Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Stykkishólmsbær
Rekstur Stykkishólmsbæjar og Kjósahrepps ósjálfbær
Fjárhagur sveitarfélaga á Íslandi hefur batnað, en tvö þeirra eiga í erfiðleikum við að standa undir lögbundnum verkefnum sínum samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka.
20. júní 2018
Íbúðalánasjóður telur Airbnb hafa margvísleg áhrif á íslenskt efnahagslíf.
Airbnb bætir ferðaþjónustu á kostnað íbúðamarkaðs
Umfang gistiþjónustuvefsins Airbnb hefur aukið sveigjanleika ferðaþjónustunnar á Íslandi en hækkað íbúðaverð. Einnig verða sveitarfélögin af miklum fjárhæðum vegna rangrar skráningar margra íbúðanna.
20. júní 2018
Skrifstofa forsetans greiddi einnig fyrir ferð embættismanns með Elizu
Forsetaskrifstofan greiddi fyrir annan embættismann sem fór með Elizu Reid forsetafrú í ferð hennar til Rússlands á heimsmeistaramótið í knattspyrnu þar sem hún fylgdist með leik íslenska landsliðsins til Argentínu.
20. júní 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika kaupir GAMMA
Kvika banki og GAMMA hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu um kaup á GAMMA fyrir 3.750 milljónir.
20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
20. júní 2018
Íslenska Gámafélagið komið í söluferli
Rekstur þess hefur gengið vel undanfarin ár og umsvif félagsins aukist ár frá ári.
20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
20. júní 2018
Blockchain mun breyta fjölmiðlum
Blockchain býður upp á mikla möguleika fyrir fjölmiðla, segir Matt Coolidge í viðtali við Frey Eyjólfsson.
19. júní 2018
Aðalgeir Þorgrímsson
Hlaupandi forstjóri og 6.596 bankar
19. júní 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvennt
Forsætisráðuneytið mun leggja fram þingsályktunartillögu í haust um skiptingu velferðarráðuneytisins í tvö ráðuneyti.
19. júní 2018
Íslenska landsliðið
Ísland 1 – Argentína 0 – Tölfræðin sem við viljum alltaf vinna
19. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Róhingjar á flótta.
Aldrei verið fleiri á flótta í heiminum
Tæpar 70 milljónir manna voru hrakin frá heimilum sínum og rúmar 25 milljónir þeirra teljast flóttamenn. Báðar tölur eru þær hæstu sem mælst hafa í mörg ár.
19. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð í Handmaid's Tale
Ágúst Ólafur líkir stefnu Trump við Handmaid's Tale
Þingmenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar fordæma innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar sem leitt hefur til aðskilnaðar flóttamannabarna frá foreldrum sínum.
19. júní 2018
Marta Jónsdóttir
Opið bréf til heilbrigðisráðherra
19. júní 2018
Tækifæri fyrir Rúrik í margfaldri aukningu á Instagram-fylgjendum
Fylgjendur Rúriks Gíslasonar landsliðsmanns á Instagram eru komnir yfir hálfa milljón en vor um 30 þúsund fyrir Argentínuleikinn. Sérfræðingur segir mörg tækifæri fólgin í þessu fyrir Rúrik.
19. júní 2018
Algengast er að hælisleitendur séu frá Sýrlandi, líkt og árin áður.
44% fall í fjölda hælisumsókna
Nær helmingi færri hælisumsóknir bárust Evrópusambandinu í fyrra miðað við árið áður, en voru þó mun fleiri en árið 2013.
19. júní 2018
Norwegian í sameiningarviðræðum
Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Ánægjuleg tímamót - Óhagræðið er ekkert grín
18. júní 2018
Ásta Höllu Halldórsdóttir
Tvær víddir í sama höfðinu
18. júní 2018
Ægissíða 123, verðandi húsnæði Chido
Opna mexíkóskan stað í húsnæði Borðsins
Nýr mexíkóskur veitingastaður mun opna á Ægissíðu 123, í gamla húsnæði Borðsins sem lokaði fyrr í þessum mánuði.
18. júní 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Svarti svanurinn á HM
18. júní 2018
Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
18. júní 2018
Una Jónsdóttir
Hvað er eðlileg leiga?
18. júní 2018
Norwegian hefur staðið í nokkrum rekstrarörðugleikum undanfarin misseri.
Sameiningaralda yfirvofandi í evrópskum flugfélögum
Hlutabréfaverð á norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian hefur hækkað töluvert það sem af er degi eftir að fréttir bárust um að Lufthansa hefði áhuga að kaupa í það. Forstjóri Lufthansa segir sameiningaröldu yfirvofandi í evrópskum flugfélögum.
18. júní 2018
Eva Heiða Önnudóttir, doktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Sýna minni tryggð við stjórnmálaflokka
Á síðustu þremur áratugum hefur hlutfall tryggra kjósenda stjórnmálaflokka lækkað töluvert, samkvæmt nýbirtri fræðigrein Evu H. Önnudóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar.
18. júní 2018
Þriðji hver doktorsnemi á Íslandi hefur erlent ríkisfang
Fjöldi erlendra doktorsnema hefur tvöfaldast frá árinu 2011 en doktorsnemum hefur fjölgað á öllum almennum námssviðum.
18. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
18. júní 2018
Meaningless ramblings of an upper-middle class twit
17. júní 2018
Hvað ef hjartað hættir að slá?
17. júní 2018
Næsta mál: Nígería í Volgograd
Eftir frækinn „sigur“ á Argentínu þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli við lið Argentínu í gær í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á þessu stærsta sviði knattspyrnunnar í heimi er komið að því að einbeita sér að næsta verkefni.
17. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
17. júní 2018
Strákarnir þakka fyrir sig og njóta árangursins í fyrsta leik
Landsliðsstrákarnir hafa verið duglegir að senda þakkir til stuðningsmanna og ástvina á samfélagsmiðlum frá því þeir gerðu 1-1 jafntefli við Argentínu í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í gær.
17. júní 2018
Stefán Ólafsson
Frá fjármálavæðingu til ójafnaðar og hruns
17. júní 2018
Kraftaverk eru ekki kraftaverk – Argentína eitt. Ísland eitt.
Dagur Hjartarson rithöfundur og skáld skrifar um leik Íslands gegn Argentínu og lífið.
17. júní 2018
Ef mjólk er góð hvers vegna sektaði þá Samkeppniseftirlitið MS um 440 miljónir?
Eru sérhagsmunir 600 kúabænda yfir hagsmuni 350.000 neytenda hafin?
17. júní 2018
Rigshospitalet
Myglusveppur og sjúklingar á göngunum
Það er víðar en á Íslandi sem sjúkrahús eru í fréttum vegna þrengsla og lélegs viðhalds húsakostsins. Flest dönsku sjúkrahúsanna eru árið um kring yfirfull, hundruð sjúklinga neyðast til að liggja á göngunum og byggingarnar líða fyrir skort á viðhaldi.
17. júní 2018
Króatar byrja á 2-0 sigri gegn Nígeríu
Króatía og Nígeríu eru með Íslandi í riðli. Leikirnir gegn þeim verða eins og úrslitaleikir fyrir Ísland.
16. júní 2018
Fagnað í Hljómskálagarðinum – Rigningin stöðvaði ekki aðdáendur íslenska landsliðsins
Íslenska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Argentínu fyrr í dag og er ekki ofsögum sagt af því að Íslendingar hafi fagnað vel þeim úrslitum út um allt land og á samfélagsmiðlum. Ljósmyndari Kjarnans leit við í Hljómskálagarðinum á meðan leik stóð.
16. júní 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Sögulegt skref í Singapúr
16. júní 2018
Lionel Messi svekktur í lok leiks Argentínu gegn Íslandi.
Argentína: „Hvílíkt og annað eins víti!“
Undrun og vonbrigði einkennir viðbrögð argentínskra fjölmiðla í kjölfar jafnteflis Argentínu við Ísland fyrr í dag.
16. júní 2018
„Don't cry for me Argentina“ - Íslendingar fara á kostum á samfélagsmiðlum
Ísland „vann“ fyrsta leik sinn á HM með því að gera jafntefli við Argentínu í ótrúlegum leik þar sem strákarnir okkar átu Messi í morgunmat. Íslendingar héldu niðri í sér andanum í 90 mínútur en létu sitt ekki eftir liggja á samfélagsmiðlum.
16. júní 2018
Ísland hélt jöfnu gegn Argentínu - Stórkostleg frammistaða
Íslenska landsliðið tókst með samstöðu og baráttu að loka á argentínska liðið. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Messi.
16. júní 2018
Ísland 1 - Argentína 1 - Hálfleikur í Moskvu
Íslenska liðið hefur spilað vel skipulagðan varnarleik.
16. júní 2018
Áfram Ísland!
Stóri dagurinn er í dag. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Sjáðu byrjunarliðin hjá báðum þjóðum og gerðu þig klára/n fyrir öskurveislu og hæsi með Gumma Ben!
16. júní 2018
Færeyski fáninn.
Færeyingar munu geta fylgst með Íslendingum keppa
Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir á stórum skjá í Þórshöfn í Færeyjum. Yfirmaður íþróttadeildar KVF segir að margir muni líklega horfa á leikina í gegnum RÚV til að heyra lýsingu Gumma Ben.
16. júní 2018
Leyndarmál Materazzi segir að Ísland vinni HM
16. júní 2018
Rafmögnuð spenna fyrir fyrsta leik Ísland á HM
Varla er hægt að finna þann Íslending - hvar sem er í heiminum - sem mun láta leik Íslands og Argentínu framhjá sér fara.
16. júní 2018