Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Hollráð húseigandans - Sumarið er tíminn
15. júní 2018
Ronaldo sekur um stórfelld skattsvik og vill semja
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og einn besti fótboltleikmaður heimsins, hefur viðurkennt stórfelld skattsvik og gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist.
15. júní 2018
Verðmiðinn á Arion banka rýkur upp
Verð hlutabréfa Arion banka hækkuðu um 18,4 prósent á fyrsta viðskiptadegi á aðalmarkaði.
15. júní 2018
Vendipunktur þjóðfélagsbreytinga greindur
Niðurstöður rannsóknar benda til þess að nokkuð litlir minnihlutahópar geti breytt viðhorfum í samfélögum. Þó breytingarnar geti verið af hinu góða geta þær einnig verið á hinn vegin og haft neikvæðar afleiðingar í för með sér.
15. júní 2018
Byrjunarlið Argentínu klárt
Landsliðsþjálfari Argentínu segir lið Íslands vera sterkt og að allir leikmenn þurfi að eiga góðan leik, til að leggja það að velli.
15. júní 2018
Paul Manafort
Manafort fer í fangelsi
Fyrrum kosningastjóri Donald Trump hefur verið settur í varðhald fram að réttarhöldum.
15. júní 2018
Hjá Höllu
Hjá Höllu mun verða með veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Hjá Höllu var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á 2. hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
15. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
15. júní 2018
Ina Marie Eriksen, Guðlaugur Þór og Aurelia Frick í Osló í morgun.
Leiðtogar EES og EFTA með sameiginlega stefnu gagnvart Brexit
Utanríkisráðherrar þriggja EFTA-ríkja hafa ákveðið að hefja sameiginlega stefnu fyrir afleiðingar útgöngu Bretlands úr ESB.
15. júní 2018
Hermundur Sigmundsson
Áfram Ísland – stefna – samvinnufærni – kraftur
15. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
15. júní 2018
Reykjanesbær.
Flestir á leigumarkaði í Reykjanesbæ
Umfang leigumarkaðs virðist mest í Reykjanesbæ af öllum sveitarfélögum.
15. júní 2018
Liverpool-aðdáendur eiga erfiðan HM-dag í vændum
Aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Liverpool á Íslandi, sem eru miðað við höfðatölu, líklega flestir í heimi, eiga tilfinningalega erfiðan HM dag fyrir höndum. Leikmennirnir Luis Suarez og Mo Salah mætast nú í hádeginu og síðar í dag Ronaldo og Ramos.
15. júní 2018
EM 2016: Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
15. júní 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allar tölvuleikjafréttirnar frá E3
15. júní 2018
Glitnir var einn þeirra þriggja íslensku banka sem féllu með látum haustið 2008. Fjölmörg skaðabótamál voru höfðuð vegna ákvarðana sem teknar voru innan bankans í aðdraganda hrunsins. Þeim er nú öllum lokið og verða ekki til umfjöllunar í dómsölum.
Búið að fella niður eða semja um öll skaðabótamál Glitnis
Íslenska ríkið átti að fá eignir sem Glitnir innheimti í íslenskum krónum. Þar á meðal var mögulegur ávinningur af skaðabótamálum sem höfðuð voru gegn m.a. fyrrverandi eigendum, stjórnendum og viðskiptavinum. Þau hafa nú verið felld niður eða samið um þau
15. júní 2018
Trump setur tolla á vöruinnflutning frá Kína
Bandaríkjaforseti heldur áfram tollastríði sínu.
15. júní 2018
Rafmögnuð spenna og Íslendingar streyma til Moskvu
Mikil spenna er fyrir leiknum sögulega gegn Argentínu á HM á morgun. Argentínumenn segjast búast við erfiðum leik.
15. júní 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Bönnum Harry Potter
14. júní 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
14. júní 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
14. júní 2018
Björn talaði mest - Páll minnst
Páll Magnússon oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi talaði minnst allra þingmanna á nýloknu þingi, alls náðu ræður hans ekki klukkustund. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði mest eða í meira en 17 klukkustundir.
14. júní 2018
Halla Tómasdóttir.
Halla verður nýr forstjóri B Team
Halla Tómasdóttir tekur við starfi forstjóra B Team þann 1. ágúst næstkomandi.
14. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Þorsteinn Sæmundsson
Flokkurinn sem þorir ekki að taka afstöðu með almenningi
14. júní 2018
Tekjuafkoma ríkisins eykst milli ára
Tekjur umfram gjöld ríkissjóðs hafa aukist umtalsvert frá síðasta ári samhliða lækkun opinberra skulda, þrátt fyrir hærri launakostnað og meiri samneyslu.
14. júní 2018
Aukningin upp á 8 til 10 milljarða
Heimild til aukinna veiða getur skilað miklum tekjuauka til sjávarútvegsfyrirtækja.
14. júní 2018
Páli Magnússyni vikið úr fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Sjálfstæðismenn eru æfir út í Pál Magnússon, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.
14. júní 2018
Rússar vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu
Yfirvöld í Rússlandi vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu eftir fund leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
13. júní 2018
36 rússnesk herskip hjá norskri lögsögu án vitundar Norðmanna
Yfir stendur stærsta heræfing rússneska sjóhersins í áratug við Noregsstrendur, en rússneski herinn gerði Norðmönnum ekki viðvart.
13. júní 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Riðlakeppni HM fer einhvern veginn svona
13. júní 2018
Höfuðstövðar Arion banka.
Verðbil á Arion banka hækkað
Arion banki hefur ákveðið að hækka verðbil í frumútboði sínu næstkomandi föstudag.
13. júní 2018
Fiskurinn og nýfrjálshyggjan
13. júní 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur
13. júní 2018
Nefndin vill ekki hraða á innflutningi sérosta fyrst um sinn
Vilja ekki auka innflutning sérosta
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að frumvarp um opnun á tollkvóta mjólkurafurða nái ekki til upprunatengdra osta.
13. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Flokkurinn sem vildi láta fella eigið frumvarp
13. júní 2018
Víðir hættir rekstri fimm verslana
Kvarta undan ójöfnum leik í rekstrarumhverfinu, með samkeppni við fyrirtæki sem eru í eigu lífeyrissjóða landsmanna.
13. júní 2018
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur: Bæta þarf samskipti ríkisstjórnar og Alþingis
Störfum þingsins hefur nú lokið að sinni. Í ávarpi forseta Alþingis sagði hann meðal annars að taka þyrfti skipulag þingstarfanna og starfshætti á Alþingi til endurskoðunar.
13. júní 2018
Seðlabanki Íslands
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var töluvert meiri en spár gerðu ráð fyrir.
13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
13. júní 2018
Greinendur eitt stórt spurningamerki eftir fund Kim Jong Un og Trump
Þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hafi verið sigri hrósandi eftir fund með leiðtoga Norður-Kóreu þá eru ekki allir á sama máli.
12. júní 2018
Ellefu sóttu um starf forstjóra Sjúkratrygginga Íslands
Steingrímur Ari Arason hætti sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
12. júní 2018
Birgir veitti leyfi fyrir hálfnaktri myndatökunni
Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veitti leyfi fyrir myndatöku á hálfnöktum konum í tengslum við gjörning á Listahátíð í þingflokksherbergi flokksins. Sér enga ástæðu til að amast við þessum listgjörningi.
12. júní 2018
Þorvaldur Örn Árnason
Lúpína með vegum
12. júní 2018
Rannsókn héraðssaksóknara á máli Júlíusar Vífils lokið
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á meintum skattsvikum og peningaþvætti Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Júlíus Vífill átti félag á Panama sem opinberað var í Panamaskjalalekanum.
12. júní 2018
Draumar geta ræst
12. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Stjórn VÍS hefur samþykkt að stefna að breytingu á fjármagnsskipan sem yrði í takt við það sem þekkist hjá tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. Á myndina vantar Helgu Hlín Hákonardóttur, nýjan stjórnarformann VÍS.
VÍS vill greiða hluthöfum sínum arð með bréfum í Kviku banka
Stjórn VÍS hefur samþykkt að ráðast í vegferð sem í felst að lækka hlutafé í félaginu með því að láta hluthafa þess fá bréf í Kviku banka. VÍS er sem stendur stærsti eigandi Kviku. Í eigendahópi bankans eru líka stórir hluthafar í VÍS.
12. júní 2018