Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jóhann Gunnar Þórarinsson
Þung spor námsmannsins
19. febrúar 2018
Úttekt gerð á endurgreiddum aksturskostnaði umfram keyrslu
Forsætisnefnd fundaði um endurgreiðslur útlagðs kostnaðar til þingmanna í morgun. Nefndin hefur kallað eftir úttekt skrifstofustjóra Alþingis á því hvernig lögum um þingfararkaup hefur verið háttað og þeim framfylgt.
19. febrúar 2018
Lögum um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna breytt
Löggjöf um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna hefur verið gagnrýnd, m.a. af foreldrum sem vilja stunda nám samhliða því að hugsa um barnið sitt. Nú gefst fólki tækifæri til að senda umsögn um tillögur að breytingum.
19. febrúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fjölmiðlar í lýðræðissamfélagi
19. febrúar 2018
Meira en 70 prósent Íslendinga með Costco kort
Rúmlega 70 prósent Íslendinga segjast vera með Costco kort. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR.
19. febrúar 2018
Það er ekki einelti að fjalla um sjálftöku á opinberu fé
19. febrúar 2018
Una Jónsdóttir tekur við deild leigumarkaðsmála
Leigumarkaðurinn fær aukið vægi hjá nýrri deild Íbúðalánasjóðs.
19. febrúar 2018
Jarðskjálftahrinan „óvenjuleg“ og óslitin
Jarðfræðingur segir í viðtali við Morgunblaðið, að fólk á áhrifasvæði jarðskjálfta á Norðurlandi eigi að taka brotahætta muni úr hillum.
19. febrúar 2018
Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Lettlands eftir handtöku seðlabankastjóra
Í yfirlýsingu Seðlabankastjóra Lettlands segir að ekkert ógni fjármálakerfinu.
18. febrúar 2018
Sósíalistaflokkurinn fer fram í Reykjavík
18. febrúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Almannavæðing í bankakerfinu
18. febrúar 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Nýja stéttabaráttan krufin
18. febrúar 2018
Íslenska ríkið á tæplega 640 milljarða í þremur fyrirtækjum
Íslenska ríkið á Íslandsbanka 100 prósent en Landsbankann rúmlega 98 prósent. Eignir Landsvirkjunar eru nú metnar á yfir 450 milljarða króna.
18. febrúar 2018
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Stríðir bann við umskurði barna gegn trúfrelsi foreldra?
18. febrúar 2018
Sóley Tómasdóttir
Kæru karlar
18. febrúar 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Hvað kostar að vera með píku?
18. febrúar 2018
Litríkur og fjölhæfur Frakki látinn
Henrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar lést í síðustu viku, að kvöldi13. febrúar. Prinsinn hafði glímt við veikindi og var í skyndi fluttur heim til Danmerkur frá Egyptalandi í lok janúar. Hann var alla tíð umdeildur.
18. febrúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Ofurnákvæmni eða tilviljun?
17. febrúar 2018
Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum
Nýtt sýklalyf gefur ástæðu til bjartsýni. Notast var við jarðvegssýni til að leita að genum sem gætu kóðað fyrir sýklalyfjum.
17. febrúar 2018
Guðmundur Guðmundsson
Látið landlordana í friði
17. febrúar 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Grétar Björnsson
17. febrúar 2018
Segist aldrei geta fyrirgefið svik verkalýðsforystunnar við alþýðuna
Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður VR í fyrra. Hann segir fæsta finna fyrir og sjá hið meinta góðæri. Ragnar var gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í vikunni og ræddi þar stéttabaráttuna sem liggur í loftinu.
17. febrúar 2018
Aðgengi að skammtímalánum mun auðveldara
Hlutfall ungs fólks sem leita til Umboðsmanns skuldara vegna smálána hefur rokið upp á síðustu árum. Lagaskilyrðum um birtingu upplýsinga fyrir lántakendur illa fylgt eftir. Mikið af nýjum lánavalkostum í boði, oft mun dýrari segir sérfræðingur.
17. febrúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Hristir upp í kerfinu
17. febrúar 2018
Strætó er bjargvættur bílsins
Eiríkur Ragnarsson segir að strætó eigi eftir að koma til með bæta líf farþega, létta líf fjölda annara ökumanna og þar með vera bjargvættur bílsins. Hann er einfaldlega búinn að reikna það út.
17. febrúar 2018
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Grætur húsið þitt?
17. febrúar 2018
Sif: Þykir það afar leitt að hafa valdið skjólstæðingum óþægindum
16. febrúar 2018
Brynhildur Pétursdóttir
Neytendasamtökin í 65 ár - ert þú félagi?
16. febrúar 2018
Sif Konráðsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sif hættir sem aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að Sif Konráðsdóttir hætti sem aðstoðarmaður hans.
16. febrúar 2018
Einar Karl Friðriksson
Einkaleyfi í jarðvarmavinnslu
16. febrúar 2018
Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1800 í fyrra
Íbúðum þarf að fjölga um samtals 17.000 árin 2017 til 2019 til að mæta að fullu þörf og uppsöfnuðum skorti, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
16. febrúar 2018
Laun ríkisstarfsmanna hækka afturvirkt
Laun starfsmanna ríkisins sem eru í aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands fá nú í fyrsta sinn svokallaða launaskriðstryggingu sem gefur að meðaltali 1,8 prósenta hækkun á laun afturvirkt frá 1. janúar 2017.
16. febrúar 2018
Gera ekki athugasemd við sameiningu Nova og Símafélagsins
Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Nova hf. á Símafélaginu ehf. þar sem áherslur í starfsemi félaganna á fjarskiptamarkaði séu ólíkar.
16. febrúar 2018
Myndin af aksturskostnaði þingmanna er að skýrast.
Akstur landsbyggðarþingmanna opinberaður
Kjarninn beindi fyrirspurn til landsbyggðarþingmanna um akstur þeirra. 15 svöruðu efnislega en fimm ekki. Auk þeirra hafði Ásmundur Friðriksson áður upplýst um sína keyrslu.
16. febrúar 2018
Fríblaðið Mannlíf komið út í fimmta sinn
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem m.a. unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
16. febrúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt sem þú þarft að vita um snjallvæðingu heimilisins.
16. febrúar 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
16. febrúar 2018
Samanlagður hagnaður ríkisbanka 33 milljarðar króna
Íslandsbanki er 100 prósent í eigu ríkisins og Landsbankinn rúmlega 98 prósent.
16. febrúar 2018
Birna: Hvatti til þess að konur fengju líka að fara í viðtalshóp
16. febrúar 2018
Milli 200 til 300 mál er varða heimagistingu hafa komið á borð sýslumanns
Ný lög tóku gildi fyrir rúmu ári varðandi heimagistingu en fólki ber að tilkynna til sýslumanns ef það ætlar að bjóða upp á slíka þjónustu.
15. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon.
Forsætisnefnd fundar vegna akstursmála á mánudag
Fjöldinn allur af fyrirspurnum um starfskjör alþingismanna, ýmist með ósk um upplýsingar um heildarkostnað eða sundurgreindar greiðslur og endurgreiðslur til einstakra þingmanna hefur borist til forseta alþingis, þingmönnum og skrifstofu þingsins.
15. febrúar 2018
Róbert Wessman
Dæmdir til að greiða Matthíasi 640 milljónir króna
Róbert Wessman og tveir viðskiptafélagar hans voru í dag dæmdir til að greiða Matthíasi Johannessen 640 milljónir króna auka vaxta fyrir að hlunnfara hann í viðskiptum tengdum Alvogen.
15. febrúar 2018
Starfshópurinn telur ekki fært, né að efnislegar forsendur séu fyrir því, að lækka laun þingmanna og ráðherra til framtíðar.
Launahækkanir kjararáðs verða ekki teknar til baka
Tugprósenta launahækkanir þingmanna, ráðherra og annarra háttsettra embættismanna verða ekki teknar til baka með lögum. Engar efnislegar forsendur eru fyrir því að lækka almennt laun þeirra sem heyra undir kjararáð til framtíðar.
15. febrúar 2018
Þórólfur Matthíasson
Að kaupa úttekt eða að kaupa niðurstöðu
15. febrúar 2018
Ríkið getur ekki neitað að selja hlut sinn í Arion banka
Ganga þarf frá kaupum Kaupþings á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka í síðasta lagi 21. febrúar. Kauprétturinn er einhliða og ríkið getur ekki hafnað því að selja hlutinn. Hann byggir á samningi frá árinu 2009.
15. febrúar 2018
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar.
Glitnir áfrýjar dómi í Stundarmáli - Lögbannið áfram í gildi
Stundin mun ekki geta haldið áfram umfjöllun sína upp úr gögnum Glitnis fyrr en að Landsréttur kemst að niðurstöðu. Lögbann á þann fréttaflutning gildir þangað til.
15. febrúar 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Ásmundur virkar ekki í gegnum Skype
15. febrúar 2018
Dómnefnd vill að Arnaldur verði héraðsdómari
Umsögninni hefur verið skilað til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra sem hefur nú tvær vikur til að annað hvort fara eftir tillögu dómnefndarinnar og skipa Arnald eða leggja fyrir Alþingi aðra tillögu.
15. febrúar 2018
Stéttaskipting í kókópöffspakka
Tvær vinkonur hittast og ræða um ólíka sýn á lífið og upplifanir. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir spjallaði við Berglindi Rós Magnúsdóttur, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, um forréttindi og stéttavitund.
15. febrúar 2018
Breytingar á eignarhaldi Kjarnans - Ágúst Ólafur úr hluthafahópnum
Móðurfélag Kjarnans hefur keypt hlut Ágúst Ólafs Ágústssonar í miðlinum. Fanney Birna Jónsdóttir aðstoðarritstjóri hefur bæst við hluthafahópinn.
15. febrúar 2018