Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Mikill skortur hefur verið á vinnuafli á Íslandi á undanförnum árum, sem hefur gert það að verkum að fleiri erlendir ríkisborgarar koma hingað til lands til að starfa en áður.
Um 1.150 erlendir ríkisborgarar atvinnulausir
Alls fengu 1.660 útlendingar úthlutað atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 1.150 erlendir ríkisborgarar voru atvinnulausir í lok nóvember.
16. janúar 2018
Hraðsuðuketillinn verði notaður óspart
Landspítalinn var ekki upplýstur um fjölgun jarðvegsgerla í neysluvatni.
16. janúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Álverin greiddu hærra raforkuverð 2017
15. janúar 2018
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík
Mælt er með því að neysluvatn í vissum hverfum sé soðið fyrir neyslu.
15. janúar 2018
Sóley aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Nýr aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra er lögfræðingur að mennt.
15. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Börnin í borginni
15. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ en lægst í Reykjavík
Foreldrar í Garðabæ greiða 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöl barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á leikskólagjöldum sextán stærstu sveitarfélaganna.
15. janúar 2018
Konur í prestastétt greina frá reynslu sinni
Konur í prestastétt hafa gefið frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast einnig búa við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á vinnustöðum sínum. Gerendur eru yfirmenn, samstarfsfólk, sjálfboðaliðar og þau sem nýta sér þjónustu kirkjunnar.
15. janúar 2018
Samfélagsmiðlanotkun fyrirtækja algengust á Íslandi
Árið 2017 notuðu 79 prósent fyrirtækja á Íslandi samfélagsmiðla. Það er hæsta hlutfall í Evrópu en samfélagsmiðlar voru notaðir af 47 prósent fyrirtækja í Evrópusambandsríkjunum 28 að meðaltali.
15. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ungur félagsfræðingur segir frá
15. janúar 2018
Krafa BÍ í þrotabú Fréttatímans tæpar 900 þúsund krónur
Höfuðstóll kröfu Blaðamannafélagsins er tæpar 900 þúsund krónur og kröfur starfsmanna verulegar.
15. janúar 2018
Björgólfur Thor tekur stökk á milljarðamæringalistanum - er eini Íslendingurinn
Milljarðamæringar heimsins hafa aldrei verið fleiri samkvæmt nýjustu úttekt Forbes. Bill Gates er enn og aftur ríkastur og Björgólfur Thor Björgólfsson er enn sem aftur eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann.
15. janúar 2018
Lífeyrisskuldir ríkisins „þungur baggi“
Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir að huga þurfi vel að fjármögnun opinbera lífeyriskerfisins, og áhrifum þess
15. janúar 2018
Recy Taylor var numinn á brott og nauðgað af hópi manna í Alabama árið 1944.
Í þá tíð… Grunnurinn að réttindahreyfingu lagður eftir hræðilega árás
Recy Taylor var nauðgað af hópi manna í Alabama á fimmta áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir játningar voru nauðgararnir ekki sóttir til saka. Recy lést fyrir skömmu í hárri elli, en Oprah Winfrey rifjaði upp mál hennar og hugrekki nýverið í magnaðri ræðu.
14. janúar 2018
Verði til neytenda á svína- og kjúklingakjöti ýtt upp
Einn stærsti framleiðandinn líka stærsti innflytjandinn á hvítu kjöti. Formaður Félags atvinnurekenda segir tímabært að stjórnvöld hætti vitleysunni í kringum úthlutun tollkvóta.
14. janúar 2018
Guðmundur Guðmundsson
Er það ekki heimska?
14. janúar 2018
Eru jarðstrengir besta lausnin á Vestfjörðum?
Ný skýrsla sem unnin var á vegum Landverndar greinir frá því að raföryggi á Vestfjörðum sé best tryggt með jarðstrengjum. Ekki eru allir sammála um þetta og hefur Landsnet meðal annars haldið öðru fram.
14. janúar 2018
Úr klósettinu í kranann
Okkur Íslendingum þykir sjálfsagt að vatn, bæði heitt og kalt, streymi úr krananum þegar skrúfað er frá. Þótt hrepparígur geti komið við sögu þegar rætt er um vatnið er neysluvatn á Íslandi undantekningarlaust gott. Sú er ekki raunin alls staðar.
14. janúar 2018
Hefðbundin starfsheiti að deyja út
Miklar breytingar á vinnumarkaði eru farnar að sjást í breyttum áherslum fyrirtækja þegar þau auglýsa eftir starfsfólki.
14. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Flokksval hjá Samfylkingunni - Heiða Björg sækist eftir öðru sætinu
Samfylkingin mun velja á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar 10. febrúar næstkomandi.
13. janúar 2018
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fordómar, fegurð og hið óvenjulega
13. janúar 2018
Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
13. janúar 2018
Auðvitað mega karlmenn reyna við konur
Er #metoo-byltingin að fara „út í öfgar“? Bára Huld Beck veltir fyrir sér viðmiðum um hvað „eðlilegt“ þyki í þessum efnum.
13. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Borgarlínan rædd; en hvað með Seltjarnarnes?
13. janúar 2018
Rútufyrirtæki kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ við Leifsstöð
Gray Line hefur sent kæru til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að Isavia ætlar að rukka hópferðarfyrirtæki um tæpar 20 þúsund krónur í hvert sinn sem rúta sækir farþega í Leifsstöð. Fyrirtækið segir hækkunina geta valdið sér óbætanlegum skaða.
13. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Bakvarðasveitin styður sjálfstæðiskonur til forystu
Sjálfstæðisflokkurinn vill efla þátttöku kvenna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna segir #MeToo byltinguna aðeins toppinn á ísjakanum. Konur séu búnar að fá nóg.
13. janúar 2018
Trump gagnrýndur harðlega fyrir kynþáttahyggju og fordóma
Fulltrúi mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ummæli Bandaríkjaforseta.
12. janúar 2018
Frávísun staðfest í máli Samtaka sparifjáreigenda gegn Kaupþingsmönnum
Hæstiréttur segir að málið sé að verulegu leyti vanreifað af hálfu stefnenda.
12. janúar 2018
Merki Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkur náði ekki að endurgreiða risastyrki á settum tíma
Til stóð hjá Sjálfstæðisflokknum að endurgreiða háa styrki sem hann hlaut árið 2006 fyrir árið 2018. Þau áform stóðust ekki en ástæðan er sögð vera tíðari kosningar en gert var ráð fyrir.
12. janúar 2018
Vill kaupa álverið í Straumsvík
Indverskur fjárfestir hefur keypt álstarfsemi Rio Tinto í Frakklandi. Hefur áhuga á álverinu í Straumsvík og við Kyrrahafið líka. Verðmiðinn sagður hærri en tveir milljarðar dollara.
12. janúar 2018
Bónus er stærsta matvöruverslanakeðja landsins. Og krúnudjásn Haga.
Vörusala Haga dróst saman um 5,6 milljarða á milli ára
Umtalsverður samdráttur varð í vörusölu Haga, stærsta smásala landsins, á fyrstu níu mánuðum uppgjörsárs félagsins. Kostnaður við rekstur lækkaði hins vegar á móti, meðal annars vegna styrkingu krónunnar. Hlutabréf í Högum lækkuðu um 33,8 prósent í fyrra.
12. janúar 2018
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Þúsundir gengu úr þjóðkirkjunni á síðustu mánuðum ársins 2017
Alls sögðu 3.738 íslenskir ríkisborgarar sig úr þjóðkirkjunni í fyrra. Þorri þeirra gerði það á síðustu mánuðum ársins eftir að biskup lét umdeild ummæli um notkun fjölmiðla á gögnum falla og kjararáð ákvað að hækka laun hennar um tugi prósenta.
12. janúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um CES 2018
12. janúar 2018
Hagfræðingar óska eftir konum
Eiríkur Ragnarsson segir að fjölgun kvenna í stétt hagfræðinga myndi leysa mörg vandamál. Og fækka lélegum hagfræðingum.
12. janúar 2018
Facebook mun breytast - Á að vera meira jákvætt en neikvætt
Búast má við róttækum breytingum á fréttastraumi notenda Facebook á næstunni, samkvæmt því sem Mark Zuckerber, forstjóri, lét hafa eftir sér í dag.
12. janúar 2018
Olíuverð heldur áfram að hækka - Vaknar verðbólgudraugurinn?
Hratt hækkandi olíuverð gæti skilað sér í hærra verðlagi.
11. janúar 2018
Varað við óveðri - Aðgerðastjórn í Skógarhlíð virkjuð
Brjálað veður er nú víða, og vindhviður geta verið varasamar þeim sem eru á ferli.
11. janúar 2018
Kjarninn í íslenskunni
Nichole Leigh Mosty segist vera eilíflega þakklát fyrir að geta sagst vera íslenskur ríkisborgari sem talar íslensku. Ísland sé land alvöru tækifæra þar sem fyrsta kynslóð innflytjenda getur menntað sig, unnið sig upp í fagstétt og ratað inn á Alþingi.
11. janúar 2018
Konur í íþróttum segja sögur af kynferðisofbeldi og áreitni
Tæplega fimm hundruð íþróttakonur skrifa undir yfirlýsingu og skora á félögin að bregðast við. Dæmi um að þjálfari hafi fagnað nauðgun.
11. janúar 2018
Niðurstaða um stækkun Laugardalsvallar fyrir 1. apríl
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa skrifað undir yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar.
11. janúar 2018
Íslendingar telja sig upplifa afleiðingar loftslagsbreytinga
Meira en sextíu prósent landsmanna telja að íslenskir stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri umhverfiskönnun Gallup.
11. janúar 2018
Meginþorri Íslendinga var mikill andstæðingur verðtryggðra lána og verðtryggingar fyrir nokkrum árum. Samt taka Íslendingar fyrst og fremst verðtryggð lán.
83 prósent allra íbúðalána eru verðtryggð
Íslensk heimili eru að skuldsetja sig meira og taka fyrst og síðast verðtryggð lán. Örfá ár eru síðan að átta af hverjum tíu Íslendingum vildi afnema verðtryggingu, og þar með leggja af þau lán sem flestir þeirra taka.
11. janúar 2018
„Ekki gert ráð fyrir því að ungir foreldrar eigi veik börn“
Þegar dóttir Tinnu Sifjar Guðmundsdóttur greindist með bráðahvítblæði síðastliðið sumar þurfti hún að taka ákvörðun um það hvort hún héldi áfram í námi eða ekki.
11. janúar 2018
Þúsund einstaklingar eiga nær allt eigið fé einstaklinga í fyrirtækjum
Tiltölulega fáir einstaklingar eiga það eigið fé fyrirtækja sem tilheyrir einstaklingum.
11. janúar 2018
Magnús Már Guðmundsson
Þvættingur um lóðaskort
11. janúar 2018
Sveinn Guðmarsson nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
Umsækjendum hefur verið tilkynnt um að Sveinn hafi verið valinn úr hópi umsækjenda, en formleg tilkynning hefur ekki verið send út ennþá.
10. janúar 2018
Sársaukinn í góðærinu
Góðar hagtölur segja ekki alla söguna. Full ástæða er til þess að fylgjast grannt með gangi mála hjá íslenskum útflutningsfyrirtækjum.
10. janúar 2018
Fimm taka þátt í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins
Fimm hafa gefið kost á sér oddvitasæti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
10. janúar 2018