Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Spennan magnast vegna tollastríðs Trumps
Evrópu- og Asíuríki ætla að stilla saman strengi til að bregðast við tollastefnu Trumps.
1. ágúst 2018
VR vill að verslunarfólk fái frí á mánudaginn
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og láta frídag verslunarmanna standa undir nafni.
1. ágúst 2018
Konur í niqab-klæðnaði
Búrkubann tekur gildi í Danmörku
Umdeilt bann við hyljandi höfuðklæðnaði tók gildi í Danmörku í dag. Samkvæmt því á hver sem hylur andlit sitt á almannafæri hættu á að greiða 17 þúsund krónur í sekt.
1. ágúst 2018
Metnaðarfull markmið um að ná viðunandi arðsemi í bankarekstri
Fjallað er ítarlega um skráningu Arion banka, dreifingu í eignarhaldi bankans og stöðuna á hlutabréfamarkaði, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018
Icelandair hrynur í verði
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um rúm 10 prósent í Kauphölllinni það sem af er degi, eftir upplýsingar um 2,7 milljarða króna tap félagsins á þessum ársfjórðungi.
1. ágúst 2018
Grand hótel í Reykjavík. Fjöldi hótelgistinga hefur aukist um 4%, en gistinætur aukast mest meðal íslenskra ferðamanna.
Gistinóttum erlenda ferðamanna fækkar í fyrsta skipti í áratug
Erlendir ferðamenn eyddu færri nóttum á skráðum gististöðum í júní í ár samanborið við í júní í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem gistinóttum erlendra ferðamanna fækkar milli júnímánaða frá 2008.
1. ágúst 2018
Andspyrnan skiptir máli
1. ágúst 2018
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur
Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.
1. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Icelandair hefur tapað 6,4 milljörðum í ár
Tap flugfélagsins er þrefalt hærra en það var á fyrri árshelmingi í fyrra.
31. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti þjóðþings Dana.
Pia segir pistil Guðmundar í Kjarnanum lykta af minnimáttarkennd
Forseti þjóðþings Danmerkur, Pia Kjærsgaard, gagnrýnir skrif Guðmundar Andra í Kjarnanum um hlutverk hennar á fullveldishátíð Íslendinga. Guðmundur svarar gagnrýni Piu og segir hana byggja á sýn stórdanans á Íslendingana.
31. júlí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – „Gæðin í Háskólaboltanum miklu hærri en ég reiknaði með“
31. júlí 2018
90% 18-29 ára Íslendinga með Netflix
Mikill meirihluti ungra Íslendinga eru með aðgang að Netflix heima hjá sér. Notkun á streymisveitunni er mest meðal ungra, ríkra og námsmanna.
31. júlí 2018
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
31. júlí 2018
Bréf í Högum og N1 rjúka upp eftir yfirtökuna
Virði hlutabréfa N1 og Haga hækkuðu ört fyrir hádegi í dag eftir að kaup olíufyrirtækisins á smásölufyrirtækinu Festi voru heimiluð af Samkeppniseftirlitinu í gærkvöldi.
31. júlí 2018
Verðmiðinn á Icelandair kominn langt undir eigið féð
Verðmiðinn á Icelandair hefur hrapað að undanförnu.
31. júlí 2018
Eyþór Laxdal Arnalds
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
31. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Undrast á kalli til frekari aðgerða vegna kjararáðs
Fjármálaráðherra segist hafa átt frumkvæði að því að endurskoða alla umgjörð vegna kjararáðs og undrar sig á kalli til frekari aðgerða vegna þess.
31. júlí 2018
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1
Yfirtaka N1 á Festi heimiluð
Fyrsti samruni olíufyrirtækis og smásölufyrirtækis eftir opnun Costco hefur verið samþykktur. Búist er við niðurstöðu úr öðrum slíkum samruna á næstu dögum.
31. júlí 2018
Gera ráð fyrir mannmergð í ÁTVR fyrir verslunarmannahelgi
Í fyrra seldust um 767 þúsund lítrar af áfengi og um 137 þúsund viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar vikuna fyrir verslunarmannahelgi.
30. júlí 2018
Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook.
Bresk þingnefnd hvetur til refsinga gegn samfélagsmiðlum
Nefnd breska fjölmiðlaráðuneytisins um aðgerðir gegn falsfréttum mældi með harðri löggjöf gegn samfélagsmiðlum.
30. júlí 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að læra að hugsa á gagnrýninn hátt
30. júlí 2018
Magnús Árni segir ekkert benda til þess að fasteignaverð lækki á næstunni
Segir of lítið framboð vera á ódýrum íbúðum
Hagfræðingur bendir á framboðsskort íbúða til fyrstu kaupenda, en samkvæmt honum ættu þær að vera á verðbilinu 30-40 milljónir króna.
30. júlí 2018
Húsakynni ríkissáttasemjara.
Gerðardómur skipaður í ljósmæðradeilu
Ríkissáttasemjari hefur skipað þriggja manna gerðardóm í ljósmæðradeilunni. Dóminn skipa fyrrverandi ríkissáttasemjari, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ og ljósmóðir.
30. júlí 2018
Sumarið hjá SAS hefur ekki farið eins flugfélagið gerði ráð fyrir
SAS aflýsir 65 flugum
Flugfélagið Scandinavian Airlines segir verkföll flugumferðarstjóra, skort á flugmönnum og lélegt skipulag vera ástæður fjölmargra aflýsinga á flugferðum sínum.
30. júlí 2018
Útgefandi New York Times fundaði með Bandaríkjaforseta
Donald Trump segir fundinn hafa verið „mjög góðan“ en útgefandinn segist eingöngu hafa samþykkt fundinn til að gera grein fyrir áhyggjum sínum vegna tali hans gegn fjölmiðlum.
30. júlí 2018
Þorvaldur Logason
Stórlygaherferð valdaelítunnar eftir hrun: II - Alheimssamsærið gegn Íslandi
29. júlí 2018
Trump feðgar gætu verið í vondum málum
Ef það reynist vera þannig, að Donald Trump og sonur hans hafi ekki veitt réttar upplýsingar um fund með Rússum.
29. júlí 2018
Girða fyrir villisvínin
Á næsta ári verður reist 70 kílómetra löng girðing á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Girðingunni er ætlað að koma í veg fyrir að villisvín frá Þýskaland komist til Danmerkur. Danir óttast að svínin gætu borið með sér afríska svínapest.
29. júlí 2018
Lögsóknir á hendur Zuckerberg - Virði Facebook hrynur
Hluthafar eru ósáttir við gang mála hjá Facebook.
28. júlí 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Laun heimsins
28. júlí 2018
Af hverju eru allir að tala um ketó?
Svo virðist vera sem annar hver maður sé að skera niður kolvetnin um þessar mundir, annað hvort útiloka þau algjörlega eða lágmarka. Þannig byggist mataræðið mest megnis upp af fitu og próteinum. Kjarninn skoðaði ketó mataræðið, kosti þess og galla.
28. júlí 2018
10 staðreyndir um Færeyjar
Þessa helgina stendur yfir Ólafsvaka á Færeyjum, sem er gjarnan talin óopinber þjóðhátíð þar í landi. Í tilefni hennar ákvað Kjarninn að taka saman tíu staðreyndir um þessa smáu frændþjóð okkar.
28. júlí 2018
Dómsmálaráðherra: Eitt verður yfir alla að ganga
Jarðakaup fjárfesta vekja upp ýmsar spurningar.
28. júlí 2018
Stjórnvöld vinna að viðbragðsáætlun vegna mögulegs vanda fyrirtækja
Unnið er að viðbragðsáætlun vegna mögulegra áfalla mikilvægra atvinnufyrirtækja á Íslandi. Þar undir heyra flug­fé­lög en miklar svipt­ingar hafa orðið að und­an­förnu í rekstri íslensku flug­fé­lag­anna, Icelandair og WOW Air.
27. júlí 2018
Gengi bréfa Twitter hrynur
Samfélagsmiðlaveldi hafa hrunið í verði undanfarna daga.
27. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Mesti hagvöxtur í fjögur ár í Bandaríkjunum
Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið um 4,1 % á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt nýjum ársfjórðungstölum.
27. júlí 2018
Ríkisstjórnin styrkir Kvennafrí um 5 milljónir
Fulltrúar 34 samtaka kvenna og fimm heildarsamtaka launafólks munu sameiginlega efna til viðburðarins Kvennafrí 2018 þann 24. október næstkomandi, undir formerkjum #metoo / #églíka til að styðja við þær konur sem hafa stigið fram og sagt sögur sínar.
27. júlí 2018
Kauphöll Íslands á Suðurlandsbraut.
Velta Kauphallarinnar gæti minnkað vegna minni umsvifa lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir ætla flestir að auka við erlendar fjárfestingar sínar í ár. Við það gæti heildarvelta Kauphallarinnar minnkað, en hún hefur lækkað um þriðjung milli júnímánaða 2017 og 2018.
27. júlí 2018
Amazon sýnir meiri hagnað með færri ráðningum
Vöxtur tækni- og smásölurisans Amazon hefur verið með ólíkindum en starfsmönnum fyrirtækisins fjölgaði um 225 þúsund í fyrra.
27. júlí 2018
Pittsburgh í Pennsylvaníu
BA veitir WOW samkeppni um Pittsburgh
Flugfélagið British Airways hefur hafið reglulegt Evrópuflug til og frá Pittsburgh í Bandaríkjunum. Með því missir WOW air stöðu sína sem eina reglulega Evrópuflug til og frá borginni.
27. júlí 2018
Minnihlutinn harmar „algjört aðgerðarleysi“ í málefnum heimilislausra
Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn segja að neyð heimilslausra í borginni aukist dag frá degi. Á meðan séu borgarstjórn og fagráð í sumarfríi.
27. júlí 2018
Höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti
Hagnaður Landsbankans dregst saman
Landsbankinn skilaði 11,6 milljarða króna hagnaði á fyrri hluta ársins og er hann 9% lægri en hagnaður fyrri hluta ársins 2017. Helstu ástæður minkunarinnar eru slæmt gengi á hlutabréfamarkaði og launahækkanir starfsmanna bankans.
27. júlí 2018
Elliði verður bæjarstjóri í Ölfusi
Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum til tólf ára hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss.
26. júlí 2018
Áskrifendum Spotify fjölgar hratt
Tónlistarstreymisveitan Spotify hefur bætt við sig 10 prósentum í notendafjölda á síðasta ársfjórðungi. Áskrifendur eru nú yfir 83 milljónir og hefur fjölgað um rúmlega 8 milljónir frá því í mars til enda júní.
26. júlí 2018
Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook.
Facebook minnkar um 4,5-falda landsframleiðslu Íslands
Markaðsvirði samfélagsmiðlafyrirtækisins hefur hríðfallið fyrsta daginn eftir afkomuviðvörun félagsins og er jafnt landsframleiðslu Íslands til margra ára.
26. júlí 2018
Stjórnarþingmaður vill auglýsingatekjur RÚV í sjóð
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, skrifar um fjölmiðla á Íslandi á Facebook síðu sína þar sem hann segir stöðuna grafalvarlega.
26. júlí 2018
Bubbi dæmdur fyrir meiðyrði
Steinar Berg Ísleifsson vann í dag meiðyrðamál gegn Bubba Morthens og RÚV fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sjö mismunandi ummæli Bubba um Steinar voru dæmt dauð og ómerk og honum og RÚV gert að greiða Steinari 250 þúsund krónur hvor í miskabætur.
26. júlí 2018
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar
Össur hagnast um 2,1 milljarð króna
Uppgjör Össurar fyrir annan ársfjórðungs skilaði miklum hagnaði sem jókst um helming frá því í sama tímabili og í fyrra. Vöxturinn er drifinn áfram af aukinni sölu dýrra nýsköpunarvara, sérstaklega í Kína og Ástralíu.
26. júlí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Stórt sumar fyrir Seríu A
26. júlí 2018