Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
                Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
                
                   27. september 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            







              
          



              
          





























