Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Heilt yfir virðast ferðamenn ánægðir með Íslandsdvölina sína
Ferðamenn ánægðari og dvelja lengur
Ánægja ferðamanna á Íslandi hefur aukist nokkuð milli júnímánaða, en Ástralir og Kanadamenn eru ánægðastir með landið. Dvalartími ferðamanna hefur einnig aukist milli mánaða og nú eru 65% þeirra á landinu í lengur en fimm daga.
26. júlí 2018
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins
Er tollastríðinu lokið?
Miklar vonir eru bundnar við sameiginlega yfirlýsingu Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um frestun á frekari tollum og samvinnu í átt að lægri tollamúrum. Sérfræðingar vara þó við að tollastríðinu sé ekki enn lokið, þrátt fyrir fögur fyrirheit.
26. júlí 2018
Með kaupum á MAJA munu árstekjur Marel aukast um 30 milljónir evra.
Marel eykur hagnað og kaupir þýskt fyrirtæki
Hagnaður á öðrum ársfjórðungi Marels er 60% hærri en á sama tímabili. Samhliða ársfjórðungsuppgjöri sínu tilkynnti svo fyrirtækið fyrirhuguð kaup á þýska fyrirtækinu MAJA.
26. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútin 3 - Trump 0
25. júlí 2018
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
25. júlí 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Dr. Pamelu Innes
25. júlí 2018
Ljósmæður samþykkja tillöguna
95,1% ljósmæðra samþykktu miðlunartillögu Ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkisstjórnina.
25. júlí 2018
Cecilia Malmström, viðskiptafulltrúi Evrópusambandsins
ESB tilbúið að leggja frekari tolla á Bandaríkin
Evrópusambandið hefur sett saman lista yfir bandarískar vörur sem það hyggst leggja toll á fari svo að Bandaríkin leggi toll á bílainnflutning. Tollar Evrópusambandsins myndu nema um 20 milljörðum Bandaríkjadala.
25. júlí 2018
Íslendingar flýja unnvörpum í sólina
Söguleg sala hjá ferðaskrifstofum í sólarlandaferðir þetta sumarið. Fá símtöl þar sem fólk vill komast út samdægurs. Uppselt úr landi segir starfsmaður ferðaskrifstofu. Tíðin hefur sjaldan verið verri á suðvesturhorninu.
25. júlí 2018
Lægra hlutafé og kaup á eigin bréfum Eimskipa
Samþykkt var á hluthafafundi Eimskipa að hlutafé félagsins yrði lækkað auk þess sem stjórnin mætti kaupa eigin bréf upp að 18 milljónum að nafnvirði.
24. júlí 2018
Ágúst Einarsson
Kærleikur, bækur og fullveldi
24. júlí 2018
Hassan Rouhani, forseti Írans.
Íranir svara Trump með hugsanlegum mótaðgerðum
Stjórnvöld í Teheran í Íran hafa sagst munu banna allan olíuútflutning úr Persaflóa fari Bandaríkin í harkalegar aðgerðir gegn landinu.
24. júlí 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að vera vongóður
24. júlí 2018
Útlán frá íslensku bönkunum þremur auk annarra innlánsstofnanna hefur aukist hratt á síðustu tólf mánuðum.
Útlán bankanna ekki vaxið jafnhratt frá hruni
Bæði innlend og erlend útlán íslenska bankakerfisins uxu töluvert milli júnímánaða, en aukningin hefur ekki verið jafnmikil á ársgrundvelli frá hruni.
24. júlí 2018
Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Ryanair eru ekki sáttir með kjörin sín.
Verkföll skerða flugumferð um alla Evrópu
Verkföll meðal starfsmanna flugfélaga og flugumferðarstjóra hafa raskað flugumferð um alla Evrópu það sem af er ári. Hagsmunasamtök flugfélaga segja tjónið vera gríðarlegt, en meðal krafna verkalýðsfélaganna eru launuð veikindaleyfi.
24. júlí 2018
Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.
24. júlí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Frí frá sumarfríi
24. júlí 2018
7,5 prósent þjóðarinnar verður í Laugardalnum í kvöld
24. júlí 2018
Dagblöð eru enn verðmætari en vefsíður í augum auglýsingafyrirtækja
Prentmiðlar fá mestu auglýsingatekjurnar
Prentmiðlar fá stærstu hlutdeild auglýsingatekna af öllum innlendum fjölmiðlum, þrátt fyrir að hlutdeild þeirra hafi lækkað allnokkuð á síðustu fjórum árum.
24. júlí 2018
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Stefna í þágu landsbyggðanna
23. júlí 2018
Norska hagkerfið finnur fyrir viðskiptastríði Bandaríkjanna við Rússland, Evrópusambandið og Kína.
Tollastríðið lækkar olíuverð og norsku krónuna
Tollastríð Bandaríkjanna við helstu viðskiptaþjóðir þeirra hefur leitt til lægri verðs á hrávörum sem og veikingu gengis norsku krónunnar.
23. júlí 2018
Færri nota innanlandsflug
Um 8 þúsund færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi þessa árs, aðra en Keflavíkurflugvöll, en á sama tímabili í fyrra. Rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á þessum tíma.
23. júlí 2018
Sumarútsölur ná að draga vísitöluna niður og halda henni óbreyttri milli mánaða.
Mikil hækkun á flugmiðum annan mánuðinn í röð
Flugfargjöld hækkuðu um 23% milli júní og júlí, í kjölfar 15,2% mánuðinn á undan. Samhliða verðlækkun á fötum og skóm hélst vísitalan þó nær óbreytt í júlí , en 12 mánaða verðbólga mælist í 2,7 prósentum.
23. júlí 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
23. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
23. júlí 2018
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
22. júlí
22. júlí 2018
Birgir Hermannsson
Klúður Steingríms J. Sigfússonar
22. júlí 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins
10 staðreyndir um Dansk Folkeparti
Danski þingflokksforsetinn Pia Kjærsgaard hefur verið áberandi í umræðunni í síðustu viku vegna hlutverks hennar á fullveldishátíðinni. Pia er þekktust fyrir tengingu sína við flokkinn Dansk Folkeparti, en Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um hann.
22. júlí 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
22. júlí 2018
Klámið í kjallarageymslunum
Í geymslum danska útvarpsins, DR, leynast margar útvarps- og sjónvarpsperlur. Danir þekkja margar þeirra en í geymslunum er einnig að finna efni sem fæstir hafa nokkurn tíma heyrt minnst á, hvað þá heyrt eða séð.
22. júlí 2018
Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Verkfalli ljósmæðra aflýst
Ljósmæðrafélag Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni í ljósi þess að ríkissáttarsemjari hefur lagt fram miðlunartillögu.
21. júlí 2018
Björn Leví Gunnarsson
Réttar skoðanir?
21. júlí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Um kurteisi
21. júlí 2018
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Skrifstofa forseta útskýrir fálkaorðuveitingu Piu
Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands er fálkaorðuveiting Piu útskýrð í ljósi reglna, samninga og hefða sem gilda hér á landi um slíkar orðuveitingar, líkt og annars staðar í Evrópu.
21. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
Ósanngjarnt.is
Saga Garðarsdóttir leikkona og grínisti lýstir upplifun sinni af fyrstu mánuðum nýbakaðra foreldra, því óréttlæti sem felst í reyktum laxi og markaðsfræðilegum afrekum karlmanna.
21. júlí 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. með sjaldgæfan sjúkdóm
Borgarstjóri Reykjavíkur hefur greinst með sjaldgæft afbrigði liðagigtar og býst við því að vera í sterkri lyfjameðferð í allt að tvö ár.
21. júlí 2018
Ritstjórn Kjarnans
Opið bréf til forsætisráðherra
20. júlí 2018
Slæmt sumar veldur metnotkun á heitu vatni
Aldrei hefur meira verið neytt af heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu, en Veitur segir meðal annars slæmt veðurfar liggja að baki metnotkuninni.
20. júlí 2018
Sandra Melberg
Vertu þú sjálfur (samt ekki)
20. júlí 2018
Alvarleikinn sem Steingrímur afneitar
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir forseta Alþingis velja að ásaka þá sem gagnrýna merkingarþrungna veru Piu á fullveldishátíðinni um eins konar fyrirframgefinn ásetning að vilja varpa skugga á hátíðarhöldin.
20. júlí 2018
Sérstöku stéttirnar sem mega vera með mjög há laun
20. júlí 2018
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Helga Vala krefur Steingrím leiðréttingar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir forseta Alþingis hafa farið með rangt mál í fréttatilkynningunni sinni í gær um hlutverk Piu Kjærsgaard á aldarfmæli fullveldisins á miðvikudaginn.
20. júlí 2018
Klikkið
Klikkið
Vitundarvarpið – Andagift skapar rými fyrir allar tilfinningar
20. júlí 2018
Alls fjölgaði ferðamönnum um 25,4% í fyrra.
2,7 milljónir heimsóttu Ísland í fyrra
Fjöldi ferðamanna jókst um fjórðung í fyrra, en aukningin er minni í gistinóttum, útgjöldum ferðamanna og hlutdeild ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu.
20. júlí 2018
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir of auðvelt að komast að því hvaða einstaklingar séu á bak við lögaðila í hluthafalistum Kauphallarinnar.
Kauphöllin bað ekki um álit Persónuverndar
Ekki var leitað til Persónuverndar þegar Kauphöllin ákvað að hætta við birtingu hluthafalista skráðra fyrirtækja, þrátt fyrir staðhæfingu Kauphallarinnar um að birtingin brjóti í bága við persónuverndarlög.
20. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Neyðarlög til að verja félagslegan stöðugleika?
19. júlí 2018
Debetkortavelta og komur ferðamanna hafa farið minnkandi undanfarið.
Líkur á samdrætti aukast
Líklegt er að íslenska hagkerfið finni fyrir nokkrum samdrætti seinna á þessu ári samkvæmt tölfræðigreiningu ráðgjafafyrirtækisins Analytica.
19. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur harmar viðbrögð við komu Piu
Forseti Alþingis segist harma þá athygli sem koma Piu Kjærsgaard dró frá fullveldishátíðinni á Þingvöllum í gær.
19. júlí 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Samherji keypti 25,3% í Eimskip
Systurfélag Samherja keypti öll bréf bandaríska fjárfestingasjóðsins Yucaipa í gærkvöldi. Með því eignast félagið rúman fjórðungshlut í Eimskipum.
19. júlí 2018