Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXIX - Thanos í Sumarhúsum
18. september 2018
Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg
Eiríkur Ragnarsson leiðréttir misskilning um lokun Bónusverslunar og reynir að koma fólki í skilning um það sem Samkeppniseftirlitið gerir og hvers vegna.
18. september 2018
Fylgi stjórnmálaflokkanna hefur breyst umtalsvert frá því að formenn þeirra mættust í kappræðum í aðdraganda síðustu kosninga.
Sjálfstæðisflokkur mælist með 21,3 prósent fylgi – Samfylking með 19,8 prósent
Þeir þrír stjórnarandstöðuflokkar sem hafa bætt við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR frá síðustu kosningum mælast nú með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir.
18. september 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokks ekki sammála stefnu ráðherra
Átök virðast í uppsiglingu milli ríkisstjórnarflokka um þá stefnu sem eigi að fara í heilbrigðismálum. Heilbrigðisráðherra vill auka opinberan rekstur en þingmenn Sjálfstæðisflokks tryggja einkarekstri hlutverk.
18. september 2018
Fjármálastjóri OR var áminntur vegna kynferðislegrar áreitni
Fjármálastjóri OR segir í tilkynningu að hann hafi farið í áfengismeðferð eftir atvikið.
17. september 2018
Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar - Vill úttekt á vinnustaðamenningu
Forstjóri OR vill láta kanna ítarlega hvernig vinnustaðamenningin er á staðnum, en framkvæmdastjóri ON var á dögunum rekinn vegna óviðeigandi hegðunar.
17. september 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Þriðji orkupakkinn kallar ekki á endurskoðun EES-samningsins
Birgir Tjörvi Pétursson hrl. hefur unnið greinargerð um þriðja orkupakkann. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fagnar greinargerðinni í tilkynningu.
17. september 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Styttum vinnuvikuna í Garðabæ
17. september 2018
Útgefandi DV tapaði 43,6 milljónum – Skuldar eigandanum hundruð milljóna
Frjáls fjölmiðlum tók til starfa í september í fyrra og tapaði rúmlega tíu milljónum krónum á mánuði að meðaltali fram að áramótum. Félagið skuldar eiganda sínum 425 milljónir króna og hann skuldar ótilgreindum aðila sömu upphæð.
17. september 2018
Vinstri græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra
Einstaklingar styrktu flokksstarf Vinstri grænna í fyrra um 11,5 milljónir króna, en fyrirtæki styrktu hreyfinguna um 5,4 milljónir. Sjö fyrirtæki styrktu flokkinn um 400 þúsund krónur sem er hámarkið samkvæmt lögum, þar af fjögur sjávarútvegsfyrirtæki.
17. september 2018
Hátíðarfundurinn á Þingvöllum kostaði 87 milljónir
Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum í júlí var tæpar 87 milljónir króna, eða 41 milljón umfram áætlun. Alls voru greiddar rúmar 9 milljónir fyrir hönnun og ráðgjöf í tengslum við hátíðarfundinn og rúmlega 2,5 milljónir í gæslu.
17. september 2018
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tjáir sig ekki meira um starfsmannamál ON
Bjarni Bjarnason mun ekki tjá sig frekar opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orku náttúrunnar. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn tímabundið.
17. september 2018
Ætlar að selja tæplega helminginn í WOW air
Skúli Mogensen segir WOW air ætla að safna um 200 til 300 milljónum dollara, eða 22 til 33 milljörðum íslenskra króna, í nýtt hlutafé í hlutafjárútboði sem fyrirtækið ætlar að ráðast í á næstu tveimur árum.
17. september 2018
Og blóðið gusast á Guðmund Andra
Auður Jónsdóttir skrifar um hið draumkennda ástand sem hún upplifði við síðustu þingsetningu þar sem hún lenti í að mótmæla óvart innflytjendum.
17. september 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ræður hagkerfið við lága fæðingartíðni?
17. september 2018
Guðmundur Hafsteinsson
Guðmundur Hafsteinsson formaður stýrihóps um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland
Guðmundur Hafsteinsson yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant verður formaður í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland.
17. september 2018
Forstjórar hafa hækkað um 398 þúsund – Afgreiðslufólk á kassa um 86 þúsund
Launahæsti starfshópurinn á Íslandi eru forstjórar. Heilarlaun þeirra eru 1.818 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Verðbréfasalar fylgja fast á hæla þeirra.
17. september 2018
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og líknandi meðferð, algjörar andstæður eða órofa heild?
17. september 2018
Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Segir veiðigjald vera landsbyggðarskatt sem verði að lækka
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir að þeir peningar sem fyrirtæki sveitarfélagsins greiða í veiðigjöld séu betur komnir þar en „í ríkishítinni.“
17. september 2018
Sakar dómaraefni Trump um kynferðisbrot
Konan sem sakar dómarann Brett Kavanaugh um kynferðisbrot fyrir meira en 30 árum síðan, hefur komið fram undir nafni.
16. september 2018
Vilja koma á fót Ráðgjafastofu innflytjenda
Til stendur að koma á fót Ráðgjafastofu innflytjenda þar sem fólk, sem flytur hingað til lands, getur aflað sér allra þeirra upplýsinga og ráðlegginga á einum stað sem nýtast við flutninginn.
16. september 2018
Þeim fjölskyldum sem fá vaxtabætur fækkaði um tugþúsundir
Vaxtabætur eiga að aukast lítillega á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi og verða 3,4 milljarðar króna. Þeim fjölskyldum sem þiggja slíkar bætur hefur fækkað um tugi þúsunda frá 2010, þegar vaxtabætur voru 12 milljarðar.
16. september 2018
Hagnaður af íþróttaviðburðum á vegum ÍBR rúmar 14 milljónir
Hagnaður af fimm íþróttaviðburðum árið 2016 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur var rúmar 14 milljónir. Kjarninn kannaði þátttökugjöld í tveimur af þessum viðburðum og óskaði eftir svörum í hvað hagnaðurinn færi.
16. september 2018
Flugstjóri stefnir Primera Air
Norskur flugstjóri sem starfaði hjá Primera Air flugfélaginu um tveggja ára skeið hyggst stefna félaginu fyrir dóm í Danmörku. Flugstjórinn segir félagið hafa hlunnfarið sig og krefst hálfrar milljónar danskra króna.
16. september 2018
Hermundur Sigmundsson
Nám - þróast það sem þjálfað er!
15. september 2018
Áhrif hrunsins mildari á Íslandi en í flestum öðrum ríkjum
Um þessar mundir eru 10 ár frá því Lehman Brothers bankinn féll með skelfilegum afleiðingum. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar meðal annars um áhrif hrunsins á Íslandi í nýjustu grein sinni í Vísbendingu.
15. september 2018
Isavia veitir ekki upplýsingar um vanskil flugfélaga eða tekjur vegna þeirra
Isavia greinir ekki frá því hvernig tekjur félagsins skiptast eftir viðskiptavinum né hvort, og þá hversu mikil, vanskil séu til staðar á lendingargjöldum. Uppbygging Keflavíkurflugvallar er unnin út frá ýmsum sviðsmyndum.
15. september 2018
Morgunblaðið: WOW air skuldar Isavia milljarða
WOW air skuldar Isavia ohf. um tvo milljarða króna í lendingargjöld samkvæmt Morgunblaðinu. Af þeirri skuld er um helm­ing­ur­inn nú þegar gjald­fall­inn.
15. september 2018
Jóhann Rúnar Björgvinsson
Hvað ef ...
14. september 2018
Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir
Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins og standa undir skuldbindingum næstu mánuðina og fyrirsjáanlegum taprekstri á þessu ári, meðal annars vegna mikillar fækkunar bréfa.
14. september 2018
WOW air búið að ná lágmarki skuldabréfaútboðs
Skuldabréfaútboðinu lýkur 18. september.
14. september 2018
Manafort semur við Robert Mueller
Paul Manafort kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur náð samkomulagi við Robert Mueller, sérstakan saksóknara vestan hafs, en Manafort er sakaður um samsæri, peningaþvætti og óeðlileg afskipti af vitnum.
14. september 2018
Norsk Hydro hættir við kaupin á álverinu í Straumsvík
Norska álfyrirtækið Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaup á álverinu í Straumsvík. Frá þessu er greint á heimasíðu Norsk Hydro en fyrirtækið gerði í febrúar skuldbinandi til­boð um að kaupa álverið af núver­andi eig­anda þess, Rio Tinto.
14. september 2018
Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða.
Fossar markaðir fá kauphallaraðild að Nasdaq í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi
Fossar markaðir er fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið í meira en áratug til að tengjast erlendum kauphöllum beint með þessum hætti.
14. september 2018
Fjárlögin á mannamáli
Fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna ársins 2019 voru kynnt í vikunni. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem verið er að ráðast í.
14. september 2018
Krónan styrkist og Icelandair lækkar
Svo virðist sem fjárfestar geri ráð fyrir að WOW Air muni tryggja sér lágmarksupphæð sem þarf til að tryggja fjárhag félagsins.
14. september 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Endalausar Apple umræður
14. september 2018
Bakkavararbræður í 197 sæti yfir ríkustu menn Bretlands – Metnir á rúmlega 100 milljarða
Eignir Ágústar og Lýðs Guðmundssona jukust um tæplega 80 milljarða króna á árinu 2017, eftir að Bakkavör var skráð á markað. Þeir keyptu stóra hluti í félaginu af íslenskum lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum á mun lægra verði.
14. september 2018
Hættan á að greinast með krabbamein minnkar
Hættan á að hver einstaklingur á Íslandi greinist með krabbamein er hætt að aukast og virðist raunar farin að minnka. Dánartíðni af völdum krabbameina lækkar hér á landi m.a. vegna aukinnar skimunar og minni reykinga.
14. september 2018
Stjórn HB Granda samþykkir kaup á Ögurvík á 12,3 milljarða
Stjórn HB Granda, eina skráða sjávarútvegsfyrirtækis landsins, hefur samþykkt að kaupa Ögurvík af Brim. Eigandi Brim, og þar með seljandi Ögurvíkur, er stærsti eigandi og forstjóri HB Granda.
14. september 2018
Gert ráð fyrir að skuldabréfaútboði WOW air ljúki í dag
Búast má við því að skuldabréfaútboði WOW air ljúki í dag en vonir standa til að endanleg stærð þess verði eitthvað meiri en sem nemur 50 milljónum evra, samkvæmt Fréttablaðinu í dag.
14. september 2018
Guðlaug Kristjánsdóttir
Kaplakriki, staðan í hálfleik
13. september 2018
Nichole Leigh Mosty
Það sem við sjáum eftir …
13. september 2018
Bjarni Már Júlíusson.
Bjarni Már Júlíusson lætur af störfum hjá ON
Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar hefur látið af störfum vegna óviðeigandi hegðunar gagnvart samstarfsfólki.
13. september 2018
Skúli segist sjálfsöruggur í tölvupósti til starfsmanna
Skúli Mogensen forstjóri WOW air sendi tölvupóst á alla starfsmenn fyrirtækisins eftir hádegi í dag þar sem hann segir að skuldabréfaútboði flugfélagsins miði vel áfram.
13. september 2018
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Aukinn jöfnuður
13. september 2018
Geir H. Haarde er fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Hann er í dag sendiherra landsins í Bandaríkjunum.
Leggja aftur fram tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde verði beðin afsökunar á því að hafa verið ákærður í Landsdómsmálinu. Tillagan er nú lögð fram í annað sinn.
13. september 2018
Kveður við nýjan tón hjá ríkisstjórninni í kjaramálum: „Þessari vitleysu verður að ljúka“
Félagsmálaráðherra sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gær að tillögu um bónusgreiðslur yrði að draga til baka. Allir þyrftu að leggja sitt að mörkum í kjarasamningum, ekki bara sumir.
13. september 2018
Verslun Apple í New York.
Apple kynnir þrjá nýja síma og endurhannað Apple Watch
Gunnlaugur Reynir Sverrisson umsjónarmaður Tæknivarpsins fer yfir það helsta sem kom fram á kynningu Apple í gær.
13. september 2018
Afleiðingar ákvarðana Sigríðar vegna skipunar í Landsrétt fyrir dómi
Alþingismenn báru vitni í málum tveggja umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti sem metnir voru á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki. Vinni þeir málið gætu þeir átt háar bótakröfur.
13. september 2018