Hagvöxtur var hærri í fyrra en áður var áætlað
Hagstofan segir að hagvöxtur á Íslandi í fyrra hafi verið fjögur prósent, ekki 3,6 prósent líkt og áður hafði verið gefið út. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2018 mældist hagvöxtur 6,4 prósent.
7. september 2018