Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Donald Trump, Bandaríkjaforseti.
Kínverjar og Rússar hlera persónuleg símtöl Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti neitar að hætta að nota óörugga snjallsíma í persónuleg símtöl. Kínverskir njósnarar hlera símtöl hans til að kortleggja hvernig best sé að reyna að hafa áhrif á ákvörðunartöku forsetans.
25. október 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir töpuðu 36 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins
Verðtryggðar langtímaskuldir Heimavalla eru 30,6 milljarðar króna. Stór hluti þeirra skulda eru við Íbúðalánasjóð. Félagið stefnir að því að endurfjármagna þær til að fá betri kjör og geta greitt út arð.
25. október 2018
Svandís Svavarsdóttir
Hjarta nýs þjóðarsjúkrahúss
25. október 2018
Jóhann Pétursson
Í skugga eineltis
25. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson: Hér hættir Sigríður Andersen sér út á hálan ís
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, svarar færslu Sigríðar Andersen, dómsmálaráðherra um launamun kynjanna.
25. október 2018
Versti dagur á Wall Street í sjö ár - Verðhrun á hlutabréfum
Fjárfestar eru sagðir vera neikvæðir vegna alþjóðalegs tollastríðs Bandaríkjanna og Kína. Vaxtahækkanir og vaxandi verðbólga.
24. október 2018
Pétur Óskarsson ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Alls sóttu 44 um starfið en ráðningarferlið var í höndum Capacent.
24. október 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun. Hann var einn þeirra sem var ákærður í Aurum-málinu.
Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Landsréttur sýknaði Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson í Aurum-málinu svokallaða í dag.
24. október 2018
Hillary Clinton og Barack Obama.
Sprengjubúnaður fannst í pósti Hillary Clinton og Baracks Obama
Sprengjubúnaður fannst í pósti sem sendur var á skrifstofu Baracks Obama og Hillary Clinton.
24. október 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXIV - Mandalórinn Tormelti
24. október 2018
Jón Kaldal
Vinstri grænn á villigötum
24. október 2018
Kvennafrídagurinn 1975
Breytum ekki konum, breytum samfélaginu – Baráttan heldur áfram
Kvennafrídagurinn er haldinn í fimmta sinn í dag og eru konur hvattar að leggja niður vinnu kl. 14.55. Barátta kvenna fyrir launajafnrétti hefur nú staðið yfir í tugi ára.
24. október 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
Gylfi Arnbjörnsson kveður
Forseti ASÍ flutti setningarræðu sína í morgun og bað hann félaga sambandsins að hafa í huga að mesti árangurinn og stærstu sigrarnir hafi ekki einungis unnist með verkföllum heldur með átakalausum kjarasamningum.
24. október 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 3. þáttur: Hvað leynist undir vefjarhettinum?
24. október 2018
Svanur Kristjánsson
Ólafur Ragnar Grímsson: Bjargvættur þjóðar eða skaðvaldur?
24. október 2018
EFTA dómstóllinn
Umhverfismat mun fara fyrir EFTA dómstólinn
Íslensk stjórnvöld hafa ekki leitt í lög EES tilskipun vegna ferla í umhverfismati. ESA hefur því ákveðið að vísa málinu til EFTA dómstólsins.
24. október 2018
Oddný Harðardóttir
Ábyrgð ráðherra að upplýsa Alþingi
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um ráðherraábyrgð. Efni frumvarpsins tekur til upplýsingaskyldu ráðherra gagnvart Alþingi.
24. október 2018
ASÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Stefnir allt í sögulegt Alþýðusambandsþing
Í dag hefst þing Alþýðusambands Íslands þar sem um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum móta stefnu sambandsins til næstu tveggja ára. Nýr forseti sambandsins verður kjörinn á föstudag.
24. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Inngrip seðlabankans vekja upp spurningar
Gengi krónunnar hefur veikst skarpt að undanförnu gagnvart helstu alþjóðlegu myntum og greip Seðlabanki Íslands inn í gjaldeyrismarkað í dag, til að vega á móti skarpri veikingu.
23. október 2018
Sverrir Mar Albertsson
Fólkið í Alþýðusambandinu
23. október 2018
Jón Sigurðsson.
Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum
Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og Seðlabankastjóri, hefur verið skipaður formaður samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum.
23. október 2018
Seðlabankinn sagður hafa gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn
Skörp veiking krónunnar í lok dags gekk til baka eftir inngrip Seðlabanka Íslands.
23. október 2018
Katrín Baldursdóttir
Meistaradeildin rekin út af
23. október 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Betri þjónusta - betra samfélag
23. október 2018
Transfánanum haldið á lofti
Mótmæla fyrirhuguðum breytingum á skilgreiningu kyns
Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í New York og Washington til að að mótmæla fyrirhugum breytingum ríkisstjórnar Trumps á lagalegri skilgreiningu kyns.
23. október 2018
Agnes M. Sigurðardóttir mælist með minnst traust allra biskupa frá því að mælingar hófust.
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju og traust á biskup aldrei mælst lægra
Einungis þriðjungur þjóðarinnar ber mikið traust til þjóðkirkjunnar og mikill meirihluta hennar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks eru hrifnastir af kirkjunni og biskupnum.
23. október 2018
Vilja kanna stöðu barna 10 árum eftir hrun
Þingsályktunartillaga um að kanna stöðu barna 10 ár eftir hrun hefur verið lögð fram af öllum flokkum. Barnaréttarnefnd SÞ segir að nota þurfi vænkandi hag ríkissjóðs til að leiðrétta niðurskurðinn sem var á velferðarkerfinu í kjölfar hrunsins.
23. október 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Áhætta í fjármálakerfinu eykst
Samkvæmt Seðlabankanum hefur áhætta sem tengist ferðaþjónustunni aukist frá því í vor en töluvert hefur hægst á vexti í greininni undanfarið.
23. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Andið eðlilega, raunheimur flóttafólks
23. október 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn mætir erlent vinnuafl sem flyst hingað til lands.
Innflytjendum mun fjölga um 12 til 30 þúsund hið minnsta innan fimm ára
Mannfjöldaspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir því að mun fleiri muni flytja til landsins en frá því frá byrjun þessa árs og til loka árs 2022. Sú aukning er fyrst og fremst vegna þess að erlendir ríkisborgarar flytja hingað.
23. október 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Töfralausnin
23. október 2018
Sjálfvirkni mun fækka störfum í framtíðinni
Finnur Árnason, forstjóri Haga, telur að störfum í íslenskri verslun muni fækka vegna vaxandi sjálfvirkni. Nú um sinn munu hins vegar sjálfsafgreiðslukassar aðeins auka þjónustu fyrir viðskiptavini.
23. október 2018
Niðursveifla ætti ekki að koma neinum á óvart
22. október 2018
Nöfn verði afmáð úr dómum og upplýsingum haldið leyndum
Miklar breytingar verða á lagaumhverfi er varðar upplýsingar sem birtast í dómum og úrskurðum, nái frumvarp Sigríðar Andersen fram að ganga.
22. október 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Verulegur kynjahalli á ráðstefnunni Gerum betur – áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir
22. október 2018
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar.
Jón Trausti: Tilraun til að vega að mennsku blaðamanns og trúverðugleika
Ritstjóri Stundarinnar segir að það sé munur á því að hafa skoðun eða vera beinlínis í duldum hagsmunaárekstri.
22. október 2018
Uppgefnar eignir Íslendinga dragast saman
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis dróst saman í fyrra um rúmlega 100 milljarða króna. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 20 milljónir króna á Tortóla.
22. október 2018
WOW air stefnir á að fljúga til Vancouver
Flugfélagið mun í dag hefja sölu á flugsætum til Vancouver í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 6. júní næstkomandi.
22. október 2018
Utankerfismaðurinn Jón Steinar
Auður Jónsdóttir rithöfundur fór í kaffi til Jóns Steinars fyrir ekki svo löngu og spjallaði við hann um tjáningarfrelsið. Sá fundur rifjaðist upp eftir umræðu síðastliðinnnar viku um hatursorðræðu og íslenska samræðuhefð.
22. október 2018
Fjögur af hverjum fimm íslenskum fyrirtækjum lent í „veiðipóstaárás“
Sam­kvæmt nýrri viðhorfs­könn­un Deloitte á Íslandi hafa 80 prósent fyr­ir­tækja hér­lend­is orðið fyr­ir svo­nefndri „veiðipósta­árás“. Yfirmaður netvarnarþjónustu segir mikilvægt að fræða starfsfólk.
22. október 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir
„Megi þá helvítis byltingin lifa“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í pistli á Facebook.
22. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Ráðherra skipar aðgerðahóp um verkefnið Karlar og jafnrétti
Meginhlutverk aðgerðahópsins er meðal annars að beita sér fyrir aðgerðum stjórnvalda um að auka þátttöku drengja og karla í öllu starfi og stefnumótun á sviði jafnréttismála.
21. október 2018
Bergljót Kjartansdóttir
Friðarsamtal Dr. David Krieger og Dasaku Ikeda
21. október 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að tileinka sér nýja hæfileika
21. október 2018
Þinglýst eignarhald skilyrði skráningar heimagistingar
Til stendur að breyta lögum um heimagistingu en breytingarnar miða að því að bæta ferlið við skráningu og eftirlit og að samræma betur málsmeðferð og ákvörðun sekta milli leyfisskyldrar gististarfsemi og skráningarskyldrar heimagistingar.
21. október 2018
Ari Trausti Guðmundsson
Lagabreyting er varðar fiskeldi
21. október 2018
Glæpamenn í jakkafötum
„Þeir ganga um í jakkafötum en eru glæpamenn“. Þetta er lýsing danska forsætisráðherrans á mönnum sem hafa orðið uppvísir að einhverju stærsta skattsvikamáli sem sögur fara af. Um er að ræða jafngildi um það bil tíu þúsund milljarða íslenskra króna.
21. október 2018
Íslendingar borga þriðjung af því sem Danir borga fyrir kalda vatnið
Ódýrast er að nota kalt vatn á Íslandi af Norðurlöndunum.
20. október 2018
María Pétursdóttir
Starfsgetumat – Upp á líf og dauða
20. október 2018
Árni Finnsson
Verndarhagsmunir og sjálfbærni hvalveiða
20. október 2018