágúst Ólafur: Þetta fjárlagafrumvarp er „svik við kjósendur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir Vinstri græn hafa selt sig ódýrt í skiptum fyrir þrjá ráðherrastóla.
15. desember 2017
Logi: Gefa „afslátt“ í baráttunni gegn ójöfnuði
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vinna ekki að því að uppræta ójöfnuð í samfélaginu, heldur „þvert á móti“.
14. desember 2017
Katrín: Bylting kvenna rýfur „aldalanga þögn“
Forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld að ábyrg stjórn efnahagsmála væri lykillinn að því að tryggja sjálfbært samfélag. Hún gerði #Metoo byltinguna að umtalsefni og sagði hana hvergi nærri komna á endastöð.
14. desember 2017
Unnið í skýjunum
Frumkvöðullinn Eiríkur S. Hrafnsson lifir og hrærist í síbreytilegum heimi tækninnar í skýjaþjónustu (Cloud Service). Kjarninn hitti hann á starfsstöð tæknirisans NetApp í Bellevue, í útjaðri Seattle, á dögunum.
14. desember 2017
Kólnunareinkenni í ferðaþjónustu sjáanleg
Fjölgun ferðamanna er nú langt undir spám ISAVIA.
14. desember 2017
Kaupaukagreiðslur Klakka dregnar til baka
Hörð viðbrögð í samfélaginu höfðu áhrif.
14. desember 2017
Geirmundur dæmdur sekur um umboðssvik
Sparisjóðsstjóri SPKEF var í dag dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik. Með dómnum snéri Hæstiréttur fyrri niðurstöðu í héraði.
14. desember 2017
Hjálpin í gegnum netið
Sífellt fleiri nýta sér sálfræðiþjónustu í gegnum netið erlendis og hafa sérfræðingar hér á landi verið að prufa slíka þjónustu. Mikil fyrirhöfn getur falist í því að sækja sér aðstoð fyrir fólk á landsbyggðinni en slík þjónusta gæti létt fólki lífið.
14. desember 2017
Símon Vestarr
Kaninn, landinn og sáttin
14. desember 2017
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur sig ekki hafa getað hindrað bónusa
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur kaupauka til ­stjórn­­enda og stjórn­­­ar­­manna Klakka umfram eðlileg viðmið og ekki í samræmi við þau sjónarmið sem starfskjarastefna sjóðsins byggir á.
14. desember 2017
Hismið
Hismið
Ríkisstjórn raunhagkerfisins
14. desember 2017
Metútgjöld, skattalækkanir og niðurgreiðsla skulda
Barna- og vaxtabætur munu ekkert hækka á næsta ári frá því sem áður hafði verið ákveðið. Sama er að segja um fæðingarorlofsgreiðslur. Aukin framlög eru fyrst og fremst til heilbrigðis- og menntamála. Kjarninn rýnir í fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar.
14. desember 2017