Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Forsætisráðherra: Þingmenn hafa „málfrelsi“ og það ber að virða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur stutt lækkun kosningaaldurs og hefur barist fyrir því máli á Alþingi í gegnum tíðina. Hún segir málið ekki hafa verið í stjórnarsáttmálanum, þar sem eining náðist ekki um það.
23. mars 2018
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Kosningaaldur verður ekki lækkaður – Málþóf andstæðinga drepur málið
Nær engar líkur eru á því að það náist að greiða atkvæði um lækkun kosningaaldurs á þingi í dag vegna málþófs. Umtalsverður meirihluti virðist samt sem áður vera fyrir samþykkt málsins.
23. mars 2018
Arnaldur Sigurðarson
Fortíðarþráin þráláta
23. mars 2018
Frestur ríkisstjórnarinnar að renna út
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram 45 prósent þeirra frumvarpa sem þeir boðuðu með þingmálaskrá í upphafi nýs þings. Framlagningarfrestur nýrra mála rennur út um mánaðarmót.
23. mars 2018
Þorsteinn Már: Veiðigjöld taka ekki mið af núverandi aðstæðum
Forstjóri Samherja vill að íslenskur sjávarútvegur njóti sannmælis sem atvinnugrein. Hann bendir á að Orkuveita Reykjavíkur þurfi ekki að greiða sérstakt gjald fyrir afnot af vatnsauðlindum þrátt fyrir mikinn hagnað.
23. mars 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson
Um markaðsvæðingu menntunar á Íslandi
23. mars 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Takk Zuckerberg fyrir Trump!
23. mars 2018
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hættir síðar á þessu ári.
Tólf sóttu um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
Fyrrverandi þingmaður er á meðal umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra. Forsætisráðherra mun skipa í stöðuna.
23. mars 2018
Allir þurfa að hafa sömu skoðanir í flokknum
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor. Hún varð fyrir vonbrigðum með vinnubrögðin við uppstillingu listans og segir skort á umburðarlyndi fyrir mismunandi skoðunum innan flokksins.
23. mars 2018
Mikil þörf á samræmdum aðgerðum
Miklar breytingar á tækni munu hafa í för með sér miklar breytingar á starfsumhverfi.
23. mars 2018
Ríkisbankarnir hafa greitt 207 milljarða í arð á fimm árum
Heildareignir Íslandsbanka, Landsbankans og Íbúðalánasjóðs nema nú tæplega 3 þúsund milljörðum króna.
22. mars 2018
Fjarskipti verður Sýn
Nafni félagsins Fjarskipti, þar sem undir eru Vodafone, Stöð 2, Bylgjand og fleiri vörumerki, hefur verið breytt.
22. mars 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Markaðsdeildir landsins að vakna!
22. mars 2018
„Glitur hafsins“ mun prýða vegg Sjávarútvegshússins
„Glitur hafsins“ verk Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna í nóvember síðastliðinn.
22. mars 2018
Brynhildur Pétursdóttir
Eftir hverju er beðið?
22. mars 2018
Dagur B. Eggertsson kynnir aðgerðir í leikskólamálum í Ráðhúsinu.
Ætla að fjölga leikskólaplássum um 750 til 800 á næstu árum
Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt aðgerðaáætlun í leikskólamálum. Til stendur að bæta starfsumhverfi í leikskólunum og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
22. mars 2018
Tæpir 3 milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða
Umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum króna til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og öðrum ferðamannastöðum.
22. mars 2018
Kallar dómsmálaráðherra til sín vegna flóttamannamála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst kalla Sigríði Andersen dómsmálaráðherra á sinn fund til að ræða nýja reglugerð sem þrengir að túlkun reglna sem gilda um alþjóðlega vernd.
22. mars 2018
Vilja opinbera þá sem stóðu að nafnlausum áróðri í Alþingiskosningum
Þingmenn úr fjórum flokkum vilja að forsætisráðherra láti gera skýrslu um aðkomu hulduaðila að kosningaáróðri í aðdraganda Alþingiskosninga. Þeir vilja að tengsl milli þeirra og stjórnmálaflokka verði könnuð.
22. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
22. mars 2018
Öldrun
22. mars 2018
Valgerður ráðin framkvæmdastjóri Framtíðarinnar
Framtíðin, félag í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA sem veitir námslán, húsnæðislán og almenn lán, hefur ráðið sér nýjan framkvæmdastjóra.
22. mars 2018
Vill beint flug milli Íslands og Kína
Miklir möguleikar felast í betri tengingum Íslands við Asíumarkaði.
22. mars 2018
Vill afnema hina svokölluðu 25 ára reglu
Breytingar á regluverki framhaldsskólana eru framundan.
22. mars 2018
Zuckerberg: Ég stofnaði Facebook og ber ábyrgð á mistökunum
Mark Zuckerberg hefur tjáð sig um þau mistök sem miðillinn hefur gert varðandi verndun á gögnum notenda.
21. mars 2018
Ríkið fengið rúmlega 130 milljarða í arð frá Landsbanknum á 5 árum
Óhætt er að segja að ríkissjóður hafi fengið mikil verðmæti út úr eignarhlut sínum í Landsbankanum á síðustu fimm árum.
21. mars 2018
ASÍ tekur ekki sæti í þjóðhagsráði
Framundan eru átök á vinnumarkaði, segir í yfirlýsingu frá ASÍ.
21. mars 2018
„Sjálftaka launa“ stjórnenda sögð ögrun við launafólk
Landssamband íslenskra verslunarmanna mótmælir harðlega miklum launahækkunum stjórnenda í atvinnulífinu.
21. mars 2018
Hallfríður Þórarinsdóttir
Mismunun á vinnumarkaði
21. mars 2018
Baldur Thorlacius
Leikjatölvur og fjárfestingar
21. mars 2018
Er efstu lögin orðin svo botnlaust gráðug að það þarf að setja lög á þau?
Hvað er eðlilegur tekjumismunur? Á hæst launaðasti starfsmaður stofnunar eða fyrirtækis að vera með tíu eða tuttugu sinnum hærri laun en sá lægst launaðasti? Þetta er meðal þess sem er til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
21. mars 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLVII – Öfundarréttur
21. mars 2018
Guðni Th. Jóhannesson og Vladímír Pútín.
Guðni sendir Pútín heillaóskir
Eftir úrslit helgarinnar í forsetakosningunum í Rússlandi sendir forseti Íslands heillaóskir til sigurvegara kosninganna, Vladímírs Pútíns, og minnir jafnframt á skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld íbúa.
21. mars 2018
Dr. Gunnlaugur Magnússon
Menntamál milli steins og sleggju stjórnmálanna
21. mars 2018
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn – Jemen
21. mars 2018
Afþreyingarefni framtíðarinnar
Með auknum tækniframförum kemur líkast til meiri frítími. Áhrifavaldar eða samfélagsmiðlastjörnur á Íslandi njóta síaukinna vinsælda og eru í raun fjölmiðlar hvert og eitt.
21. mars 2018
Kristín Pétursdóttir verður nýr stjórnarformaður Kviku
Kvika var nýlega fyrsti bankinn til að vera skráður á markað eftir hrunið, en hann er skráður á First North markað kauphallarinnar.
21. mars 2018
Lindarhvoll þarf að afhenda gögn um sölu á hlut ríkisins í Klakka
Félagið Lindarhvoll, sem er í eigu ríkisins, þarf að afhenda gögn um söluferlið á hlut í Klakka samkvæmt nýjum úrskurði.
21. mars 2018
Norwegian í lífróðri
Norska flugfélagið freistar þess að fá inn nýtt hlutafé. Greinendur eru svartsýnir á stöðu félagsins.
20. mars 2018
Hvað með Coventry? Eða Vestmannaeyjar?
20. mars 2018
Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík
Formaður Viðreisnar kynnti lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í dag.
20. mars 2018
Hægir enn á verðhækkunum húsnæðis
Raunverð íbúða á höfuðborgsvæðinu lækkaði um 0,1 prósent í febrúar.
20. mars 2018
Snædís Karlsdóttir
Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema
20. mars 2018
Páll vill að Stundin biðjist afsökunar og hætti að „verja þennan ósóma“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og menntamálanefndar kallaði Stundina „endaþarm íslenskrar blaðamennsku“ vegna pistlaskrifa þar sem flokknum var skeytt saman við barnaníð. Hann vill að miðillinn biðjist afsökunar og axli ábyrgð.
20. mars 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið.
Tíu staðreyndir um trúmál Íslendinga
Þrátt fyrir að á Íslandi sé stjórnarskrárbundin þjóðkirkja hefur mikil hreyfing verið á skráningum landsmanna í trúfélög á undanförnum árum. Og fátt bendir til annars en að sú þróun muni halda áfram um fyrirsjáanlega framtíð.
20. mars 2018
Konur gagnrýna dagskrá Lagadagsins – telja #metoo enn eiga erindi
Vegna umræðu í kringum #metoo-byltinguna í réttarvörslukerfinu komu nokkrar konur með tillögu að málstofu fyrir Lagadaginn 2018. Þegar dagskráin var kynnt bólaði ekkert á #metoo.
20. mars 2018
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor.
Valitor Holding hagnaðist um milljarð – Valitor hf. tapaði hálfum
Valitor Holding hagnaðist um tæpan milljarð króna í fyrra. Ástæðan var m.a. áframhaldandi hagnaður vegna sölu Visa Europe. Rekstrarfélagið Valitor hf. tapaði um hálfum milljarði. Viðskipti við stóran kúnna, Stripe, munu dragast saman á næstu árum.
20. mars 2018
Kristrún Heiða Hauksdóttir
Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis.
20. mars 2018
Vilja auka fiskneyslu ungs fólks
Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu fólks, sérstaklega yngstu kynslóðanna.
20. mars 2018