Lífeyrissjóðurinn Gildi vill að kaup HB Granda á Ögurvík verði könnuð
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
9. október 2018