Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Landsréttur hafnaði beiðni Valitor gegn WikiLeaks
Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna beiðni Valitor um nýtt mat á tjóni WikiLeaks var staðfestur af Landsrétti á þriðjudag. Tjónið var metið á 3,2 milljarða og kom til vegna lokunar Valitor á greiðslugátt WikiLeaks árið 2011.
19. júlí 2018
Nýlenduherraremba Piu Kjærsgaard
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um gamalgróna nýlenduherrarembu í danskri þjóðarsál og hvernig núverandi forseti danska þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, er birtingamynd hennar.
19. júlí 2018
Álver Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði.
Tollastríð veikir afkomu Alcoa
Alcoa breytti árlegu afkomuspá sína í gær og lækkaði hana um 14% vegna neikvæðra áhrifa bandarískra áltolla. Í kjölfar tilkynningarinnar féll hlutabréfaverð fyrirtækisins um 4%.
19. júlí 2018
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Kauphöllin hættir að birta hluthafalista
Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.
19. júlí 2018
Skuggi Piu
18. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Minteforte
18. júlí 2018
Sekt Evrópusambandsins á hendur Google er sú stærsta í sögu sambandsins
Google fær stærstu sekt í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði tölvufyrirtækið Google um 4,34 milljarða evra, en það er stærsta sekt sem sambandið hefur gefið í nokkru samkeppnismáli.
18. júlí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – HM uppgjör Sparkvarpsins: Þessir Frakkar eru engir krakkar lengur
18. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, er til hægri á myndinni.
Píratar sniðganga hátíðarþingfund
Þingflokkur Pírata mun sniðganga þingfund á Alþingi vegna ákvörðunar þingsins um að velja Piu Kjærsgaard sem hátíðarræðumann.
18. júlí 2018
Leiguverð stúdíóíbúða í Vesturhluta Reykjavíkur lækkaði um fjórðung milli maí og júní.
Leiguverð lækkar og íbúðaverð hækkar
Verð á fasteignum hækkaði lítillega milli maí og júní, en leiguverð lækkaði töluvert á sama tímabili. Hækkun á fasteignaverði er mest meðal nýrri bygginga og sérbýlis, en lækkun leiguverðs er mest hjá stúdíóíbúðum.
18. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Yfir 2 milljarða sparnaður í opinberum innkaupum
Fjármálaráðherra telur sparnað Ríkiskaupa vegna breyttra áherslna í opinberum innkaupum síðustu tveggja ára muni nema rúmlega tveimur milljörðum króna .
18. júlí 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
18. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Opið bréf til Brynjars Níelssonar og Helgu Völu Helgadóttur þingmanna
17. júlí 2018
Umdeildur hátíðarræðumaður - „Með öllum hætti viðeigandi“
Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins verður hátíðarræðumaður á þingfundi á Þingvöllum á morgun í tilefni af 100 fullveldisafmælinu. Ýmsir hafa ýmislegt út á það að segja á Kjærsgaard verði hátíðarræðumaður, í ljósi þess sem hún stendur fyrir.
17. júlí 2018
Varan KashMiner átti að framleiða Bitcoin-rafmynt fyrir notendur sína.
Kodak dregur úr Bitcoin-útrásinni sinni
Kodak hefur hætt við útleigu á bitcoin-námum eftir kynningu á þeim fyrr í ár. Leyfishafi Kodak mun þess í stað einbeita sér að vinnslu rafmynta á Íslandi.
17. júlí 2018
Boris Johnson og Michael Gove, tveir talsmenn Vote Leave.
Brexit-herferðin braut kosningalög
Kosningaherferð aðskilnaðarsinna í þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands um útgöngu úr Evrópusambandinu árið 2016 hefur verið dæmd fyrir brot á kosningalögum.
17. júlí 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Hálfveldið Ísland
17. júlí 2018
IKEA greiðir eigendum sínum hálfan milljarð í arð
Miklatorg hf., eigandi IKEA á Íslandi, hagnaðist um 982,5 milljónir króna á síðasta rekstarári og jókst hagnaðurinn um tæpar 224 milljónir frá fyrra ári.
17. júlí 2018
Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Heimir hættur með landsliðið
Heimir Hallgrímsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa A landslið karla í knattspyrnu.
17. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018
Fundur Alþingis á Þingvöllum kostar 80 milljónir
Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum á morgun og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Kostnaðurinn gæti þannig farið allt að 78 prósent umfram áætlun.
17. júlí 2018
Larry Fink, framkvæmdastjóri eignastýringarfyrirtækisins BlackRock.
BlackRock íhugar rafmyntir
Stærsta eignarstýringarfyrirtæki heimsins hefur sett saman starfshóp til að kanna hugsanlegar fjárfestingar í blockchain-tækninni og rafmyntir sem byggðar eru á henni.
17. júlí 2018
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
16. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
16. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti
Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki
Yfir stendur fyrsti leiðtogafundur Donalds Trump og Vladimir Pútín í Helsinki. Þrátt fyrir vilja beggja leiðtoga um að vilja bæta samskipti sín á milli er búist við erfiðum fundi þar sem mikið hefur gengið á í samskiptum ríkjanna á undanförnum misserum.
16. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Glansfundur í Helsinki?
16. júlí 2018
Ríkisstjórnin fundar á Snæfellsnesi vegna byggðarmála
Ríkisstjórnarfundur verður haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í dag. Þingfundir verða haldnir á morgun og hinn vegna fullveldisafmælisins.
16. júlí 2018
Hermundur Sigmundsson
Eldri borgarar - höldum okkur virkum
15. júlí 2018
Frakkar heimsmeistarar - Öruggur sigur á Króatíu
Heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi er lokið eftir sannfærandi sigur franska landsliðsins á því króatíska í úrslitaleiknum 4-2.
15. júlí 2018
Kauphöll Íslands.
Hvað er að gerast á hlutabréfamarkaðnum?
Nýliðin vika var tíðindamikil í Kauphöllinni, en þrjú fyrirtæki birtu afkomuviðvörun og vísitala markaðarins lækkaði töluvert. Er ástæða til að hafa áhyggjur af hlutabréfamarkaðnum á Íslandi?
15. júlí 2018
Stóra stundin runnin upp - Hverjir eru bestir í heimi?
Úrslitaleikur heimsmeistarmótsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar Frakkar mæta þreyttum Króötum.
15. júlí 2018
Innistæðulaust höfrungahlaup elítunnar
15. júlí 2018
Danskir hermenn
Óhæfir til hermennsku
Á síðasta ári reyndust rúmlega fimmtíu prósent þeirra pilta sem kallaðir voru til grunnþjálfunarprófs í danska hernum óhæfir. Langflestir vegna margs konar geðrænna vandamála.
15. júlí 2018
Besti árangur Belga sem taka bronsið heim af HM
Belgar unnu Englendinga í leik um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í dag. Englendingar áttu aldrei möguleika á sigri.
14. júlí 2018
Smári McCarthy
Í hvaða iðnbyltingu erum við eiginlega?
14. júlí 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Árdísi Kristínu Ingvarsdóttur
14. júlí 2018
Frá höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Tíu staðreyndir um NATO
Mikið gekk á á leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins fyrr í vikunni. Í ljósi þess tók Kjarninn saman nokkrar staðreyndir um bandalagið og stöðu Íslands innan þess.
14. júlí 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Persónuvernd er að mínu viti bófavernd
Jónas Kristjánsson ritstjóri lést þann 29. júní og var jarðsunginn í vikunni. Jónas var yfirburðamaður innan sinnar stéttar en ekki síður í íslensku samfélagi almennt – með hárbeittum skrifum sínum og vinnubrögðum sem breyttu blaðamennsku til framtíðar.
14. júlí 2018
Deilt um bílastæði við Smáralind
Smáralind ehf., sem er dótturfélag fasteignafélagsins Regins, var í héraðdómi í gær sýknað af öllum kröfum Norðurturnsins hf., um viðurkenningu á samnýtingu bílastæða, fráveitulagna og gagkvæman umferðarrétt og rétt til nýtingar bílastæða.
14. júlí 2018
Hækkandi olíuverð virðist hafa bitnað töluvert á rekstri WOW air.
Tap WOW yfir 2,3 milljörðum
WOW air birti í gær rekstrarniðurstöðu sína frá árinu 2017, en samkvæmt honum tapaði flugfélagið yfir 2,3 milljörðum íslenskra króna.
13. júlí 2018
Utanríkisráðherra var viðstaddur kosninguna í mannréttindaráðið.
Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York.
13. júlí 2018
Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina
Útgefendur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hafa hvor um sig keypt helmingshlut í Póstmiðstöðinni ehf.
13. júlí 2018
Verslun Krónunnar úti á Granda.
Salmonella í grísakótilettum frá Krónunni
Krónan ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa ákveðið að inkalla allar Lúxus grísakótilettur vegna Salmonellutilviks.
13. júlí 2018
Katrín Baldursdóttir
Verkalýðshreyfingin dekur og spa fyrir stönduga millistétt
13. júlí 2018