Ferðamenn ánægðari og dvelja lengur
Ánægja ferðamanna á Íslandi hefur aukist nokkuð milli júnímánaða, en Ástralir og Kanadamenn eru ánægðastir með landið. Dvalartími ferðamanna hefur einnig aukist milli mánaða og nú eru 65% þeirra á landinu í lengur en fimm daga.
26. júlí 2018