Katrín svarar opnu bréfi um hvarf Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur svarað opnu bréfi 400 einstaklinga til hennar vegna hvarfs Hauks Hilmarssonar. Segir ekki unnt að afhenda öll gögn vegna trúnaðar um milliríkjasamskipti og upplýsinga um einstaklinga sem geti ógnað öryggi þeirra.
24. apríl 2018