Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
27. september 2018
Segir sænska kollega viðra þá hugmynd að horfa til íslenska ríkisstjórnarmódelsins
Sigurður Ingi Jóhannsson segir Svía sem hann hefur rætt við spyrja sig hvort íslenska ríkisstjórnarmódelið gæti gengið þar í landi.
27. september 2018
Kristinn Hrafnsson skipaður ritstjóri WikiLeaks
Julian Assange stígur til hliðar sem ritstjóri en verður áfram útgefandi vegna „óvenjulegra aðstæðna“.
27. september 2018
Stór hluti skýrslu um Samgöngustofu gerður ólæsilegur
Stór hluti af áfangaskýrslu starfshóps sam­gönguráðuneyt­is­ins um störf og starfs­hætti Sam­göngu­stofu er svertur svo ekki er hægt að lesa hvað þar stendur. Ráðuneytið hefur ekki svarað spurningum Kjarnans um hvað veldur.
27. september 2018
Nýtt met í arðgreiðslum í sjávarútvegi: Alls 14,5 milljarðar í arð í fyrra
Sjávarútvegur hefur bætt eiginfjárstöðu sína um 341 milljarða króna, greitt sér út yfir 80 milljarða króna í arð, minnkað skuldastöðu sína um 86 milljarða króna og fjárfest fyrir 95 milljarða króna á örfáum árum.
27. september 2018
Trump í opinberum deilum við Kína, Venesúela og Kanada
Bandaríkjaforseti hefur farið mikinn á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.
27. september 2018
Velferðarráðuneytið: Bragi fór ekki út fyrir valdsvið sitt
Bragi Guðbrandsson hefur fengið bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem það staðfestir að hann hafi ekki farið út fyrir verksvið sitt í barnaverndarmáli. Ráðuneytið hefur því fellt fyrri ákvörðun sína um slíkt úr gildi.
26. september 2018
Tjón sem lendir að miklu leyti á konum úr stétt bankamanna
Lífeyrissjóður bankamanna vill fá tjón bætt sem sjóðfélagar hafa orðið fyrir vegna uppgjörs á skuldbindingum fyrir rúmlega tveimur áratugum.
26. september 2018
Sverrir Mar Albertsson
Ég á´etta – ég má´etta
26. september 2018
Eðlilegt og jákvætt að halda áfram Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að vera meðvitaður um kostnað við Borgarlínu. Hildur var gestur Aðfararinnar ásamt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanni skipulagsráðs og borgarfulltrúa Pírata.
26. september 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Borgarlínan er besta leiðin
26. september 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – Fyrsti þáttur: Sagan hefst
26. september 2018
Heimilum í vanskilum fækkað
Árið 2016 höfðu um sjö af hverjum hundrað heimilum ekki getað greitt húsnæðislán eða húsaleigu á réttum tíma einhvern tímann á síðastliðnum tólf mánuðum vegna fjárhagserfiðleika. Þetta kemur fram í Lífskjararannsókn Hagstofunnar.
26. september 2018
Kæruréttur rýmkaður í umhverfismálum á Íslandi
Íslensk stjórnvöld hafa gert nauðsynlegar lagabreytingar til þess að að rýmka kærurétt almennings í umhverfismálum. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur úrbæturnar fullnægjandi og að lögin samræmist nú EES reglum.
26. september 2018
Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð
ESA hefur lokið rannsókn á ríkisábyrgðum á afleiðusamningum Landsvirkjunar.
26. september 2018
Svanur Kristjánsson
Hvernig Sjálfstæðisflokkurinn varð 40% flokkur
26. september 2018
Mörg hundruð milljarða verðmæti í aflaheimildum
Verðmatið á aflaheimildum Ögurvíkur, í fyrirhuguðum kaupum HB Granda á félaginu, gefur vísbendingu um hversu mikil verðmæti liggja í aflaheimildum í landinu.
26. september 2018
Vildi láta rannsaka söluna á Bakkavör
Fulltrúi Bankasýslu ríkisins vildi láta rannsaka söluna á Bakkavör en meirihluti stjórnarinnar lagðist gegn því.
26. september 2018
Skynsamleg veiðigjöld og framþróun í sjávarútvegi
25. september 2018
Kvóti Ögurvíkur metinn á 14,5 milljarða króna
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
25. september 2018
Kristján Þór Júlíusson kynnir nýtt frumvarp á blaðamannafundi í dag.
Álagningu veiðigjalda breytt - Afkomutengingin færð nær í tíma
Töluverðar breytingar verða gerðar á því hvernig veiðigjöld í sjávarútvegi verði innheimt, samkvæmt frumvarpi til laga þar um.
25. september 2018
N1 mun heita Festi
Hluthafafundur N1 hf. samþykkti í dag nýtt nafn á félagið og starfskjarastefnu sem gerir ráð fyrir lægri kaupaukagreiðslum en áður höfðu verið fyrirhugaðar hjá stjórn félagsins. Björgólfur Jóhannsson kemur nýr inn í stjórn.
25. september 2018
Hannes segir Breta skulda Íslendingum afsökunarbeiðni
Beiting hryðjuverkalaganna bresku gegn Íslandi var ruddaleg og óþörf aðgerð og bresk stjórnvöld skulda þeim íslensku afsökunarbeiðni vegna hennar. Þetta kemur fram í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem hann skilaði til fjármálaráðherra í dag.
25. september 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXX – Miðgarðsormarnir
25. september 2018
Spá lítilli fjölgun ferðamanna næstu árin
Arion banki segir flugfargjöld einfaldlega of ódýr og að horfur séu á að íslensku flugfélögin borgi með hverjum farþega á þessu ári. Fargjöldin hafi ekki fylgt eldsneytisverði eftir að það tók að hækka í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri ferðaþjónuskýrslu.
25. september 2018
Alþingi
Leggja til að launatekjur undir 300 þúsund verði skattfrjálsar
Flokkur fólksins og Miðflokkurinn leggja fram þingsályktunartillögu um 54 milljarða tilfærslu á skattbyrði, af láglaunafólki og yfir á annars vegar hærri launaða og eignafólk og hins vegar ríkið.
25. september 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Kostnaðaráætlun hátíðarfundarins á Þingvöllum sagður misskilningur
Skrifstofa Alþingis hefur sent Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis bréf, vegna umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um undirbúning og kostnað við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí.
25. september 2018
Leiguverð hæst í Reykjavík borið saman við hin Norðurlöndin
Hvergi á Norðurlöndunum er að finna jafn hátt leiguverð í höfuðborginni og hér á landi.
25. september 2018
Alvarleg gagnrýni sett fram á Samgöngustofu
Starfshópur sem fjallaði um starfsemi Samgöngustofu fann ýmislegt að því hvernig unnið var að málum þar.
25. september 2018
Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
25. september 2018
Rosenstein og Trump funda á fimmtudaginn
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður valtur í sessi.
24. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
24. september 2018
1. maí kröfuganga 2018.
Mótmæla harðlega aðgerðum Icelandair gegn flugfreyjum og flugþjónum
Forystumenn stærstu stéttarfélaga landsins mótmæla harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu.
24. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
24. september 2018
Brett Kavanaugh
Konan sem sakar Brett Kavanaugh um kynferðisbrot ber vitni á fimmtudaginn
Vitnisburður Christine Bla­sey Ford fer fram næstkomandi fimmtudag gegn Brett Kavanaugh. Önnur kona hefur nú stigið fram og sakað hann um kynferðisbrot.
24. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
24. september 2018
Læknar deila við Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent yfirlýsingu frá ráðuneytinu þar sem hún sér sig knúna til að leiðrétta fullyrðingar í grein þriggja lækna sem halda því fram að ráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna inn á göngudeildir.
24. september 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vanlíðan ungmenna í hamingjusamasta landi í heimi
24. september 2018
Íbúðalánasjóður vill endurskilgreina viðmið um hvað sé hæfilegt leiguverð
Þau leigufélög sem eru með lán frá Íbúðalánasjóði eru að rukka leigu í samræmi við markaðsleigu eða aðeins undir henni. Íbúðalánasjóður segir markaðsleigu hins vegar ekki vera réttmætt viðmið og vill endurskilgreina hvað sé hæfilegt leiguverð.
24. september 2018
ESB krefst rannsóknar á Danske Bank
Stærsti banki Danmerkur er nú í vondum málum vegna ásakana um peningaþvætti.
24. september 2018
Niðurgreiðslur á póstsendingum milli landa að sliga Íslandspóst
Alþjóðasamningar um kostnaðarþátttöku í póstsendingum eru Íslandspósti og ríkisjóði dýrir.
24. september 2018
Jákvæð áhrif staðla á norrænt efnahagslíf
Samkvæmt nýrri rannsókn hefur aukin notkun staðla jákvæð áhrif á efnahagslega þróun á Norðurlöndum.
23. september 2018
Jáeindaskanni
Jáeindaskanninn stórt og tímafrekt verkefni
Forstjóri Landspítalans segir ákveðins misskilnings hafa gætt varðandi uppsetningu jáeindaskannans sem nú er kominn í notkun.
23. september 2018
Ísland stendur sig ekki vel í meðhöndlun fráveitu
Ísland er í 2. sæti af 146 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk félagslegra framfara samkvæmt nýjum lista Social Progress Imperative stofnunarinnar. Það sem dregur einkunn landsins niður er m.a. meðhöndlun fráveitu.
23. september 2018
Úr mestu hækkun í heimi í snögga kólnun
Verulega hefur hægt á verðhækkunum á húsnæði að undanförnu. Verðlækkun mældist í ágúst. Þrátt fyrir það vantar ennþá þúsundir íbúða inn á markað til að mæta framboði, einkum litlar og meðalstórar íbúðir.
23. september 2018
Af handaböndum og faðmlögum
Stundum er haft á orði að ekkert sé svo einfalt að ekki sé hægt að gera úr því stórmál. Fram til þessa hefur handaband og einfalt faðmlag ekki talist til stórmála en umræða um slíkt hefur nú ratað inn í sveitastjórnir í Danmörku, og danska þingið.
23. september 2018
Upplýsa ferðamenn um íslenskt vatn
Verkefnið „Hreint vatn í krana“ snýst um kynningu til ferðamanna sem koma til Íslands um óþarfa þess að kaupa vatn í einnota umbúðum hér á landi.
22. september 2018
Lestur Fréttablaðsins í fyrsta sinn undir 40 prósent frá árinu 2001
Lestur allra dagblaða á Íslandi fer fallandi. Mest lesna blað landsins, Fréttablaðið, er nú með tæplega 40 prósent færri lesendur en það var með fyrir rúmum áratug.
22. september 2018
Þórðargleði
22. september 2018
Fermetrinn á 900 þúsund
Íbúðir á Hafnartorgi hafa selst hraðar en verktakinn reiknaði með.
22. september 2018