Hæstiréttur staðfestir dóm í svokölluðu Hlíðamáli
Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag en í honum voru ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dæmd dauð og ómerk.
26. júní 2018