Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bandarískir ferðamenn haldi lífi í vextinum í ferðaþjónustu
Fækkun er á komu ferðamanna frá mikilvægum markaðssvæðum Íslands í Evrópu.
9. ágúst 2018
Greiddi 42 milljónir í arð út úr rekstri meðferðarheimilis
Ríkið leggur heimilinu til allt rekstrarféð.
9. ágúst 2018
Nýtt upphaf með Hamrén
Mun Hamrén reynast sænskur happafengur eins og Lars Lagerback? Landsliðið stendur um margt á tímamótum, eftir ævintýralega velgengni. Ný viðmið hafa verið sett. Pressan á Hamrén er áþreifanleg.
8. ágúst 2018
Búist var við minni umsvifum lífeyrissjóðanna í Kauphöllinni.
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Kauphöllinni í júní
Eignir lífeyrissjóða í íslenskum kauphallarfyrirtækjum jukust í júní, en búist er við öfugri þróun fyrir júlímánuð.
8. ágúst 2018
Leitað að fórnarlömbum jarðskjálftans á Lombok-eyju.
347 látnir vegna jarðskjálfta í Indónesíu
Yfirvöld í Indónesíu telja nú að nær 350 manns hafa látist í jarðskjálftanum sem reið þar yfir síðastliðinn sunnudag.
8. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Segir yfirlýsingar um kjarabaráttu ótímabærar og óskynsamlegar
Fjármálaráðherra segir „digrar og snemmbúnar“ yfirlýsingar vegna lausra kjarasamninga í vetur ekki tímabærar.
8. ágúst 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Að læra um reiði
8. ágúst 2018
Tekjuviðmiðum fyrir gjafsóknir breytt
Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar. Þannig mega tekjur einstaklings ekki nema hærri fjárhæð en 3,6 milljóna í stað 2 milljóna áður. Sama upphæð fyrir hjón eða sambúðarfólk hækkar úr 3 milljónum í 5,4 milljónir.
8. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Farþegum Icelandair fækkar um 5 prósent
Fjöldi farþega Icelandair og sætanýting félagsins minnkaði milli júlímánaða, þrátt fyrir að sætaframboð hafi minnkað að sama skapi. Icelandair segir ástæðuna vera minni ásókn í nýjum ferðum til N-Ameríku og yfir Atlantshafið.
8. ágúst 2018
Mývatn
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn jókst um rúm 13%
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um rúm 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna.
8. ágúst 2018
Símon Vestarr
Umburðarvæl
7. ágúst 2018
Frá hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi í fyrra.
Fórnarlömbum hryðjuverka fækkar um fjórðung milli ára
Dauðsföll vegna hryðjuverkaárása hefur farið fækkandi um allan heiminn. Mest fækkar þeim í Mið-Austurlöndum og í Evrópu, en þeim fjölgaði lítillega í Suðaustur-Asíu og Norður Ameríku.
7. ágúst 2018
Mikill fjöldi ferðamanna hér á landi er sögð vera meginástæða mikils umfangs deilihagkerfisins.
Ísland með mesta deilihagkerfið í heimi
Þróun og vægi deilihagkerfisins hér á landi er mun meira en í öðrum löndum, samkvæmt nýrri mælingu. Þar er helsta ástæðan bak við sérstöðu Íslands sögð vera vegna ferðaþjónustunnar.á
7. ágúst 2018
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þar sem meirihluta mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
7. ágúst 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Það er ekki sanngjarnt að almenningur sitji uppi með krónuna
Formaður Viðreisnar segir að hugrekki þurfi til að gera breytingar á gjaldmiðlamálum.
7. ágúst 2018
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
7. ágúst 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Ríkissaksóknari skoðar mál Danske bank
Mál Danske bank um meint peningaþvætti í Eistlandi er komið upp á borð ríkissaksóknara Danmerkur í efnahagsmálum.
7. ágúst 2018
Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir
Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.
7. ágúst 2018
Þrátt fyrir allt þokast atvinnumálin í rétta átt
Á undanförnum áratug hefur mikið endurreisnarstarf átt sér stað í alþjóðahagkerfinu. Þó skandalar, deilur og yfirlýsingagleði stjórnmálamanna steli fyrirsögnum, þá hefur efnahagsþróun verið jákvæð víða í heiminum á undanförnum árum.
6. ágúst 2018
Jón Kalman Stefánsson
Hversu dimmt mun það verða?
6. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard og Jón Kalman
Jón Kalman blandar sér í umræður um hina umdeildu Piu Kjærsgaard
Rithöfundurinn Jón Kalman segir í pistli í dönskum miðli að ekki sé hægt að líta fram hjá þeim fasisma sem læðist aftan að hinum vestræna heimi og telur að forseti Alþingis eigi að biðjast afsökunar á að hafa boðið Piu Kjærsgaard til Íslands.
6. ágúst 2018
Gró Einarsdóttir
Stóri ljóti loftlagsúlfurinn
6. ágúst 2018
Líklega verður nóg af bankabréfum í boði
Þolinmóðir fjárfestar sem vilja fjárfesta í íslenskum bönkum gæti staðið fyrir margvíslegum möguleikum á næstu árum.
6. ágúst 2018
Ábyrgð
6. ágúst 2018
Ertu ekki örugglega ekki að gera það sem þú ættir ekki að gera ekki?
5. ágúst 2018
Sagan hefur verið endurskoðuð og dómur kveðinn upp í máli Varðmanna Einkabílsins gegn Hjólavinum vegna þrengingar Grensásvegar
Eiríkur Ragnarsson fjallar um þrengingu Grensásvegsins og kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafði líklegast engin áhrif á umferðarhraða.
5. ágúst 2018
Jón Baldvin Hannibalsson
Minning: Thorvald Stoltenberg
5. ágúst 2018
Danskir bændur vita ekki sitt rjúkandi ráð
Hitabylgjan sem herjað hefur á mörg Evrópulönd undanfarnar vikur hefur valdið margvíslegum vandræðum og óþægindum. Menn og skepnur jafna sig líklega fljótt þegar hitabylgjan verður liðin hjá en ekki verður það sama sagt um jarðargróðurinn.
5. ágúst 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar.
Heiða Björg vísar gagnrýni minnihlutans til föðurhúsanna
Formaður velferðarráðs Reykjavíkur svarar stjórnarandstöðunni í borginni og Ragnari Þór.
4. ágúst 2018
Stjórnarandstaðan og Ragnar Þór gagnrýna formann velferðarráðs Reykjavíkur
Stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, lýsa yfir áhyggjum af þekkingarleysi formanns velferðarráðs Reykjavíkur, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, á húsnæðismarkaðnum í borginni.
4. ágúst 2018
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
4. ágúst 2018
Tilvistarkreppa markaðarins
Hvað gerist þegar lífeyrissjóðir fara að verða umsvifaminni á íslenskum verðbréfamarkaði?
4. ágúst 2018
Frá útihátíðinni í Atlavík árið 1984
10 gleymdar útihátíðir
Yfir stendur fjöldi útihátíða þessa verslunarmannahelgi líkt og venjan hefur verið síðustu hálfa öld. Þótt siðurinn sé gamall lifa hátíðirnar hins vegar mislengi, en Kjarninn tók saman tíu þeirra sem urðu umtalaðar og skammlífar.
4. ágúst 2018
Leifsstöð
„Ísland er að fara að verða umferðarmiðstöð Atlantshafsins“
Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að miklu máli skipti að Keflavíkurflugvöllur hafi verið ryðja sér til rúms sem flutningamiðja á Atlantshafi. Sá vöxtur hafi skapað margar beinar og breiðar leiðir til landsins frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu.
4. ágúst 2018
Verðmætasta fyrirtæki heims með fulla vasa fjár
Velgengni Apple á undanförnum 10 árum hefur verið ævintýri líkust.
3. ágúst 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Lánveiting með peningaprentun
3. ágúst 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Ef við elskum ekki okkur sjálf, getum við ekki elskað aðra
3. ágúst 2018
Sigtryggur Magnason
Sigtryggur Magnason nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðinn hefur verið nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Ágústar Bjarna Garðarssonar.
3. ágúst 2018
Ísland eftirbátur Norðurlanda í stafrænni stjórnsýslu
Stafræn þjónusta hins opinbera á Íslandi er slökust allra Norðurlanda, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna.
3. ágúst 2018
Sesselía Birgisdóttir markaðsstjóri Advania ásamt stjónarkonum Vertonet, þeim Hrafnhildi Sif Sverrisdóttur deildarstjóra hjá Advania og Lindu Stefánsdóttur SAM ráðgjafa hjá Crayon.
Vilja auka hlut kvenna í tæknigeiranum
Konur hafa snúið bökum saman innan tæknigeirans á Íslandi.
3. ágúst 2018
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja.
Vinstri græn ekki mælst lægri frá 2015
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst lægri frá 31. desember 2015 og stuðningur ríkisstjórnina fer fyrir neðan 50 prósent í fyrsta skiptið í Þjóðarpúlsi Gallup.
3. ágúst 2018
Við hötum ykkur! – Fólkið í Evrópu sem á hvergi heima
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um fátækt og þá firringu sem fylgir viðhorfi gagnvart henni.
3. ágúst 2018
Stefnt er að birtingu aðgerðaráætlunarinnar í haust
ESB sker upp herör gegn falsfréttum
Framkvæmdastjóri dómsmála hjá Evrópusambandinu tilkynnir aðgerðir sem stefna að því að stemma stigu við falsfréttir tengdar kosningum aðildaþjóða sinna í gegnum samfélagsmiðla.
3. ágúst 2018
Stjórn Arion banka mun leggja fram tillögu um 10 milljarða arðgreiðslu
Mikið eigið fé er hjá Arion banka, í alþjóðlegum samanburði.
2. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Hagnaður Arion helmingast
Hagnaður samstæðu Arion banka dróst saman um meira en helming á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Bankinn gaf einnig til kynna að hann muni reyna að selja kísilverið í Helguvik seinna í ár.
2. ágúst 2018
Gunnar Björgvinsson
Hvernig freki karlinn verður til (tilgáta)
2. ágúst 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig: „Stjórnmálin hafa brugðist verka-og láglaunafólki“
Formaður Eflingar segir stjórnmálastéttina ganga erinda auðmanna með því að vernda hagsmuni, eignir og gróðarmöguleika þeirra.
2. ágúst 2018
Umsvif Airbnb gistinga hefur stórminnkað í Reykjavík miðað við í fyrra
Airbnb-gistingum fækkar um fjórðung í Reykjavík
Óskráðum gistingum sem greiddar eru í gegnum vefsíður fækkaði um 26 prósent milli júnímánaða í ár og í fyrra. Á landsvísu nam fækkunin 19 prósentum á sama tímabili.
2. ágúst 2018
Verðmiðinn á Icelandair hefur lækkað um 150 milljarða
Á innan við mánuði hefur markaðsvirði Icelandair lækkað um 38 prósent. Titringur er á mörkuðum vegna stöðu flugfélagana.
2. ágúst 2018
Forstjóri fyrirtækisins telur 7,8 milljarða kaup fyrirtækisins á Solo Seafood gera því kleift á að vera á aðalmarkaði
Iceland Seafood stefnir á aðalmarkað
Fyrirtækið Iceland Seafood hyggst kanna möguleikann á skráningu á aðalmarkað Kauphallarinnar. Forstjóri fyrirtækisins segir nýlega stækkun þess gefa því möguleika á að eiga heima þar.
2. ágúst 2018