Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín Baldursdóttir
„Ég ætla að segja þér upp“
28. ágúst 2018
Björgólfur hættir sem forstjóri Icelandair Group
Afkoman verður lakari en spár og áætlanir gerðu ráð fyrir.
27. ágúst 2018
Almannahagsmunir í húfi
27. ágúst 2018
Útlendingastofnun
Umsóknarferlið flókið og kerfið óliðlegt
Ungur maður frá Litháen sem búið hefur meirihluta ævi sinnar hér á landi hefur fengið synjun um íslenskan ríkisborgararétt. Hann gagnrýnir umsóknarferlið og telur það vera flóknara og tyrfnara en það þyrfti að vera.
27. ágúst 2018
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti
27. ágúst 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Að finnast maður ekki vera einn
27. ágúst 2018
Bensínverð hækkað um ellefu prósent á árinu
Verð á eldsneyti á Íslandi er í hæstu hæðum um þessar mundir. Hækkunarhrinan náði hámarki í júní og verðið hefur ekki verið hærra en það var þá í rúm þrjú ár.
27. ágúst 2018
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Þuríður Harpa: Fjármálaráðherra úr tengslum við veruleikann sem blasir við flestum
Formaður Öryrkjabandalagsins skrifar opið bréf til Bjarna Benediktssonar. Hún segist ekki geta skilið aðgerðar- og skeytingarleysi hans á annan hátt en að hann sé algjörlega úr tengslum við veruleikann sem blasir við flestum öðrum.
27. ágúst 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Þjáningarfrelsið: Fjölmiðlaumhverfið á Íslandi í fortíð, nútíð og framtíð
27. ágúst 2018
Segir stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum vera „harðlínu sósíalisma“
Formaður Miðflokksins kallar forgangsröðun stjórnvalda í heilbrigðismálum sósíalisma og segir að marxísk endurskipulagning eigi sér stað. Þar vísar hann til þess að heilbrigðisráðherra hefur ekki viljað gera samninga við einkarekin heilbrigðisfyrirtæki.
27. ágúst 2018
Einstaklingar sem búa í Garðabæ og á Seltjarnanesi hafa mun hærri tekjur af fjármagni en í höfuðborginni.
Mestar fjármagnstekjur á hvern íbúa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi
Þegar skipting fjármagnstekna milli íbúa stærstu sveitarfélaga landsins er skoðuð kemur í ljós að tvö skera sig úr. Meðaltal fjármagnstekna á hvern íbúa var 132 prósent hærra á Seltjarnarnesi en í Reykjavík.
27. ágúst 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í maí
Heimavellir ætla að klára endurfjármögnun á næstu mánuðum
Arion banki undirbýr útgáfu skuldabréfa fyrir Heimavelli sem stefnt er að bjóða fjárfestum í október. Takist Heimavöllum að endurfjármagna milljarða skuldir við Íbúðalánasjóð þá getur félagið greitt hluthöfum sínum arð.
26. ágúst 2018
Upplýsingar um Icelandair fjarlægðar úr kynningu WOW Air
Samanburðarupplýsingar milli WOW Air og Icelandair, sem voru í fjárfestakynningu fyrrnefnda félagsins, hafa verið fjarlægðar úr henni þar sem þær voru ekki réttar.
26. ágúst 2018
10 staðreyndir um inn- og útflutning á vörum til og frá Íslandi
Vöruviðskipti voru óhagstæð um 176,5 milljarða árið 2017. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um inn- og útflutning Íslendinga.
26. ágúst 2018
Greiða sexfalt fyrir umsókn um ESTA-ferðaheimild
Margir hafa lent í því undanfarið að greiða margfalt verð fyrir svokallaðar ESTA-umsóknir sem sækja þarf um fyrir dvöl í Bandaríkjunum. Sendiráðið hvetur fólk til að sækja um leyfið á opinberum síðum bandarískra stjórnvalda.
26. ágúst 2018
Bögglapóstur frá Kína
Kínverskir póstmenn eiga annríkt. Fyrir utan allan þann póst sem sendur er innanlands í fjölmennasta ríki heims fara daglega milljónir póstsendinga til annarra landa. Til Danmerkur berast daglega 40 þúsund pakkar frá Kína.
26. ágúst 2018
Sá hugrakki látinn
John McCain lést í nótt úr krabbameini. Hann var meðal virtustu stjórnmálamanna Bandaríkjanna.
26. ágúst 2018
Kanna þyrfti hvort hagræðing í bankakerfi gæti bætt kjör til almennings
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála og segir hugsanlegt að hagræðing í bankakerfinu gæti stuðlað að betri kjörum til neytenda.
25. ágúst 2018
Sigrún Júlíusdóttir
Skipulag leikskóla og grunnskóla – Tímaskekkja, jafnaðar- og velferðarskekkja
25. ágúst 2018
Framlag Kjarnans hingað til á árinu 2018
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2017.
25. ágúst 2018
Plastbarkamálið verður að gera upp
Sérfræðingar segja að vísindin hafi ekki verið til staðar til að gera plastbarkaígræðsluaðgerðir á fólki. Einungis Háskóli Íslands og Landspítali hafa gert könnun á því sem fór úrskeiðis í sínum stofnunum.
25. ágúst 2018
Guðmundur Hjaltason stefnir íslenska ríkinu
Lögmaður Guðmundar segir málið meðal annars snúast um það hversu langt sé hægt að ganga í málarekstri gegn fólki sem vann í bankageiranum.
25. ágúst 2018
Kristófer Guðmundsson
Kæri tölvunarfræðinýnemi
24. ágúst 2018
Skýrslan var unnin fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.
Skýrsla stjórnvalda segir að fleiri þættir bæti lífskjör en fjöldi króna í launaumslagi
Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið segir að hægt sé að auka lífsgæði með öðru en launahækkunum. Þar eru nefndar aðgerðir sem hafa áhrif á húsnæðiskostnað, vaxtastig og frítíma.
24. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2017
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2017.
24. ágúst 2018
Fimm ár
24. ágúst 2018
Brynjar Níelsson.
Segir fjölmiðlamenn eins og klappstýrur ásakana um óviðeigandi hegðun
Brynjar Níelsson segir að nú þyki ekkert tiltökumál að koma fram opinberlega og saka mann og annan um hvers kyns brot eða óviðeigandi hegðun, sem áttu að vera framin fyrir árum eða áratugum síðan og með því tvístra fjölskyldum og eyðileggja líf manna.
24. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Umhverfisvæn uppbygging
24. ágúst 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sjónvarp Símans Premium og Apple orðrómar
24. ágúst 2018
Heildartekjur jafn háar og árið 2007
Árið 2017 voru heildartekjur einstaklinga að meðaltali 6,4 milljónir króna á ári og mánaðartekjur að jafnaði 534 þúsund krónur. Meðaltal heildartekna var hæst í Garðabæ eins og síðustu ár.
24. ágúst 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
24. ágúst 2018
Dómsmálaráðherrann ætlar ekki að láta Trump valta yfir sig
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki ætla að láta ráðuneyti sitt bogna undan pólitískum þrýstingi.
23. ágúst 2018
Alex B. Stefánsson
Ójöfnuður tryggður með námslánakerfi LÍN
23. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2016
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2016.
23. ágúst 2018
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Þrotabú United Silicon stefnir Magnúsi Garðarssyni öðru sinni
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er grunaður um að hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um yfir 600 milljóna króna fjárdrátt.
23. ágúst 2018
Ármann Þorvaldsson.
„Föst laun eru mun hærri en æskilegt getur talist“
Forstjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson, segir að íslenskar reglur um kaupauka séu mun strangari en í flestum Evrópulöndum og takmarki möguleika bankans til að aðlaga launakostnað að rekstrarárangri.
23. ágúst 2018
Kjarnafæði og Norðlenska hefja samrunaviðræður
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna.
23. ágúst 2018
Sjálfsfróun á samfélagsmiðlum
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um hegðun á samfélagsmiðlum, ofursjálfið og sýndarþörfina.
23. ágúst 2018
Trump segist bera ábyrgð á greiðslunum og að þær hafi verið löglegar
Bandaríkjaforseti viðurkennir nú að hafa greitt tveimur konur samtals tæplega 300 þúsund Bandaríkjadali, til að tryggja að þær töluðu ekki um samband þeirra við forsetann.
23. ágúst 2018
Menntun foreldra ræður minna um menntun barna en á hinum Norðurlöndunum
Nýleg rannsókn á menntun Íslendinga sýnir að gott aðgengi að menntastofnunum skiptir sköpum fyrir íslenskt samfélag og möguleika fólks.
23. ágúst 2018
Nasrin Sotoudeh
Mannréttindalögfræðingur handtekinn
Nasrin Sotoudeh hefur verið fangelsuð fyrir það að taka að sér mál konu sem mótmælti því að þurfa að ganga með slæðu í Íran.
22. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2015
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2015.
22. ágúst 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump mælir ekki með lögfræðiþjónustu Cohens
Bandaríkjaforseti segir á Twitter-reikningi sínum að ef fólk sé að leita sér að lögfræðiþjónustu þá skuli það ekki kaupa þjónustu Michael Cohens. Hann mærir aftur á móti Paul Mana­fort í annarri Twitter-færslu í dag.
22. ágúst 2018
Skoða hvernig smásala lyfja hefur þróast
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Áætlað er að stofnunin ljúki verkinu um næstu áramót.
22. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Sjálfbærni og vísindalegur grunnur
22. ágúst 2018
Landsbankinn vill matsmenn til að leggja mat á ársreikning Borgunar
Mál sem Landsbankinn höfðaði gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeim sem keyptu hlut bankans í því haustið 2014 var tekið fyrir í apríl. Bankinn vill enn ekki afhenda stefnuna í málinu né framlagðar greinargerðir.
22. ágúst 2018
Kosningastjóri Trumps dæmdur og lögmaðurinn játar lögbrot
Óhætt er að segja að innstri hringur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sé nú í vanda.
22. ágúst 2018
Skilmálar og vafrakökur
21. ágúst 2018
Hundruð sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
21. ágúst 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Landsbyggðin, útlendingar og við
21. ágúst 2018