Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Málmtollar Trumps valda titringi hjá Repúblikönum
Paul Ryan er sagður reyna að tala um fyrir Trump, og reyna að fá hann til þess að bakka með hugmyndir sínar um háa tolla á innflutning á stáli og áli.
6. mars 2018
Setja 12 milljónir í loftslagsstefnu og aðgerðaráætlun fyrir Stjórnarráðið
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaráætlunar fyrir Stjórnarráðið.
6. mars 2018
ASÍ skorar á stjórnvöld að hætta við hækkun á greiðsluþaki sjúklinga
ASÍ mótmælir of háu greiðsluþaki sjúklinga og hækkun frá 1. mars á þakinu um 2 prósent á sama tíma og komugjald á sjúkrahúsi var hækkað um 2,3 til 3,2 prósent.
6. mars 2018
Brynjar Níelsson og Svandís Svavarsdóttir ætla bæði að taka þátt í atkvæðagreiðslunni þrátt fyrir tengingar við Landsréttarmálið.
Brynjar og Svandís telja sig ekki vanhæf til að kjósa um vantraust
Stjórnarandstaðan vill láta kjósa um vantraust á Sigríði Andersen í dag. Er með minnihluta nema nokkrir þingmenn stjórnarinnar styðji tillöguna. Stjórnarþingmenn sem tengjast Landséttarmálinu beint ætla að taka þátt. Málið allt pólitísk refskák.
6. mars 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLV – Marbendlaður við Óskarinn
6. mars 2018
Vantraustið tekið fyrir á næstu tveimur sólarhringunum
Forseti Alþingis segist vera að ræða við stjórn og stjórnarandstöðu um hentugan tíma fyrir afgreiðslu á vantrauststillögu á hendur Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. Allir sammála um að vilja ekki hafa svona hangandi yfir sér.
6. mars 2018
Dómskerfið misst 7% traust
Traust á Alþingi hefur aukist á árinu, nú segjast 29 prósent treysta Alþingi en þingið hafði 22 prósenta traust fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
6. mars 2018
Búið að leggja fram vantrauststillögu á Sigríði Andersen
Tveir stjórnarandstöðuflokkar standa að framlagningu þingsályktunartillögu um vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. Tillögunni var skilað inn til Alþingis í gær.
6. mars 2018
Spár um mikinn skort á íbúðum hugsanlega „hættulegar“
Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir vanta áreiðanleg gögn um stöðuna á fasteignamarkaði og hversu mikið þurfi að byggja.
6. mars 2018
Opið og frjálst, ekki lokað og heft
5. mars 2018
Jónas Torfason
Um kynslóðir og lífeyrissjóði
5. mars 2018
Katrín ber fullt traust til Sigríðar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist bera fullt traust til allra ráðherra í ríkisstjórninni. Stjórnarandstaðan spurði hana út í stöðu Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra og þá réttaróvissu sem skapast hafi í íslensku réttarkerfi vegna Landsréttar.
5. mars 2018
Hilmar Þór Björnsson
Ný staðarvalsgreining fyrir þjóðarsjúkrahúsið er nauðsynleg
5. mars 2018
Elín Kjartansdóttir
Get ekki sætt mig við særandi umtal um starfsfólk Eflingar
5. mars 2018
Stjórnarandstaðan undirbýr vantrauststillögu á Sigríði
Stjórnarandstöðuflokkarnir ræða nú sín á milli um möguleika þess að leggja fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu svokallaða. Þetta herma heimildir Kjarnans.
5. mars 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Hvers vegna fremja karlmenn glæpi?​
5. mars 2018
„Primum non nocere – framar öllu, ekki skaða“
Miklar umræður hafa skapast vegna frumvarps um breytingu á lögum er varða umskurð barna. Læknar hafa nefnt ýmsa fylgikvilla umskurðar á borð við blæðingu, sýkingu, skyntap, áverka á þvagrás og þrengingu þvagrásarops.
5. mars 2018
Að ráðherra eigi hönk upp í bakið á dómara veikir dómskerfið
Lögmaður veltir því upp í greinargerð af hverju Brynjar Níelsson hafi skipt um skoðun og hleypt Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í oddvitasæti eftir að hún gerði konuna hans að dómara við Landsrétt. Brynjar hafi þar með misst færi á ráðherraembætti.
5. mars 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – #metoo: Frásagnir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
5. mars 2018
Tollastríðið hans Trumps
Trump er byrjaður í tollastríði við alþjóðavæddan heim viðskipta, með það að markmiði að örva efnahaginn heima fyrir.
5. mars 2018
Umboðsmaður segir tveggja vikna frestinn ekki hafa átt við
Mun ekki hefja frumkvæðisrannsókn á Landsréttarmálinu. Segir tveggja vikna tímafrestinn sem dómsmálaráðherra hefur borið fyrir sig ekki hafa átt við í málinu.
5. mars 2018
Bandaríkjamenn fordæma Sýrlandsher
Sýrlandsher nýtur stuðnings Rússa og Írans. Bandarísk stjórnvöld formlega fordæmdu hernaðaraðgerðir stjórnarhers Sýrlands. Mörg hundruð almennir borgarar hafa látið lífið að undanförnu.
5. mars 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Laxdal Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn vill kanna möguleika á samgöngumiðstöð við Kringluna
Niðurstaða Reykjavíkurfundar liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn vill m.a. einfalda stjórnkerfi borgarinnar og fækka borgarfulltrúum.
4. mars 2018
Af meintri slagsíðu – Fjölmiðlar og framkvæmdavaldið
Bára Huld Beck fjallar um kvartanir stjórnmálamanna undan fjölmiðlum, hlutverk miðlanna og hlutleysi.
4. mars 2018
Sjálfsagt að þingmenn segi af sér ef þeir gefa út tilhæfulausa reikninga
Það að komast í gegnum kosningar á ekki að veita þingmönnum syndaaflausn, segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann var á meðal gesta nýjasta sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut.
4. mars 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan - Fyrir hvað mega þingmenn rukka?
4. mars 2018
Viðhaldsþörf mikil á vegum landsins
Brýnt er að tvöfalda stofnleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbraut, Suðurlandsveg og Vesturlandsveg um Kjalarnes en kostnaður við þær framkvæmdir er metinn á um 60 milljarða króna.
4. mars 2018
Konráð S. Guðjónsson
Er val að eiga eða leigja íbúð?
4. mars 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn - Hvað er kynleiðrétting?
4. mars 2018
Burt með gettóin
Síðastliðinn fimmtudag stormuðu átta danskir ráðherrar inn á Mjølnerparken á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Slíkt er ekki daglegur viðburður. Tilefnið var að kynna áætlun dönsku ríkisstjórnarinnar um að uppræta hin svokölluðu gettó.
4. mars 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu hjá Icelandair
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Icelandair.
3. mars 2018
Logi Már Einarsson
Logi: Íslenskir stjórnmálaflokkar hafa gefið Sjálfstæðisflokknum allt of mikil völd í gegnum tíðina
Formaður Samfylkingarinnar skýtur föstum skotum að ríkisstjórninni í stefnuræðu sinni á landsfundi flokksins.
3. mars 2018
Sigurvegarar blaðamannaverðlaunanna.
Uppreist æru fékk tvenn verðlaun
Ritstjórn Stundarinnar hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir ítarlega umfjöllun um uppreist æru kynferðisbrotamanna. Konur voru áberandi sigurvegarar í ár.
3. mars 2018
Þórður Þórarinsson og Birgir Ármannsson.
Þórður og Birgir kvörtuðu yfir fjölmiðlum til ÖSE
Á fundi sínum með ÖSE í aðdraganda kosninga lýstu framkvæmdastjóri og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins áhyggjum sínum af meintri hlutdrægni RÚV og fleiri miðla.
3. mars 2018
Áróður þeirra sem standa fyrir nafnlausum níðsíðum á samfélagsmiðlum beinist ekki einvörðungu að andstæðingum í stjórnmálum. Hann beinist líka að fjölmiðlum sem fjalla um þá stjórnmálamenn sem nafnlausu síðurnar styðja.
Reglur um kosningaauglýsingar þriðja aðila nauðsynlegar
Kosningabarátta þriðja aðila lýtur ekki lögum og umboð eftirlitsaðila er ófullnægjandi, að mati ÖSE.
3. mars 2018
Helga Vala Helgadóttir
Eftirlits- og rannsóknarskylda stjórnvalda er skýr
3. mars 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson býður sig fram til varaformanns Viðreisnar
Fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra sækist eftir embætti varaformanns.
3. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Vigdís Hauksdóttir vill endurskoða skóla án aðgreiningar
3. mars 2018
Sjálftaka stuðlar að stéttastríði
3. mars 2018
Vegna mistaka verður staða forstöðumanns Kvikmyndasjóðs ekki auglýst
Skipunartími núverandi forstöðumanns framlengdist sjálfkrafa.
3. mars 2018
Kjartan Magnússon, aðstoðarmannaefni borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjartan ráðinn pólitískur ráðgjafi Eyþórs og verður aðstoðarmannaefni hans
Ef Eyþór Arnalds verður borgarstjóri mun hann gera Kjartan Magnússon að aðstoðarmanni sínum í því embætti.
2. mars 2018
Sjálfstæðismenn kvörtuðu yfir fjölmiðlum í aðdraganda kosninga
Í skýrslu ÖSE segir að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi kvartað yfir umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda kosninga. Eftirlitsmaður hvatti til þess að lögbanni á umfjöllun yrði aflétt.
2. mars 2018
Dagur: Stórkostlegar breytingar geta átt sér stað eins og R-listinn sannaði
Dagur B. Eggertsson gerði rætur Samfylkingarinnar að umtalsefni í ræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar.
2. mars 2018
Logi: Við erum mætt aftur til leiks
Formaður Samfylkingarinnar hvatti flokksmenn til samstöðu fyrir kosningar í vor.
2. mars 2018
Alma Dagbjört nýr landlæknir
Fyrsta konan í Íslandssögunni til að verða landlæknir.
2. mars 2018
Sigurjón Benediktsson
Nýtt hrun á teikniborðinu
2. mars 2018
Aðalbjörn Sigurðsson
Allskonar ömurlegt í boði lífeyrissjóðanna
2. mars 2018
Hismið
Hismið
Eyþór Arnalds - landstjóri Íslands
2. mars 2018
Samgöngustofa segir Sádi-Arabíu ekki átakasvæði
Engin tilmæli hafa borist Samgöngustofu um sérstaka skoðun á þróun eða ástandi í tilteknum heimshlutum. Segja það ekki hlutverk stofnunar um samgönguöryggi að leggja slíkt pólitískt mat.
2. mars 2018
Lögmenn sakborninga við dómsuppsögu í dag. Sakborningarnir sjálfir mættu ekki.
Allir sekir í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis
Fimm menn voru í dag fundnir sekir fyrir markaðsmisnotkun sem átti sér stað í Glitni fyrir hrun. Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar sprengt refsirammann.
2. mars 2018