Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Framlag Kjarnans á árinu 2014
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2014.
21. ágúst 2018
Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
21. ágúst 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Áfallasaga kvenna á Íslandi
21. ágúst 2018
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka milli ára
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka um 15,2% milli áranna 2016 og 2017. Flutt voru út tæplega 610 þúsund tonn árið 2017 sem er 30 þúsund tonnum meira en árið áður.
21. ágúst 2018
Páfinn harmar glæpi presta gegn börnum
Prestar innan kaþólsku kirkjunnar hafa gerst sekir um að misnota þúsundir barna. Nýleg mál í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sýna að yfirhylmingum var beitt til að þagga málin niður.
21. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Ráðamenn funduðu um stöðu flugfélaga
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram. Stjórnvöld fylgjast náið með gangi mála.
21. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
20. ágúst 2018
Þorvaldur Logason
Landráðasamsæri vinstri stjórnarinnar
20. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
20. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2013
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2013.
20. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Auðlindagjöld og hagrænir hvatar
20. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
20. ágúst 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
20. ágúst 2018
Ferðaþjónusta gæti „orðið fyrir áfalli“ vegna vaxandi samkeppni og kostnaðar
Gylfi Zoega telur blikur á lofti í ferðaþjónustu vegna mikillar samkeppni og mikils rekstrarkostnaðar.
20. ágúst 2018
Lögmaður Trumps grunaður um stórfelld fjár- og skattsvik
Yfirvöld rannsaka meðal annars hvort Michel Cohen hafi brotið gegn lögum um peningaþvætti og skattalögum.
20. ágúst 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins.
Segja handaband vera skilyrði fyrir dönskum ríkisborgararétti
Danski þjóðarflokkurinn og Íhaldsflokkur Danmerkur telja rétt að neita innflytjendum um ríkisborgararétt vilji þeir ekki taka í höndina á öðrum Dönum.
19. ágúst 2018
Erlent vinnuafl, sérstaklega í byggingariðnaði, er talið hafa stuðlað að mikilli uppbyggingu í kjölfar aukningar ferðamanna á síðustu árum.
ESB: Góðærið stjórnvöldum, erlendu vinnuafli og sparnaði Íslendinga að þakka
Ný skýrsla frá Evrópusambandinu um efnahagsárangur Íslands síðustu tíu ára þakkar fyrst og fremst viðbrögðum stjórnvalda við kreppunni, sveigjanleika í erlendu vinnuafli og auknum sparnaði íslenskra neytenda velgengnina.
19. ágúst 2018
Hrafn Magnússon
Virðing og réttlæti gagnvart eldri borgurum
19. ágúst 2018
Þrír miðjuflokkar hafa tekið til sín alla fylgisaukninguna frá kosningum
Píratar, Samfylkingin og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig miklu fylgi frá því að kosið var síðast á Íslandi. Aðrir stjórnarandstöðuflokkar tapa fylgi og stjórnarflokkarnir gætu ekki myndað ríkisstjórn ef kosið yrði í dag.
19. ágúst 2018
Myndver Fox News í New York-borg.
Tilbúinn sannleikur
Borgþór Arngrímsson skrifar um fréttaumfjöllun FOX um Danmörku í síðustu viku.
19. ágúst 2018
Hitabylgjur í sumar hafa leikið sumar borgir grátt.
Hvernig tengist ójöfnuður loftslagsmálum?
Hver er tengingin milli loftslagsmála og ójöfnuðar? Er hægt að berjast fyrir auknum jöfnuði og gegn afleiðingum loftslagsbreytinga á sama tíma?
18. ágúst 2018
Miklar eignir almennings í hlutabréfum
Frá hruni, fyrir tæpum áratug, hafa eignir almennings í fyrirtækjum vaxið hratt og gefið mikið af sér í ríkissjóð.
18. ágúst 2018
Reynir Tómas Geirsson
Siðmenningarlag húðarinnar
18. ágúst 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra vill borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir sínar til baka
Í drögum að nýrri reglugerð er lagt að greiða flóttamönnum sem draga hælisumsókn sína til baka eða hafa fengið synjun allt að eitt þúsund evrur í ferða- og enduraðlögunarstyrk.
18. ágúst 2018
Atvinnurekendur geta lært af hlaupurum dagsins
Eiríkur Ragnarsson skrifar um að þegar kemur að fjáröflun í Reykjavíkurmaraþoninu þá eru karlar bæði líklegri til þess að setja sér markmið og jafnframt ýkja þau, í samanburði við konur. Þó eru þeir ekki betri en konur í því að safna pening.
18. ágúst 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Lilja Rafney telur hvalveiðar vera eðlilegar
Þingmaður Vinstri grænna leggst gegn fyrri samþykktum flokksins síns með því að verja rétt Íslendinga til hvalveiða.
18. ágúst 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Húsnæðiskreppa aldarinnar og afneitun borgarstjórnar
17. ágúst 2018
Hagnaður Landsvirkjunar tæpir 6 milljarðar á sex mánuðum
Landsvirkjun er með meira en 200 milljarða í eigin fé.
17. ágúst 2018
Jón Pétur Zimsen
Jón Pétur Zimsen nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur.
17. ágúst 2018
Tekur við keflinu á „stærsta skemmtistað í heimi“
Nýr forstjóri Nova segir spennandi tíma framundan hjá Nova. Fráfarandi forstjóri; Liv Bergþórsdóttir, hefur stýrt félaginu um árabil. Efnahagur félagsins er traustur, en hagnaður jókst í fyrra frá árinu 2016 um tæplega 20 prósent.
17. ágúst 2018
Embætti landlæknis varar við misnotkun lyfja
Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar.
17. ágúst 2018
Margrét Tryggvadóttir
Margrét Tryggvadóttir nýr forstjóri Nova
Stjórn Nova hefur ráðið Margréti B. Tryggvadóttur í starf forstjóra félagsins en hún var áður aðstoðarforstjóri fyrirtækisins.
17. ágúst 2018
Baldur Thorlacius
Góður gangur íslensks hlutabréfamarkaðar
17. ágúst 2018
Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði
Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.
17. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018
Menntun stúlkna vinnur gegn barnahjónaböndum
16. ágúst 2018
Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni
Gengi bréfa í Kauphöll Íslands hefur einkennst af miklum hækkunum í dag. Marel heldur áfram að kaupa eigin bréf.
16. ágúst 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – 1, 2, Selfoss...!
16. ágúst 2018
Rán Reynisdóttir
Rán Reynisdóttir gefur kost á sér til formennsku í Neytendasamtökunum
Sjötti einstaklingurinn bíður sig fram til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.
16. ágúst 2018
Fjölskyldumeðlimir í Guatemala bíða eftir börnum sem vísað var burt frá Mexíkó
Fylgdarlaus börn og konur í viðkvæmri stöðu
Börn og ungmenni, sem flýja ofbeldi, skipulagða glæpastarfsemi og fátækt í Mið-Ameríku, eiga á mikilli hættu að festast í vítahring flótta og brottvísana, samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF.
16. ágúst 2018
Vopnuð hugvitinu
16. ágúst 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – „Munum hver við erum - gleymda óskin”
16. ágúst 2018
Þrátt fyrir að Kaupþing banki hafi farið á hausinn fyrir tæpum áratug þá er enn verið að vinna úr eignum hans.
Kaupþing upplýsir ekki um hvort milljarðabónusar hafi verið greiddir út
Um 20 starfsmenn Kaupþings gátu fengið allt að 1,5 milljarð króna í bónusgreiðslur ef tækist að hámarka virði óseldra eigna félagsins. Greiða átti bónusanna út í apríl síðastliðnum. Félagið vill ekki staðfesta hvort það hafi verið gert.
16. ágúst 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi vill að hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur rétt að staldrað verði við, hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin og málið skoðað heildstætt út frá umhverfissjónarmiðum sem og út frá samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.
16. ágúst 2018
Hlutfall fyrirtækja á meðal leigusala hefur tvöfaldast á nokkrum árum
Þrátt fyrir að einstaklingar séu enn algengustu leigusalar á íbúðamarkaði hefur hlutfall fyrirtækja sem stunda slíka starfsemi tvöfaldast frá árinu 2011. Bankar eru hverfandi breyta á þessum markaði. Samliða þessari þróun hefur leiguverð tvöfaldast.
16. ágúst 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari.
Ásthildur Lóa býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og fyrrum frambjóðandi Framsóknar í Reykjavík er fimmti frambjóðandinn til formanns Neytendasamtakanna.
15. ágúst 2018
Krybba
Áhrif skordýraneyslu á heilsuna
Niðurstöður rannsókna benda ekki bara til þess að neysla á skordýrum sé örugg heldur að hún geti beinlínis haft jákvæð áhrif á heilsuna.
15. ágúst 2018
Telja Marel undirverðlagt um 82 milljarða
Greinendur Capacent telja verðmiðann á Marel vera langt yfir því sem hann er á markaði.
15. ágúst 2018