Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þórður Snær Júlíusson, Karen Kjartansdóttir og Andrés Jónsson.
Kvennaframboð hlægileg hugmynd
Karen Kjartansdóttir almannatengill telur ekki tilefni fyrir sérstakt kvennaframboð að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum og hafnar hugmyndum um femínískt framboð.
11. apríl 2018
Zuckerberg: Ábyrgðin er okkar
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Hann segir að Facebook beri ábyrgð á að Cambridge Analytica hafi notað gögn um 87 milljóna notenda Facebook.
11. apríl 2018
Airbnb með tæpan þriðjung af gistinóttamarkaðnum
Airbnb er orðið næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins og þrisvar sinnum stærri en sú þriðja umfangsmesta sem eru gistiheimili. Í gegnum Airbnb voru 3,2 milljónir gistinótta seldar í fyrra.
11. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Hnattvæðing, áhrif frjálshyggjunnar og lýðræðið
11. apríl 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLIX - Vampíruzombíur Vs Zombíuvampírur
11. apríl 2018
Hátt hlutfall ferðamanna á móti íbúum
Hlutfall ferðamanna á móti íbúum er langhæst á Íslandi í samanburði við vinsælustu ferðamannaþjóðir Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna 2018.
11. apríl 2018
Páll Hermannsson
COSTCO en ekki COSCO
11. apríl 2018
Rússar beita neitunarvaldi og segja Bandaríkjamönnum að slaka á
Rússar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að verja Sýrlandsher.
11. apríl 2018
GAMMA hagnaðist um 626 milljónir í fyrra
Hagnaðurinn dróst saman um fjórðung frá árinu á undan.
11. apríl 2018
Rósa: Trúi því varla að við séum að horfa upp á aðför að kvennastétt
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segist varla trúa því, að það sé enn verið að horfa upp á kerfislægt misrétti sem bitni á kvennastéttum í heilbrigðisgeiranum. Hún hvetur stjórnvöld til að semja við ljósmæður.
10. apríl 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Er víglínan að breytast?
10. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
10. apríl 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Pabbi og barn mega ekki hittast vegna hættu á mamma brjálist
10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
10. apríl 2018
Bergljót Kjartansdóttir
ICAN og Ísland
10. apríl 2018
GRECO gerir átján tillögur að úrbótum vegna spillingar til íslenskra stjórnvalda
GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, hafa skilað stjórnvöldum skýrslu um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds og löggæslu.
10. apríl 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Einokun stóru liðanna heldur áfram
10. apríl 2018
Rúmlega 200 fjölskyldur eiga yfir 200 milljarða
Ríkasta eitt prósent landsmanna jók hreina eign sína um 53 milljarða króna árið 2016. Sá hópur, sem telur rúmlega tvö þúsund fjölskyldur, á meira af hreinum eignum en þau 80 prósent landsmanna sem eiga minnst. Í þeim hópi eru um 175 þúsund fjölskyldur.
10. apríl 2018
Upplýsingaflæði til eldri innflytjenda ábótavant
Á fundi öldungaráðs Reykjavíkurborgar í dag kom fram að upplýsingaflæði til eldri innflytjenda sé ábótavant.
10. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkileg – Áfengis og fíknimeðferð á Íslandi - kynin sitja ekki við sama borð
10. apríl 2018
Lækkun bankaskatts rýrir tekjur ríkissjóðs um tæpa sex milljarða
Þegar bankaskattur verður lækkaður munu tekjur ríkissjóðs af honum dragast saman um 5,7 milljarða. Þar sem ríkið á tvo banka fær það líka óbeint hluta af þeim ávinningi í sinn hlut. Arion banki ætti að hagnast um tvo milljarða á breytingunni.
10. apríl 2018
Ritstjórn Kjarnans
Hvammsvirkjun rís varla í bráð
10. apríl 2018
Eyþór Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni í nýrri könnun
Meirihlutinn í borginni er fallinn samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins.
10. apríl 2018
Ólíðandi að horfa upp á hækkanir stjórnenda Ísavia
Tugprósenta hækkanir stjórnenda hjá ríkinu og dótturfélögum ríkisins hafa fallið í grýttan jarðveg hjá stéttarfélögum.
9. apríl 2018
Algjör niðurlæging
9. apríl 2018
Trump á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ákveður innan tveggja daga hvort Bandaríkin muni svara efnavopnaárásinni í Sýrlandi
Donald Trump segir að hann muni taka ákvörðun innan tveggja daga hvort Bandaríkin munu senda herlið inn í Sýrland til að svara fyrir efnavopnaárásina í Douma á sunnudag.
9. apríl 2018
Sverrir Bollason
Lífsverk – verkefnin framundan
9. apríl 2018
Sigurður Ingi Friðleifsson
Einkabíllinn er ekkert einkamál
9. apríl 2018
Villur í fjármálaáætlun - billjón króna munur
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Villur hafa verið leiðréttar rafrænt. Nýtt upplag farið í prent. Þingmenn hefðu viljað nýta sér helgina til að skoða tölulegar forsendur áætlunarinnar.
9. apríl 2018
Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia.
Laun forstjóra Isavia hækkuðu um 20 prósent – með 2,1 milljón á mánuði
Eftir að forstjórar ríkisfyrirtækja voru færðir undan kjararáði þá ákváðu stjórnir þeirra flestra að hækka laun forstjóra umtalsvert. Stundum um tugi prósenta.
9. apríl 2018
Trésmiðjan Börkur
Lyf og heilsa kaupir Trésmiðjuna Börk
Lyf og heilsa hefur keypt iðnaðarfyrirtækið Börk. Afhending félagsins hefur þegar farið fram.
9. apríl 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Músíktilraunir – Samfélagslegt hlutverk keppninnar
9. apríl 2018
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu „Fyrstu fasteign“ um miðjan ágúst 2016.
Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018
Orban með öruggan sigur
Orban hefur talað alfarið gegn meiri Evrópusamvinnu, innflytjendum og flóttafólki, sem hann vill ekki sjá í Ungverjalandi.
9. apríl 2018
Facebook sendir notendum skilaboð um gagnanotkun
Öll spjót beinast nú að Facebook.
9. apríl 2018
Facebook bannar AIQ sem var í lykilhlutverki í Brexit-baráttunni
Kanadískt fyrirtæki sem aflaði gagna á samfélagsmiðlum, og notaði til að reyna að fá fólk til að kjósa með útgöngu úr Evrópusambandinu í Bretlandi hefur verið bannað af Facebook.
8. apríl 2018
Kvennaframboðið fer fram í borginni
Mikil baráttuhreyfing kvenna hefur verið mynduð, og ætlar hún að bjóða fram í kosningunum í Reykjavík í vor.
8. apríl 2018
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn
Glimmerkokteillinn – Hvað er málið með typpamyndir?
8. apríl 2018
Ísland enn í neðsta sæti meðal annarra ríkja í EES
Ísland er eina EES-ríkið innan EFTA sem hefur bætt frammistöðu sína þegar kemur að innleiðingu á EES-tilskipunum frá því í fyrra. En þrátt fyrir það er Ísland enn í neðsta sæti.
8. apríl 2018
Tveir klassískir íslenskir valdaflokkar undir forystu sósíalista og konu
Svandís Svavarsdóttir segist ekki finna fyrir valdbeitingu af hendi samstarfsflokkanna. Hún segir „ótrúlegt afl“ fólgið í því að vera með Katrínu Jakobsdóttur við borðsendann á ríkisstjórnarborðinu. Það tryggi Vinstri grænum lykilstöðu í ríkisstjórn.
8. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – Efi Svandísar
8. apríl 2018
Ráðherrann á sjömílnaskónum
Fjölmiðlalandslagið hefur breyst mikið á undanförnum árum og Danir eru að boða róttækar breytingar á lögum um fjölmiðla og danska ríkisútvarpið.
8. apríl 2018
Lýðheilsuleg hræsni
None
8. apríl 2018
Eðlilegt að gera kröfu um ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða
Krefjandi tímar eru nú hjá íslenskum lífeyrissjóðum, sem hafa verið að auka fjárfestingar sínar erlendis að undanförnu.
7. apríl 2018
Eru ilmkjarnaolíur að hafa áhrif á hormónabúskap okkar?
Er notkun ilmkjarnaolíu möguleg án aukaverkana? Er jákvæð ímynd þeirra fyrst og fremst afleiðing af snjallri markaðssetningu?
7. apríl 2018
Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Íslenska þjóðfylkingin kynnir efstu sæti á lista
Hafna uppbyggingu mosku, þéttingu byggðar og borgarlínu. Vilja færa stofnanir úr miðborginni í úthverfin og endurvekja verkamannabústaðakerfið.
7. apríl 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Það þarf að manna sóknina
7. apríl 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Vill meiri nýsköpun inn í menntakerfið
7. apríl 2018
Maður sem drekkur hvítvín úr bjórglasi rænir voninni
Sam Allardyce hefur stýrt Everton í fimm langa mánuði. Á þeim tíma hefur honum tekist það sem engum öðrum vondum knattspyrnustjóra hefur tekist á rúmum 30 árum, að fjarlægja það eina sem var eftir fyrir sárþjáða stuðningsmenn, vonina.
7. apríl 2018