Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hættum að berja hausnum við steininn í loftlagsmálum
Gró Einarsdóttir segir að loftlagsröskunin sé svo risastór og alvarleg vá að nauðsynlegt sé að grípa til sterkari aðgerða en þeirra sem í besta falli geta ýtt undir það sem okkur er þegar innan handar að breyta í hegðunarmynstri okkar.
2. júní 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Keppni í sósíalisma og tvö léleg partý
2. júní 2018
Karnival-stemning út á Granda – Margra ára hugmynd orðin að veruleika
Grandi Mathöll hefur nú göngu sína en markmiðið með henni er að búa til svokallaða „street-food-menningu“ á Íslandi. Kjarninn leit við í vikunni sem leið en þá voru iðnaðarmenn í óða önn við að klára undirbúning fyrir opnun mathallarinnar.
2. júní 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
2. júní 2018
Náttúrutalentarnir
2. júní 2018
SFS finnst veiðigjöldin ekki lækka nógu mikið
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að veiðigjöld lækki enn meira en lagt er til í frumvarpi atvinnuveganefndar, þar sem lagt er til að þau lækki um 1,7 milljarða. Samtökin eru líka á móti sértækum afsláttum sem gagnast minni útgerðum.
2. júní 2018
Tollamúrar Trump eru „hættulegur leikur“
Miklar efasemdir eru meðal Evrópuríkja um tolla Bandaríkjastjórnar á innflutning á stáli og áli frá Evrópu.
2. júní 2018
Íbúðamat á Reykjanesi hækkar um 41,1 prósent
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 12,8 prósent frá yfirstandandi ári og verður 8.364 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2019 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag.
1. júní 2018
Fá 187föld lágmarkslaun fyrir þrotavinnu
Þeir sem vinna við að sjá um eftirstandandi eignir föllnu bankanna Glitnis, Kaupþings og Landsbanka Íslands þiggja ofurlaun fyrir. Átta slíkir starfsmenn eru á meðal hæstu skattgreiðenda á landinu og þeir sem eru með hæstu launin fá 56 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
1. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
1. júní 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur YouTube tækniþáttur, lögbann á netsjónvarp og gúrkur
1. júní 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Davíð hækkar í 5,9 milljónir - Björn Ingi með 2,6 milljónir
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra er launahæsti fjölmiðlamaður Íslands samkvæmt tekjublaði DV. Nema mánaðartekjur hans rúmlega 5,9 milljónum króna og hafa þær hækkað um 2 milljónir frá árinu 2016.
1. júní 2018
Breytingaskeiðið
1. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
1. júní 2018
Þingmaður Miðflokksins hagnast verulega á lækkun veiðigjalda
Svarar því ekki skýrt, hvort hann telji sig vanhæfan.
1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
31. maí 2018
Stór hlutur í Arion banka seldur langt undir bókfærðu eigin fé
Gengi bréfa í Arion banka í hlutafjárútboði sem hefst í dag verður 0,6 til 0,7 krónur fyrir hverja krónu af bókfærðu eigin fé. Miðað við þetta er bankinn metinn á 123-143 milljarða króna. Tveir erlendir sjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa.
31. maí 2018
Ætla í málþóf vegna veiðigjalda
Heimildir Kjarnans herma að stjórnarandstaðan muni hægja eins og kostur gefst á dagskrá þingsins, í raun fara í málþóf til að koma í veg fyrir að veiðigjöldin komist til umræðu. Verði samþykkt að halda kvöldfund ætlar andstaðan að tala inn í nóttina.
31. maí 2018
Framteljendur til skatts aldrei verið fleiri
Fram­telj­end­ur á skatt­grunn­skrá hafa aldrei verið fleiri en á grunn­skrá voru nú voru alls 297.674. Það eru 10.946 fleiri framteljendur en fyr­ir ári sem er fjölg­un um 3,8 prósent. Alls skiluðu 99,5 prósent framteljenda rafrænu skattframtali.
31. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Dick Friedman næsti borgarstjóri Reykjavíkur?
31. maí 2018
Skattakóngar- og drottningar ársins
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.
31. maí 2018
Facebook-síða forsætisráðuneytisins.
Engar reglur til um notkun stjórnvalda og stofnana á samfélagsmiðlum
Stjórnvöld og ríkisstofnanir geta útilokað einstaka aðila frá því að taka þátt í umræðum á samfélagsmiðlum þeirra. Reglur um notkun þeirra eiga að liggja fyrir í haust.
31. maí 2018
Vilja leggja niður kjararáð
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill leggja niður kjararáð. Þetta kemur fram í frumvarpi sem meirihlutinn hefur lagt fram.
31. maí 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Fimm aðrir þingmenn mynda meirihluta í nefndinni.
Leggja til að lækka tekjur vegna veiðigjalda um 1,7 milljarð
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um að lækka tekjur ríkisins af veiðigjöldum úr tíu milljörðum í 8,3 milljarða. Versnandi afkoma sjávarútvegs er sögð ástæðan. Hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkaðist um 365,8 milljarða á nokkrum árum.
31. maí 2018
Harpa leiðréttir laun starfsfólks
Yfirstjórn Hörpu ákvað að bakka með launalækkun.
31. maí 2018
Vilja kaupa 5 prósent í Arion banka
Unnið er að sölu á hlutum í Arion banka.
31. maí 2018
Formlegar viðræður hefjast á morgun milli Viðreisnar og fráfarandi meirihluta
Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn hefja formlegar meirihlutaviðræður á morgun. Markmið að samstarfssáttmáli verði klár fyrir 19. júní.
30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Ég vil ekki verða húsþræll
30. maí 2018
Smári McCarthy
Frumkvöðullinn og þrautirnar 12
30. maí 2018
Hin umdeilda Roseanne
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur tekið sjónvarpsþátt Roseanne Barr af dagskrá eftir svívirðilega rasískt tíst sem Roseanne sendi frá sér. Leikkonan hefur alltaf verið umdeild og Kjarninn rifjaði upp nokkur atvik þar sem Roseanne kom sér í vandræði.
30. maí 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXIV - Infinity Pool: A Star Wars Story
30. maí 2018
Jakob Már Ásmundsson
Jakob segir sig úr stjórn Arion banka
Breytingar verða á stjórn Arion banka eftir að Jakob Már Ásmundsson sagði sig úr stjórn bankans vegna óæskilegrar hegðunar.
30. maí 2018
Tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað
Hræringar á vinnumarkaði undanfarin misseri hafa vart farið framhjá neinum. Íslenskur vinnumarkaður er smár í alþjóðlegu samhengi en hér er hátt hlutfall starfandi og sterk verkalýðssamstaða. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um íslenskan vinnumarkað.
30. maí 2018
Nýr meirihluti veltur á að Dagur gefi eftir stólinn
Hægt verður að ganga frá myndun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hratt ef Samfylkingin felst á þá kröfu að ráðinn verði borgarstjóri.
30. maí 2018
Greiðir 2,1 milljarða til ríkisins
LBI hefur greitt milljarða í ríkissjóð.
30. maí 2018
Ríkisbankinn að baki fjárfestingum Guðmundar í Brimi
Landsbankinn er stærsti lánveitandi Brims, útgerðarfélags Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.
30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn ætlar ekki að taka þátt í meirihlutasamstarfi
Sósíalistaflokkurinn segir að ekkert muni ávinnast í samningaviðræðum eins borgarfulltrúa við ríkjandi öfl. Þess vegna ætlar flokkurinn ekki að taka þátt í myndun meirihluta heldur að sitja í andstöðu innan borgarstjórnar.
29. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
Gísli spyr hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi spyr í pistli á heimasíðu sinni hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er. Hann segir vont fyrir alla að rangfærslum sé haldið á lofti í opinberri umræðu.
29. maí 2018
Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi
Nipah veiran greindist fyrst á Indlandi árið 2001, þá í Bangladesh. Síðan þá hefur hún reglulega skotið upp kollinum í landinu í litlum faröldrum. Ekki hefur tekist að þróa bóluefni gegn henni.
29. maí 2018
MS dæmt til að greiða 480 milljónir í sekt
Mjólkursamsalan var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða sekt að fjárhæð alls 480 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu.
29. maí 2018
Segir þingmenn ekki geta farið í sumarfrí
Þingmaður Samfylkingarinnar segir frumvarp um nýja persónuverndarlöggjöf svo umfangsmikla að það sé fúsk að ætla að afgreiða frumvarpið á hundavað. Slíkt sé fullkomlega óábyrgt.
29. maí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Spurningarmerkin fyrir Heimsmeistaramótið: Annar þáttur
29. maí 2018
20 leigufélög krafin skýringa á hækkun á húsaleigu
Íbúðalánasjóður er stærsti lánveitandi hagnaðardrifinna leigufélaga á Íslandi. Hann hefur sent 20 slíkum bréf þar sem kallað er eftir upplýsingum um miklar hækkanir á húsaleigu.
29. maí 2018
Prófessor telur Viðreisn ganga til liðs við meirihlutann
Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði telur Viðreisn eiga meira sameiginlegt með fráfarandi meirihlutaflokkum í Reykjavík en hinum flokkunum.
29. maí 2018
Viðreisn segist ætla nýta stöðu sína vel
Oddviti Viðreisnar í borginni segir flokkinn í lykilstöðu sem þau ætli að nýta vel og ætli hvergi að hvika frá þeirra helstu stefnumálum.
29. maí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
Kúrdískt flóttafólk í Frakklandi.
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014 vegna mikilla anna sem stöfuðu af fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd.
29. maí 2018