Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hæstiréttur staðfestir dóm í svokölluðu Hlíðamáli
Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag en í honum voru ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dæmd dauð og ómerk.
26. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningamálaráðherra.
Umboðsmaður Alþingis telur menntamálaráðherra hafa brugðist rangt við
Ráðningu menntamálaráðherra í embætti rektors Landbúnaðarháskólans var ábótavant, að mati umboðsmanns Alþingis.
26. júní 2018
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins nær helmingi stærri
Fylgi flokks fólksins hefur aukist um tæpan helming á einum mánuði, samkvæmt nýrri skoðanakönnun.
26. júní 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Ásakanir borgarfulltrúa um trúnaðarbrest brot á siðareglum
Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir að listi yfir tillögur borgarfulltrúa um fólk í ráð, nefndir og stjórnir hafi ekki verið trúnaðarmál og að ásakanir um trúnaðarbrest séu brot á siðareglum.
26. júní 2018
Mótmæli á Taksim-torgi í Istanbul 2013.
Tyrkir fangelsa flesta blaðamenn
Ekkert land hefur sett fleiri blaðamenn á bak við lás og slá en Tyrkland, samkvæmt yfirlýsingu frá Amnesty International.
25. júní 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
25. júní 2018
Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson til Eflingar
Stefán Ólafsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn til starfa hjá Eflingu-stéttarfélagi
25. júní 2018
Nýr barki græddur inn í manneskju árið 2010.
Sjö sekir um misferli vegna plastbarkamálsins
Karolinska stofnunin hefur sakfellt sjö rannsóknarmenn vegna aðkomu sína að plastbarkamálinu svokallaða.
25. júní 2018
Þórhildur Sunna verður formaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðs
Þingmaður Pírata hefur verið kjörin formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi mun stýra nefndinni.
25. júní 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson og Nihat Zeybekci efnahagsmálaráðherra Tyrklands.
Guðlaugur Þór hittir efnahagsmálaráðherra Tyrklands
Utanríkisráðherra fundaði með Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands í morgun. Ræddu þeir meðal annars mál Hauks Hilmarssonar.
25. júní 2018
Ásmundur Einar Daðason félags-og jafnréttismálaráðherra.
Landfærnisráð mikilvægt fyrir fjórðu iðnbyltinguna
Hópur á vegum velferðarráðuneytisins telur ráðuneytið eiga að stofna landfærnisráð til að meta stöðu og færni íslensks vinnuafls til langs tíma.
25. júní 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður og líðan ungmenna
25. júní 2018
Recep Tayyip Erdogan fagnar með stuðningsmönnum sínum í gær.
Erdogan lýsir yfir sigri – „Allir ríkisborgarar landsins sigurvegarar“
Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í gær en hann fékk 52,5 prósent atkvæða. En hvaða atburðarás leidda upp að þessu augnabliki? Kjarninn kannaði málið.
25. júní 2018
Eiga að hafa grætt um 61 milljónir með svikum í Icelandair
Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair og tveggja annarra manna verður þingfest í vikunni en talið er að brotin hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði.
25. júní 2018
#metoo – Eftir hverju er verið að bíða?
Bára Huld Beck fjallar um lífið eftir #metoo-byltinguna og hvert skuli haldið héðan í frá.
24. júní 2018
Viltu vera memm?
24. júní 2018
Viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi
Samkvæmt íslenskri rannsókn er viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu.
24. júní 2018
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Gamla ráðhúsið í Randers
Danskur eftirlíkingarmiðbær í Kína
Er nokkuð 1. apríl sagði Anne Mette Knattrup framkvæmdastjóri ferðamála í Randers á Jótlandi þegar hún frétti að í Kína stæði til að reisa nákvæma eftirlíkingu miðbæjarins í Randers. En þetta var ekki 1. aprílfrétt og Kínverjum er full alvara.
24. júní 2018
Áhrif Bláu plánetunnar láta á sér kræla
Eftir frumsýningu heimildaþátta BBC um lífríkið í hafinu hefur fólk í Bretlandi og víðar tekið við sér og ákveðin vitundarvakning virðist hafa átt sér stað. Sir David Attenborough segist vera furðulostinn yfir viðbrögðunum.
23. júní 2018
Mænusótt snýr aftur
Þrátt fyrir jákvæð teikn á lofti um að mænusótt myndi brátt heyra sögunni til þá bárust þau tíðindi fyrir skömmu að veiran hefði greinst í Venesúela.
23. júní 2018
Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
23. júní 2018
Tíu staðreyndir um strákana okkar
Strákarnir okkar hafa vakið mikla athygli á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, hvort sem er fyrir glæsilega frammistöðu, miðað við og án höfðatölu, útlit Rúriks eða skemmtilega aðdáendur. Kjarninn tók saman tíu tölulegar staðreyndir um strákana okkar.
23. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
23. júní 2018
Ahmed Musa, leikmaður nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta
Nígeríumenn í skýjunum og Argentínubúar vongóðir
Nígerískir miðlar eru hæstánægðir með landsliðsmanninn sinn Ahmed Musa og vonarglæta hefur kviknað hjá Argentínumönnum um að komast upp úr riðlinum í eftir tap strákanna okkar fyrr í dag.
22. júní 2018
Hæðir og lægðir á Twitter - Stemmningin snerist úr ofsagleði í angist
Twitter lætur sitt aldrei eftir liggja þegar þjóðin horfir saman á sjónvarpið, hvort sem um er að ræða íþróttaviðburði, söngvakeppnir eða íslenskar bíómyndir eða þáttaseríur. Mínúturnar 90 voru erfiðar þjóðarsálinni í dag.
22. júní 2018
Ísland tapaði fyrir Nígeríu - Verðum að vinna Króatíu
Svekkjandi tap í Volgograd hjá strákunum okkar gegn Nígeríu 2-0. Íslenska liðið, sem náði sér aldrei á strik í leiknum, verður því að vinna Króatíu á þriðjudag. Annars er þetta búið spil.
22. júní 2018
Bláa Lónið
Hagnaður Bláa Lónsins jókst um þriðjung
Rekstur Bláa Lónsins gengur vel, en rekstrartekjur félagsins jukust vel umfram gjöld á síðasta ári.
22. júní 2018
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Lagerbäck heldur með Íslandi gegn Nígeríu
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Nígeríu heldur með Íslandi í leik dagsins á HM.
22. júní 2018
Að verja mann sem setur börn í búr
22. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018
Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði
Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið varða íbúa í Eyjum miklu.
22. júní 2018
Gamla góða samstaðan flytur fjöll - Áfram Ísland
Ísland mætir Nígeríu í dag, og getur með sigri komist í kjörstöðu fyrir lokaleikinn í riðlinum gegn Króötum.
22. júní 2018
Króatar skelltu Argentínu - Allt opið í riðli Íslands
Ísland mætir Nígeríu á morgun og getur komist í 2. sæti riðilsins með sigri. Króatar sýndu styrk sinn og unnu 3-0.
21. júní 2018
Baldur Thorlacius
Hugsum First North markaðinn upp á nýtt
21. júní 2018
HB Grandi.
Guðmundur Kristjánsson nýr forstjóri HB Granda
Meirihluti stjórnar útgerðarfélagsins HB Granda valdi Guðmund Kristjánsson sem forstjóra fyrr í dag.
21. júní 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur hagfræðing sem aðstoðarseðlabankastjóra.
21. júní 2018
Brian Krzanich, fráfarandi framkvæmdastjóri Intel.
Framkvæmdastjóri Intel segir af sér í kjölfar brots á fyrirtækjareglum
Brian Krzanich framkvæmdastjóri Intel gerðist sekur um brot á fyrirtækjareglum samkvæmt innri rannsókn fyrirtækisins og lét því af störfum fyrr í dag.
21. júní 2018
Könnunin sem Silja Bára fjallar um var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Segir misræmi í öryggisvitund almennings og stjórnvalda
Aðjúnkt í stjórnmálafræði telur öryggisstefnu stjórnvalda ekki samrýmast almennu viðhorfi Íslendinga gagnvart öryggismálum.
21. júní 2018
Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl.
Jón Steinar sýknaður í Héraðsdómi
Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar vegna meintra meiðyrða í héraðsdómi Reykjaness.
21. júní 2018
Secret Solstice
Gerðu samning við Reykjavíkurborg um þrif
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag og mun standa yfir helgina í Laugardalnum. Umhirða á svæðinu var gagnrýnd í fyrra en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar stendur það nú til bóta.
21. júní 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Fyrsti þáttur
21. júní 2018
Húsnæði Seðlabankans.
Nýr mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu notaður hjá Seðlabankanum
Seðlabankinn kynnti í gær nýjan mælikvarða á undirliggjandi verðbólgu þar sem litið er framhjá sveiflum í húsnæðisverði.
21. júní 2018
Ljóðsmæðraverkfall í augsýn
Engin sátt er í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið.
21. júní 2018
Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast
Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.
21. júní 2018
Tilskipun bindur endi á aðskilnað barna frá foreldrum
Vaxandi þrýstingur var á Donald Trump Bandaríkjaforseta, bæði meðal Repúblikana og Demókrata, um að binda endi á aðskilnað barna og foreldra þeirra meðal ólöglegra innflytjenda.
20. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
20. júní 2018
Kristján Atli Ragnarsson
Hugsað á ensku
20. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
20. júní 2018