Vinstri græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra
Einstaklingar styrktu flokksstarf Vinstri grænna í fyrra um 11,5 milljónir króna, en fyrirtæki styrktu hreyfinguna um 5,4 milljónir. Sjö fyrirtæki styrktu flokkinn um 400 þúsund krónur sem er hámarkið samkvæmt lögum, þar af fjögur sjávarútvegsfyrirtæki.
17. september 2018