Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jun Þór Morikawa
Opið bréf til Reykjavíkurborgar: Vandamál vegna hópbifreiða í miðborginni
26. febrúar 2018
Ævar Rafn Hafþórsson
Hvað vitum við Píratar?
26. febrúar 2018
Vilja birta þingfarakostnað tíu ár aftur í tímann
Samhljómur er um það á þingi að birta þingfarakostnað, meðal annars vegna endurgreiðslna fyrir akstur, að minnsta kosti tíu ár aftur í tímann. Á morgun verða birtar upplýsingar um fastan kostnað þingmann frá 1. janúar 2018.
26. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
26. febrúar 2018
Ásmundur Einar: Bragi braut ekki af sér
Félags- og jafnréttismálaráðherra segir að fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki gerst brotlegur í starfi.
26. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir leiða A og B lista í stjórnarkjöri í Eflingu.
Segir B-listann leikara í leikriti sem þau sömdu ekki handritið að
Ingvar Vigur Halldórsson frambjóðandi til formanns Eflingar hefur áhyggjur af afskiptum Sósíalistaflokksins af stjórnarkjöri í félaginu. Skýtur föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson stofnanda flokksins.
26. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson
Traust, reynsla og þekking - gegn misskiptingu og óréttlæti
26. febrúar 2018
Áform forsætisráðherra verði að fela í sér viðurkenningu á lýðræðislegum grundvallargildum
Stjórnarskrárfélagið lýsir yfir áhyggjum af því fyrirkomulagi sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur til um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrár.
26. febrúar 2018
Costco ástæðan fyrir aukningu í innflutningi mjólkurvara
Mikil aukning var í innflutningi mjólkurvara árið 2017. Þrátt fyrir það hefur verð þessara vara hækkað mest á þessu tímabili.
26. febrúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Er hagvöxtur og græðgi orðin að fíkn?
26. febrúar 2018
Heiða Björg vill halda áfram sem varaformaður
Heiða Björg Hilmisdóttir núverandi varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi býður sig fram til áframhaldandi setu í embætti varaformanns, en kosið verður um forystu flokksins á landsfundi um helgina.
26. febrúar 2018
Almenningur enn leyndur upplýsingum um fríðindakostnað þingmanna
Akstursmálið svokallaða verður enn og aftur til umfjöllunar á fundi forsætisnefndar sem fram fer í dag. Fyrri svör og aðgerðir nefndarinnar hafa ekki þótt nægjanleg. Skýr krafa er um að allt verði upplýst, langt aftur í tímann.
26. febrúar 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
26. febrúar 2018
Innheimtustofnun sveitarfélaga afskrifar milljarð vegna meðlaga
Lagabreyting frá árinu 2010 hefur leitt til mun meiri afskrifta.
26. febrúar 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
26. febrúar 2018
Ung Vinstri græn: Stuðningur við framboð Braga verði dreginn til baka
Ungliðahreyfing Vinstri grænna leggst gegn því að íslensk stjórnvöld styðji framboð Braga Guðbrandssonar í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.
25. febrúar 2018
Til hvers eru Píratar?
25. febrúar 2018
Þorsteinn: Ásmundur Einar hlýtur að opinbera gögnin
Fyrrverandi ráðherra velferðarmála kallar eftir því að niðurstöður rannsóknar velferðarráðuneytisins á störfum forstjóra Barnaverndarstofu verða gerðar opinberar.
25. febrúar 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Þórhildur segir uppi rökstuddan grun um margvísleg brot ráðamanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir reglur í íslensku samfélagi ekki gilda um æðstu lög samfélagsins og æðstu valdhafa á Íslandi. Þetta sagði Þórhildur í Silfrinu á RÚV í dag.
25. febrúar 2018
Íslendingar auka sífellt plastnotkun
Plastumbúðum á markaði á Íslandi fjölgaði um 10 prósent á árunum 2014 til 2016.
25. febrúar 2018
Kvikan
Kvikan
Hefur ekki breytt skoðun sinni á því hverjir séu heppilegur eigendur banka
25. febrúar 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Áfengi og Sjálfsfróun allra meina bót?
25. febrúar 2018
Magnús Freyr Erlingsson
Siðferðisleg sjónarmið í fákeppnissamfélagi
25. febrúar 2018
Pétur mikli og laumufarþegarnir
Danmörk hefur öldum saman verið hertekin af rottum, eins og fleiri evrópskar stórborgir. Baráttan snýr að mestu leyti við að halda henni í skefjum þar sem hún virðist sjá við öllum þeim brögðum sem gegn henni er beitt.
25. febrúar 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Líf, Elín og Þorsteinn leiða lista VG í Reykjavík.
Líf, Elín og Þorsteinn leiða hjá VG í Reykjavík
Forvali Vinstri grænna lauk í dag. Þau Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skipa þrjú efstu sætin. Kosið var um fimm efstu sæti á lista og greiddu tæplega 500 atkvæði í valinu.
24. febrúar 2018
Ólafur Helgi Jóhansson
Lestur, læsi og lesskilningur – grundvallaratriði náms
24. febrúar 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Varðandi stöðu Hugarafls og Geðheilsu Eftirfylgdar
24. febrúar 2018
„Þetta eru allt íslensk börn“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir það markmið sitt að börn af erlendum uppruna sem búa á Íslandi hafi sömu tækifæri í íslensku skólakerfi og önnur börn.
24. febrúar 2018
Höfum við ekki tíma til að sinna námi barnanna okkar?
24. febrúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Reykvísk stjórnsýsla er eins og pítsa sem maður fær aldrei
24. febrúar 2018
Þórdís býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 16. - 18. mars þar sem kosið verður um forystu flokksins.
24. febrúar 2018
Segist ekki hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar í starfi sínu fyrir Kaupþing
Benedikt Gíslason var lykilmaður í framkvæmdarhópi um afnám hafta og kom að gerð stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna. Hann starfar nú sem ráðgjafi Kaupþings. Benedikt segir að hann hafi ekki nýtt sér trúnaðarupplýsingar í því starfi.
24. febrúar 2018
Kjarninn tilnefndur til blaðamannaverðlauna
Þórður Snær Júlíússon, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Magnús Halldórsson eru tilnefnd til verðlauna.
24. febrúar 2018
Svandís lætur Sjúkratryggingar bíða með uppsögn samnings
Kostnaður reyndist hærri miðað fjárheimildir.
23. febrúar 2018
Arion banki tekur yfir allar eignir United Silicon
Verksmiðja United Silicon hefur vakið áhuga fjárfesta, eftir að starfsemin fór í þrot.
23. febrúar 2018
Jón Hjörtur Sigurðarson
Konur í forsjármálum
23. febrúar 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra.
Umhverfisráðherra vanhæfur til að fara með mál Landverndar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra verður settur ráðherra til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra er varða Landvernd á þeim grundvelli að hann sé vanhæfur.
23. febrúar 2018
Alls eru 45.752 Íslendingar með skráða búsetu í útlöndum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga í útlöndum.
23. febrúar 2018
Leynd aflétt af gögnum um undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum
Seðlabanki Íslands hefur í dag birt undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum sem veitt var í janúar 2016 svo að hægt yrði að greiða kröfuhöfum hins fallna banka út. Hingað til hefur ríkt leynd um skjölin.
23. febrúar 2018
Ríkissjóður selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings
Ríkið selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings á 23,4 milljarða króna. Heildarávinningur ríkisins vegna fjárhagslegra hagsmuna í Arion og samskipta við Kaupþing er metinn á ríflega 150 milljarða króna.
23. febrúar 2018
Áslaug: Mikil vonbrigði að eiga ekki sæti á listanum
Áslaug Friðriksdóttir segist hafa sóst eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokks í borginni. Góður stuðningur í hefðbundnum prófkjörum hafi hins vegar litla þýðingu þegar leikreglum sé breytt og uppstillingarvald sett í fárra hendur.
23. febrúar 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi í leyfi frá embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til nefndarinnar og verður þar af leiðandi í leyfi í eitt ár.
23. febrúar 2018
Framkvæmdir við nýjan Landsbanka hefjast í byrjun næsta árs
Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík, sem staðsett verður milli Hörpu og Hafnartorgs.
23. febrúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Miðaldra snapchat umræður
23. febrúar 2018
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Íslendingum fjölgar ört, þeir lifa lengur en frjósemi hefur samt sem áður dregist mikið saman. Flest börn fæðast í kreppum en útlendingum fjölgar langmest í góðæri. Hér er rýnt í hagtölur Hagstofu Íslands og dregnar út staðreyndir um þá sem búa á Íslandi.
23. febrúar 2018
Rúmlega sjö af hverjum tíu vilja að Sigríður Á. Andersen segi af sér
Tæplega fjórði hver Sjálfstæðismaður vill að Sigríður Á. Andersen segi af sér embætti. Yfirgnæfandi stuðningur er við afsögn hennar hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, Vinstri grænna og Framsóknarflokks.
23. febrúar 2018
Lilja og Svandís vinna saman að bætti sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum
Nýjar tölur um brottfall úr framhaldsskóla þykja „svakalegar“.
23. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
23. febrúar 2018