Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Útflutningur jókst um 5,5 prósent í fyrra.
Hagvöxtur var hærri í fyrra en áður var áætlað
Hagstofan segir að hagvöxtur á Íslandi í fyrra hafi verið fjögur prósent, ekki 3,6 prósent líkt og áður hafði verið gefið út. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2018 mældist hagvöxtur 6,4 prósent.
7. september 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Þriðji orkupakkinn – Illa kreist tannkremstúpa
7. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Aðgerðir í fjölmiðlamálum kynntar á ríkisstjórnarfundi
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti aðgerðir í fjölmiðlamálum á ríkisstjórnarfundi í morgun.
7. september 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Myndum af iPhone Xs Apple Watch 4 lekið
7. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
Kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins
Stjórn Eflingar felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi.
7. september 2018
Aðsókn í leikskólakennaranám eykst verulega
86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Forseti Menntavísindasviðs segir að ákveðnar breytingar á skipulagi námsins séu að skila sér.
7. september 2018
Rússíbanareið Guðmundar
Útgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson er sá einstaklingur sem er með mest undir, þegar kemur að skuldum við íslensku ríkisbankana, Landsbankann og Íslandsbanka. Óhætt er að segja að undanfarinn áratugur hafi verið rússíbanareið hjá Guðmundi.
7. september 2018
Bókunarsíðurnar að taka of mikið til sín
Forstjóri Bláa lónsins segir bókunarsíður í ferðaþjónustu taka til sín mikið fjármagn sem annars færi í rekstur fyrirtækjanna.
7. september 2018
Hvernig mun gervigreind hafa áhrif á konur á vinnumarkaði?
Fjallað erum áhrifin af aukinni gervigreind í atvinnulífinu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
6. september 2018
Staðfest að í það minnsta ein hákarlategund er alæta
Ný rannsókn sýnir að ekki allir hákarlar eru kjötætur. Að minnsta kosti ein tegund getur melt sjávargras.
6. september 2018
Júlíus Vífill: „Ég er saklaus“
Mál á hendur Júlíusi Vífli Ingvarssyni var þingfest í morgun. Hann segist saklaus af ákæru um peningaþvætti en ætlar ekki að tjá sig meira um málið að svo stöddu.
6. september 2018
„Nýliðun þarf að eiga sér stað“
Reynir Arngrímsson‚ erfðalæknir og formaður Læknafélags Íslands, segir að nýliðun þurfi að eiga sér stað á öllum sviðum læknisþjónustunnar. Á sama tíma og landsmönnum hefur fjölgað hefur fastráðnum heilsugæslulæknum fækkað.
6. september 2018
Þingveturinn framundan: „Stjórnvöld flækjast frekar fyrir“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.
6. september 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXVII - Glápur og Skrápur
6. september 2018
Ísexit
6. september 2018
Trump krefst þess að New York Times opinberi huldumanninn
Opið bréf hátt setts embættismanns innan Hvíta hússins var birt á vef New York Times í gær. Þar er Trump harðlega gagnrýndur.
6. september 2018
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Kóreskt fyrirtæki kaupir CCP á 46 milljarða
Stærsti tölvuleikjaframleiðandi Íslands hefur verið seldur. Starfseminni verður haldið áfram í sjálfstæðri einingu og stúdíó CCP í Reykjavík verður áfram starfrækt.
6. september 2018
Krefst þess að fá rekstrarsamning Frjálsa og Arion banka
Hróbjartur Jónatansson hrl. hefur gert kröfu um það að fá afhendan samning um rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins og einnig fundargerðir.
6. september 2018
Tæknirisar játa að hafa brugðist seint og illa við tölvuárásum
Tveir af stjórnendum Facebook og Twitter segja augljóst að ekki hafi verið brugðist nægilega vel við því, þegar Rússar gerðu tölvuárásir með það að markmiði að hafa áhrif á kosningabaráttuna.
5. september 2018
María Heimisdóttir
María Heimisdóttir nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára.
5. september 2018
Sonja vill verða formaður BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir mun gefa kost á sér í embætti formanns BSRB í kosningu sem fram fer á þingi bandalagsins sem haldið verður dagana 17. til 19. október næstkomandi.
5. september 2018
Borgar Þór Einarsson, Friðjón R. Friðjónsson, Björgólfur Jóhannsson og Jens Garðar Helgason eru allir komnir í stjórn Íslandsstofu.
Aðstoðarmaður utanríkisráðherra skipaður í stjórn Íslandsstofu
Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð. Fyrrverandi forstjóri Icelandair er nýr stjórnarformaður og annar eigandi KOM tekur einnig sæti í stjórninni. Nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn á næstunni.
5. september 2018
Jón Ólafsson var formaður starfshópsins.
Svona ætlar ríkisstjórnin að efla traust á stjórnmálum
Starfshópur vill láta „lobbyista“ skrá sig og gera samskipti þeirra við stjórnvöld gegnsæ, setja reglur um störf stjórnmála- og embættismanna fyrir aðra ogr auka hagsmunaskráningu. Þá vill hann að fleiri setji sér siðareglur.
5. september 2018
Langsamlega fæst eins árs börn á leikskólum á Suðurnesjum
Miklu munar á hlutfalli eins árs barna á leikskólum eftir landsvæðum en það er lang lægst á Suðurnesjum. Sviðsstjóri Fræðslusviðs Reykjanesbæjar segir þetta ekki koma á óvart.
5. september 2018
Þingveturinn framundan: „Takmörkun á arðgreiðslum hjá veitendum heilbrigðisþjónustu“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG.
5. september 2018
Skattrannsóknarstjóri fær ekki upplýsingar um eigendur Dekhill Advisors
Embætti skattrannsóknarstjóra telur sig hafa „trúverðugar vísbendingar“ um hver sé eigandi aflandsfélagsins Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna til sín í fléttu þegar Búnaðarbankinn var seldur fyrir rúmum 15 árum.
5. september 2018
Rafmyntaþjónusta undir eftirliti
FME er nú farið að skrá fyrirtæki á sviði rafmynta.
5. september 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Aukið samstarf - virkara lýðræði!
5. september 2018
Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar
Hreggviður ávaxtaði fé sitt vel með kaupum á hlutafé í Festi.
5. september 2018
Línur skýrast hjá WOW Air í vikunni
Flugfélag Skúla Mogensen leitar fjármagns með liðsinni norska verðbréfafyrirtækisins Pareto Securities.
4. september 2018
Amazon komið með verðmiða upp á 109 þúsund milljarða
Tækni- og smásölurisinn Amazon varð fyrr í dag annað fyrirtækið sem nær verðmiða upp á þúsund milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 109 þúsund milljörðum króna.
4. september 2018
Þorsteinn Víglundsson
Hvað má Krónan kosta?
4. september 2018
Lægstu verðtryggðu vextir íbúðalána hækka aftur
Lægstu vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka í fyrsta skiptið síðan í mars í fyrra.
4. september 2018
Þingveturinn framundan: „Ár glataðra tækifæra“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
4. september 2018
Svandís sér um kæru vegna knatthúsa FH í stað Sigurðar Inga
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar sveitarstjórnarráðherra situr í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Kæra vegna knatthúsa FH mun því verða afgreidd af Svandísi Svavarsdóttur.
4. september 2018
Jón Björnsson hættur sem forstjóri Festar
Jón Björnsson er hættur sem forstjóri Festar. Samkeppniseftirlitið samþykkti í lok júlí kaup N1 á öllu hlutafé Festi hf. For­stjóri sam­einaðs fé­lags N1 og Fest­ar verður Eggert Þór Kristó­fers­son sem nú er forstjóri N1.
4. september 2018
Kaupþing féll í október 2008. En félag utan um eftirstandandi eignir bankans er enn starfandi.
Launakostnaður Kaupþings jókst um milljarð en starfsfólki fækkaði
Alls fengu starfsmenn Kaupþings um yfir 2,6 milljarða króna í laun og launatengd gjöld í fyrra. Í árslok störfuðu 19 manns hjá félaginu.
4. september 2018
Tæplega 300 milljóna tap Morgunblaðsins
Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er erfitt um þessar mundir og það bitnar á rekstri Morgunblaðsins, segir framkvæmdastjóri Árvakurs.
4. september 2018
Kalifornía setur skyldu á skráð félög að vera með konu í stjórn
Kaliforníuríki hefur ákveðið að skylda öll skráð félög, sem eru með höfuðstöðvar í ríkinu, til að vera með minnsta eina konu í stjórn. Konur verða svo að verða 40 prósent stjórnarmanna
4. september 2018
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mælst stærri frá árinu 2014
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu. Stjórnarandstaðan er með mun meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir. Og miðjuflokkarnir halda áfram að taka til sín það fylgi sem er á hreyfingu.
3. september 2018
Höfuðborgir landanna tveggja, Tokyo og Reykjavík.
Ungt fólk frá Japan og Íslandi getur nú sótt um skammtíma-dvalarleyfi
Samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands hefur tekið gildi sem gerir ungu fólki frá löndunum tveimur kleift að sækja um skammtíma-dvalarleyfi.
3. september 2018
Stuðningsfólk Viðreisnar, Flokks fólksins og Pírata „snúsa“ mest
Alls „snúsar“ (e. snooze) hátt í helmingur þjóðarinnar einu sinni eða oftar, eða 48 prósent, á morgnana samkvæmt nýrri könnun MMR.
3. september 2018
Fjölmargir innflytjendur koma til Íslands til að vinna í byggingariðnaðinum.
Rúmlega 60 prósent innflytjenda á vinnumarkaði undir fertugu
Sá hópur útlendinga sem kemur til Íslands til að vinna er mun yngri en hópurinn með íslenskan bakgrunn sem fyrir var á vinnumarkaði.
3. september 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hefur hagnast um 100 milljarða á sjö árum
Samherji hagnaðist um 14,4 milljarða króna í fyrra. Samstæðunni var skipt upp í innlenda og erlenda starfsemi í fyrrahaust. Félagið utan um erlendu starfsemina keypti fjórðungshlut í Eimskip í sumar.
3. september 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvað vitum við um ójöfnuð í heilsu?
3. september 2018
Þingveturinn framundan: „Berjast í þágu þeirra sem standa höllustum fæti“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna. Í þetta skiptið var það Ólafur Ísleifsson formaður þingflokks Flokks fólksins.
3. september 2018
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Rakaskemmdir í húsnæði - Rannsóknir og ráðgjöf
3. september 2018
Eðlilegt að spyrja hvort talsmenn stóriðjunnar hafi skipað sér í fremstu röð í deilunni
Fyrrverandi dómsmálaráðherra segir misskilnings gæta um þriðja orkupakkann svokallaða frá Evrópusambandinu.
3. september 2018
Enn ein ástæðan til þess að ganga í ESB og taka upp evruna
Eiríkur Ragnarsson segir að evran sé ekki fullkomin, en persónulega kunni hann vel að meta hana og Evrópu.
2. september 2018
Ungmenni í Evrópusambandslandi.
Atvinnulausum innan ESB hefur fækkað um 1,9 milljónir á einu ári
Atvinnuástandið innan ríkja Evrópusambandsins hefur lagast ár frá ári síðastliðinn áratug. Nú er staðan sú að atvinnuleysi innan þess mælist 6,8 prósent.
2. september 2018