Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Jens G. Jensson
Fyrstu skref í tamningu húsnæðismarkaðarins
7. maí 2018
Snædís Karlsdóttir
Ójafn frístundastyrkur
7. maí 2018
Stormy Daniels með lögmanni sínum Michael Avenatti.
Lögmaður Daniels fullviss um að Trump muni segja af sér
Lögmaður Stormy Daniels, klámstjörnunnar bandarísku sem segist hafa haldið við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist fullviss um að Trump verði gert að segja af sér. Frekari upplýsingar muni koma fram sem fylli Bandaríkjamenn viðbjóði.
7. maí 2018
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt
Þetta er merkilegt – Brosandi, knúsandi, dansandi Georg!
7. maí 2018
Íslensk nýsköpun ferjuð milli landa
Nýverið fengu sex íslensk fyrirtæki stóra styrki frá Evrópusambandinu en það sem færri vita er að þau fengu öll hjálp frá aðilum sem sérhæfa sig í að undirbúa styrkumsóknir.
7. maí 2018
Erna Solberg er forsætisráðherra Noregs.
Telja Norðmenn brjóta á feðrum í fæðingarorlofi
ESA hefur höfðað mál gegn Noregi fyrir EFTA dómstólnum vegna meintra brota landsins á jafnræðisreglunni þegar kemur að töku karla á fæðingarorlofi.
7. maí 2018
Útspil deiluaðila verði lögð á borð ríkissáttasemjara
Mikið ber enn á milli ljósmæðra og ríkisins.
7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
7. maí 2018
Fylgi annarra flokka en eru á þingi hefur fjórfaldast
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur virðast föst í sessi sem hryggjarstykkið í sitthvorri fylkingunni í borginni. Saman eru þessir tveir höfuðandstæðingar að fara að fá 65 prósent borgarfulltrúa miðað við nýjustu kosningaspánna.
6. maí 2018
Hin heilaga kaffipása
6. maí 2018
Ráðhús Reykjavíkur.
Öll 16 framboðin gild
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur taldi öll 16 framboðin gild sem skilað höfðu inn listum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2018
Pawel Bartozek
Fallegar borgargötur nýttar sem bílageymslur
6. maí 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Verði að auka útflutning um milljarð á viku
Utanríkisráðherra segir nauðsynlegt fyrir Íslendinga að stórauka útflutningsverðmæti sín næstu 20 árin til þess að halda uppi sömu lífskjörum.
6. maí 2018
Helga Hauksdóttir
Hello Rehkjavic!
6. maí 2018
Einangrunarhyggja er andstæð hagsmunum Íslands
6. maí 2018
Magasin du Nord, Den gamle dame, 150 ára
Íslendingar ættu flestir að þekkja Magasín du Nord úr heimsóknum sínum til Kaupmannahafnar og frá þeim tíma sem íslenskir athafnamenn áttu þessa sögufrægu verslun um stutt skeið. Hún á stórafmæli í ár.
6. maí 2018
Karl Marx.
Afmælisbarn dagsins: Karl Marx
Í dag eru liðin 200 ár frá fæðingu Karl Marx. Hver er arfleifð eins umdeildasta heimspekings síðari ára?
5. maí 2018
Frá blaðamannafundi Kvennahreyfingarinnar í dag.
Ólöf Magnúsdóttir oddviti Kvennahreyfingarinnar
Kvennahreyfingin tilkynnti í dag framboðlista sinn til sveitastjórnarkosninga. Þar skipar Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur fyrsta sæti.
5. maí 2018
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við
16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
5. maí 2018
Breytingar á landslagi í skólamálum á Íslandi
Lýðháskólinn á Flateyri mun taka til starfa í haust og segir Helena Jónsdóttir að mikill áhugi sé á skólanum.
5. maí 2018
Stöðu háskólanema hér á landi er ábótavant.
Íslenskir nemendur óheilbrigðari, óöruggari með fjárhag og vinna meira
Háskólanemendur á Íslandi fá minni fjárhagsstuðning frá öðrum og eiga við fleiri heilsufarsvandamál að stríða en jafningjar þeirra í Evrópu.
5. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Vill berjast gegn einelti
5. maí 2018
Kaninn kann þetta: Nýliðavalið í NFL 2018
Liðin í ameríska fótboltanum völdu sér nýja leikmenn um síðustu helgi. Venju samkvæmt var nokkuð um dramatík og tveggja klúta sögur einstakra leikmanna.
5. maí 2018
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir málið vera á borði ákærusviðs.
Persónuvernd og lögregla skoða afhendingu gagna Barnaverndarstofu
Persónuvernd telur mögulegt að gögn sem Barnaverndarstofa afhenti Stundinni og RÚV hafi brotið í bága við lög.
5. maí 2018
Fjarskiptalagnir.
PFS telur Mílu hafa brotið af sér
Póst-og fjarskiptastofnun telur Mílu, sem er dótturfyrirtæki Símans, ekki hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni í ljósi markaðsráðandi stöðu sinnar.
4. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Notendastýrð ferðaþjónusta
4. maí 2018
Jóhannes Þór Skúlason.
Jóhannes Þór nýr framkvæmdastjóri SAF
Fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs var valinn úr hópi 41 umsækjanda.
4. maí 2018
Frá ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun
Yfir milljón tonn af úrgangi
Árlegt magn úrgangsefna hefur stóraukist frá 2015 til 2016, samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.
4. maí 2018
Meðal stéttarfélaga sem breytt hafa um áherslur síðustu mánuði er VR, með Ragnar Þór Ingólfsson í fararbroddi.
Hverju mun nýr tónn í kjarabaráttunni áorka?
Nýir formenn VR og Eflingar krefjast kerfisbreytinga í íslensku efnahagslífi. Að hversu miklu leyti má búast við að þær kröfur nái fram að ganga?
4. maí 2018
Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundið næstkomandi miðvikudag þar sem rætt verður um stærð íslenska lífeyrissjóðakerfisins, áhrif þess á íslenskt efnahagskerfi og þær áskoranir sem fylgja því að það á eftir að stækka meira.
4. maí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvernig við vinnum og höldum fókus
4. maí 2018
Aserbaídsjan 12 stig, Ísland núll stig
Eikonomics rýnir í stjórnmálin og stigagjafarsamsærin í Eurovision.
4. maí 2018
Nóbelsverðlaunin eru afhent í Stokkhólmi.
Nóbelsverðlaunum í bókmenntum aflýst í ár
Engin nóbelsverðlaun í flokki bókmennta verða veitt í ár, í fyrsta skipti frá seinni heimsstyrjöld.
4. maí 2018
Rekstrarskilyrði fara hratt versnandi vegna sterkrar krónu
Gengi krónunnar hefur styrkst verulega undanfarin misseri og það veldur áhyggjum í ferðaþjónustu.
4. maí 2018
Verið er að byggja  Marriott hótel við hlið Hörpu.
Lífeyrissjóðirnir eiga mikið undir Marriott
Arion banki og íslenskir lífeyrissjóðir eiga mikið undir í byggingu glæsihótels við hlið Hörpu. Allt stefnir í að framkvæmdir við það fari milljarða fram úr áætlun.
4. maí 2018
Hlýnar um 1,3 til 2,3 gráður á Íslandi næstu árin
Verði losun mikil gæti hlýnun til loka aldarinnar numið meira en 4°C, með ríflegum óvissumörkum þó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
3. maí 2018
Íslenskir stúdentar eru lengur að klára háskólanám en stúdentar í Evrópu
Í nýrri skýrslu EUROSTUDENT kemur fram að háskólanemar á Íslandi vinna hvað mest með námi og námstími háskólanema er lengri. Elísa Björg Grímsdóttir lánasjóðsfulltrúti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir LÍN ekki styðja nógu vel við háskólanema.
3. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – We was confident
3. maí 2018
Tíu staðreyndir um Reykjavíkurborg
Framundan eru borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þegar litið er framhjá málefnaskylmingum stjórnmálaflokka, og áherslumun þeirra við stjórnun höfuðborgarinnar, þá standa eftir naktar staðreyndir.
3. maí 2018
Dyrnar opnar upp á gátt að mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna
Icelandair hóf að fljúga milli Seattle og Keflavíkur árið 2009, þegar SAS hætti með flugleiðina. Með leiðinni hefur opnast á sterk viðskiptatengsl Íslands við þetta mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna.
3. maí 2018
Viðskiptafræðinám með vinnu lagt af vegna fjárskorts
Nemendur eru ósáttir við hversu lítill fyrirvari er gefinn á því að námið verði lagt af.
3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
2. maí 2018
Leigukakan stækkar hratt
Um 50 þúsund manns eru nú á leigumarkaði og hefur fjölgunin verið hröð, samhliða mikilli spennu á fasteignamarkaði. Sárlega vantar fleiri eignir á markað.
2. maí 2018
Þess vegna þreytast börn ekki við leik
Mikil orka barna á sér lífeðlisfræðilegar skýringar.
2. maí 2018
Vinna hafin við mótun nýsköpunarstefnu
Málið hefur þegar verið kynnt fyrir ríkisstjórn. Fimm starfshópar vinna að sérhæfðum málum, en heildstæð nýsköpunarstefna skal liggja fyrir 1. maí 2019.
2. maí 2018
Facebook kaupir hugbúnað og tækni af íslensku sprotafyrirtæki
Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier hefur gert stóran samning við Facebook, en í honum felst að Facebook kaupir afnot af hugbúnaði og tækni sem fyrirtækið hefur þróað undanfarinn áratug.
2. maí 2018
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn
Fez-hatturinn – Stríðið Gegn Hryðjuverkum
2. maí 2018
Kjartan Bjarni framkvæmir úttekt á málum Braga
Að tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, hefur verið ákveðið að fram fari óháð úttekt á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi, sem verið hafa til umfjöllunar í velferðarráðuneytinu og hjá velferðarnefnd Alþingis.
2. maí 2018
Almenna leigufélagið: Aðlögum leigusamninga að markaðsverði
Almenna leigufélagið skýrir hækkun leiguverðs á eignum þess að það hafi verið langt undir markaðsverði og að sömuleiðis verði að taka mið að fasteignaverði. Formaður VR hefur gagnrýnt þessar hækkanir.
2. maí 2018
Um hvað er kosið í Reykjavík?
Sautján listar hafa boðað framboð í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ótrúlegur fjöldi fólks gefur kost á sér. Kosningarnar virðast ætla að snúast mest megnis um samgöngu- og húsnæðismál, auk skólamálanna og síðan einstökum áherslum flokkanna sjálfra.
2. maí 2018