Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
2. október 2018
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun
Vegna ófyrirséðra atburða gerir Arion banki ráð fyrir að niðurfæra lán og greiða út ábyrgðir sem mun hafa neikvæð áhrif á rekstrarafkomu bankans á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
2. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
2. október 2018
Samgöngustofa bendir fólki á að kanna réttarstöðu sína
Fall Primera Air hefur víðtæk áhrif. Um 1.250 Svíar og Danir eru strandaglópar á ferðalögum, samkvæmt umfjöllun danskra og sænskra fjölmiðla.
1. október 2018
Hröð hækkun olíuverðs sligar flugfélög
Flugfélög á Íslandi eiga í vandræðum. Ein ástæðan er hækkun olíuverðs sem sligar mörg félög sem ekki eru vel fjármögnuð. Erfiðleikar fyrirséðir á næstunni. Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa rætt við Salman Arabíukónung og heimtað meiri framleiðslu.
1. október 2018
Unnið með flugmálastjórnum Danmerkur og Lettlands að lausn mála
Primera Air er á leið í gjaldþrot, og mun hætta starfsemi frá og með morgundeginum.
1. október 2018
Stjórn Primera Air: „Mikil vonbrigði“
Margvíslegir ófyrirséðir erfiðleikar leiddu til þess að Primera Air er á leið í gjaldþrot.
1. október 2018
Primera Air sagt á leið í þrot
Flugfélagið Primera Air er á leið í gjaldþrot, en rekstrarumhverfi flugfélaga hefur versnað verulega að undanförnu.
1. október 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum
1. október 2018
WOW air aflýsir flugum
Flugfélagið mun ekki fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco frá 5. nóvember næstkomandi til byrjun apríl á næsta ári.
1. október 2018
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson vill að Vilhjálmur víki
Ólafur Ólafsson krefst þess að Vilhjálmur Vilhjálmsson dómari víki sæti í máli gegn þar sem tekist er á um kröfu Ólafs um endurupptöku á þætti hans í Al Thani-málinu.
1. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin, byggðamál og samfélagið
1. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir.
Segir frumvarpshöfunda slá upp jafnréttisskikkju
Í umsögn Heiðveigar Maríu Einarsdóttur um nýtt frumvarp um breytingar á veiðigjöldum gagnrýnir hún jafnréttiskaflinn, sem og frumvarpið í heild sinni.
1. október 2018
Orri Páll sést hér í miðið með félögum sínum í hljómsveitinni Sigur Rós.
Orri Páll Dýrason hættur í Sigur Rós
Trommari Sigur Rós hefur ákveðið að hætta í hljómsveitinni eftir að hafa verið ásakaður um nauðgun. Hann neitar ásökuninni.
1. október 2018
Sækja um einkaleyfi á Off Venue á Airwaves
Iceland Airwaves ehf. hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland Airwaves Off Venue. Fáist leyfið verður ekki hægt að halda Off Venue viðburði með nafninu Iceland Airwaves án samþykkis Senu.
1. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018
Færslugjöld verði mun hagstæðari með nýrri lausn RB
Nýtt App frá Reiknistofu Bankanna gerir viðskipti auðveldari og posa óþarfa.
1. október 2018
Luigi Di Maio, atvinnuráðherra Ítalíu og leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar, síðasta fimmtudagskvöld.
„Fátæktinni útrýmt“ með nýjum fjárlögum
Fyrsta fjármálafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Ítalíu verður tekið fyrir á þingi næstu dagana. Samkvæmt formanni eins ríkisstjórnarflokksins mun frumvarpið marka útrýmingu fátæktar í landinu, en aðrir eru ekki jafnsannfærðir um það.
30. september 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Að eiga kökuna og éta
30. september 2018
Hvernig munum við taka á okkar Kavanaugh-málum?
Bára Huld Beck blaðamaður veltir fyrir sér sannleikshugtakinu og þeirri afstöðu sem fólk – og samfélagið í heild sinni – tekur með eða á móti þeim sem segjast hafa orðið fyrir ofbeldi eða áreitni.
30. september 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Fjárfestir ríkið nógu mikið í nýsköpun?
Nýsköpun er vinsælt hugtak meðal stjórnmálamanna, en opinber framlög í þann málaflokk hafa breyst mikið á undanförnum árum. Hvert er hlutverk ríkisins í fjárfestingu í nýsköpun og hvernig mun ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sinna því?
30. september 2018
Úlfar hafa verið að skjóta upp kollinum í Danmörku undanfarið.
Úlfur úlfur
Eftir 200 ára fjarveru lifa nú tugir villtra úlfa í Danmörku. Þeir eru alfriðaðir en fyrr á þessu ári skaut danskur bóndi úlfynju skammt frá búgarði sínum. Bóndinn sagðist hafa óttast um líf sitt en hefur nú verið dæmdur til refsingar fyrir athæfið.
30. september 2018
Þóra Magnea Magnúsdóttir
Mínir hagsmunir eða ... ?
29. september 2018
Sigurður Friðleifsson
Burt með bílbeltin
29. september 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
29. september 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Punktur 9 - Að skilja að fólk hefur réttindi
29. september 2018
Viðurkennir að ýmislegt var gagnrýnisvert við hátíðarfundinn
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að hann telji enn að minnast eigi hátíðarstunda í sögu Íslands. Hann viðurkennir þó að ýmislegt sé gagnrýnisvert við fundinn sem haldinn var á Þingvöllum í sumar.
29. september 2018
Vestfirðingar ósáttir við að rekstrarleyfi fiskeldis í sjó hafi verið ógilt
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ákvörðunina um ógildingu rekstrarleyfis koma verulega á óvart.
29. september 2018
Um efnahagslegar afleiðingar Trumps
Hver verða áhrifin af efnahagsstefnu Trumps fyrir umheiminn? Hvað þýðir tollastríðið fyrir fyrirtæki og þjóðríki? Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, rýnir í breytingar sem Donald Trump hefur leitt fram í valdatíð sinni sem Bandaríkjaforseti.
28. september 2018
Michael Mann
ESB berst fyrir Parísarsamkomulaginu
28. september 2018
Elísabet tekur ekki við landsliðinu - Æskilegt en ekki skilyrði að þjálfarinn búi á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad í Svíþjóð mun ekki taka við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ segir búsetu á Íslandi ekki hafa verið skilyrði, aðeins æskilega.
28. september 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – May mætir mótstöðu úr öllum áttum
28. september 2018
Ekki endilega sómi að því að afturkalla boðið til Piu
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis hefur svarað fyrirspurn um aðdraganda þess að Piu Kjærsgaard forseta danska þingsins var boðið á hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Gefur í skyn að koma Piu hafi legið ljós fyrir löngu áður en fundurinn fór fram.
28. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra biðst afsökunar
Katrín Jakobsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar þar sem hún biðst afsökunar á því ranglæti sem fyrrum sakborningar hafa mátt þola.
28. september 2018
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
28. september 2018
Breyta þarf gjaldtöku vegna fjölgunar rafbíla
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að fækkun bíla sem noti jarðefnaeldsneyti muni leiða til þess að færri krónur skili sér í ríkiskassann í sértekjur til samgönguframkvæmda. Það kalli á breytta gjaldtöku.
28. september 2018
Andrés Ingi Jónsson spurði Steingrím J. Sigfússon um kostnað vegna farsíma og netttenginga.
Kostnaður Alþingis vegna farsíma og nettenginga hefur helmingast
Skrifstofa Alþingis leitaði síðast tilboða í farsímaþjónustu og nettengingar fyrir þann hluta starfsfólks sem hún greiðir slíkt fyrir árið 2013. Þá varð Síminn fyrir valinu.
28. september 2018
Hvernig ætla þingflokkarnir að bregðast við metoo-byltingunni?
Í kjölfar þúsunda undirskrifta kvenna – þar sem kynbundnu ofbeldi og áreitni var mótmælt – og hundraða frásagna sem fylgdu, hafa spurningar vaknað hvernig verkferlum sé háttað eftir metoo-byltinguna hjá fyrirtækjum og stofnunum.
28. september 2018
Jakob Valgeir upp úr kvótaþakinu
Hámarkið er 12% af sam­an­lögðu heild­ar­verðmæti afla­hlut­deild­ar.
28. september 2018
Hvort trúir þú Ford eða Kavanaugh?
Spennuþrungnar yfirheyrslu fyrir nefnd Bandaríkjaþings vegna skipans Brett M. Kavanaugh í Hæstarétt, munu draga dilk á eftir sér.
27. september 2018
Ákvörðun um rekstrarleyfi fyrir Arnarlax og Arctic Sea Farm felld úr gildi
Úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismál úrskurðaði í máli er varðar fiskeldi í dag.
27. september 2018
HB Grandi stærsta útgerðin - Þúsund milljarða heildarkvóti
Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í dag á vef Fiskistofu heldur samþjöppun og hagræðing áfram í sjávarútvegi.
27. september 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allskonar frá Amazon
27. september 2018
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Þröstur Haraldsson
Þjóðernisleg hryðjuverk – hverra?
27. september 2018
Svandís Svavarsdóttir
Heilbrigðisstefna til framtíðar
27. september 2018
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Allir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af öllum ákæruliðum. Dómur í málinu var kveðinn upp rétt í þessu.
27. september 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk - Spinnigal!
27. september 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Frumvarp til laga um þungunarrof lagt fram á haustþingi
Lagt er til í frumvarpinu að konu verði veitt fullt ákvörðunarvald um það hvort hún elur barn fram að lokum 18. viku þungunar, óháð því hvaða ástæður liggja að baki þeim vilja konunnar.
27. september 2018