Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðmundur Andri Thorsson
Oflaunamenn
16. maí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
Már Guðmundsson
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,25 prósent.
16. maí 2018
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hóta að hætta við fundinn með Trump
Heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreu eru álitnar ögrun við Norður-Kóreu.
16. maí 2018
TeaTime fékk 770 milljóna króna fjármögnun
Erlendir fjárfestingasjóðir hafa lagt fyrirtækinu til um milljarð króna frá því það var stofnað í fyrra. Fyrrverandi starfsmenn Plain Vanilla stofnuðu fyrirtækið.
16. maí 2018
Guðlaugur Þór: Stöðva verður ofbeldið og drápin á Gaza svæðinu
Utanríkisráðherra segist óttast að sú ákvörðun Bandaríkjanna að færa sendiráð landsins í Ísrael til Jerúsalem muni grafa undan möguleika á friði.
15. maí 2018
Baldur Borgþórsson
Víkingar og Valkyrjur í Reykjavík
15. maí 2018
Ógnvænlegur sóknarher Argentínu
Ísland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni á HM í Rússlandi, þegar kemur að því að hemja sóknarlínu Argentínu.
15. maí 2018
Stofnum ofbeldisvarnarráð og embætti umboðsmanns í Hafnarfirði
15. maí 2018
Borgarstjóri og forsætisráðherra funduðu um borgarlínu
Borgarstjóri kynnti verkefnið fyrir forsætisráðherra og rætt var um hvernig mætti taka samtal milli ríkis og borgar áfram, í samgöngumálum.
15. maí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Ég hata sjálfa mig
15. maí 2018
Ketill Sigurjónsson
Þarf að breyta leikreglum á íslenskum raforkumarkaði?
15. maí 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXIII – Laminn í talfærin
15. maí 2018
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað mikið á örfáum árum.
Aðstreymi verkafólks erlendis frá stór ástæða hærri skatttekna
Staðgreiðsluskyldar greiðslur voru 1.525 milljörðum króna árið 2017 og hafa aldrei verið hærri. Ýmislegt bendir til þess að stór hluti tekjuaukningarinnar sé vegna aðstreymis verkafólks erlendis frá til landsins.
15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
15. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
14. maí 2018
52 hafa farist á Gaza svæðinu og 2.400 slasast
Mesta mannfall á Gaza-svæðinu síðan árið 2014 hefur átt sér stað í dag með árásum Ísraelshers á Palestínumenn vegna mótmæla færslu á sendiráði Bandaríkjanna til Jerúsalem.
14. maí 2018
Pawel Bartoszek
Kærkomið fjáraustur í öryggi gangandi vegfarenda á Birkimel
14. maí 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Gæðin í Garðabæ
14. maí 2018
Átta af hverjum tíu telja efnahagsstöðuna á Íslandi góða
Þeir sem eru með lægstar tekjur telja efnahagsástandið á Íslandi verra en þeir sem eru með háar tekjur og kjósendur Flokks fólksins og Píratar eru mun líklegri til að telja stöðuna slæma en kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks.
14. maí 2018
Líf Magneudóttir
Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði
14. maí 2018
Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn sinni til Seattle.
Íslenska eitt af 60 tungumálum sem þýðingarvél Microsoft býður upp á
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Á meðan á heimsókn forsetans stóð var íslensku formlega bætt við sem nýjasta tungumáli gervigreindarþýðingarvélarinnar Microsoft Translator.
14. maí 2018
Þeim hefur fækkað mjög á undanförnum árum leigjendunum sem telja sig eiga möguleika á því að fara út af leigjendamarkaði og kaupa sér eigið húsnæði.
Tíu staðreyndir um íslenska leigumarkaðinn
Íbúðalánasjóður birti í byrjun mánaðar ítarlega skýrslu um könnun sem Zenter vann fyrir stofnunina um íslenska leigumarkaðinn. Hér á eftir fylgja helstu staðreyndir um niðurstöðu hennar auk viðbótar staðreynda sem Kjarninn hefur safnað saman.
14. maí 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Er annað hrun á leiðinni?
14. maí 2018
Ástarbrölt miðaldra í Reykjavík
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um nýtt líf miðaldra fólks eftir hjónaskilnað og þær kómísku en krefjandi aðstæður sem skapast í kjölfarið.
14. maí 2018
Verð á nýjum bílum rýkur upp
Breytingar á regluverki Evrópusambandins munu hafa mikil áhrif á verð á nýjum bílum.
14. maí 2018
Eigandi Grímsstaða ríkasti maður Bretlands
Jim Ratcliffe á nú eignir sem metnar eru á tæplega þrjú þúsund milljarða króna. Hann hefur verið umsvifamikill í því að kaupa upp landeignir á Íslandi á undanförnum árum.
14. maí 2018
Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer
Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.
14. maí 2018
Góðverk á götum úti
13. maí 2018
Bandaríkin opna á einkafjárfestingar í Norður-Kóreu
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Norður-Kórea þurfi á hjálp að halda við að byggja upp innviði í orkumálum.
13. maí 2018
Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir
Fjölgum hjúkrunar- og dvalarrýmum — Að lifa með reisn
13. maí 2018
Andrea Nahles flytur ræðu 1. maí síðastliðinn.
Að sætta sig við framtíðina
Að sætta sig við framtíðina er hlutskipti nýs formanns þýskra jafnaðarmanna, Andreu Nahles, fyrstu konunnar í því embætti.
13. maí 2018
Allir í framboði
13. maí 2018
Afdrifaríkur dómur
Þrettán sinnum, á þrettán mánuðum, hefur danska lögreglan komið í heimsókn í útlendingafangelsið í Ellebæk og spurt hvort íraskur fangi sé tilbúinn að fara aftur til Írak.
13. maí 2018
Fjöldinn ekki aðalatriðið heldur gæðin
Ráðherra ferðamála segir að fjöldi ferðamanna skipti ekki öllu, heldur frekar hvernig gangi að veita góða þjónustu og stuðla að meiri dreifingu ferðamanna um landið.
12. maí 2018
Arnar Sverrisson
Föðurleysi
12. maí 2018
Jóhann S. Bogason
Hinn væri svefn samviskunnar
12. maí 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að hafa aðgang að upplýsingum og úrræðum
12. maí 2018
Anna Garðarsdóttir
Íbúð er ekki vara heldur heimili
12. maí 2018
Olga Romanova blaða- og baráttukona.
Baráttukona bjartsýn á myrkum tímum
Helga Brekkan hitti Olgu Romanova blaða- og baráttukonu og spjölluðu þær saman um mannréttindabaráttu hennar en hún stofnaði hjálparsamtökin „Rússland í fangelsi“ eftir að hún kynntist spillingunni, ofbeldinu og grimmdinni þar í landi.
12. maí 2018
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Slembival sem svar við alvarlegasta vanda stjórnmálanna
12. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Pólitísk vinslit í Vestmannaeyjum og fagurfræði Selfyssinga
12. maí 2018
Nova og Vodafone bæði orðin stærri en Síminn á farsímamarkaði
Tvö af hverjum þremur símakortum Íslendinga eru nú 4G kort. Notkun Íslendinga á gagnamagni í gegnum farsímakerfið hefur rúmlega 1oofaldast frá árslokum 2009. Þrjú fyrirtæki skipta markaðnum bróðurlega á milli sín.
12. maí 2018
Segir RÚV hafa valið milli vondra kosta
Greiddar voru 2,5 milljónir króna samkvæmt sátt sem var gerð, en RÚV viðurkenndi þó ekki sekt í málinu.
12. maí 2018
Ekki breytingar heldur bylting
Gervigreind er til umfjöllunar í Vísbendingu, einu sinni sem oftar.
11. maí 2018
Martin Schulz má með réttu kalla sveiflukóng.
Karl Marx og kratakrísan
Þýskir kratar hafa glímt við margháttuð vandræði í vetur. Þótt formannsskipti hafi átt sér stað blása enn naprir vindar um flokkinn.
11. maí 2018
Fjórðungur landsmanna telur of marga fá hér hæli
Mikill meirihluti kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins telur að of miklum fjölda flóttafólks sé veitt hæli á Íslandi. Alls telur 70 prósent kjósenda Flokks fólksins að of mörgum sé veitt hér hæli og 58 prósent kjósenda Miðflokksins.
11. maí 2018