Ljósmæður segja afar erfitt að kveðja starfið
Í gær tóku gildi uppsagnir tólf ljósmæðra, þriggja á fæðingarvakt og níu á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala. Þetta, sem og yfirvinnubann, mun hafa mikil áhrif á starfsemi viðkomandi deilda.
2. júlí 2018