Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google kynnir Pixel 3
11. október 2018
Húsnæðiseigendur miklu líklegri til að geta sparað en leigjendur
Þeim leigjendum sem geta lagt fyrir sparifé fækkaði á milli áranna 2017 og 2018 á meðan að húsnæðiseigendum sem leggja fyrir hélt áfram að fjölga. Bilið milli húsnæðiseigenda og leigjenda sem geta sparað hefur breikkað umtalsvert á undanförnum árum.
11. október 2018
Leggja til að öll birting á álagningu skatta og gjalda verði rafræn
Talið er að með rafrænni tilkynningu um álagningu skatta og gjalda munu ríkisútgjöld lækka um 120 milljónir króna á ári.
11. október 2018
Miðbæjarálagið að festa sig í sessi
Meðalfermetraverð seldra íbúða er nú frá 488 til 538 þúsund í póstnúmerunum 101, 105 og 107 Reykjavík, eða um og yfir hálfa milljón á fermetra.
11. október 2018
Krónan heldur áfram að veikjast - Verðhrun á mörkuðum
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu gagnvart helstu viðskiptamyntum. Meiri verðbólguþrýstingu virðist í kortunum. Blikur þykja nú á lofti á erlendum mörkuðum, einkum í Bandaríkjunum.
10. október 2018
Krefjast 425 þúsund króna lágmarkslauna og víðtækra kerfisbreytinga
Starfsgreinasambandið hefur samþykkt kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður, bæði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum.
10. október 2018
Munni, 16 ára stúlku sem býr í fátækrahverfi í Patna, Indlandi ásamt foreldrum sínum, fimm bræðrum og tveimur systrum.
Stúlka undir 18 ára aldri gift á þriggja sekúndu fresti
Alþjóðadagur stúlkubarna er á morgun, 11. október, og ætla samtökin Barnaheill - Save the Children á Íslandi að helga daginn baráttunni gegn barnahjónaböndum.
10. október 2018
Gunnar Smári Egilsson
Telja nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára
Lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu þar sem því er haldið fram að ummæli Gunnars Smára Egilssonar séu alvarleg aðför að mannorði hennar.
10. október 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Er eignarhald RB Leipzig að skaða þýskan fótbolta?
10. október 2018
Íslendingar hrifnari af verðtryggðum lánum
Á síðustu fimm árum hafa að jafnaði 71 prósent nýrra íbúðalána verið verðtryggð. Lánaðir voru 421 milljarðar til heimilanna til íbúðakaupa árið 2017.
10. október 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hagnast um 27 milljónir
Hagnaður af rekstri Samfylkingarinnar nam 26,7 milljónum króna í árslok 2017 og var eigið fé jákvætt um 76,6 milljónir króna.
10. október 2018
Landssamband veiðifélaga: Sé nægum þrýstingi beitt víkur umhverfisvernd
Landssamband veiðifélaga lýsir furðu sinni á því að hafa á engu stigi fengið að leggja fram umsögn um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingu á fiskeldislögum sem samþykkt var á Alþingi í gærkvöldi.
10. október 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 2. þáttur: Galdrar, skætingur og blekkingar!
10. október 2018
Björt Ólafsdóttir.
Dugleysi stjórnmálamanna að tala um náttúruvernd einungis á tyllidögum
Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það örgustu hræsni að vinna við það að setja öðrum lög en fara bara eftir þeim eftir eigin hentugleika líkt og nú eigi að gera.
10. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Dagur: Framkvæmdirnar í Nauthólsvík alvarlegt mál
Borgarstjóri Reykjavíkur segir fregnir af einstaka reikningum og verkþáttum undanfarna daga í Bragga-málinu kalla á skýringar og undirstrika mikilvægi þess að málið sé komið í hendur innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
10. október 2018
Guðmundur Ævar Oddsson
Samtök atvinnulífsins í ruglinu
10. október 2018
Skúli Mogenssen forstjóri WOW air og eini hluthafi þess
Fall WOW air gæti þýtt 3 prósenta samdrátt
Mögulegt fall WOW air gæti leitt til þrettán prósenta falls krónunnar og tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.
10. október 2018
Gildi: Vegna tengsla þarf ákvörðunin að vera hafin yfir vafa
Gildi lífeyrissjóður er meðal stærstu eigenda HB Granda.
9. október 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sagði SS-sveit sérfræðinga að sunnan koma í veg fyrir framfarir á Vestfjörðum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að SS-sveitir sérfræðinga að sunnan kæmu í veg fyrir að atvinnulíf, samgöngur og virkjanir fái að rísa á Vestfjörðum. Hann sagðist ekki hafa verið að notast við líkindi við sérsveit nasista.
9. október 2018
Kristján Andri Jóhannsson
Frelsið til að kvelja
9. október 2018
Landvernd skorar á ráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndarinnar
Stjórn Landverndar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa að úrskurði hennar.
9. október 2018
Hrunið sem eyddi fríblaði en frelsaði fjölmiðla
9. október 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXII - Prancing Pony Part Deux
9. október 2018
Bætt velferðarkerfi, minni fátækt og meiri jöfnuður mikilvægustu málefni þjóðarinnar
Mikilvægustu málefni þjóðarinnar þessa dagana eru bætt velferðarkerfi og minni fátækt en landsmönnum þykir bætt móttaka flóttamanna ekki mikilvæg samkvæmt nýrri könnun.
9. október 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefndinni
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að með frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sé ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefnd umhverfi- og auðlindamála heldur sé verið að búa til rými til að vinna úr þeim annmörkum sem hún benti á.
9. október 2018
Hætt við sölu á Ögurvík
Útgerðarfélag Reykjavíkur, áður Brim, hefur ákveðið að hætta við söluna á félaginu Ögurvík til HB Granda fyrir 12,3 milljarða.
9. október 2018
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Lífeyrissjóðurinn Gildi vill að kaup HB Granda á Ögurvík verði könnuð
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
9. október 2018
Laxeldisfyrirtækin fá 10 mánaða frest
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi verður lagt fram í dag. Frumvarpið gerir ráðherra kleift að veita fyrirtækjum bráðabirgðaleyfi.
9. október 2018
Bráðabirgðaleyfi fyrir fiskeldi verði möguleiki
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra leggur fram frumvarp sem á að höggva á hnúta fyrir fiskeldi í sjó.
8. október 2018
Tjöldin falla
8. október 2018
Einar Björnsson
Örorkubyrði!
8. október 2018
Seðlabankastjóri, fjármála- og efnahagsráðherra og forstjóri Fjármálaeftirlitsins sitja í fjármálastöðugleikaráði.
Áföll í flugrekstri ógna ekki fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð fjallaði um þann mótvind sem íslenskir flugrekendur hafa verið í á síðasta fundi sínum. Ráðið telur að möguleg áföll þeirra muni ekki ógna fjármálastöðugleika.
8. október 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndar sem gat ekki svarað því hver hefði átt Dekhill Advisors. Björgólfur Thor Björgólfsson telur sig nú vera með upplýsingar um það.
Björgólfur Thor segir að því hafi verið hvíslað að sér hverjir eigi Dekhill Advisors
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að ýmsir sem þekki vel til hafi hvíslað því að honum að stærsti hluthafi Kauþþings og æðstu stjórnendur bankans hafi verið að baki Dekhill Advisors, sem hagnaðist um 4,7 milljarða króna við einkavæðingu Búnaðarbankans.
8. október 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kynnti frumvarp um bráðabirgðaleyfi fyrir fiskeldi
Mikil ólga hefur verið í kringum málið síðan starfs- og rekstraleyfi Fjarðarlax og Arnarlax fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði var ógilt.
8. október 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Punktur 10 - Að hafa áhrif á breytingar í eigin lífi og eigin samfélagi
8. október 2018
Innflytjendur ríflega 40 prósent þeirra sem starfa við rekstur veitinga- og gistihúsa
Starsfólki í ferðaþjónusu hefur fjölgað um 98,5 prósent á Íslandi á síðustu 10 árum. Stór hluti þeirra eru innflytjendur.
8. október 2018
Kínverski seðlabankinn bregst við tollastríði með fjárinnspýtingu
Stjórnvöld í Kína eru þegar byrjuð að undirbúa sig undir breytta mynd alþjóðaviðskipta vegna tollastríðs Kína og Bandaríkjanna.
8. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hefur eitthvað breyst? Hrunið 10 ára
8. október 2018
Mynd af hofi Zúista af vefsíðu trúfélagsins.
Zúistum synjað um lóð í Reykjavík
Trúfélagið Zuism lagði fram lóðarumsókn til Reykjavíkurborgar í maí síðastliðnum en samkvæmt borginni var ekki hægt að verða við þeirri umsókn.
8. október 2018
WOW air skylt að útvega annað flugfar til sömu borgar
Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir WOW air ekki uppfylla reglur um réttindi flugfarþeganna með því að bjóða ekki farþegum flug með öðru flugfélagi.
8. október 2018
Alvarleg áhrif á íbúa sveitarfélaganna bregðist stjórnvöld ekki við
Forvarsmenn Vesturbyggðar og Tálknarfjarðar funduðu með forystumönnum stjórnarflokkana um helgina vegna neyðarástands. Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis á Vestförðurm.
8. október 2018
Hrunið: Þegar Glitnir í Noregi var seldur á slikk
Á sama hátt og Íslendingar voru ekki með hagsmuni útlendinga að leiðarljósi í sínum aðgerðum eftir hrunið var útlendingum nokkuð sama um hagsmuni Íslendinga eða kröfuhafa þeirra. Þeir gátu bent á mjög gott dæmi máli sínu til stuðnings: Glitni í Noregi.
7. október 2018
Hrunið: Þegar bankarnir endurskipulögðu atvinnulífið
Þótt búið væri að endurskipuleggja bankana eftir hrun var fjöldi annarra vandamála óleystur. Hvaða viðmið átti að hafa við endurskipulagningu fyrirtækja?
7. október 2018
Hærra bensínverð eykur árlegan kostnað heimila um milljarða
Verð á eldsneyti hefur hækkað um 14 prósent frá áramótum. Ríkið tekur til sín rúmlega helming af hverjum seldum lítra.
7. október 2018
Hrunið: Kröfuhafar komu til að berjast gegn „operation fuck the foreigners“
Haustið 2008, í kjölfar bankahrunsins fylltist allt á Íslandi af útlendingum í jakkafötum. Sumir voru viðskiptahákarlar sem skynjuðu neyðina og vildu kanna hvort þeir gætu keypt verðmætar eignir á brunaútsölu til að skapa sér skammtímagróða.
7. október 2018
„Við erum ennþá að fremja efnahagsbrot”
Ólafur Þór Hauksson segir að þegar hann og samstarfsfólk hans sækir fundi erlendis þá sjái þau að þau séu „nokkuð góð í því sem við erum að gera“.
7. október 2018
Stærsta tréð í skóginum fallið
Þegar Danir nudduðu stírurnar úr augunum síðastliðinn sunnudagsmorgun, 30. september, og kveiktu á útvarpinu eða kíktu á netmiðlana blasti alls staðar við þeim sama fyrirsögnin: Kim Larsen er død, Kim Larsen er látinn.
7. október 2018
Hrunið: Lagt til að ríkið keypti öll þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki í vanda
Rúmlega ⅔ hlutar íslensks atvinnulífs þurfti á endurskipulagninu að halda eftir bankahrunið. Ýmsar hugmyndir voru uppi um hvernig ætti að fara að því.
6. október 2018
Hrunið: Bankarnir endurreistir og Deutsche Bank bauðst til að leysa Icesave
Gríðarleg endurskipulagning blasti við í íslensku efnahagslífi eftir bankahrunið. Það þurfti til að mynda að endurskipuleggja bankanna. Og reyna að leysa Icesave.
6. október 2018