Innflytjendum á vinnumarkaði hefur fjölgað um einn Mosfellsbæ frá 2017
Fjöldi innflytjenda sem starfa á Íslandi hefur tvöfaldast frá byrjun árs 2015 og er meiri en allir íbúar Kópavogs. Án innflutts vinnuafls væri engin leið að manna þau mörg þúsund störf sem verða til hér árlega, og stuðla að endurteknum hagvexti.
2. september 2018