Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
8. júlí 2018
Loyal to Familia
Er hægt að banna félagasamtök?
Danski dómsmálaráðherrann hyggst höfða mál gegn glæpasamtökunum Loyal to Familia, LTF, í því skyni að banna starfsemi þeirra með lögum. LTF hafa á undanförnum árum átt í stríði við önnur glæpasamtök í Kaupmannahöfn, þar sem fjölmargir hafa særst.
8. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Samfélagssáttmáli í uppnámi!
7. júlí 2018
Staðreyndasemi
Bókadómur eftir Hrafn Malmquist um Staðreyndasemi: Tíu ástæður fyrir því að við höfum rangt fyrir okkur um heiminn og hvers vegna hlutirnir eru betri en þú heldur.
7. júlí 2018
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Segir hættur steðja að heimshagkerfinu
Prófessor í hagfræði bendir á ýmis hættumerki í heimsbúskanum sem gætu komið annarri kreppu af stað í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
7. júlí 2018
Af hverju er himininn blár?
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata ræðir af hverju hann hefur lagt fram meira en 100 fyrirspurnir á nýliðnu þingi, hvernig hann með þrautseigju og ítrekuðum spurningum kom upp um misnotkun á akstursgreiðslum til þingmanna.
7. júlí 2018
Íslenskt smáforrit í fjölskyldurými Google
Google tilkynnti nýverið að smáforritið Mussila, sem framleitt er af íslenska fyrirtæki, hafi verið valið til þess að vera kynnt í sérstöku fjölskyldurými sem Google var að opna.
7. júlí 2018
Viðskiptastríð stórveldanna hafið
Verndartollar Bandaríkjanna á kínverskar vörur tóku gildi í dag. Um er að ræða refsitolla á ákveðnar kínverskar vörur og Kínverjar hafa lagt samsvarandi tolla á Bandaríkin. Sérfræðingar telja aðgerðirnar afar skaðlegar fyrir bæði löndin.
6. júlí 2018
Meðalaldur kennara fer hækkandi
Meðalaldur starfsfólks við kennslu í grunnskólum hefur farið hækkandi frá árinu 2000 og eru færri karlar og fleiri konur við kennslu en fyrir 20 árum.
6. júlí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Hápunktar og lágpunktar hingað til á HM í Rússlandi
6. júlí 2018
Davíð Helgason
Davíð Helgason hvetur fólk til að segja skilið við Danske Bank
Frumkvöðull, búsettur í Danmörku, hættir viðskiptum við Danske bank eftir að bankinn var ásakaður um peningaþvætti.
6. júlí 2018
Smári McCarthy
Velmegun í fríverslun
6. júlí 2018
Kári Stefánsson
Segir Bjarna ekki geta unnið störukeppni við ljósmæður
Kári Stefánsson skrifar opið bréf til fjármálaráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
6. júlí 2018
Íslenska skjaldamerkið.
Minnsti innleiðingarhalli Íslands síðan 2010
Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES samninginn og er hann í tilviki Íslands sá minnsti frá árinu 2010. Þetta er niðurstaða 42. frammistöðumats Eftirlitsstofnunar EFTA.
6. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Eitt prósent - glæpasamtök eða yfirstétt
5. júlí 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Osturinn sem olli loftslagsbreytingum
5. júlí 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Þriðji þáttur
5. júlí 2018
Upptök listeríunnar eru talin vera í frosnu grænmeti.
Frosið grænmeti talið valda listeríu
Maísbaunir frá Coop auk annars frosins grænmetis eru talin hafa valdið listeríufaraldri sem geisað hefur um fimm Evrópulönd á síðustu þremur árum.
5. júlí 2018
Veikasti hlekkurinn
5. júlí 2018
Hagar hafa meðal annars lagt til að selja tvær Bónusverslanir til að koma samrunanum í gegn.
Telur Haga enn vera markaðsráðandi
Samkeppnisyfirlitið lítur svo á að innkoma Costco í fyrra hafi ekki breytt markaðsráðandi stöðu Haga á smásölumarkaði.
5. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
H&M selt föt á Íslandi fyrir meira en 2,5 milljarða
Upplýsingar um sölu sænska verslunarrisans á tímabilinu mars til maí birtust í fjórðungsuppgjöri keðjunnar í síðustu viku. Salan hefur dregist saman frá opnun.
5. júlí 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra.
Ríkisstjórnin ver samanburð við aðrar stéttir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið réttlætti í dag samanburð sinn á heildarlaunum ljósmæðra og annarra viðmiðunarstétta auk þess sem það sagði ekkert takmarka ljósmæður við að vinna fullt starf.
4. júlí 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Danske bank ásakaður um peningaþvætti sem nemur 890 milljörðum
Meint peningaþvætti Danske bank er metið á um 890 milljarða íslenskra króna, en það er tvöfalt meira en áður var talið.
4. júlí 2018
Nýja hverfið verður milli Reykjavíkurflugvallar og Skeljaness í Skerjafirði.
1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði samþykkt
Tillaga að rammaskipulag fyrir byggð 1.200 íbúða hjá Reykjavíkurflugvelli, auk skóla, verslunar og þjónustu, hefur verið samþykkt af Borgarráði.
4. júlí 2018
Haukur Arnþórsson
Hvernig á að lagfæra kjör aldraðra?
4. júlí 2018
Brynjar Níelsson.
Brynjar svarar gagnrýni á orð hans um fjölmiðla
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gerir engar athugasemdir við að fréttamenn setji sínar skoðanir fram í leiðurum eða einstaka greinum en þá verði þeir að viðurkenna það og hætta að þykjast vera hlutlausir og óháðir.
4. júlí 2018
Benedikt áfrýjar meiðyrðamálinu gegn Jóni Steinari
Benedikt Bogason hæstaréttardómari vildi meina að fullyrðing Jóns Steinar Gunnlaugssonar, fyrrverandi dómara, um að rétturinn hafi framið dómsmorð væri ærumeiðandi og krafðist þess að þau yrðu dæmd dauð og ómerk. Héraðsdómur varð ekki við þeirri kröfu.
4. júlí 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn bætir við sig og Samfylkingin dalar
Fylgi Viðreisnar mældist í rúmum 10% í júní, sem er tveggja prósentustiga aukning frá í maí. Samfylkingin tapar þó nokkuð af fylgi sínu og mælist nú í rúmum 15%.
4. júlí 2018
Frá kröfugöngu VR 1. maí 2018
VR: „Aldrei verið erfiðara að kaupa íbúð“
Erfiðleikar við að kaupa fyrstu íbúð hafa ekki mælst meiri í a.m.k. 20 ár samkvæmt nýju efnahagsyfirliti VR.
4. júlí 2018
Segir grafið undan trúverðugleika fjölmiðla
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir þingmenn þurfa að gæta sérstaklega að orðum sínum þegar komi að fjölmiðlum. Brynjar Níelsson kollegi hans sagði íslenska fjölmiðla veikasta hlekkinn í íslensku samfélagi í gær.
4. júlí 2018
Malgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar Póllands
Pólska ríkisstjórnin styrkir ítök í dómstólum
Ný lög tóku í gildi í Póllandi í gær sem eykur vald ríkisstjórnarinnar yfir dómstólum landsins, en lagabreytingarnar hafa mætt mikilli andstöðu.
4. júlí 2018
Kjararáð hækkar laun – Meðaltalshækkun um 10,8%
48 for­stöðumönn­um rík­is­stofn­ana barst í gær bréf frá kjararáði þar sem þeim var til­kynnt um úr­sk­urð kjararáðs um laun þeirra og starfs­kjör. Hæstu launin fær forstjóri Landspítalans.
4. júlí 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Hvers vegna hefur kjarabaráttan harðnað?
Harka er komin í kjarabaráttu ljósmæðra í kjölfar hópuppsagna og birtingu fjármálaráðuneytisins á launaþróun stéttarinnar. Hvers vegna munar enn svo miklu milli sjónarmiða ríkisstjórnarinnar og ljósmæðra?
3. júlí 2018
1. maí 2018.
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí síðastliðinn en þá hækkaði framlagið um 1,5 prósent og er nú orðið 11,5 prósent.
3. júlí 2018
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Brynjar segir fjölmiðla „í ruslflokki“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur fjölmiðla vera veikasta hlekkinn í íslensku samfélagi.
3. júlí 2018
Fyrsta plastbarkaígræðslan – Tilraunaaðgerð á fölskum forsendum
Tómas Guðbjartsson vísar úrskurði Karolinska-stofnunarinnar um vísindalegt misferli á bug en þar kemur m.a. fram að ástand Andemariams Beyene hafi ekki réttlætt tilraunaaðgerðina.
3. júlí 2018
Húsnæði Ísfélags Vestmannaeyja
Guðbjörg greiddi sér 3,25 milljarða í arð
Eigandi Ísfélags Vestmannaeyja greiddi sér 3,25 milljarða í arð í ár og 1,11 milljarða í fyrra.
3. júlí 2018
OECD vill meðal annars draga úr ólöglegri starfsemi innflytjenda, en hér á landi hefur hún oft verið tengd við byggingarstörf.
OECD vill fleiri störf fyrir innflytjendur
Aðalritari OECD vill greiða leið innflytjenda og flóttamanna að vinnumarkaði og segir atvinnurekendur þurfa að taka þátt í aðlögun þeirra.
3. júlí 2018
„Við læknarnir getum ekki unnið vinnuna okkar án ljósmæðra“
Sérfræðilæknar Kvennadeildar Landspítalans hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þeir segja að það verði að semja og það verði að gerast strax.
3. júlí 2018
Mönnunin 60 prósent miðað við lágmarksmönnun
Ljósmæður vantar á allar vaktir á Landspítalanum og segir framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs ástandið mjög erfitt. Auk þeirra tólf ljósmæðra sem hættu um mánaðamótin hafa átján til viðbótar sagt upp.
3. júlí 2018
Húsnæði Mjólkursamsölunnar.
MS stofnaði Ísey ehf. fyrir erlenda starfsemi
MS færði alla erlendu starfsemi sína til nýstofnaðs dótturfélags síns, Íseyjar ehf. í gær.
2. júlí 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Bergþóra hæfust að mati nefndarinnar
Hæfnisnefnd um embætti forstjóra Vegagerðarinnar mat Bergþóru Þorkelsdóttur dýralækni hæfasta í starfið.
2. júlí 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika stefnir á skráningu á Aðalmarkað
Stjórn Kviku banka samþykkti í dag að stefnt yrði að skráningu á Aðalmarkað Kauphallarinnar á næstu 6-12 mánuðum.
2. júlí 2018
Ketill Sigurjónsson
Jákvæð áhrif vindorku á raforkumarkaði og hagvöxt
2. júlí 2018
Bréf umboðsmanns Alþingis birt of fljótt – Yfirfara verklag í kjölfarið
Bréf umboðsmanns Alþingis til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar var aðgengilegt í svokallaðri fundagátt við móttöku þess en í bréfinu kom fram að umboðsmaður vildi ekki gera það opinbert fyrr en það hefði verið afhent og lagt fram á fundi nefndarinnar.
2. júlí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Andvígur aðgerðum gegn hvalveiðum
Sjávarútvegsráðherra telur ótímabært að draga ályktanir um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskan útflutning, þrátt fyrir ábendingar sérfræðinga um að svo gæti verið.
2. júlí 2018
Klikkið
Klikkið
Samtal við samfélagið – Frá félagsfræðinni í Borgarstjórn
2. júlí 2018
Sautján aðstoðarmenn verða á þingi
Til stendur að auka enn frekar aðstoð við þingflokka og þingmenn en í henni felst m.a. hærra framlag vegna rekstrar og kaupa á sérfræðiþjónustu. Þingmaður Pírata telur breytingarnar vera til batnaðar.
2. júlí 2018
Andres Manuel Lopez Obrador fagnar sigri í kosningum.
Obrador lýsir yfir sigri – Nýr forseti í Mexíkó
Eftir 100 ára valdasetu tveggja hægri-flokka í Mexíkó vinnur vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador í kosningum sem haldnar voru í gær. Hann segist ætla að taka á „djöfullegri“ spillingu í landinu.
2. júlí 2018