Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Árni Sigfússon.
Árni Sigfússon hættir í stjórnmálum
Fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og borgarstjóri Reykjavíkur hefur tilkynnt að hann sé hættur í stjórnmálum. Hann segist hafa verið drifinn áfram af löngun til að skapa betra samfélag.
24. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Lið með of stóra drauma: Lazio og Leeds
24. janúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
24. janúar 2018
Lilja Alfreðsdóttir
Fjölmiðlaskýrslan afhent Lilju í fyrramálið
Gert er ráð fyrir því að skýrsla með til­lög­um um bætt rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla muni birtast almenningi á morgun, fimmtudag. Mennta- og menningarmálaráðherra fær skýrsluna í fyrramálið kl. 10.
24. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
24. janúar 2018
Konráð S. Guðjónsson
Eru stærðfræðikunnátta og lestur að verða úrelt færni?
24. janúar 2018
Magnús Már sækist eftir fjórða sæti hjá Samfylkingunni
Tveir hafa gefið kost á sér í fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.
24. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Kennaraháskólareitur
24. janúar 2018
Þið eruð vandamálið
24. janúar 2018
EPA.
Umfangsmikil viðskipti Norvik
Norvik er stór hluthafi í félaginu Bergs Timber sem skráð er á markað í Svíþjóð.
24. janúar 2018
Rafbílar seljast sem aldrei fyrr
Forpantanir á nýjum rafmagnsbíla Nissan fóru fram úr björtustu vonum.
24. janúar 2018
Krónuáhættan hefur magnast upp
Hagtölurnar eru góðar, en samt eru mikilvægustu fyrirtæki landsins í þekkingariðnaði mörg hver að glíma við hratt versnandi rekstrarskilyrði.
23. janúar 2018
Björn Valur Gíslason var varaformaður Vinstri grænna þar til í október 2017.
Fyrrverandi varaformaður VG telur daga Sigríðar sem ráðherra senn talda
Björn Valur Gíslason segir að þess megi vænta að staða Sigríðar Á. Andersen verði rædd á flokksráðsfundi Vinstri grænna um næstu helgi. Flokkurinn þurfi að taka á stöðunni með einhverjum hætti „ef ekki á illa að fara.“
23. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
23. janúar 2018
Samsett mynd
Nyrsta léttlest veraldar
23. janúar 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CL – Andabæjaraðdáendur
23. janúar 2018
Eiríkur stefnir íslenska ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Eiríkur Jónsson, einn þeirra fjögurra sem dómnefnd hafði talið hæfasta til að verða dómarar í Landsrétti en dómsmálaráðherra ákvað ekki að tilnefna, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu.
23. janúar 2018
Aron Leví Beck býður sig fram gegn Skúla Helgasyni
Aron Leví Beck, formaður Hallveigar félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
23. janúar 2018
Ragnhildur Steinunn aðstoðardagskrárstjóri RÚV
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðardagskrárstjóra RÚV. Starfsmönnum RÚV var tilkynnt um ráðninguna í morgun.
23. janúar 2018
Sveinn Margeirsson
Þrjár konur kvarta nafnlaust yfir framkomu forstjóra Matís
Nafnlaust bréf þriggja kvenna sem lýsa yfir óánægju sinni með Svein Margeirsson, forstjóra Matís, hefur verið tekið fyrir á stjórnarfundi fyrirtækisins.
23. janúar 2018
Segir síðustu ríkisstjórn hafa sprungið með „gargi og atgangi út af litlu“
Páll Magnússon telur „garg“ um afsagnir helstu ástæðu þess að almenningur beri vantraust til stjórnmála. Hann segir síðustu ríkisstjórn ekki hafa sprungið út af barnaníði og finnst „út í hött“ að Sigríður Á. Andersen eigi að segja af sér.
23. janúar 2018
Nánast allir sem teljast ofurríkir eru karlmenn..
Ríkasta eitt prósentið tók til sín 82 prósent af nýjum auð í fyrra
42 ríkustu einstaklingar heims eiga nú jafn mikið og þeir 3,7 milljarðar mannkyns sem eiga minnst. Níu af hverjum tíu í hópi hinna ofurríku eru karlar og ríkasta eitt prósentið á nú meira en allir hinir til samans.
23. janúar 2018
Tollar á innfluttar þvottavélar og sólarskildi valda titringi
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti verður seint sakaður um að vera hlynntur frjálsum alþjóðaviðskiptum. Hann hefur samþykkt að hækka tolla um tugi prósenta á valdar vörur til að styrkja innlenda framleiðslu.
23. janúar 2018
Arion banki reynir aftur við kísilverksmiðjuna
Arion banki hyggst reyna að gera sér mat úr þeim eignum sem verða í þrotabúi United Silicon.
23. janúar 2018
Allt er breytt - Hvað er Amazon að hugsa?
Byltingarkenndur nýr hugbúnaður í smásölu er kominn fram. Margar spurningar vakna um breytt landslag í smásölu.
22. janúar 2018
Forsætisráðherra leggur línurnar í stjórnarskrármálum
Forsætisráðherra hefur birt minnisblað þar sem farið er yfir feril endurskoðun stjórnarskrárinnar, í samstari allra flokka á Alþingi.
22. janúar 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð hæddist að ríkisstjórninni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins var ekki ánægður með nýju ríkisstjórnina á fyrsta fundi Alþingis á árinu. Sagði hana stjórn ríkisútgjalda sem ausi peningum í gölluð kerfi.
22. janúar 2018
Katrín Jakobsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Helga Vala Helgadóttir.
Katrín svarar fyrir gjörðir Sigríðar Andersen
Stjórnarandstaðan fjölmennti í pontu á Alþingi til að spyrja forsætisráðherra út í stöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra eftir dóm Hæstaréttar þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hún hafi brotið stjórnsýslulög.
22. janúar 2018
United Silicon verður sett í þrot í dag
56 starfsmenn United Silicon munu mögulega missa starf sitt. Framtíð þeirra er nú í höndum skiptastjóra. Mögulegt að nýtt félag verði myndað um rekstur kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík en þrjá milljarða kostar að gera hana starfhæfa.
22. janúar 2018
Áslaug Friðriksdóttir
Spennandi lausnir eru í boði til að bæta þjónustu - ef vilji er til að skoða þær
22. janúar 2018
Kristján Þór Júlíusson
SUB: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafnar víðu samráði
Samtök ungra bænda (SUB) gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.
22. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið: Ójöfnuður, Evrópusambandið og Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum
22. janúar 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Sérfræðingar ráðuneyta vöruðu Sigríði ítrekað við
Stundin birtir í dag gögn sem sýna að sérfræðingar þriggja ráðuneyta vöruðu Sigríði Á. Andersen ítrekað við því að breytingar á lista dómnefndar um Landsréttardómara gætu verið brot gegn stjórnsýslulögum.
22. janúar 2018
Kári Árnason
Í krafti fjöldans – Beint aðgengi að sjúkraþjálfun
22. janúar 2018
Amazon Go verslunin opnuð almenningi - Byltingarkennd ný tækni
Engir búðarkassar. Fyllt er á hillurnar í búðunum sjálfkrafa með tölvustýrðum lagerum. Fólk fer inn, nær í vörurnar og gengur út. Viðskiptin fara fram sjálfkrafa í gegnum símann.
22. janúar 2018
Í þá tíð… Villibarnið Viktor frá Aveyron
Fyrir rúmum 200 árum fannst drengur í skóglendi í Suður-Frakklandi. Hann hafði greinilega verið á eigin vegum frá fjögurra eða fimm ára aldri og var algerlega mállaus. Læknir einn reyndi að kenna honum að tala og lifa í samfélagi manna.
21. janúar 2018
Gjaldþrot blasir við United Silicon
Umhverfisstofnun hefur gert United Silicon að leysa úr nær öllu því sem upp á vantar, þannig að verksmiðjan geti hafið starfsemi.
21. janúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
„Má bjóða þér ískalt kranavatn?“
21. janúar 2018
Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
Í síðustu viku var tilkynnt um vatnsmengun sem ógnaði heilsu almennings. Bára Huld Beck velti fyrir sér stærri spurningum sem vöknuðu.
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík.
Falsaðir reikningar, breyttir samningar og gervilén í fjárdráttarmáli Magnúsar
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er talinn hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um 605 milljóna króna fjárdrátt.
20. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin 19 - Viðar Guðhjonsen, Davíð Oddsson og Donald Trump
20. janúar 2018
Á tímabilinu 2000-2016 voru byggðar um 1.800 íbúðir að meðaltali á hverju ári á Íslandi. Miðað við vænta mannfjölgun þá þarf að byggja rúmlega 2.200 á ári til að mæta þörf.
Þörf á að byggja um 2.200 íbúðir á ári til að mæta eftirspurn
Íbúðalánasjóður vinnur að gerð líkans til að meta undirliggjandi þörf fyrir nýjar íbúðir. Fyrstu niðurstöður benda til þess að mikil mannfjölgun leiði til þess að skortur á nýjum íbúðum hafi verið vanmetinn.
20. janúar 2018