Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þeim sem ætla að kjósa „önnur“ framboð fjölgar hratt
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda, Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn en Viðreisn gæti lent í oddastöðu. Þeim fjölgar hratt sem ætla að kjósa aðra flokka en þá sem eiga fulltrúa á Alþingi í dag. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
28. apríl 2018
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
Breyttar hæfniskröfur í auglýsingu dómsmálaráðuneytisins
Ný auglýsing birtist á atvinnuauglýsingasíðum Fréttablaðsins í morgun en dómsmálaráðuneytið leitar í annað sinn að upplýsingafulltrúa fyrir ráðuneytið.
28. apríl 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Alþýðufylkingin gæti hugsað sér neðanjarðarlest í Reykjavík
28. apríl 2018
Ríki og borg lögðu Hörpu til 400 milljónir til viðbótar
Harpa hefur tapað 3,4 milljörðum króna frá árinu 2011. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg lögðu tæplega 1,6 milljarð króna framlag í fyrra til að borga af lánum og brúa reksturinn. Í janúar var samþykkt að veita Hörpu 400 milljóna króna rekstrarframlag.
28. apríl 2018
Betra ef stjórnmálamenn hugsa um þjóðarhag en flokkshagsmuni
Gísli Marteinn Baldursson útilokar ekki að snúa aftur í stjórnmál.
28. apríl 2018
Samfylkingin: Velferð barna verði í forgangi
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu og meðferðar Ásmundar Einars Daðasonar ráðherra á því.
27. apríl 2018
Sjálfstætt starfandi ljósmæður semja
Samningar náðust í kvöld.
27. apríl 2018
Forstjóri LSH: Staðan er óásættanleg, semjið!
Forstjóri Landspítalans segir ekki ásættanlegt að heimaþjónusta við sængurkonur og nýbura sé í uppnámi.
27. apríl 2018
Píratar krefjast þess að ríkisstjórnin upplýsi mál fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu án tafa
Þingflokkur Pírata hefur gefur frá sér yfirlýsingu þar sem hann krefst þess að ríkisstjórn Íslands setji réttindi barna í forgang.
27. apríl 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
„Það kom ekkert fram um þetta mál“
Katrín Jakobsdóttir segir að mál Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu, hafi ekki borið á góma á fundi ríkisstjórnarinnar þegar samþykkt var að hann yrði frambjóðandi Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.
27. apríl 2018
Jacob Sysser
Fjölmenning eða grimmd
27. apríl 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Hvað vissi ríkisstjórnin?
Félags- og jafnréttismálaráðherra er boðaður á opinn fund í velferðarnefnd næstkomandi mánudag til að ræða frekar ásakanir á hendur forstjóra Barnaverndarstofu.
27. apríl 2018
Ósamræmi í mælingum á umfangi Airbnb
Fjöldi seldra gistinátta í gegnum Airbnb voru 1,9 milljónir árið 2017 að því er fram kemur á síðu Hagstofunnar. Í skýrslu Íslandsbanka sem kom út fyrr í mánuðinum er sá fjöldi 2,3 milljónir.
27. apríl 2018
Saga ÁTVR gefin út 13 árum eftir að ritun hennar hófst
Saga ÁTVR verður gefin út í næstu viku að sögn aðstoðarforstjóra ÁTVR. Árið 2016 var áætlað að kostnaður við verkefnið myndi nema 22 milljónum.
27. apríl 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Eitt ríkisrekið spjallforrit
27. apríl 2018
Píratar næst stærsti flokkurinn
Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 53,1 prósent í nýrri könnun MMR. Stuðningurinn dalar eilítið frá síðustu mælingu þegar 55,2% kváðust styðja ríkisstjórnina.
27. apríl 2018
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 61 prósent á tveimur árum
Núverandi bankastjóri Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir, er með rúmlega 60 prósent hærri laun en Steinþór Pálsson hafði árið 2015. Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað hlutfallslega meira en laun nokkurs annars stórs fyrirtækis frá 2015.
27. apríl 2018
Eignir Jeff Bezos hækkuðu um 1.200 milljarða í gær
Rekstur Amazon gekk betur á fyrstu þremur mánuðum ársins en greinendur gerðu ráð fyrir. Verðmiðinn hækkaði hratt.
27. apríl 2018
Sögulegur fundur á Kóreuskaga
Það fór vel á með leiðtogum Norður- og Suður-Kóreu þegar þeir hittust á landamærum ríkjanna tveggja.
27. apríl 2018
Mörg hundruð milljarða eignir skráðra fasteignafélaga
Tvö fasteignafélög eru á leið á markað, en þrjú slík félög eru þar fyrir. Þau eru öll fjársterkt og hefur efnahagur þeirra notið góðs af uppgangi á fasteignamarkaði á undanförnum árum.
26. apríl 2018
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda
Ný könnun Ferðamálastofu sýnir að áhugi Íslendinga á ferðalögum hefur aukist. Aldrei hafa fleiri svarendur í könnuninni sagst hafa farið erlendis.
26. apríl 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Öruggari og öflugri strandveiðar í sumar!
26. apríl 2018
Jón Hjörtur Sigurðarson
Kvennalisti, nauðsynlegt afl eða tímaskekkja?
26. apríl 2018
Fólk fagnar í Suður-Kóreu fundi leiðtoganna tveggja.
Jákvætt skref fram á við í samskiptum Kóreuríkjanna tveggja
Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu munu hittast á morgun í þorpinu Panmunjom. Samskipti ríkjanna hafa ekki alltaf verið góð og enn er ekki búið að undirrita friðarsáttmála síðan Kóreustríðinu lauk.
26. apríl 2018
Gylfi Magnússon nýr formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
Gylfi tekur við af Þórunni Guðmundsdóttur.
26. apríl 2018
Niðurfelling fasteignaskatts fyrir 70 ára og eldri kostar Reykjavíkurborg 579 milljónir króna
Viðbótarútgjöld Reykjavíkurborgar við niðurfellingu fasteignaskatts á 70 ára og eldri yrðu 579 milljónir króna. Sjálfstæðismenn á lista flokksins í borginni hafa lofað niðurfellingu fasteignaskatts á íbúa á þessum aldri í borginni.
26. apríl 2018
„Hinn leiðandi veggur“
Veggur rís við Norræna húsið
Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur. Verður hann nýttur meðal annars til að byggja vegg fyrir framan húsið.
26. apríl 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Gas, gas, gas!
26. apríl 2018
Bandarískur sjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir
Íbúðaleigufélagið Heimavellir hefur lokið endurfjármögnun að andvirði þriggja milljarða króna við bandarískan fjárfestingasjóð sem jafnframt keypti hlutabréf í Heimavöllum fyrir um 300 milljónir króna.
26. apríl 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Vilja stofna erfðamengisstofnun á Íslandi
Miðflokkurinn hélt landsþing síðastliðna helgi og í ályktunum þingsins segir að flokksmenn vilji meðal annars efla landamæravörslu og stofna erfðamengisstofnun á Íslandi.
26. apríl 2018
Uppsagnir hjá Novomatic
Minnkandi tekjur og minni umsvif en reiknað var með, er ástæða uppsagna.
26. apríl 2018
Kúla lýkur 30 milljóna fjármögnun
Stuðningsmenn á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter hafa beðið vörunnar með eftirvæntingu í yfir 2 ár.
26. apríl 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, skrifa undir samkomulagið í gær.
Tekið fyrir að stjórnarmenn í lífeyrissjóðum geti átt í sömu fyrirtækjum og sjóðirnir
Nýtt samkomulag setur hömlur á hversu lengi sömu einstaklingar geta setið í stjórnum lífeyrissjóða. Það skikkar líka stjórnarmenn sem eiga hluti í fyrirtækjum sem lífeyrissjóðurinn á líka í til að selja þá eða koma þeim fyrir í eignastýringu.
25. apríl 2018
Macron: Það er engin pláneta B
Frakklandsforseti ávarpaði Bandaríkjaþing og talaði fyrir nauðsyn þess að andmæla uppgangi þjóðernishyggju og mynda samstöðu í baráttunni gegn hlýnun jarðar.
25. apríl 2018
Friðrik Már formaður nefndar sem metur hæfi umsækjenda
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
25. apríl 2018
Vilja hækka framlög til dagforeldra um 50 milljónir króna á ári
Viðreisn kynnti stefnu sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar í dag. Meðal stefnumála flokksins er að hækka framlög til dagforeldra og lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði.
25. apríl 2018
Trump gæti þurft að falla frá innflytjendastefnunni
Dómari í Washington D.C. gefur ríkisstjórn Trumps 90 daga til að rökstyðja ákvörðun sína um að afnema D.A.C.A. lögin.
25. apríl 2018
Sigríður auglýsir aftur eftir upplýsingafulltrúa
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hyggst auglýsa aftur eftir upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, en staðan var fyrst auglýst laus til umsóknar í mars.
25. apríl 2018
Eyþór: Búinn að ganga úr meirihluta þeirra stjórna sem ég sat í
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík fer yfir kosningaloforð flokksins í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar upplýsir hann einnig um stöðu sína í viðskiptum og þá breytingu sem orðið hefur á þeirri stöðu. Hlutur hans í Morgunblaðinu er til sölu.
25. apríl 2018
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hnífjöfn
Meirihlutinn í Reykjavík myndi fá rétt undir helming atkvæða ef kosið væri í dag. Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur bæta lítillega við sig. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
25. apríl 2018
Ísland niður um þrjú sæti í fjölmiðlafrelsi
Reporters without boarders eða Fjölmiðlar án landamæra hefur birt lista sinn um vísitölu fjölmiðlafrelsis fyrir árið 2018.
25. apríl 2018
Hinn kerfisbundni íslenski ójöfnuður
25. apríl 2018
Lífeyrissjóðir ólíklegir til að selja í HB Granda
Erlendir bankar eru sagðir áhugasamir um að koma að fjármögnun viðskipta með hlutabréf í HB Granda ákveði hluthafar að taka yfirtökutilboði í félagið.
25. apríl 2018
Björgvin Ingi til Deloitte
Verður sviðsstjóri Deloitte Consulting og fer í eigendahóp fyrirtækisins.
25. apríl 2018
Milljarðaviðskipti Reita
Fasteignafélagið Reitir keypti í dag félagið Vínlandsleið ehf. fyrir 5,9 milljarða króna. Félagið á fjölmargar fasteignir sem eru í leigu.
24. apríl 2018
Margföldun á fjárframlögum úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka
Fjárframlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka hafa aukist mikið.
24. apríl 2018
Guðlaugur Þór: Þá mun kvikna bál að nýju
Utanríkisráðherra ræddi stöðu mála í Sýrlandi og Jemen á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
24. apríl 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Áherslur í heilbrigðismálum – ferð án fyrirheits?
24. apríl 2018
Klofningur Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi
Nýtt framboð væntanlegt í sveitarstjórnarkosningunum í maí í Norðurþingi. Klofningur er innan sjálfstæðisflokksins vegna uppstillingar á framboðslista.
24. apríl 2018