Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ljósmæður segja afar erfitt að kveðja starfið
Í gær tóku gildi uppsagnir tólf ljósmæðra, þriggja á fæðingarvakt og níu á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala. Þetta, sem og yfirvinnubann, mun hafa mikil áhrif á starfsemi viðkomandi deilda.
2. júlí 2018
HM og ég
1. júlí 2018
Frá fjármálahverfinu Wall Street í New York.
Er efri millistéttin hluti af vandamálinu?
Umræðan um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum hefur gjarnan beinst að miklum tekjuhækkunum millljarðamæringa. Samkvæmt tveimur fræðimönnum er einangrun efri millistéttarinnar hins vegar aðalvandamálið.
1. júlí 2018
Bergþóra verður skipuð forstjóri Vegagerðarinnar
Bergþóra Þorkelsdóttir dýralæknir verður skipuð í embætti forstjóra Vegagerðarinnar á næstu dögum.
1. júlí 2018
Finnur Birgisson
Ellilífeyrir - er tekjutengdur persónuafsláttur lausnin?
1. júlí 2018
Hannes Halldórsson – Markmaðurinn sem hagfræðingar elska
Eiríkur Ragnarsson fjallar um leikjafræði og útskýrir hvernig markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur nýtt sér hana þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi.
1. júlí 2018
Mette Bock, menningarmálaráðherra Danmerkur.
Myrkraverk eða aðlögun
Skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sl. föstudags kynnti danski menningarmálaráðherrann fjölmiðlasamkomulag stjórnarinnar og Danska Þjóðarflokksins. „Sannkallað myrkraverk,“ segir stjórnarandstaðan, „aðlögun í breyttu fjölmiðlalandslagi,“ segir ráðherrann.
1. júlí 2018
Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA.
Innflytjendur mikilvægir Íslendingum
Koma innflytjenda til landsins er nauðsynleg fyrir íslenskt samfélag, viljum við halda uppi þeim lífsgæðum sem við þekkjum, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
30. júní 2018
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Frelsið að vera sama
30. júní 2018
Mikilvægi lesturs
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Háskólann í Reykjavík, skrifar um lestur og mikilvægi hans.
30. júní 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Valdeflingarpunktur 4. Að efla ákveðni
30. júní 2018
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri.
Jónas Kristjánsson látinn
Fyrrverandi ritstjóri DV og eigandi jonas.is lést í gær á hjartadeild Landspítalans.
30. júní 2018
Hið opinbera býr til neyðarástand
30. júní 2018
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Laun forstjóra Landsvirkjunnar hækkuðu um 1,2 milljónir
Mánaðarlaun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu mun meira á síðasta ári en talið var, en hækkunin nam um 58 prósentum.
30. júní 2018
Eitt dómsmálanna tengist meintum umboðssvikum í Skeljungi.
Umsvifamiklir fjárfestar með stöðu sakbornings
Fjórir fjárfestar sem hafa stöðu sakbornings eiga stóra hluti í mikilvægum fjármálafyrirtækjum hérlendis og auka við sig á meðan að rannsókn stendur yfir á málum þeirra.
29. júní 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Bragi Guðbrandsson hefur verið kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára.
29. júní 2018
Þorbergur Steinn Leifsson
Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?
29. júní 2018
Skuldahlutfall einstaklinga og fyrirtækja var sögulega hátt á árunum 2007-2011.
Skuldir íslenskra heimila og fyrirtækja þær 7. hæstu í heimi
Skuldir einstaklinga og fyrirtækja hérlendis eru með þeim hæstu í heiminum. Þær hafa hins vegar lækkað hratt frá hruni þar sem þær náðu sögulegu hámarki.
29. júní 2018
Facebook er enn feykivinsælt meðal Íslendinga.
93% Íslendinga á Facebook
Nær allir Íslendingar nota Facebook og vinsældir Snapchat hafa aukist til muna. Þó er nokkur munur á notkun samfélagsmiðla milli höfuðborgar og landsbyggðar.
29. júní 2018
Katrín Baldursdóttir
Starfsgetumat helber mannsvonska – Ákall til verkalýðsforinga
29. júní 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við kynningu á losun gjaldeyrishaftanna í fyrra.
133,8 milljarðar komu inn undir bindiskyldu
Heildarvirði allra erlendra fjárfestinga á Íslandi nam 133,8 milljörðum, en meirihluti þeirra var frá bandarískum aðilum og vogunarsjóðum.
29. júní 2018
Þegar kona er gott stöff
Auður Jónsdóttir rithöfundur settist niður með Ísoldu Uggadóttur kvikmyndaleikstjóra sem hlaut fyrir örfáum dögum áhorfendaverðlaun HBO fyrir kvikmyndina Andið eðlilega.
29. júní 2018
Alþingi
Fundað 30 sinnum í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Á þremur árum hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál fundað 30 sinnum. Meðalmálsmeðferðartíminn styttist milli ára, samkvæmt forsætisráðherra.
29. júní 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Mannréttindadómstóllinn tekur fyrir kæru vegna Landsréttarmálsins
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið kæru vegna Landsréttarmálsins til meðferðar og farið fram á skýringar frá íslenska ríkinu. Afgreiðsla réttarins einsdæmi í sögu íslenskra mála.
28. júní 2018
Ísak Kári Kárason og Ingólfur Sveinsson, höfundar skýrslunnar.
Nýjar leiðir lítið notaðar í greiðslumiðlun
Lítill sem enginn áhugi er á nýjum leiðum í greiðslumiðlun meðal útflutningsfyrirtækja, en Íslandsstofa telur að hann muni aukast í náinni framtíð.
28. júní 2018
Kvikna
Bandarískt fyrirtæki kaupir ráðandi hlut í Kvikna Medical
Fyrirtækið Alliance Family of Companies hefur keypt ráðandi hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Kvikna Medical ehf..
28. júní 2018
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.
28. júní 2018
Mannréttindadómstóll Evrópu
OPUS hyggst kæra til Mannréttindadómstóls
OPUS lögmenn hyggjast leggja fram mál seinfærra foreldra til Mannréttindadómstóls Evrópu, en Hæstiréttur svipti þá forræði yfir dóttur sinni í janúar.
28. júní 2018
Kópavogur
Bæjarstjóri leggur til að lækka laun kjörinna fulltrúa í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, lagði til við bæjarstjórnina að laun kjörinna fulltrúa, þar með talið bæjarstjóra Kópavogs, yrðu lækkuð um 15 prósent.
28. júní 2018
Vilja styrki og niðurgreiðslur til dagforeldra
Starfshópur hefur lagt fram tillögur til betri aðbúnaðar dagforeldra í Reykjavík. Gangi þær í gegn fengju dagforeldrar auknar niðurgreiðslur og styrki fyrir starfsemi sína.
28. júní 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Annar þáttur
28. júní 2018
Hættulegt tal iðnaðarráðherra
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um umhverfisverndarmál og veltir fyrir sér hlutverki ráðamanna og orðræðu og stöðu mannsins í náttúrunni.
28. júní 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur Halldórsson sýslumaðurinn á  höfuðborgarsvæðinu.
Aukið við mannafla hjá Sýslumanninum vegna heimagistingar
Samningur hefur verið undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn kveður á um 64 milljóna króna fjárveitingu til embættisins.
28. júní 2018
Leggja til að Dælan verði seld
N1 leggur til að vörumerkið Dælan verði selt til þess að bregðast við áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af því að kaup N1 á Festi muni raska alvarlega samkeppni á eldsneytismarkaði.
28. júní 2018
Dómurinn mun leiða til fjárhagslegs tjóns meðal stéttarfélaganna.
Hæstiréttur Bandaríkjanna veikir stéttarfélög
Nýr dómur hæstarétts Bandaríkjanna bannar stéttarfélögum að rukka opinbera starfsmenn sem ekki eru skráðir í þau, en búist er við að félögin tapi tugum milljónda dala við dóminn.
27. júní 2018
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs
Norska ríkið selur SAS
Norska ríkið seldi allan sinn hlut í flugfélaginu SAS fyrr í dag, en hlutabréf félagsins lækkuðu um 3% í kjölfarið.
27. júní 2018
Verð á flugferðum hækkaði óvænt í júní í ár.
Verðbólga yfir markmiði annað skiptið á fjórum árum
Tólf mánaða verðbólga mældist í 2,8% í júní síðastliðnum, en þetta er í annað skiptið á fjórum árum sem hún mælist yfir markmiði Seðlabankans.
27. júní 2018
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Dr. Svein Guðmundsson
27. júní 2018
Bernhard Þór Bernhardsson
Munu bankar hverfa eins og hljómplötuverslanir?
27. júní 2018
Fyrrum húsnæði 365 í Skaftahlíð þar sem útvarpsstarfssemi Sýnar fer nú fram.
Hjörtur búinn að óska eftir starfslokum
Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður óskaði eftir starfslokum hjá vinnuveitenda sínum í kjölfar óæskilegrar uppákomu í Rússlandi.
27. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Marta: Braut ekki siðareglur
Borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins telur sig ekki hafa brotið siðareglur gegn starfsmönnum Reykjavíkurborgar.
27. júní 2018
Með 0,6 prósenta eignahlut er sjóðurinn orðinn stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion.
Stoðir stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion
Fjárfestingarfélagið sem áður var þekkt sem FL Group á hlut að andvirði tæplega milljarðs íslenskra króna í Arion banka.
27. júní 2018
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR.
Nemendur óánægðari með kvenkyns háskólakennara
Kvenkyns háskólakennarar í fullu starfi fá mun lægri einkunn á kennslumati en karlkyns samkennarar. Hugsanlega gæti það verið vegna kynjamismununar.
27. júní 2018
HB Grandi
Tveir stjórnarmenn studdu ekki brottrekstur forstjóra HB Granda
Tveir stjórnarmenn í HB Granda studdu ekki að Vilhjálmi Vilhjálmssyni yrði vikið úr starfi forstjóra.
27. júní 2018
Jóhann Berg Guðmundsson tekst á við Króata.
Ísland tapaði fyrir Króötum - Þátttöku lokið á HM
Íslendingar mættu Króötum í síðasta leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi í dag. Þrátt fyrir ósigur börðust strákarnir hetjulega.
26. júní 2018
Konur í fjölmiðlum birta yfirlýsingu vegna Hjartar
102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna máls Hjartar Hjartarsonar íþróttafréttamanns.
26. júní 2018
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Vill meiri tekjur af hverjum gesti
Forstjóri Bláa lónsins gerir ekki ráð fyrir að gestum muni fjölga mikið en býst við að ná meiri tekjum af hverjum gesti fyrirtækisins.
26. júní 2018
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins.
Sjöunda viðureign Íslands og Króatíu
A-landslið Íslands í fótbolta mun mæta Króatíumönnum í kvöld, í sjöunda skiptið á 13 árum.
26. júní 2018
Tómas Guðbjartsson
Plastbarkamálið enn og aftur til skoðunar
Ný skýrsla Karolinska-stofnunarinnar liggur nú fyrir og munu Landspítalinn og Háskóli Íslands fara yfir hana í kjölfarið, sem og önnur gögn sem fram hafa komið. Tómas vísar því alfarið á bug að hafa vísvitandi sett fram staðhæfingar gegn betri vitund.
26. júní 2018