Forsætisnefnd fundar vegna akstursmála á mánudag
Fjöldinn allur af fyrirspurnum um starfskjör alþingismanna, ýmist með ósk um upplýsingar um heildarkostnað eða sundurgreindar greiðslur og endurgreiðslur til einstakra þingmanna hefur borist til forseta alþingis, þingmönnum og skrifstofu þingsins.
15. febrúar 2018