Kínverjar og Rússar hlera persónuleg símtöl Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti neitar að hætta að nota óörugga snjallsíma í persónuleg símtöl. Kínverskir njósnarar hlera símtöl hans til að kortleggja hvernig best sé að reyna að hafa áhrif á ákvörðunartöku forsetans.
25. október 2018