Kvennaframboð hlægileg hugmynd
Karen Kjartansdóttir almannatengill telur ekki tilefni fyrir sérstakt kvennaframboð að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum og hafnar hugmyndum um femínískt framboð.
11. apríl 2018