Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin slegið 100 ára met í útþenslu báknsins
Formaður Miðflokksins gagnrýndi ríkisstjórnarflokkanna harðlega í ræðu sinni á Alþingi í gær.
13. september 2018
Fellibylurinn Flórens sækir í sig veðrið
Yfirvöld í Bandaríkin undirbúa sig nú undir fellibylinn Flórens. Tæplega tvær milljónir manna hafa þegar flúið heimili sín.
13. september 2018
Úlfar Þormóðsson
Afsakið, hlé!
12. september 2018
Katrín: Við eigum að sækja fram með því að rækta hugvitið
Forsætisráðherra segir fjölbreytileikann þurfa að þrífast í íslensku samfélagi. Hún flutti stefnuræðu sína í kvöld.
12. september 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Þá og nú
12. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti tillögurnar í dag.
400 milljónir á ári í að styrkja fjölmiðla – Umsvif RÚV takmörkuð
Stjórnvöld ætla í fyrsta sinn að styrkja einkarekna fjölmiðla, t.d. með endurgreiðslum á kostnaði við vinnslu fréttatengds efnis. Umsvif RÚV á auglýsingamarkaði verða takmörkuð og tekjur miðilsins dragast saman um 560 milljónir.
12. september 2018
Starfskjör forstjóra N1 munu taka mið af launadreifingu innan félagsins
N1, sem brátt mun breyta nafni sínu í Festi, hefur lagt fram nýja starfskjarastefnu. Starfskjör forstjóra eiga meðal annars að taka mið af launadreifingu innan félagsins.
12. september 2018
Leifsstöð
Rekstrarafkoma Isavia batnaði um 9 prósent milli ára
Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2018 var jákvæð um 2.186 milljónir króna og jókst um 9 prósent á milli ára.
12. september 2018
Hvað mun Apple kynna í dag?
Atli Stefán Yngvason, einn ráðenda Tæknivarpsins, fer yfir þær nýju vörur sem búast má við að Apple kynni til leiks á kynningu sinni síðar í dag, og þær sem ólíklegra er að líti dagsins ljós.
12. september 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi HB Grandi og settist nýverið sjálfur í forstjórastól félagsins.
Vilja að utanaðkomandi aðilar meti virði Ögurvíkur
HB Grandi hefur gert samkomulag um að kaupa félagið Ögurvík af stærsta eiganda sínum og forstjóra, Guðmundi Kristjánssyni, á 12,3 milljarða króna. Stjórn og hluthafafundur eiga eftir að samþykkja kaupin.
12. september 2018
Hlutfall erlendra doktorsnema hæst á Íslandi
Á Íslandi voru 36 prósent doktorsnema erlendir árið 2016. Þetta er hæsta hlutfallið á Norðurlöndum en hafa ber í huga að að fáir nemendur eru í doktorsnámi hér á landi í samanburði við hin löndin.
12. september 2018
WOW Air biðlar til bankanna
Stjórn WOW Air fundaði í gær. Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri, reyndi nú til þrautar að tryggja félaginu nægilegt fjármagn til áframhaldandi starfsemi.
12. september 2018
Besta aðhaldið er gagnsæi í krónuveröldinni
11. september 2018
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup á Olís með skilyrðum
Félagið Hagar þarf að selja eignir, meðal annars verslanir og bensínstöðvar, til að uppfylla skilyrði Samkeppniseftirlitsins.
11. september 2018
Helga Sigrún Harðardóttir
Staðla...hvað?
11. september 2018
Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og veiking gekk til baka
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hafði veikst hratt í dag.
11. september 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp – Ástæðan er óvissan um framtíð WOW air
Hlutabréf í nær öllum félögum í íslensku kauphöllinni hafa fallið í verði það sem af er degi. Helsta undantekningin þar er Icelandair sem hefur rokið upp. Talið að ástæðan sé yfirvofandi tíðindi af stöðu WOW air.
11. september 2018
Héraðsdómur vísar frá CLN-máli Kaupþingsmanna
CLN-málið, sem snýst um meint stórfelld umboðssvik upp á 72 milljarða króna út úr Kaupþingi, hefur verið vísað frá. Greiðslur frá Deutche Bank til KAupþings breyttu málinu.
11. september 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Arkitektar í Feneyjum
11. september 2018
Færri karlar með framhaldsskólamenntun hér á landi en í öðrum vestrænum ríkjum
Á Íslandi eru fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar á aldrinum 25 til 34 ára en í flestum öðrum vestrænum ríkjum.
11. september 2018
Laun ráðherra og aðstoðarmanna samtals 636 milljónir á næsta ári
Hækka þarf framlag ríkissjóðs til rekstrar ríkisstjórnar Íslands um 153 milljónir króna vegna fjölgunar aðstoðarmanna hennar. Þeir mega vera 25 alls og er sú heimild nú nánast fullnýtt.
11. september 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXVIII - Slæmur Slaufu Slæmer
11. september 2018
RÚV fær 4,7 milljarða – Ekki gert ráð fyrir framlögum til annarra fjölmiðla
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 534 milljón króna aukningu á framlögum til fjölmiðla. Öll aukningin fer til RÚV og ekki er gert ráð fyrir framlögum til að styrkja rekstur einkarekinna fjölmiðla.
11. september 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir frumvarp til fjárlaga 2019.
Persónuafsláttur hækkaður, tryggingagjald lækkað og barnabætur auknar
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 29 milljarða afgangi á næsta ári. Tekjur hans aukast um 52 milljarða en gjöld um 55 milljarða á árinu.
11. september 2018
Loðdýrabændur vilja aðstoð ríkisins
Fallandi verð á skinnum á heimsmörkuðum kemur illa við loðdýrarækt á Íslandi.
11. september 2018
Krónan heldur áfram að veikjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hefur veikst nokkuð að undanförnu.
10. september 2018
Kjartan Jónsson
Haltur leiðir blindan
10. september 2018
Karen framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Karen Kjartansdóttir sem starfað hefur sem almannatengill undanfarin ár hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
10. september 2018
Nýskráning dísil- og bensínbíla verði ólögmæt eftir 2030 á Íslandi
Ríkisstjórnin kynnti metnaðarfulla áætlun í loftlagsmálum í dag sem gerir ráð fyrir að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamkomulagsins og orðið kolefnishlutlaust. Því verður náð með orkuskiptum í samgöngum og kolefnisbindingu.
10. september 2018
SA: Vilja að bankaskattur verði afnuminn og veiðigjaldið endurskoðað
Samkvæmt pistlahöfundi Samtaka atvinnulífsins ætti ríkisstjórnin m.a. að afnema bankaskatt og gistináttagjald og endurskoða veiðigjöldin á komandi þingi.
10. september 2018
Veggjöld innheimt til 28. september
Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september næstkomandi. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september.
10. september 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Árangursríkt forvarnarstarf meðal ungmenna
10. september 2018
Hvítbók um fjármálakerfið frestast fram í nóvember
Starfshópur sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi mun ekki skila niðurstöðu sinni fyrr en í nóvember. Í skipunarbréfi var gert ráð fyrir skilum fyrir 15. maí síðastliðinn með skýrslu til fjármálaráðherra.
10. september 2018
Verulega umfangsmikil viðskipti með Ögurvík
Eina sjávarútvegsfyrirtækið sem skráð er á markað boðar mikinn vöxt, með kaupum á Ögurvík af Brimi, sem forstjóri HB Granda á að stærstum hluta.
10. september 2018
Björgvin Ingi Ólafsson
Straumlínustýrð gagnagnótt fjórðu iðnbyltingarinnar
10. september 2018
Þorvaldur Logason
Rýtingsstunga nasistanna yfirfærð á Ísland
9. september 2018
Kostar 149 milljarða að hækka skattleysismörk í 300 þúsund krónur
Ríkið þyrfti að gefa eftir 89 prósent af tekjum sem það hefur af álagningu tekjuskatts einstaklinga ef hækka ætti persónuafslátt upp að lágmarkslaunum.
9. september 2018
Björg Árnadóttir
Að birta eða brenna?
9. september 2018
Þingveturinn framundan: „Hræddur um að það verði ekki farið í stórsókn í neinum málaflokki“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bergþór Ólason varaþingflokksformaður Miðflokksins.
9. september 2018
Plastbarki
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun taka plastbarkamálið upp að nýju
Nefndin mun vinna með skýrslu rannsóknarnefndar sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu og skoða niðurstöður hennar og kanna hvort það sem hefur verið gert af hálfu Landspítala og HÍ sé í samræmi við niðurstöður skýrslunnar.
9. september 2018
Einsleitnin
Í búðarglugga við Læderstræde, einni elstu götu Kaupmannahafnar, fast við Strikið, standa þrjár berstrípaðar gínur. Pappír hefur verið límdur innan á rúður annarra glugga verslunarinnar. LOKAÐ, stendur á dyrunum. Kauptu mig, stendur á þarnæsta húsi.
9. september 2018
Viðskiptastríð Trumps við Kínverja rétt að byrja
Greint var frá því í dag að Donald Trump vilji herða enn frekar á tollum gagnvart innfluttum vörum frá Kína.
8. september 2018
Slökkviliðsmenn að störfum.
Sálfræðiþjónusta aukin fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn
Samkomulag um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hefur verið samþykkt. Formaður LSS segir þetta mikilvægt skref.
8. september 2018
Þuríður Harpa Sigurðardóttir
„Land tækifæranna“
8. september 2018
Þingveturinn framundan: „Sterk pólitísk forysta nauðsyn í þriðja orkupakkanum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Willum Þór Þórsson varaþingflokksformaður Framsóknar.
8. september 2018
Treystið okkur
8. september 2018
WOW Air þarf að standast ströng álagspróf
Í greiningu Pareto vegna skuldabréfaútgáfu WOW Air kemur fram að flugfélagið muni þurfa að standast regluleg álagspróf á eiginfjárhlutfalli.
8. september 2018
Vaðlaheiðargöng opna fyrir umferð 1. desember
Mikill jarðhiti gerði verktaka lífið leitt og vatnselgur sömuleiðis. Upphaflega átti að afhenda göngin 2016, en nú sér loks fyrir endann á Vaðlaheiðargöngum.
7. september 2018
HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða króna
Brim, stærsti eigandi HB Granda, er eigandi Ögurvíkur.
7. september 2018
Kaupmannahafnarháskóli
Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla
Áform voru um að leggja niður kennslu í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku en nú hefur verið fallið frá þeim áformum.
7. september 2018