Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Áfengisvandi aldraðra lítið ræddur
Samkvæmt öldrunarlækni er áfengisneysla aldraðra falið vandamál en neyslan er alltaf að aukast, sérstaklega hjá konum.
10. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Dagur talar um ævintýralega flókna orrustu við AirBnB og b-éið í eigin nafni
10. mars 2018
Ríkisstjórn Sigríðar Á. Andersen
10. mars 2018
Róbert sagður eiga 22 prósent hlut í Alvogen í gegnum félag á Jersey
Hlutur Róberts er sagður um 90 milljarða króna virði, sé mið tekið af umfjöllun Bloomberg um verðmæti Alvogen.
10. mars 2018
Ákvörðun ríkissaksóknara felld úr gildi
Gísli Reynisson, einn þeirra sem sýknaður var í Aserta málinu, stefndi ríkissaksóknara. Ákvörðun ríkissaskóknara, um að staðfesta höfnun á rannsókn embættismanna Seðlabanka Íslands, var til umfjöllunar í málinu.
9. mars 2018
Ásmundur með 950 þúsund króna greiðslur í janúar
Gögn sem sýna greiðslur til þingmanna vegna breytilegs kostnaðar hafa verið birtar á vef Alþingis.
9. mars 2018
Atvinnuástand batnar í Bandaríkjunum
Bandarískur vinnumarkaður bætti við sig 313 þúsund störfum í febrúar og atvinnuleysi þar í landi mældist 4,1 prósent fimmta mánuðinn í röð.
9. mars 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Hvað kostar úthverfi?
9. mars 2018
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
9. mars 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors.
Sýslumaður hafnar kröfu um kyrrsetningu eigna Valitor
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions á eignum Valitor.
9. mars 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Á fjórða þúsund borguðu 1,6 milljarð til að losna frá Íbúðalánasjóði
Þúsundir Íslendinga völdu að greiða há uppgreiðslugjöld til að flytja húsnæðisfjármögnun sína frá Íbúðalánasjóði á árunum 2016 og 2017. Rekstur sjóðsins gæti ekki staðið undir því að fella niður uppgreiðslugjöld.
9. mars 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýtt torrent dómsmál í uppsiglingu?
9. mars 2018
Ólögmæti ekki vanhæfi
Dómur Hæstaréttar í Landsréttarmálinu er ekki mjög skýr um hvers vegna ákveðið var að vísa málinu frá. Þeir lögmenn sem Kjarninn hefur rætt við eru ekki á sama máli hvaða skilaboð Hæstiréttur er að senda með niðurstöðu sinni.
9. mars 2018
Er staðan sjálfbær?
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, fjallar um vöru- og þjónustuviðskipti við útlönd.
9. mars 2018
Trump og Kim Jong Un ætla að funda
Það telst til mikilla tíðinda að Donalt Trump hafi ákveðið að taka boði leiðtoga Norður-Kóreu um að funda með honum um tilraunir með langdrægar flaugar og kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
9. mars 2018
Fjármálaráðherra „skellihló“ þegar kjararáð óskaði eftir launahækkun
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að það sé ekki tilviljun að engin launahækkun hafi náð fram hjá kjararáði á hans vakt.
8. mars 2018
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir ráðin ráðgjafi forsætisráðherra
Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur en hún hefur þegar hafið störf.
8. mars 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Staða Hismisins meðal ungs fólks er áhyggjuefni
8. mars 2018
Margfaldur þjófnaður á grundvelli gallaðs stöðugleikasamnings
Píratar hafa lagt fram frumvarp sem á að takmarka útgreiðslur arðs frá fjármálafyrirtækjum við reiðufé í uppgjörsmynt fyrirtækisins. Verði það samþykkt mun Arion banki ekki geta greitt út arð í formi hlutabréfa í Valitor.
8. mars 2018
Þrír yfirmenn segja upp hjá Fréttablaðinu
Menningarritstjóri Fréttablaðsins, yfirmaður Lífsins, dægurmálaumfjöllunar blaðsins sem og yfirmaður ljósmyndardeildar hafa öll sagt upp störfum á blaðinu.
8. mars 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
„Gaman að sjá ykkur, velkomnir aftur til ársins 2009“
Sérstök umræða um Arion banka fór fram á Alþingi í dag. Þar tókust á núverandi forsætisráðherra, sem sat í ríkisstjórn sem gerði hluthafasamkomulag við kröfuhafa Kaupþings árið 2009, og fyrrverandi forsætisráðherra, sem gerði stöðugleikasamninganna.
8. mars 2018
Vanhæfiskröfunni vísað frá Hæstarétti
Kröfu um að Arnfríður Einarsdóttir Landsréttardómari víki sæti vegna vanhæfis, á þeim grundvelli að hún hafi ekki verið skipuð með réttum hætti í embætti, hefur verið vísað frá Hæstarétti.
8. mars 2018
Gjaldfrjáls aðgangur að gögnum eins og „ókeypis aðgangur að söfnum landsins“
Ríkisskattstjóri telur að lagabreyting sem myndi veitir almenningi gjaldfrjálsan aðgang að gögnum fyrirtækjaskrár kippi fótunum undan rekstri hennar. Creditinfo finnst óþarfi að hætta rukkun fyrir gögnin.
8. mars 2018
Haraldur fer ekki í varaformanninn
Haraldur Benediktsson mun ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi. Segir það taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu.
8. mars 2018
Kraumar gyðingaandúð á Íslandi?
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um gyðingaandúð í Þýskalandi og hvernig Íslendingar móti veruleikann á sinn hátt, þrátt fyrir smæðina.
8. mars 2018
Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air.
WOW air orðið stærsta flugfélagið á Íslandi
WOW air flutti 199 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar á þessu ári. Þar með er félagið orðið það stærsta á landinu, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
8. mars 2018
Fleiri „hallarbyltingar“ framundan?
Formaður VR segir kröfuna um breytingar í verkalýðshreyfingunni vera augljósa. Síendurtekið hafi hún komið fram í kosningum að undanförnu.
8. mars 2018
Tollastríð Trumps veldur titringi hjá Repúblikönum
Donald Trump ætlar sér setja háa tolla á innflutning stáls og áls, hvað sem Repúblikanar tauta og raula.
8. mars 2018
Bezos ríkasti maður sögunnar - Gæti keypt höfuðborgarsvæðið allt tvisvar
Jeff Bezos, 54 ára gamall Bandaríkjamaður, er sá fyrsti í sögunni sem er á lista Forbes með eignir upp á meira en 100 milljarða Bandaríkjadala. Eignir hans nú eru vel rúmlega það, eða nálægt 130 milljörðum Bandaríkjadala.
7. mars 2018
Gísli Hauksson hættir hjá GAMMA
Stofnandi GAMMA hefur verið búsettur erlendir frá árinu 2015 og ætlar nú að einbeita sér að eigin fjárfestingum.
7. mars 2018
Helga María Pálsdóttir
Opið bréf til menntamálaráðherra
7. mars 2018
Rúnar Helgi Haraldsson
Heima
7. mars 2018
Leyfi Eykon til olíuleitar á Drekasvæðinu afturkallað
Orkustofnun hefur afturkallað leyfi Eykon Energy til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu á þeim grundvelli að félagið hafi hvorki tæknilega né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða vera rekstraraðili þess.
7. mars 2018
Hefði vantraust á Sigríði þýtt endalok ríkisstjórnarsamstarfs?
Í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld fjalla tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði.
7. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn vill að alþjóðlegur banki verði fenginn til Íslands
Einn stjórnarflokkanna vill að ríkið komi fram sem virkur hluthafi í þeim bönkum sem það á hlut í. Hann vill líka að stór alþjóðlegur banki verði fenginn inn á íslenskan bankamarkað til að auka samkeppni.
7. mars 2018
Sendiráðsbústaðurinn í Washington.
Ítrekar ekki ábendingu um auglýsingu sendiherraembætta
Ríkisendurskoðun segist ekki sjá tilgang í því að ítreka ábendingu um skipan í stöður sendiherra en minnir á sjónarmið um gagnsæi, jafnræði og vandaða stjórnsýslu við ráðningu ríkisstarfsmanna.
7. mars 2018
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn: Velkomin í Fez-hattinn!
7. mars 2018
Launamunur kynjanna dregst saman
Konur voru að jafnaði með 6,6 prósent lægri laun en karlar árið 2008 en leiðréttur munur minnkaði í 4,5 prósent árið 2016. Þetta kemur fram í rannsókn Hagstofunnar í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins.
7. mars 2018
Kjararáð bað um og fékk launahækkun í fyrra
Formaður kjararáðs bað fjármála- og efnahagsráðuneytið um launahækkun daginn áður en að ríkisstjórn sprakk í fyrrahaust. Sú hækkun var veitt sex dögum eftir að ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum.
7. mars 2018
Kosið um kaupaukagreiðslur í stjórn Klakka í næstu viku
Hörð viðbrögð leiddu til þess að ákveðið var að bakka með áform um greiðslu bónusa til stjórnarmanna upp á meira en hálfan milljarð.
7. mars 2018
Sögulegur sigur Sólveigar Önnu markar nýtt upphaf
Í 20 ár hefur ekki verið kosið í forystu Eflingar. Nýr formaður vill róttæka verkalýðsbráttu fyrir þau sem lægstu launin hafa.
7. mars 2018
Sólveig Anna nýr formaður Eflingar
7. mars 2018
Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra felld
6. mars 2018
Sigríður: Það verður „í minnum haft“ hvernig þingmenn greiða atkvæði
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra varði ákvörðun sína um skipan dómara við Landsrétt, og sagðist ekkert rangt hafa gert.
6. mars 2018
Helga Ingólfsdóttir
Á lóðasala sveitarfélaga að skapa skatttekjur eða spegla raunkostnað?
6. mars 2018
Vantrauststillaga á Sigríði Andersen tekin fyrir
6. mars 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skoðanakönnun um Pútín
6. mars 2018
Segir þingmenn taka sér stöðu sem fulltrúar samtryggingar eða almennings
Þingflokksformaður Pírata segir að atkvæðagreiðsla um vantraust á dómsmálaráðherra gefi þingmönnum tækifæri á að draga línu í sandinn og skýra hvort þeir standi undir ábyrgð.
6. mars 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Eru Belgarnir ofmat eða vanmat?
6. mars 2018
Kosið um vantraust seinni partinn
Atkvæðagreiðsla um vantraust á Sigríði Á. Andersen fer fram klukkan 16.30 í dag. Allir flokkar frá 15-18 mínútna ræðutíma.
6. mars 2018