Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Lífeyrissjóðir til í viðræður um kaup á hlut í Arion banka
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
7. febrúar 2018
Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX
Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.
7. febrúar 2018
Mátu það þannig að ekki ætti að ákæra vegna ársreikninga
Stefán Svavarsson og Jón Þ. Hilmarsson, endurskoðendur, segja hina föllnu banka hafa gefið kolranga mynd af efnahagslegum styrk í ársreikningum árið 2007.
6. febrúar 2018
Kjartan Jónsson
Gegnsæi og jafnræði í íslenskum sjávarútvegi
6. febrúar 2018
Lárus leiðir hóp um hvítbók fjármálakerfisins
Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins verður formaður starfshóps sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi.
6. febrúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Falskar fréttir
6. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
6. febrúar 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLII - Ásgeir Kolberbatch
6. febrúar 2018
Helga Árnadóttir ráðin til Bláa Lónsins
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur ráðið sig til Bláa Lónsins. Hún mun hætta störfum hjá samtökunum.
6. febrúar 2018
Vilja að Arion banki greiði hluthöfum tugi milljarða króna
Lífeyrissjóðir hafa til 12. febrúar til að svara hvort þeir ætli sér að kaupa í Arion banka eða ekki. Þann dag verður haldinn hluthafafundur í bankanum og ákveðið hvort greiða eigi út 25 milljarða í arð og kaupa eigin bréf fyrir allt að 19 milljarða.
6. febrúar 2018
Jasmina Crnac
Hættum að þagga niður ofbeldi
6. febrúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Werder Bremen og tímarnir tveir
6. febrúar 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur úr 662 milljörðum króna að spila á yfirstandandi ári.
Tíu hópar sem borga fyrir auknar tekjur ríkissjóðs á árinu 2018
Skatttekjur ríkissjóðs munu aukast úr 627 milljörðum króna í fyrra í 662 milljarða króna í ár. En hverjir borga þessar auknu tekjur?
6. febrúar 2018
Fjárfestar „óttast“ hækkun vaxta og verðbólgu
Þrátt fyrir að hlutabréfamarkaðir hafi sýnt rauðar tölur lækkana þá hafa hagtölur í heimsbúskapnum verið að batna verulega. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 4,7 prósent, sem er sögulega með allra lægsta móti.
6. febrúar 2018
Arnór Sighvatsson
Staða aðstoðarseðlabankastjóra auglýst síðar í mánuðinum
Arnór Sighvatsson er aðstoðarseðlabankastjóri og á einnig sæti í peningastefnunefnd.
6. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
5. febrúar 2018
Tólf aðildarfélög BHM semja um kjör við ríkið
Enn eiga fimm félög eftir að ná samningum.
5. febrúar 2018
Fer fram á að samningar um stöðugleikaframlög verði gerðir opinberir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að forseti Alþingi beiti sér fyrir því að samningar kröfuhafa föllnu bankanna við íslenska ríkið um greiðslu stöðugleikaframlaga verði gerðir opinberir.
5. febrúar 2018
Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra glímir við ólæknandi krabbamein
Einar Hannesson nýr aðstoðamaður Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra glímir við fjórða stigs krabbameina í lungum og lifur. Hefur haldið óskertri starfsorku og segist ekki hafa getað skorast undan þegar kallið kom.
5. febrúar 2018
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins.
Þórarinn áfrýjar dómi í meiðyrðamáli
Þór­ar­inn Jónas­son, eig­andi Lax­ness hesta­leigu í Mos­fells­dal, mun áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli hans á hend­ur Auði Jóns­dótt­ur rit­höf­undi.
5. febrúar 2018
Einar Hannesson aðstoðar Sigríði Andersen
Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Aðstoð­ar­menn ráð­herra eru með Einari 21 tals­ins, að með töldum upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
5. febrúar 2018
Nichole Leigh Mosty
Ms. Martens
5. febrúar 2018
Reykjavíkurborg bregst við stöðu kvenna að erlendum uppruna
Höfuðborgin ætlar að vinna að uppbyggingu þekkingar um þjónustu við innflytjendur, hælisleitendur og flóttafólk með sérstakri fræðslu. Þá verður gert átak í því að koma öllum verkferlum vegna áreitni og ofbeldis á vinnustöðum á erlend tungumál.
5. febrúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Launavinna íslenskra barna og unglinga
5. febrúar 2018
„Ísland er fallegt land en það er hægt að gera það enn fallegra“
Brenda Asiimire flutti til Íslands fyrir 14 árum síðan frá heimalandi sínu, Úganda. Hún hefur fundið fyrir fordómum frá Íslendingum þessi ár sem lýsa sér í fyrirframgefnum hugmyndum um hana og athugasemdum sem hún fær iðulega vegna útlits eða uppruna.
5. febrúar 2018
Öllu tjaldað til hjá Justin Timberlake - Stjörnum prýddar auglýsingar
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake var með hálfsleiksatriði í leiknum um Ofurskálina í NFL í Bandaríkjunum í nótt. Auglýsingarnar vöktu athygli, eins og svo oft áður.
5. febrúar 2018
Angelique Kelley
Upplýsingar eru valdefling
4. febrúar 2018
Landsréttur
Lögmaður vill að dómari víki sæti úr Landsrétti
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögmaður, lagði fram kröfu í Landsrétti á föstudag um að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við dómstólinn, víki sæti úr dómsmáli sem henni hafði verið úhlutað vegna vanhæfis.
4. febrúar 2018
Af hverju eru allir að horfa á NFL?
Ofurskálin eða Super Bowl er í kvöld. New England Patriots mæta Philadelphia Eagles í Minnesota og búist er við því að venju samkvæmt muni hundruðir milljóna víðs vegar um heiminn horfa á bæði leikinn og hálfleiks sýninguna.
4. febrúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
90% félagsaðild í stéttarfélögum; völd og áhrif?
4. febrúar 2018
11 manns bjóða sig fram í forvali VG í borginni
Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar 28. maí næstkomandi rann út á miðnætti 3. febrúar.
4. febrúar 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Byrjum þetta
4. febrúar 2018
Þeir sem hljóta þunga dóma og uppfylla skilyrði fyrir því að afplána undir rafrænu eftirliti þurfa nú að eyða minni tíma í fangelsum ríkisins á borð við Litla Hraun.
Þriðji hver sem afplánar undir rafrænu eftirliti situr inni fyrir efnahagsbrot
Miklu fleiri afplána dóma undir rafrænu eftirliti en áður. Lögum var breytt árið 2016 með þeim hætti að fangar gátu afplánað stærri hluta dóms síns með slíkum hætti.
4. febrúar 2018
Lars Lökke Rasmussen
Að vera eða ekki vera forsætisráðherra
Orðatiltækið „kötturinn hefur níu líf“ þekkja flestir. Vísar til fornrar trúar og þeirrar staðreyndar að kettir eru bæði lífseigir og klókir. Ef þetta orðatiltæki gilti um stjórnmálamenn væri Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana í þeim hópi.
4. febrúar 2018
Magnús Már Guðmundsson
11 mánuðir í Hvergilandi stjórnvalda
3. febrúar 2018
Kjarninn verður á Framadögum
Framadagar 2018 fara fram næstkomandi fimmtudag. Tilgangur þeirra er að gefa ungu fólki tækifæri til þess að komast í kynni við íslenskt atvinnulíf.
3. febrúar 2018
Samið við Samtökin ‘78
3. febrúar 2018
Hérðaðsdómur
Réttarríkið sigrar
3. febrúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Guðfinna Jóhanna gerir upp kjörtímabilið
3. febrúar 2018
Endastöðin eða Alheims-karlrembu-kaffihúsið
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar sig frá kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir í Berlín þegar hún bjó þar. Hún lýsir sínum eigin mótsagnakenndu viðbrögðum sem hún upplifði eftir á, varnarleysi og meðvirkni.
3. febrúar 2018
Er tími lágrar verðbólgu að líða undir lok?
Aðalhagfræðingur Kviku skrifaði grein í Vísbendingu um verðbólguhorfur.
3. febrúar 2018
Mikil niðursveifla á alþjóðamörkuðum
Hræðsla við hækkun vaxta muni er sögð meginorsökin að baki óvenjulega mikillar lækkunar á hlutabréfum í dag, segir Wall Street Journal.
2. febrúar 2018
Eigið fé bankanna ofmetið um 50 prósent 2007 - Heimatilbúið hrun
Endurskoðendurnir Stefán Svavarsson og Jón H. Stefánsson segja í grein á vef Viðskiptablaðsins að gömlu bankarnir hafi verið kolólöglegir löngu fyrir formlegt fall þeirra haustið 2008.
2. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir
Tveir framboðslistar samþykktir - Valið stendur á milli Sólveigar og Ingvars
Listar Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Ingvars Vigurs Halldórssonar voru samþykktir af kjörstjórn Eflingar í morgun.
2. febrúar 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Íslandsbanka-Georg stekkur á Twitter-vagninn
2. febrúar 2018
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar eftir dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í dag.
Ekki búið að taka ákvörðun hvort lögbannsdómi verði áfrýjað
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar er í gildi þar til að ákvörðun hefur verið tekin um hvort dómi héraðsdóms verði áfrýjað eða ekki. Verði dómnum áfrýjað mun lögbannið gilda að minnsta kosti fram að niðurstöðu æðri dómstóls.
2. febrúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir var áður forseti Alþingis.
Unnur Brá leiðir stjórnarskrárvinnu
Forsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur að vera verkefnisstjóri við endurskoðun stjórnarskrárinnar.
2. febrúar 2018
110 dagar án fjölmiðlafrelsis
2. febrúar 2018
Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar við dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í dag.
Hafnaði lögbanni á Stundina
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað staðfestingu á lögbanni Glitnis HoldCo á fréttaflutning Stundarinnar.
2. febrúar 2018
Glitnir HoldCo og Stundin - Baráttan um birtingu
Í dag mun koma í ljós hvort lögbann á birt­ingu Stund­ar­innar og Reykja­vík Medi­a ehf. á fréttum eða annarri umfjöllun sem byggja á eða eru unnar úr gögnum er varða fyrr­ver­andi við­skipta­vina Glitn­is muni halda. Kjarninn rifjaði upp málið.
2. febrúar 2018