Málmtollar Trumps valda titringi hjá Repúblikönum
Paul Ryan er sagður reyna að tala um fyrir Trump, og reyna að fá hann til þess að bakka með hugmyndir sínar um háa tolla á innflutning á stáli og áli.
6. mars 2018