Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín svarar opnu bréfi um hvarf Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur svarað opnu bréfi 400 einstaklinga til hennar vegna hvarfs Hauks Hilmarssonar. Segir ekki unnt að afhenda öll gögn vegna trúnaðar um milliríkjasamskipti og upplýsinga um einstaklinga sem geti ógnað öryggi þeirra.
24. apríl 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Lamaðist en reis upp - næringin var lykilatriði
24. apríl 2018
Páll Matth­í­as­son, for­stjóri Land­spít­ala, tók fyrstu skóflustung­una 12. janúar 2016 að hús­næði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.
Vonast eftir að tilskilin leyfi fáist til rekstrar jáeindaskannans á næstunni
Endanlegur kostnaður vegna húss yfir jáeindaskannann sem Íslensk erfðagreining gaf þjóðinni er 355 milljónir króna.
24. apríl 2018
Unga fólkið að færa sig frá kannabis yfir í neyslu á morfínskyldum lyfjum
Óljóst er hvaða áhrif hert eftirlit með ávísunum á ávana- og fíknilyf mun hafa. Möguleiki er á að framboð muni minnka, sem gæti leitt af sér hærra götuverð og ólöglegan innflutning.
24. apríl 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXI – Miðgarðsormapytturinn
24. apríl 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Hlutur ríkisins í stærsta eiganda Marels var færður til LSR
Á meðal þeirra eigna íslenska ríkisins sem færðar voru til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var hlutur í Eyri Invest, í Nýja Norðurturninum og í Internet á Íslandi.
24. apríl 2018
Mikil tækifæri í haftengdri nýsköpun á landsbyggðinni
Albert Þór Jónsson, viðskiptafræðingur, segir að stjórnvöld þurfi að vinna að langtímastefnumótun á sviði sjávarútvegs, ekki síst á landsbyggðinni.
24. apríl 2018
Yfirtaka á HB Granda yrði stór biti
Tilkynningin um kaupa Guðmundar Kristjánssonar á ríflega 34 prósent hlut í HB Granda koma mörgum fjárfestum á óvart, ekki síst innan íslenskra lífeyrissjóða. Svo gæti farið að margir hluthafar ákveði að selja hluti sína, þvert á vilja Guðmundar.
24. apríl 2018
Guns N´Roses spila á Laugardalsvelli í sumar
Þann 24. júlí næstkomandi spilar ein vinsælasta, og goðsagnakenndasta, rokkhljómsveit sögunnar á Íslandi. Axl Rose, Slash, Duff McKagan og hinir mæta á Laugardalsvöll.
24. apríl 2018
Engin tilboð borist til Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bréf í HB Granda
Yfirtökuskylda vegna viðskipta með bréf í HB Granda myndaðist, en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um rúmlega 6 milljarða síðan tilkynnt var um viðskipti með 34,1 prósent hlut í félaginu.
23. apríl 2018
Landspítalinn: Ákvörðun ljósmæðra „mun skapa mikinn vanda“
Landspítalinn og aðrar heilbrigðisstofnanir eiga að þjónusta sængurkonur og börn þeirra í stað ljósmæðra, samkvæmt ákvörðun velferðarráðuneytisins.
23. apríl 2018
Jens G. Jensson
Aflatryggingasjóður „elítunnar"
23. apríl 2018
BrewDog opnar í Reykjavík
Skoska brugghúsið BrewDog mun opna á horni Frakkastígs og Hverfisgötu í sumar.
23. apríl 2018
Eimskip er skráð í Kauphöll Íslands.
50 milljón króna stjórnvaldssekt FME á Eimskip stendur
Héraðsdómur hefur hafnað öllum kröfum Eimskip í máli sem höfðað var vegna stjórnvaldssektar sem Fjármálaeftirlitið lagði á fyrirtækið fyrir að birta ekki innherjaupplýsingar úr rekstri sínum nægilega snemma.
23. apríl 2018
Benedikt Jóhannesson mun kynna skýrslu Talnakönnunar um kaupauka hjá íslenskum fyrirtækjum á fundi sem haldinn er í hádeginu á morgun.
Um 70 prósent stórra fyrirtækja með kaupaukakerfi
Samkvæmt könnun sem Talnakönnun hefur gert eru um 70 prósent af 20 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað eða eru bankar, með kaupaukakerfi. Laun forstjóra hafa hækkað mikið á skömmum tíma.
23. apríl 2018
Á heitum degi í hjarta kalda stríðsins
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck röltu á heitum sunnudegi um sögufrægt svæði í Berlín, Tempelhof-flugvöll og nágrenni, áður hjarta kalda stríðsins en nú hjarta Berlínar-búa í sumarskapi.
23. apríl 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun á Norðurlöndunum?
23. apríl 2018
Getur Facebook haft áhrif á íslenskar kosningar?
Facebook hefur birt hnapp á kjördag í kosningum, meðal annars á Íslandi, sem notendur merkja við þegar þeir hafa greitt atkvæði. Fjölmiðlanefnd hefur áhyggjur af áhrifum hnappsins. Þingmenn segja mikilvægt að fá nánari svör um tilgang hans og áhrif.
23. apríl 2018
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
23. apríl 2018
Ljósmæður leggja niður störf
Harðar kjaradeilur ljósmæðra og ríkisins eru langt í frá að leysast.
23. apríl 2018
Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir
Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.
23. apríl 2018
Sýndarveruleikinn
22. apríl 2018
Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma
Ljóst er að erfðir stjórna geðrænum kvillum að einhverju leiti. Rannsóknir þar sem tengslagreiningar eru notaðar hafa borið kennsl á ákveðnar breytingar í erfðamenginu sem eru tengd geðklofa, geðhvarfasýki og þunglyndi.
22. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – ​Dagur fer yfir helstu kosningaáherslur Samfylkingarinnar
22. apríl 2018
Enn hægt að hætta við Borgarlínu og þess vegna er hún stórt kosningamál
Borgarstjórinn vill flýta lagningu Borgarlínu og öðrum brýnum samgönguverkefnum jafnvel þótt íslenska ríkið þyrfti að greiða sinn hlut í þeim yfir lengri tíma.
22. apríl 2018
Uppgangur með blikkandi viðvörunarljós
Níutíu og fimm prósent útflutningstekna Færeyinga koma frá fiski og fiskafurðum. Fyrir utan síld og makríl er laxinn það sem mestu skiptir í þessu samhengi. Í þessari einhæfni felst mikil áhætta.
22. apríl 2018
Þegar rík sveitafélög fá styrk til að skara fram úr
22. apríl 2018
Þórólfur Júlían Dagsson
Húsnæði, ekki bara fyrir suma
22. apríl 2018
Faraldur skotárása í Bandaríkjunum síðastliðin 19 ár
Samkvæmt rannsókn The Washington Post hafa skotárásir í skólum í Bandaríkjunum haft áhrif á 208 þúsund einstaklinga. Tólf skotárásir hafa orðið þar í landi frá áramótum.
21. apríl 2018
Formaður og nýr varaformaður Miðflokksins.
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur verið endurkjörinn formaður flokksins sem stofnaður var utan um hann og helstu stefnumál hans.
21. apríl 2018
Af hverju er sumardagurinn fyrsti hátíðisdagur?
Síðastliðinn fimmtudag var sumardagurinn fyrsti. Menn virðast hafa litið á fyrsta dag sumars sem upphaf ársins hér áður fyrr. Það sést á því að aldur manna var jafnan talinn í vetrum og því hafi dagurinn verið haldinn hátíðlegur.
21. apríl 2018
Af fundinum í dag.
Áherslur Samfylkingar: Borgarlína, Miklabraut í stokk og leikskóli fyrir árs gömul börn
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg fjármagni sérstakt félag ríkis, borgar og annarra sveitarfélaga til að ráðast í gerð Borgarlínu og að setja Miklubraut í stokk. Ríkið gæti svo greitt sinn hluta á lengri tíma.
21. apríl 2018
„Birgitta kemur hlutum af stað og fer“
Þingmaður Pírata segir að unnið hafi verið að því árum saman að gera flokkinn stjórntækan. Afleiðing þeirrar vinnu sé sú að Píratar líti nú út eins og stjórnmálaflokkur.
21. apríl 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Opinn borgarafundur fyrsti hluti
21. apríl 2018
Árangur bólusetninga ekki sjálfgefinn
Mikilvægt er að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur með nauðsynlegri fræðslu fyrir almenning, heilbrigðisstarfsmenn og heilbrigðisyfirvöld til að tryggja áframhaldandi góða þátttöku, samkvæmt sóttvarnalækni.
21. apríl 2018
Diljá Ámundadóttir
Viðreisn gefur kynjamisrétti í íþróttum rauða spjaldið
21. apríl 2018
Katrín og Bjarni: Ekki nota kolefnisgjaldið til að borga bensínreikninginn hans Ásmundar
Eru ráðamenn að falla á prófinu hans Pigou?
21. apríl 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Upplýsingaóreiða, fullkomlega misheppnað #Daddytoo átak og vel heppnaðir spunar
21. apríl 2018
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda
Meirihlutinn í Reykjavík gæti haldið samstarfi sínu áfram án þess að taka aðra inn í samstarfið. Hann myndi fá 13 af 23 borgarfulltrúum ef kosið yrði í dag. Nýir flokkar myndu fá samtals þrjá borgarfulltrúa en núverandi minnihluti einungis sjö.
21. apríl 2018
14 milljarða hagnaður Eyris Invest
Eyrir Invest er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og á meðal annars um 25,88 prósent hlut í Marel.
21. apríl 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er einn í framboði til formanns Miðflokksins. Gunnar Bragi Sveinsson sækist eftir embætti varaformanns.
Miðflokkurinn vill taka RÚV af fjárlögum
Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina. Í ályktunum þingsins kemur m.a. fram að flokkurinn vilji gefa almenningi hlut í ríkisbanka, setja þak á verðtryggða vexti og fjölga lögreglumönnum. Tveir þingmenn berjast um varaformannsembættið.
21. apríl 2018
Merkilegar breytingar norska olíusjóðsins
Nýlega voru gerðar breytingar á fjárfestingastefnu sem norski olíusjóðurinn starfar eftir.
20. apríl 2018
Kosningar 2017
20. apríl 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Tugmilljarða kostnaður þéttingarstefnu
20. apríl 2018
Björg Eva Erlendsdóttir
Saman gegn falsfréttum og nafnlausum óhróðri
20. apríl 2018
Starbucks lokar dyrum sínum til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma
Starbucks lokar kaffihúsum sínum heilan dag í maí til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma og mismunun í garð minnihlutahópa.
20. apríl 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Ný kynslóð snjallglæpamanna komin fram
20. apríl 2018
Mannlíf komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem m.a. unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
20. apríl 2018
Að selja hugsjónir fyrir völd og áhrif
20. apríl 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt sem þú þarft að vita um GDPR
20. apríl 2018