Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Listamannalaunum úthlutað
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Alls fá 369 listamenn úthlutun.
5. janúar 2018
Þegar Jón bóndi elskaði Ástu Sigurðar – eða lifað á tímum Netflix
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um stöðu bókarinnar í breyttum heimi.
5. janúar 2018
Ákvörðun um að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum hefur ekki verið tekin
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að tvöföldun Hvalfjarðarganganna sé óumflýjanleg vegna aukinnar umferðar um göngin. Hann útilokar ekki að verkefnið verði fjármagnað með gjaldtöku í göngin.
5. janúar 2018
Alls eru ellefu ráðherrar í ríkisstjórninni. Hver þeirra má ráða tvo aðstoðarmenn auk þess sem stjórnin má bæta þremur til viðbótar við þann fjölda.
Laun ráðherra og aðstoðarmanna 461 milljón í ár
Kostnaður vegna launa ráðherra og aðstoðarmanna þeirra hefur aukist um 82 prósent á nokkrum árum. Hækkanir Kjararáðs á launum þeirra og fjölgun aðstoðarmanna eru ástæðan. Hækkun á framlögum til stjórnmálaflokka um 127 prósent er í fjárlögum.
5. janúar 2018
Einn stærsti mjólkurvöruframleiðandi heims kaupir Siggi´s Skyr
Fyrirtækið sem framleiðir Siggi´s Skyr hefur verið selt til Lactalis fyrir óuppgefna upphæð. Eigendur þess eru flestir Íslendingar sem tengjast stofnandanum Sigurði Kjartani Hilmarssyni.
5. janúar 2018
„Takk, herra forseti“
Umdeild bók Michael Wolff um Trump kemur út í dag.
5. janúar 2018
Tæplega 30 þúsund ný störf orðið til á sex árum
Mikill uppgangur í hagkerfinu hefur skilað sér í tugþúsundum nýrra starfa, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar.
5. janúar 2018
Sigríður: Dómur Hæstaréttar „áfall“
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra ræddi um skipan dómara í Kastljósi í kvöld.
4. janúar 2018
Pössum okkur á nýju vopnunum
Er Facebook að tæta niður samfélagslega umræðu? Fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Facebook heldur þessu fram. Nýr veruleiki kallar á endurskoðun á regluverki.
4. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hvenær segir ráðherra af sér og hvenær ekki?
4. janúar 2018
Segir hækkun á húsaleigu námsmanna verulegt högg fyrir stúdenta
Byggingafélag námsmanna hefur boðað 7,5 prósenta hækkun á húsaleigu stúdenta í apríl. Formaður SHÍ segir að hækkunin sé ekki í neinu samræmi við námslán.
4. janúar 2018
Tæknispá ársins 2018
Gervigreind, rafmyntir, persónuvernd, eignarhald á gögnum og fallvaltir bankar. Já og svo auðvitað geimferðir. Þetta verða aðalatriðin í tæknigeiranum á komandi ári samkvæmt árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
4. janúar 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
4. janúar 2018
Tveir með stöðu vottunaraðila
Eftirlit jafnlaunavottunar verður í höndum Samtaka aðila vinnumarkaðsins.
4. janúar 2018
Spáir því að Amazon kaupi Target
Smásölurisinn Amazon hefur verið í miklum sóknarhug að undanförnu. Frekari landvinningar á sviði verslunarrekstrar eru taldir líklegir.
4. janúar 2018
Íslenska fyrirtækið Oculis fær yfir tveggja milljarða fjármögnun
Þrír erlendir sjóðir á sviði heilbrigðisfjárfestinga hafa lagt félaginu til nýtt hlutafé og verður starfsemin framvegis í Sviss.
4. janúar 2018
Spenna á vinnumarkaði - „Þurfum að komast út úr deilum“
Forsætisráðherra segir krefjandi stöðu vera á vinnumarkaði þessi misserin.
3. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra.
Dómnefndin segist ekki lúta boðvaldi ráðherra
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara hefur svarað bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar setts dómsmálaráðherra. Nefndin segist velja þá hæfustu samkvæmt lögum og hyggst ekki fjalla frekar um aðra umsækjendur.
3. janúar 2018
Færri fertugir og yngri í toppstöðum í viðskiptalífinu en áður
Góð samskipti hafa valið 40 eftirtektarverðustu stjórnendur landsins 40 ára og yngri.
3. janúar 2018
Viðunandi samgöngur fyrir alla
3. janúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Heimild veitt til að nota stöðugleikaeignir í lífeyrisskuldbindingar
Á fjáraukalögum vegna ársins 2017 var íslenska ríkinu veitt heimild til að ráðstafa stöðugleikaeignum til að lækka skuld ríkisins við B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR). Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs eru 611 milljarðar.
3. janúar 2018
Pólitísk ábyrgð dómsmálaráðherra virðist engin vera
Prófessor í lögfræði segir að afleiðingar af því að ráðherra sé dæmdur fyrir að brjóta lög við skipun dómara séu ríkið greiði skaðabætur. Pólitísk ábyrgð ráðherrans sem brýtur lögin virðist ekki vera nein. Hún óttast um sjálfstæði dómstóla.
3. janúar 2018
Markmiðið er að rafmagnsbíllinn verði fyrsta val
Framkvæmdastjóri ON segir að í framtíðinni verði krafa fólks um að hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla við hótel landsins jafn sjálfsögð og að hafa WiFi-tengingu á herberginu.
3. janúar 2018
Er jöfnuður teygjanlegt hugtak?
3. janúar 2018
Íbúðir á RÚV-reit seljast fyrir hundruð milljóna
Nú þegar eru yfir 40 íbúðir seldar, af því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
3. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
3. janúar 2018
Peter Thiel veðjar á Bitcoin
Tæknifjárfestirinn umdeildi er sagður hafa fjárfest fyrir háar fjárhæðir í Bitcoin að undanförnu. Hann veðjar á áframhaldandi hækkandi verðþróun Bitcoin og að hún festi sig í sessi.
2. janúar 2018
Arion banki atkvæðamestur í hlutabréfum en Landsbankinn í skuldabréfum
Hörð samkeppni er meðal þeirra sem koma að viðskiptum með verðbréf í kauphöllinni. Umsvif á skráðum markaði með hlutabréf jukust um 13 prósent í fyrra.
2. janúar 2018
Átta aðilar hafa áhuga á United Silicon
Afar ólíklegt er að sala á United Silicon klárist áður en að greiðslustöðvunarfrestur fyrirtækisins rennur út 22 janúar.
2. janúar 2018
Pétur Einarsson
Óumbeðin fjarskipti af hálfu Flokks fólksins við Alþingiskosningar 2017
2. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
2. janúar 2018
Hámarksgreiðsla úr Fæðingarorlofssjóði hækkar um 20.000 krónur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.
2. janúar 2018
Jóna Sólveig Elínardóttir
Jóna Sólveig hættir sem varaformaður Viðreisnar
Varaformaður Viðreisnar hefur látið af störfum. Hún tilkynnti stjórn flokksins þetta um miðjan desember.
2. janúar 2018
Stefnulaust rekald
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, hittu Kára Stefánsson til að finna út hvað hann myndi gera ef hann væri heilbrigðisráðherra.
2. janúar 2018
Veiðigjöld verði lækkuð - „Hátekjuskattur á sterum“
Ríkisstjórnin hyggst endurskoða veiðigjöld og lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki, sem ekki hafa ráðið við hækkanir frá 1. september í fyrra.
2. janúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Á raforkan að koma frá Skrokkölduvirkjun á hálendinu miðju?
1. janúar 2018
Þetta gerðist á árinu 2017: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mynduð
Á árinu 2017 sátu þrír forsætisráðherrar. Í lok ársins mynduðu þeir saman ríkisstjórn eftir enn einar kosningarnar. Átta flokkar náðu inn á þing. Konum fækkaði og miðaldra körlum fjölgaði.
1. janúar 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
1. janúar 2018
Þetta gerðist á árinu 2017: Uppreist æru og leyndarhyggja sprengdi ríkisstjórn
Það hefði engum dottið í hug að barátta þolenda kynferðisbrotamanna og aðstandenda þeirra fyrir því að fá að vita af hverju það væri verið að veita kvölurum þeirra uppreist æru og starfsréttindi myndi sprengja ríkisstjórn á árinu 2017.
1. janúar 2018
Fjármálamarkaðir í miðju breytingaskeiði
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, segir að fjármálafyrirtæki hér á landi byggi á traustum grunni. Nú standi yfir breytingarbylur í fjármálaþjónustu og taka þurfi stöðuna í sameiningu um hvernig eigi að bregðast við.
1. janúar 2018
Það sem gerðist árið 2017: Höft losuð á Íslandi
Eftir að hafa þurft að fara með flugmiða í bankann til að kaupa gjaldeyri fyrir sólarlandafríið í rúm átta ár voru fjármagnshöft loks losuð að mestu á almenning, lífeyrissjóði og fyrirtæki. Verr gekk þó að losa um aflandskrónuvandann.
1. janúar 2018
Hjördís Albertsdóttir
Fimmþætt krafa um launaleiðréttingu
1. janúar 2018
Þetta gerðist árið 2017: Byltingu var hrundið af stað undir nafni myllumerkisins #metoo
Mikil vakning varð á Íslandi og í heimsbyggðinni allri varðandi kerfisbundið áreiti, ofbeldi og mismunun sem konur verða fyrir í störfum sínum. Þúsundir kvenna hér á landi hafa skrifað undir áskorun þar sem þær krefjast þess að hlustað sé á þær.
31. desember 2017
#Metoo-konur manneskja ársins á Rás 2
Valin hefur verið manneskja ársins á Rás 2 en hlustendur kusu #metoo-konur í þetta sinn.
31. desember 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Sameinuð í sigrum og sorg
31. desember 2017
Baldur Blöndal
Að virkja góðborgara
31. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Áframhaldandi neyðarástand á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir fordæmalaust efnahagslegt góðæri glímir stór hópur Íslendinga við þá stöðu að geta ekki komið viðunandi þaki yfir höfuð sér. Fólk býr á tjaldsvæðum, hjá vinum eða ættingjum eða er nauðugt þátttakendur á leigumarkaði.
31. desember 2017
Samkeppnishæfni til framtíðar
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að mikilvæg samstarfsverkefni stjórnvalda og ferðaþjónustunnar hafi liðið fyrir pólitíska óvissu á árinu. Verkefnum hafi miðað hægt og önnur ekki komist á dagskrá.
31. desember 2017
Brúðkaupseyjan
Íbúar dönsku smáeyjunnar Ærø þekkja líklega ekki íslenska máltækið „það dugir ekki að deyja ráðalaus“. Þeir hafa hins vegar ákveðið að deyja ekki ráðalausir og óvenjuleg „atvinnugrein“ skapar eyjarskeggjum umtalsverðar tekjur, og atvinnu.
31. desember 2017
Björgvin Ingi Ólafsson
Kunnuglegar bólubjöllur Bitcoin
31. desember 2017