Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Frá hernaðaræfingu Bandaríkjamanna í Þýskalandi fyrr í sumar.
Tvöfalt fleiri bandarískir hermenn í Noregi
Bandarískum hermönnum í Noregi mun stórfjölga í ár, en fjölgunin eykur á spennu milli Noregs og Rússlands í varnarmálum.
15. ágúst 2018
Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands.
Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi banna sölu húsa og jarða til erlendra aðila
Nýsjálendingar eru sagðir orðnir leiðir á því að vera leigjendur í eigin landi og hafa nú bannað erlendum aðilum að kaupa hús og landareignir.
15. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Marels.
Marel kaupir fyrir 1,8 milljarða í eigin bréfum
Marel keypti eigin bréf í fyrirtækinu fyrir tæpa tvo milljarða króna í dag.
15. ágúst 2018
Stóra plan Skúla á að skila WOW Air í fyrsta sætið
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram.
15. ágúst 2018
Þroski og þróun
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Háskólann í Reykjavík, fjallar um það hvernig tala eigi um þróun en ekki þroska í sambandi við færni og þekkingu.
15. ágúst 2018
Costa íhugar opnun á Íslandi
Næst stærsta kaffihúsakeðja heims leitar nú að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur fyrir fyrirhugaða starfsemi sína.
15. ágúst 2018
WOW Air reynir að ná sér í meira fjármagn
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vitnað til fjárfestakynningar.
15. ágúst 2018
Fjárfestar eru óvissir um framtíðarvirði Bitcoin og Ether.
Rafmyntir hrynja í verði
Rafmyntirnar Bitcoin og Ether hafa hrunið í verði á undanförnum mánuðum, en fjárfestar eru óvissir um framtíð gjaldmiðlanna og tækninnar sem liggur að baki henni.
14. ágúst 2018
Frambjóðendur - Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson.
Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur er til 15. ágúst.
14. ágúst 2018
Með lækkun á hlutafé Eimskipa hefur eignarhlutdeild Gildis í Eimskipum komist yfir tíu prósent
Gildi kominn með yfir 10 prósent í Eimskipum
Eignarhlutur lífeyrissjóðsins Gildis í Eimskipum fór yfir tíu prósent nú á dögunum.
14. ágúst 2018
Verðbólgan verði áfram lítið eitt yfir markmiðinu
Verðbólgumarkmiðið er 2,5 prósent.
14. ágúst 2018
Grunnskólanemar í Reykjavík fá frí skólagögn
Nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar verður úthlutað öllum þeim námsgögnum sem þeir þurfa á næsta skólaári. Því verða engir innkaupalistar fyrir foreldra í haust, en kostnaður Reykjavíkurborgar við kaup á skólagögnunum nemur um 40 milljónum króna.
14. ágúst 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Er að móta menntastefnu til ársins 2030
Menntamálaráðherra telur lesskilning, gagnsæi í upplýsingaöflun og stöðu nemenda með erlent móðurmál vera stærstu vandamálin sem blasa við íslenska menntakerfinu. Hún hefur þegar hafið störf við að móta nýja menntastefnu landsins til ársins 2030.
14. ágúst 2018
Óttast að tugir séu látnir í Genúa eftir að brú hrundi
Mikil umferð var á brúnni þegar hún hrundi skyndilega.
14. ágúst 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Króatar hafa og verða alltaf góðir í fótbolta
14. ágúst 2018
Minnsta aflaverðmæti frá 2008
Söluverðmæti íslenskra sjávarafurða hefur ekki mælst minna frá árinu 2008. Þrátt fyrir það hefur veiðin aukist milli ára.
14. ágúst 2018
Einstaklingur í jáeindaskanna
Jáeindaskanninn tekinn í notkun von bráðar
Eftir tvö ár frá því upphaflega var gert ráð fyrir að jáeindaskanninn yrði tekinn í notkun á Landspítalanum þá hefur spítalinn fengið nauðsynleg leyfi til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskannanum.
14. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Skuldir ríkisins lækkað um 88 milljarða á einu ári
Sala á hlut íslenska ríkisins í Arion banka skipti miklu máli og fór í að lækka skuldir.
14. ágúst 2018
Trump beinir spjótunum að Harley Davidson
Mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidson er það fyrirtæki sem Donald Trump hefur nú beint spjótunum að á Twitter.
13. ágúst 2018
Höfuðstöðvar WOW air í Borgartúni
Hlutafé WOW aukið um 51 prósent
Hlutafé í flugfélaginu WOW air var aukið um rúman helming á síðasta ársfjórðungi, með framlögum frá eiganda og forstjóra fyrirtækisins, Skúla Mogensen.
13. ágúst 2018
Danskir menntaskólar berjast gegn unglingadrykkju
Fjöldi menntaskóla í Danmörku hefur innleitt reglur til að stemma stigu við áfengisnotkun nemenda sinna á böllum og hátíðum. Reglurnar fela meðal annars í sér að einungis verði hægt að selja nemendunum bjór á skipulögðum hátíðum skólans.
13. ágúst 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
13. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti.
Gjaldeyrishrun Tyrklands smitar út frá sér
Snörp veiking tyrknesku lírunnar er farin að bíta fjölmörg fyrirtæki tengd Tyrklandi, evruna og gjaldmiðla annarra nýmarkaðsríkja. Forseti Tyrklands ásakar Bandaríkin um að hafa stungið Tyrki í bakið og segir falsfréttir að baki krísunni.
13. ágúst 2018
Per Sandberg, fráfarandi sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norskur ráðherra segir af sér
Sjávarútvegsráðherra Noregs mun segja af sér seinna í dag eftir að hafa mætt gagnrýni vegna ótilkynntrar Íransferðar fyrr í sumar.
13. ágúst 2018
71 prósent Íslendinga telja #MeToo vera jákvæða
Mikill meirihluti Íslendinga telur #MeToo byltinguna vera jákvæða fyrir íslenskt samfélag, samkvæmt nýrri könnun MMR.
13. ágúst 2018
Velta bókaútgáfu dregst enn saman
Áframhaldandi samdráttur er í bóksölu en velta bókaútgáfu hefur dregist saman um 36% síðustu tíu ár. Samdrátturinn var 5% í fyrra og virðist þróunin ætla að halda þannig áfram.
13. ágúst 2018
Jared Kushner, tengdasonur Bandaríkjaforseta og ráðgjafi Bandaríkjanna í Mið-Austurlandamálum .
Bandaríkin hyggjast loka á framlög til hjálparstarfs í Palestínu
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að draga úr nær öllum styrkveitingum sínum til hjálpastarfs á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum í Palestínu.
12. ágúst 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Berjumst fyrir friðarstefnu af hálfu Íslands
12. ágúst 2018
10 staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Umferð gangandi og hjólandi á höfuðborgarsvæðinu hefur líkast til aldrei verið meiri og ljóst að umhverfisvænn ferðamáti heillar æ fleiri. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
12. ágúst 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Unni Dís Skaptadóttur
12. ágúst 2018
Konur gætu ráðið úrslitunum
Mikill munur er á stjórnmálaviðhorfum kvenna og karla í Bandaríkjunum þessi misserin. Ungar konur eru sagðar geta ráðið úrslitum – ef þær mæta vel á kjörstað.
12. ágúst 2018
Magasin du Nord við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn.
Að láta kaupmannsdrauminn rætast
Þeir sem hafa alið með sér þann draum að verða kaupmenn geta nú látið drauminn rætast og eignast verslun í Kaupmannahöfn. Og það er ekki nein búðarhola sem er til sölu heldur ein þekktasta verslun á Norðurlöndum, nefnilega Magasin du Nord, Den gamle dame.
12. ágúst 2018
Baldur Blöndal
Gamall maður æpir á loftið - landsþekktur rugludallur með fáránlega skoðun
11. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Frumvarp um kynrænt sjálfræði lagt fram í vetur
Forsætisráðherra sagði frumvarp um kynrænt sjálfræði munu verða lagt fram í vetur, en verði það að lögum muni það koma Íslandi í fremstu röð í réttindamálum hinsegin fólks.
11. ágúst 2018
Af hverju skiptir olíuverðið svona miklu máli?
Af hverju hefur olíuframleiðsla svona mikil áhrif á heimshagkerfið? Munu áhrif hennar aukast eða minnka í framtíðinni og hvort yrði það gott eða slæmt fyrir okkur?
11. ágúst 2018
Stefán Ólafsson
Ágætt svigrúm til launahækkana
11. ágúst 2018
Flokkurinn sem hvarf
11. ágúst 2018
Frá fyrri Gleðigöngu í Reykjavík.
Gengið frá Hörpu til Hljómskálagarðs
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað í dag frá Hörpu og endar í Hljómskálagarði. Götulokanir vegna hennar standa yfir frá kl. 10 til 18.
11. ágúst 2018
Leitin að nýjum jafnvægispunkti
10. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti
Gjaldeyriskrísa í Tyrklandi
Tyrkneska líran hefur verið í frjálsu falli á síðustu dögum vegna deilna við Bandaríkjastjórn. Tyrkir óttast efnahagskreppu en gjaldmiðillinn hefur veikst mikið á síðustu mánuðum auk þess sem verðbólga hefur stigið hratt.
10. ágúst 2018
Isabel Alejandra Díaz, verkefnastjóri Tungumálatöfra.
„Einstök upplifun“
Isabel Alejandra Díaz verkefnastjóri sumarnámskeiðsins Tungumálatöfrar á Ísafirði segir það einstaka upplifun að vinna með þeim fjölbreytta hóp tvítyngdra barna sem sækja námskeiðið. Því mun ljúka með svokallaðri Töfragöngu um helgina.
10. ágúst 2018
Ólafur Arnalds
Búfjársamningar og úrskurður um upplýsingar
10. ágúst 2018
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Nýja-Sjáland mun banna plastpoka á næsta ári
Nýja-Sjáland mun bætast í hóp landa sem banna notkun á einnota plastpokum á næsta ári, samkvæmt yfirlýsingu frá forsætisráðherra landsins.
10. ágúst 2018
Lykillinn er fyrsta starfið
Fjallað er um þróun mannauðs og gervigreind í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
10. ágúst 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Krónan hefur verið óvenju stöðug í sumar.
Sumarið óvenju rólegt fyrir krónuna
Ekki er búist við miklum breytingum á gengi krónunnar í sumar miðað við árin á undan. Íslandsbanki telur þetta meðal annars stafa af auknu trausti í garð íslenska þjóðarbúsins.
9. ágúst 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – „Það er eitthvað stærra og meira, annað en skynfærin nema“
9. ágúst 2018
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
9. ágúst 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
9. ágúst 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Vill heimila drónaeftirlit með fiskveiðum
Sjávarútvegsráðherra vill heimila rafrænt vöktunarkerfi í höfnum og skipum auk drónaeftirlits fyrir Fiskistofu í nýju frumvarpi.
9. ágúst 2018