Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Nær öll ný störf sem verða til á Íslandi eru mönnum með innfluttu vinnuafli. Það á sérstaklega við í ferðaþjónustu og byggingariðnaði.
Innflytjendum á vinnumarkaði hefur fjölgað um einn Mosfellsbæ frá 2017
Fjöldi innflytjenda sem starfa á Íslandi hefur tvöfaldast frá byrjun árs 2015 og er meiri en allir íbúar Kópavogs. Án innflutts vinnuafls væri engin leið að manna þau mörg þúsund störf sem verða til hér árlega, og stuðla að endurteknum hagvexti.
2. september 2018
Er frjálslyndi tóm tugga?
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck leituðu til þriggja sérfræðinga sem hafa innsýn í hugtakið, þeirra Jóns Orms Halldórssonar, Ásgeirs Friðgeirssonar og Eiríks Bergmann.
2. september 2018
Baráttan um Brókina
Þeir sem í síðustu viku ætluðu að smella sér inn á Skindbuksen (Brókina) í miðborg Kaupmannahafnar og fá sér hakkebøf, biksemad eða skipperlabskovs hafa líklega hrokkið við þegar þeir komu þar að læstum dyrum. Óljóst er hvað verður um staðinn.
2. september 2018
Síðasta orrustan: Þjóðverjar og Bandaríkjamenn börðust hlið við hlið
Þetta hljómar frekar eins og uppkast að handriti fyrir Hollywood kvikmynd í leikstjórn Steven Spielberg en gerðist í raun og veru.
1. september 2018
Gunnar Björgvinsson
Ef hástéttirnar fá að ráða nær öllu verða þær frekar
1. september 2018
Stefán Ólafsson
Um framlag stjórnvalda til kjarasamninga
1. september 2018
Þingveturinn framundan: „Árangur í efnahagsmálum forsenda alls góðs á öðrum sviðum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Birgir Ármannsson þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
1. september 2018
Það sem ekki má ræða
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti stjórnmálakonuna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur yfir kaffibolla og spjallaði við hana um allt milli heima og geima – þó aðallega um búvörusamningana, ESB, #metoo, sjávarútveginn og hvað það þýði að vera frjálslyndur.
1. september 2018
Stefán Einar ráðinn fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu
Uppsagnir voru á Morgunblaðinu nú um mánaðamótin. Nýr fréttastjóri viðskipta hefur verið ráðinn. Mikið tap var á rekstri blaðsins í fyrra.
1. september 2018
Viðræðum Bandaríkjanna og Kanada lauk án niðurstöðu
Ekki tókst að ná samningi milli Bandaríkjanna og Kanada.
1. september 2018
Vöruskiptahallinn 96,4 milljarðar á fyrstu sex mánuðum ársins
Þrátt fyrir mikinn halla þá dregur úr honum milli ára.
31. ágúst 2018
Verðlagsnefnd búvara hækkar heildsöluverð á smjöri um 15 prósent
Vegin meðaltalshækkun er 5,3 prósent, heilt yfir.
31. ágúst 2018
Ljósmæðrafélag Íslands: Úrskurður gerðardóms mikil vonbrigði
Ljósmæður segja úrskurð gerðardóms ekki fela í sér nýtt mat á verðmæti starfs ljósmæðra, eins og væntingar hafi verið um.
31. ágúst 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Vilja að ársreikningar séu allir líka á íslensku
Frumvarp hefur verið lagt fram til samráðs sem felur í sér að þau íslensku fyrirtæki sem skila ársreikningum á ensku skuli láta þýða þá á íslensku. Mikilvægt sé að upplýsingar séu „á tungumáli sem meginþorri þjóðarinnar skilur.“
31. ágúst 2018
Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði fyrir lok kjörtímabilsins.
Innheimtir fasteignaskattar í Reykjavík 9,1 milljarður á fyrri hluta árs
Þrátt fyrir að fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði hafi verið lækkaðir í fyrra aukast tekjur borgarinnar af tekjustofninum. Til stendur að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði á kjörtímabilinu.
31. ágúst 2018
Íslandspóstur tapaði 161 milljón á fyrstu sex mánuðum ársins
Bréfasendingum á Íslandi fækkaði um 12 prósent milli ára. Ófjármagnaður kostnaður Íslandspósts við framkvæmd alþjónustu er áætlaður um 700 milljónir króna í ár. Unnið er að því í samstarfi við stjórnvöld að tryggja fjármögnun.
31. ágúst 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Er Apple TV myndlykill?
31. ágúst 2018
Til stendur að hætta að breyta klukkunni milli sumar- og vetrartíma
Forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins ætlar að leggja til að hætt verði að breyta klukkunni milli sumars og vetrar í Evrópusambandinu.
31. ágúst 2018
Erfiður vetur framundan hjá flugfélögunum
Vonir standa til þess að WOW air ljúki fjármögnun í dag eða á allra næstu dögum. Icelandair glímir við erfiðan grunnrekstur og íþyngjandi fjárhagsskilyrði í lánasamningum. Útlit er fyrir áframhaldandi krefjandi aðstæður.
31. ágúst 2018
Kandídatsgráða metin til sérnáms og nemar fá laun
Formaður samninganefndar ljósmæðra er ósátt við niðurstöðu gerðardóms.
30. ágúst 2018
Stál í stál – Upphafsstaðan
30. ágúst 2018
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason stýrir EES-starfshóp stjórnvalda
Utanríkisráðherra hefur skipað fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og ráðherra sem formann starfshóps sem falið verður það hlutverk að vinna skýrslu um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
30. ágúst 2018
Ríkið fær frest í Landsréttarmálinu
Íslenska ríkið hefur fengið frest til að skila svörum sínum við spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu vegna Landsréttarmálsins svokallaða fram í september.
30. ágúst 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg skilar 9,1 milljarða króna afgangi á fyrri hluta ársins
A-hluti Reykjavíkurborgar, sem er fjármagnaður með skatttekjum, var rekinn með 3,7 milljarða króna afgangi á fyrstu sex mánuðum ársins.
30. ágúst 2018
Þingveturinn framundan: „Við fylgjumst með öllu“
Nýtt þing hefst fljótlega, nánar tiltekið þriðjudaginn 11. september. Kjarninn tók nokkra þingmenn úr mismunandi flokkum tali um þingveturinn framundan og áherslumál flokkanna þetta árið og byrjaði á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttir þingflokksformanni Pírata.
30. ágúst 2018
Halldór Auðar Svansson.
Úr borgarstjórn í starf á bráðageðdeild Landsspítalans
Fyrrverandi oddviti Pírata í Reykjavík hefur brennandi áhuga á geðheilbrigði, og hefur nú fengið starf á þeim vettvangi.
30. ágúst 2018
Innflytjendur tæplega 20 prósent starfandi fólks
Fjöldi erlendra ríkisborgara hefur margfaldast á undarförnum árum. Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 37.388 á öðrum ársfjórðungi 2018 eða 18,6 prósent af öllum starfandi.
30. ágúst 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXVI - Antmansstígur
30. ágúst 2018
Mikið tap á rekstri Morgunblaðsins á síðasta ári
Í ársreikningi eins stærsta eiganda Morgunblaðsins er að finna hlutdeild hans í tapi útgáfufélags fjölmiðilsins á síðasta ári. Umræddur eigandi á 16,45 prósent í Árvakri og hlutdeild hans í tapi félagsins var 43,9 milljónir króna.
30. ágúst 2018
Lögmaður Hvíta hússins hættir - Tilkynnt á Twitter
Don McGahn, lögmaður Hvíta hússins, hætti störfum innan tíðar, en Donald Trump Bandríkjaforseti tilkynnti um þetta í tísti á Twitter.
30. ágúst 2018
„Óviðunandi tap“ HB Granda
Forstjórinn segir sterkt gengi krónunnar og hækkandi kostnað ráða miklu um ekki nægilega góða afkomu.
30. ágúst 2018
Almenna leigufélagið hagnaðist um 401 milljón á hálfu ári
Framkvæmdastjóri eins stærsta almenna leigufélags landsins segir að félagið finni mikinn meðbyr og ánægju meðal viðskiptavina sinna.
29. ágúst 2018
Sigurður Skúli Bergsson settur tollstjóri
Bjarni Benediktsson hefur sett Sigurð Skúla Bergsson tímabundið í embætti tollstjóra.
29. ágúst 2018
Ánægja með göngugötur í Reykjavík
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni. Alls segjast 71 prósent svarenda jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11 prósent eru neikvæðir.
29. ágúst 2018
Óli Björn Kárason
„Hægt en örugglega er tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi“
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stefnu heilbrigðisyfirvalda og segir að hægt en örugglega sé tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi.
29. ágúst 2018
Svefnleysi og efnaskipti
Passið upp á svefninn ykkar. Hann gerir meira fyrir ykkur en ykkur grunar.
29. ágúst 2018
Fimmtíu sinnum fleiri létust í Púerto Ríkó en áður var áætlað
Yfirvöld ákváðu að rannsaka ítarlega svæðin sem fóru hvað verst úr úr fellibylnum Maríu sem fór yfir eyjaklasann í fyrra.
29. ágúst 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent – Hagvöxtur í ár 3,6 prósent
Stýrivextir Seðlabanka Íslands haldast enn og aftur óbreyttir.
29. ágúst 2018
Benedikt tekur sæti í stjórn Arion banka
Benedikt Gíslason vann áður fyrir stjórnvöld að áætlun um afnám hafta en mun nú taka sæti, meðal annars í umboði vogunarsjóðs, í stjórn Arion banka.
29. ágúst 2018
Kjararáðshækkanir deiluefni ASÍ og forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsingar ASÍ, þar sem Katrín var sögð fara með rangt mál um málefni kjararáðs.
28. ágúst 2018
Afkoma Icelandair á hættulegum slóðum
Versnandi afkoma íslenskra flugfélaga er mikið áhyggjumál fyrir efnahagslífið. Forstjórinn axlaði ábyrgð, en krefjandi tímar eru framundan hjá Icelandair.
28. ágúst 2018
Þórir Garðarsson
Hvað skýrir þessa tregðu?
28. ágúst 2018
Toyota fjárfestir í Uber
Japanski bílaframleiðandinn Toyota mun fjárfesta fyrir 500 milljónir Bandaríkjadollara í Uber og stefna fyrirtækin á að þróa sjálfkeyrandi bíla.
28. ágúst 2018
Vill gera bólusetningar barna að skilyrði fyrir inntöku í leikskóla
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að bólusetningar verði gerðar að skilyrði við inntöku í leikskóla. Bólusetningar yngstu árganganna voru lakari síðustu tvö árin en áður hefur verið samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis.
28. ágúst 2018
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið - Milda hjartað
28. ágúst 2018
Júlíus Vífill viðurkenndi skattalagabrot, en þau eru fyrnd
Við rannsókn á meintum skattalagabrotum Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, viðurkenndi hann að hafa ekki gefið umtalsverðar tekjur upp til skatts. Hann átti um tíma 131 til 146 milljónir á aflandsreikningi.
28. ágúst 2018
Losun frá flugi jókst milli ára
Losun frá flugi til og frá Íslandi jókst – líkt og fyrri ár – milli áranna 2016 til 2017 en aukningin var 13,2 prósent.
28. ágúst 2018
Icelandair flýgur ekki hátt um þessar mundir.
Hlutabréf í Icelandair hrynja í verði – Markaðsvirðið ekki lægra í sex ár
Hlutabréfamarkaðurinn brást hart við nýrri afkomuviðvörun frá Icelandair og uppsögn forstjóra félagsins. Það sem af er degi hefur gengi Icelandair lækkað um á annað tug prósenta.
28. ágúst 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, komst í kastljósið snemma árs þegar opinberað var að hann fékk hæstar endurgreiðslur vegna aksturs á síðasta ári.
Endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna á eigin bílum dragast verulega saman
Á fyrstu sjö mánuðum ársins 2018 nema endurgreiðslur vegna aksturs eigin bifreiða 701 þúsund krónum að meðaltali. Heildarkostnaður þeirra á tímabilinu er nálægt því sá sami og einn þingmaður fékk í slíkar endurgreiðslur í fyrra.
28. ágúst 2018
Björgvin Ingi Ólafsson
Ekki líva leikinn
28. ágúst 2018