Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Leiðréttingin átti að skila 150 milljörðum – Hefur skilað 106 milljörðum
Þegar Leiðréttingin var kynnt sögðu ábyrgðarmenn hennar að heildarávinningur hennar yrði 150 milljarðar og að hann myndi skila sér á þremur árum. Það hefur ekki gengið eftir fjórum árum síðar.
3. apríl 2018
Athugið að þessi myndbirting er ekki bjórauglýsing.
Lýðheilsusjónarmið munu ráða áfengisauglýsingum
Mennta- og menningarmálaráðherra segir það rétt að aðgengi að áfengis- og tóbaksauglýsingum sé gjörbreytt vegna tæknibyltingarinnar. Hún segir þó að stíga verði varlega til jarðar við að gera breytingar á birtingu slíkra auglýsinga í íslenskum fjölmiðlum.
3. apríl 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Kynleg lög um menn
2. apríl 2018
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Ekkert er nýtt undir sólinni
2. apríl 2018
Bergþór Smári Pálmason Sighvats
Börn í limbó - #Brúumbilið
2. apríl 2018
Gamla Reykjavík gegn úthverfunum
Sitjandi meirihluti í borginni ásamt Viðreisn nýtur fylgis um 60 prósent kjósenda og sækir miklu meira fylgi í gömlu hverfi borgarinnar en til þeirra nýju. Flokkarnir í minnihluta og aðrir með sambærilegar áherslur mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
2. apríl 2018
Keyptu eigin bréf fyrir 39 milljarða á þremur árum
Félög sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað keyptu alls eigin bréf fyrir 19,1 milljarð króna í fyrra. Það er svipuð upphæð og þau keyptu slík fyrir næstu tvö árin á undan.
2. apríl 2018
Ákvarðanir kjararáðs hafa sett kjarasamninga í uppnám og verkalýðs- og stéttarfélög fara fram á sambærilegar launahækkanir fyrir sína skjólstæðinga og embættismenn hafa fengið.
Tíu staðreyndir um málefni kjararáðs
Ákvarðanir kjararáðs um að hækka laun æðstu embættismanna langt umfram viðmið í landinu hafa valdið því að stéttarfélög landsins telja forsendur kjarasamninga brostnar. Og við blasir stríðsástand á vinnumarkaði.
2. apríl 2018
Vilja gera 1. desember að frídegi
Átta þingmenn vilja gera fullveldisdaginn að almennum frídegi og undirstrika þannig mikilvægi hans.
2. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018
#metoo hefur áhrif – Til stendur að breyta siðareglum alþingismanna
Þingsályktunartillaga þess efnis að bæta við siðareglur fyrir alþingismenn hefur verið lögð fram.
1. apríl 2018
Það helsta hingað til: Fléttan um Arion banka
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi ársins 2018. Þar á meðal er kaup og sala á hlutum í Arion banka, stærsta banka þjóðarinnar.
1. apríl 2018
„Við misstum líka tökin þegar atburðirnir voru komnir af stað“
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra, telur að margir möguleikar hafi verið í kortunum eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu.
1. apríl 2018
Agnes M. Sigurðardóttir
Páskasólin skín á gleðivegi
1. apríl 2018
Fílaeigendur í fýlu
Fyrir nokkrum dögum náðu dönsku stjórnarflokkarnir ásamt Sósíaldemókrötum og Danska þjóðarflokknum samkomulagi um að fílar, sæljón og sebrahestar verði bönnuð í dönskum fjölleikahúsum. Fjórir fílar sem tvö fjölleikahús eiga fá þó tímabundið „starfsleyfi“.
1. apríl 2018
Katrín Atladóttir
9 mánaða bið
31. mars 2018
Lýsa yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN
Fulltrúar námsmanna í stjórn LÍN lýsa yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN 2018 til 2019.
31. mars 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Barnasálfræðingur segir börn verða fyrir varanlegum skaða missi þau samband við foreldri sitt
31. mars 2018
Það helsta hingað til: United Silicon verður gjaldþrota og grunur um glæpi
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi ársins 2018. Þar á meðal er gjaldþrot United Silicon og kærur þeirra sem settu fjármuni í félagið til yfirvalda vegna gruns um stórfelld lögbrot helstu stjórnenda.
31. mars 2018
Jóhann Björnsson
Að hafa hugrekki til að nota hyggjuvitið - hugleiðing um húmaníska menntahugsjón
31. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Vilja gefa kennurum uppbót og öllum frítt í strætó í ár
31. mars 2018
Flóttafólk öðlast rétt á námslánum
Breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2018 til 2019. Meðal annars eiga einstaklingar sem njóta alþjóðlegrar verndar eða hafa dvalarleyfi á Íslandi vegna mannúðarsjónarmiða nú rétt á námslánum.
31. mars 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Að slá svifryki í augu kjósenda
30. mars 2018
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Dráp í nafni dýravelferðar
30. mars 2018
Karl Jónsson
Vakinn er gæðakerfi ferðaþjónustunnar á Íslandi
30. mars 2018
Það helsta hingað til: Vantraust á dómsmálaráðherra
Kjarninn tekur saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi ársins 2018. Þar á meðal er vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu.
30. mars 2018
Þórólfur Júlían Dagsson
Tifandi tímasprengja í Helguvík
30. mars 2018
Tungumálaskrúðgangan á Ísafirði 2017
Börn af erlendum uppruna mótast af viðhorfinu sem tekur við þeim
Með sívaxandi fjölda fólks af erlendum uppruna sem flytur til landsins hefur hópur tekið sig saman á Ísafirði og þróað námskeið til að styrkja sjálfsmynd barna og örva málvitund þeirra í nýjum heimkynnum.
30. mars 2018
Hjörtur Magni Jóhannsson
Páskar - exodus - mannréttindi - lausn úr viðjum
30. mars 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple kynnir nýjar lausnir fyrir skóla
30. mars 2018
Heilbrigðiskrefið afskrifaði 36 milljónir vegna erlendra ferðamanna
Íslenskar heilbrigðisstofnanir afskrifuðu í fyrra alls rúmlega 36 milljónir vegna ógreiddra reikninga erlendra ferðamanna. Sú fjárhæð hefur hækkað um tæpar 13 milljónir frá árinu 2016 þegar afskrifaðar voru rúmlega 23 milljónir.
30. mars 2018
Rússar senda bandaríska og evrópska fulltrúa heim
Rússar hafa harðlega mótmælt samstilltum aðgerðum þjóða vegna efnavopnaárásar í Bretlandi.
30. mars 2018
Vilja banna plastpoka í verslunum
Þingflokkur Samfylkingarinnar vill að umhverfisráðherra banni plastpokanotkun í verslunum og geri innflytjendum og framleiðendum skylt að merkja vörur sem hafa í sér plastagnir, til að auðvelda fólki að sniðganga þær.
29. mars 2018
Pawel Bartoszek
Ekki ýta, það tekur því ekki
29. mars 2018
Árni B. Helgason
Um þrívíðar samgöngur og stríðin um strætin
29. mars 2018
Magnús Þorkelsson
Um hvað ætti skólamálaumræðan að snúast?
29. mars 2018
Það helsta hingað til: Órói á vinnumarkaði
Kjarninn tekur saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi 2018: Þar á meðal eru launahækkanir efstu stétta samfélagsins, hið umdeilda kjararáð og hinn mikli órói á vinnumarkaði sem sprottið hefur fram síðustu misseri.
29. mars 2018
Ferðamenn greiddu milljarð fyrir heilbrigðisþjónustu
Heildargreiðslur erlendra ferðamanna, sem ekki eru sjúkratryggðir hér, til heilbrigðisstofnana á árinu 2017 var rúmur milljarður króna og hefur á einu ári hækkað um rúmar 200 milljónir. Fullt verð fyrir komu á bráðadeild er meira en 60 þúsund krónur.
29. mars 2018
Einmana aumingja klúbburinn
29. mars 2018
Stjórnendur með væntingar um meiri verðbólgu
Verðbólga mældist á dögunum yfir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði í fyrsta skipti í fjögur ár.
29. mars 2018
Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú 47,6 prósent. Vinstri græn, flokkur Katrínar Jakobsdóttur, og Framsóknarflokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa tapað meira af sínu fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn.
Ríkisstjórnin tapar stuðningi hraðar en fyrirrennarar hennar
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast ekki með meirihluta atkvæða á bak við sig. Þrír flokkar, sem skilgreina sig á hinni frjálslyndu miðju, eru þeir einu sem bæta við sig fylgi frá síðustu kosningum. Þeir hafa bætt við sig þriðjungsfylgi.
29. mars 2018
Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur velli
Samfylkingin er áberandi stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar.
29. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
28. mars 2018
Ævintýralegur vöxtur - Ísland í „miðju“ samfélagsbreytinga
Jafnvel þó að það sé farið að hægja á vextinum í ferðaþjónustu, þá er greinin orðin að burðarstólpa undir hagkerfinu. Framundan eru miklar fjárfestingar í innviðum, meðal annars til að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar.
28. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
28. mars 2018
Geir Guðjónsson
Um vegatolla og dísilbíla
28. mars 2018
Fólk á sautjánda aldursári ráðið inn á leikskólana í Reykjavík
Tillaga var samþykkt í borgarráði í síðustu viku þar sem kemur fram að ungt fólk á 17. aldursári verði ráðið í sumarstörf á leikskólum Reykjavíkurborgar.
28. mars 2018
Dymbill gæti hafa verið klukkukólfur sem var vafinn tuskum í því skyni að dempa hljóminn.
Dymbilvika – Hvað er það?
Nú er dymbilvikan gengin í garð og páskar framundan. Að gefnu tilefni kannaði Kjarninn hvaðan orðið „dymbilvika“ kemur og hvað það þýðir.
28. mars 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
28. mars 2018