Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
29. maí 2018
Hálfur milljaður útistandandi vegna umferðarlagabrota
Tæplega hálfur milljaður er útistandandi í sektir vegna umferðarlagabrota samtals frá árunum 2015 til 2018 eða 465.678.317 krónur.
28. maí 2018
Kristján Atli Ragnarsson
Hættur að læra
28. maí 2018
Verið að máta saman nýjan meirihluta
Meirihlutasamstarf Viðreisnar við sitjandi meirihluta í Reykjavík er í skoðun. Viðreisn mun fara fram á aðra áferð en hefur verið og leggja m.a. áherslu á málefni atvinnulífsins og menntamál. Vilji er til að mynda nýjan meirihluta sem fyrst.
28. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
28. maí 2018
Hagsmunaðilar beiti almenningi fyrir sig í stríði um auðlindir
Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir orkufyrirtækin beita almenningi fyrir sig í viðleitni þeirra til að afla orku fyrir stóriðju.
28. maí 2018
Okkur ber að varðveita víðernin
Auður Jónsdóttir rithöfundur heimsótti Maríu Guðmundsdóttur, fyrrum ofurfyrirsætu og tískuljósmyndara, í Árneshreppi og fékk sér maltsopa og kleinu með henni meðan þær ræddu um víðernin og verndun hinnar ósnortnu náttúru.
28. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Konur komu, sáu og sigruðu
28. maí 2018
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra svaraði fyrirspurn um kostnað vegna hælisleitenda.
Útgjöld vegna hælisleitenda voru 3,4 milljarðar í fyrra
Heildarútgjöld ríkis og sveitarfélaga vegna veru hælisleitenda hérlendis hefur numið 6,9 milljörðum króna frá byrjun árs 2012 og til síðustu áramóta.
28. maí 2018
Rúmlega 15 þúsund börn á Íslandi með erlendan bakgrunn
Fjöldi barna með erlendan bakgrunn að hluta eða öllu leyti hefur þrefaldast frá árinu 1998. Í byrjum síðasta árs voru tæplega 13 prósent leikskólabarna með erlent móðurmál.
28. maí 2018
Þreifingar milli flokkanna í borginni
Óformlegar viðræður milli flokkanna í Reykjavík hafa átt sér stað. Viðreisn er í lykilstöðu.
28. maí 2018
Til varnar væli
27. maí 2018
Tímarnir eru að gjörbreytast í Reykjavíkurborg
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru.
27. maí 2018
Fjöldi erlendra karlmanna flytur til Íslands til að starfa í byggingaiðnaði.
Körlum á Íslandi fjölgar mun hraðar en konum
Í fyrra voru tveir af hverjum þremur útlendingum sem fluttu til landsins karlar. Alls eru tæplega sjö þúsund fleiri karlar en konur með búsetu í landinu og spár gera ráð fyrir að þeir verði orðnir allt að 14 þúsund fleiri eftir örfá ár.
27. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa: Getum starfað með öllum hér
Oddviti Viðreisnar segir að flokkurinn hafi gengið óbundinn til kosninga og útilokar hún ekki samstarf með neinum flokki.
27. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherra ekki sátt við árangurinn í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir segist ekki vera sátt við árangur flokksins í sveitarstjórnarkosningum í gær. Málin séu þó flóknari en svo að hægt sé að líta á niðurstöðuna sem refsingu fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
27. maí 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Helvítis Feðraveldið
27. maí 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Valdefling
27. maí 2018
Friðrik danaprins.
Friðrik krónprins fimmtugur
Á örfáum árum hefur danska ríkisarfanum tekist að gjörbreyta ímynd sinni í huga dönsku þjóðarinnar. Danir eru stoltir af prinsinum og telja hann fullkomlega færan um að taka við krúnunni, þegar þar að kemur. Friðrik varð fimmtugur í gær, 26. maí.
27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegarinn í Reykjavík
Meirihlutinn er fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi og er afgerandi stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Viðreisn í lykilstöðu í Reykjavík
Viðreisn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun nýs meirihluta í borginni.
27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn er með níu borgarfulltrúa og er langsamlega stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Glansmyndin í Mosfellsbæ
26. maí 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Beinir eða óbeinir skattar
26. maí 2018
Köld skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu
Fyrrverandi formaður Lögmannafélagsins hélt þrumuræðu á aðalfundi félagsins í gær og var afar ósáttur við gagnrýni aðstoðarmanns dómsmálaráðherra á málarekstur Vilhjálms H. Vilhjálmssonar kollega hans vegna skipan dómara við Landsrétt.
26. maí 2018
Sveitarfélagið Ísland
26. maí 2018
Snorri Baldursson
Síðustu orð mín um rangfærslur verkfræðings vegna Hvalárvirkjunar – samtals 4:0 mér í vil
26. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Skýrir Sósíalistar, ruglingslegir Sjálfstæðismenn og sigurstrangleg Vigdís
26. maí 2018
Svona eru líkur þeirra sem sækjast eftir kjöri í borgarstjórn á að komast inn
Áttundi maður Samfylkingar er í meiri hættu en sjöundi maður Sjálfstæðisflokks. Einungis brotabrot úr prósenti munar á líkum oddvita Framsóknar, sem mælist inni, á að ná kjöri og öðrum manni á lista Vinstri grænna.
26. maí 2018
Meirihlutinn fallinn og Sjálfstæðisflokkur í sókn
Borgarstjórnarmeirihlutinn er naumlega fallinn samkvæmt nýjustu kosningspánni. Lítið vantar þó upp á að hann haldi. Níu flokkar mælast með mann inni og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig á lokasprettinum. Vinstri græn stefna í afhroð.
26. maí 2018
Frasarnir flugu - En hvað svo?
25. maí 2018
Þorbergur Steinn Leifsson
Meintar rangfærslur verkfræðings um Hvalárvirkjun
25. maí 2018
Theodóra Þorsteinsdóttir
Fjárfestum í fólki
25. maí 2018
Feðraveldið er Voldemort
25. maí 2018
Helga Dís Jakobsdóttir
Hvaða umsókn ætlar þú að samþykkja þann 26. maí?
25. maí 2018
Verðmiði Heimavalla heldur áfram að falla
Á fyrsta degi í viðskiptum lækkaði verðmiðinn á Heimavöllum um 11 prósent og í dag hefur verðmiðinn haldið áfram að lækka.
25. maí 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Þakka fyrir það sem komið er – vonast til að fá meira
25. maí 2018
Framtíð ferðaþjónustunnar og Reykjavík: Öflug ferðaþjónusta í sátt við íbúa
25. maí 2018
Nær enginn munur á fylgi Sósíalistaflokks og Flokks fólksins en bara annar nær inn
Engar breytingar eru á skiptingu borgarfulltrúa á milli kosningaspáa. Samfylkingin heldur áfram að bæta lítillega við sig og Sjálfstæðisflokkurinn þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrar vikur.
25. maí 2018
Ásmundur skipar aðstoðarmanninn sem stjórnarformann TR
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað aðstoðarmann sinn, Arnar Þór Sævarsson, sem formann stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins.
25. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Hátíð í bæ
25. maí 2018
Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.
Fyrirtæki uppfæra persónuverndarskilmála sína í gríð og erg
Margir hafa undanfarið fengið ógrynni af tilkynningum frá fyrirtækjum sem eru í óða önn við að uppfæra öryggis- og persónuverndarkerfi og þurfa samþykki notenda fyrir breyttum skilmálum. Ástæðan er ný persónuverndarreglugerð tekur gildi í Evrópu í dag.
25. maí 2018
Magnús Már Guðmundsson
Vinnum minna og allir vinna
25. maí 2018
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Kvennahreyfing gegn kvenfyrirlitningu
25. maí 2018
Frjósemi aldrei verið minni á Íslandi
Frjósemi kvenna á Íslandi árið 2017 var 1,71 en yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið.
25. maí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þurfa sýndaraðstoðarmenn að vera heiðarlegir?
25. maí 2018
Ríkið er stærsti lánveitandi Heimavalla
Stór hluti þeirra eigna sem stærsta leigufélagið á almennum markaði, Heimavellir, á voru áður í eigu félaga eða stofnana í eigu ríkisins. Rúmlega helmingur allra vaxtaberandi skulda félagsins eru við Íbúðalánasjóð.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Telur þennan „tímapunkt“ fyrir Norður-Kóreu fund óheppilegan
Forseti Bandaríkjanna segir í bréfi til Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, að hætta þurfi við fyrirhugaðan fund þeirra.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018