Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Stefán Ólafsson
Kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir
8. nóvember 2018
Sessions rekinn - Hvað verður um rannsóknina?
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er hættur. Nú eru spjótin sögð beinast að rannsókn Roberts Mueller, saksóknara.
7. nóvember 2018
Dauður kjörinn fulltrúi, upprisa ungs fólks og breytt staða
7. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, ritar undir leigusamning vegna Hlemms Mathallar áður en framkvæmdir hófust.
Leiguverð á Hlemmi var metið af þremur fasteignasölum
Reykjavíkurborg segir að rekstur á Hlemmi hafi verið auglýstur, að fasteignasalar hafi verið fengnir til að meta hver leigan ætti að vera og að hún hafi hækkað í krónum, m.a. vegna þess að leigan er vísitölutryggð.
7. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Dólgastjórnmál
7. nóvember 2018
Leifsstöð
Bandaríkjamenn bera uppi fjölgun ferðamanna
Þegar litið er til fjölmennustu þjóðernanna sem fara um Keflavíkurflugvöll má sjá að Bandaríkjamenn eru langfjölmennastir í október á þessu ári eða tæplega þriðjungur farþega.
7. nóvember 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXVI - Látum þá deyja eina
7. nóvember 2018
„Undir liggur velferð þjóðarinnar“
Ásmundur Einar Daðason segir að íslensku samfélagi hafi ekki tekist að halda fasteignaverði lægra en verðlagi. Nú þurfi að byggja nægjanlega mikið til að snúa þeirri þróun við.
7. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir
Nýir miðlar og lýðræðið
7. nóvember 2018
Íslendingar með mesta losun koltvísýrings í Evrópu
Ísland var með mesta losun koltvísýrings frá hagkerfi á einstakling innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Losun á hvern íslenskan einstakling var 16,9 tonn árið 2016 en losunin hefur aukist síðustu ár.
7. nóvember 2018
Þrjár af hverjum fjórum félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík
Alls eru 76 prósent félagslegra íbúða á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík. Nær öll fjölgun sem verður á þeim á svæðinu á sér stað þar. Í Garðabæ eru alls 29 félagslegar íbúðir og þeim fækkar milli ára samkvæmt talningu Varasjóðs húsnæðismála.
7. nóvember 2018
Seðlabanki Íslands.
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
7. nóvember 2018
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu
Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Samkeppniseftirlitið hefur því allt að 114 virka daga til þess að taka afstöðu til kaupa.
7. nóvember 2018
Demókratar styrkja stöðu sína í þinginu með meirihluta í fulltrúadeildinni
Repúblikanar misstu meirihlutann í fulltrúadeildinni til Demókrata í miðkjörtímabilskosningunum í Bandaríkjunum. Álitsgjafar eru þó á því, að Demókratar eigi langt í land með að ná upp nægilegum styrk til að halda Trump forseta betur við efnið.
7. nóvember 2018
Austur-Evrópa og Evrópusambandið
Staða efnahagsmála er margslungin í Evrópu um þessar mundir. Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifaði ítarlega grein um stöðu mála í álfunni í Vísbendingu sem kom til áskrifenda 2. nóvember, síðastliðinn.
6. nóvember 2018
Enski boltinn til Símans
Síminn bauð hærra en Sýn í sýningarréttinn og mun enski boltinn, eitt vinsælasta íþróttasjónvarpsefnið, færast til Símans næsta haust.
6. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði tillöguna fram.
Allir ráðherrabílarnir verða rafbílar
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að rafbílavæða allan ráðherrabílaflotann. Það verður gert „á næstu árum“.
6. nóvember 2018
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar – Vilhjálmur þarf ekki að víkja sæti
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar þar sem kröfu Ólafs Ólafssonar var hafnað um að landsréttardómarinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson viki sæti í máli hans.
6. nóvember 2018
Skúli Mogensen.
„Síðustu 72 klukkutímar hafa verið þeir erfiðustu í mínu lífi“
Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group.
6. nóvember 2018
Borgin rekin með hagnaði á næsta ári
Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar mun fjárhagur borgarinnar fara batnandi næstu fimm árin þrátt fyrir mörg og stór verkefni. En gert er ráð fyrir að borgarsjóður skili 3,6 milljarða afgangi árið 2019.
6. nóvember 2018
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarekstrarleyfi
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm og Fjarðalax hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til tíu mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.
6. nóvember 2018
Bankinn sem tók yfir Kaupþing orðaður við fótboltahneyksli
David Rowland og sonur hans Jonathan sem yfirtóku starfsemi Kaupþings í Lúxemborg skömmu eftir hrun eru sagðir viðloðandi tilraunum Manchester City til að komast framhjá fjármálareglum evrópska knattspyrnusambandsins.
6. nóvember 2018
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um 5.480 það sem af er ári
Á 21 mánuði hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað um 43 prósent á Íslandi. Hlutfallslega er aukningin mest í Reykjanesbæ þar sem útlendingar er nú nánast fjórðungur íbúa. Fjöldi þeirra hefur nær fjórfaldast á innan við sjö árum.
6. nóvember 2018
Stundum fara hagsmunir fyrirtækja og einstaklinga hönd í hönd
Eiríkur Ragnarsson telur að staðreyndin sé sú að stöðugur og stór gjaldmiðill geti komið sér vel fyrir bísnesskalla og almenning – á sama tíma – en engin lausn sé auðvitað fullkomin.
6. nóvember 2018
Kári Stefánsson.
Kári segir heilbrigðisráðherra tala til SÁÁ með hroka
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tala með yfirlæti og hroka til SÁÁ og að hún dragi í efa frásagnir þeirra af vandanum.
6. nóvember 2018
Kosið um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
Kosið verður um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í dag. Ef af sameiningunni verður þá verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins með 10.300 félagsmenn.
6. nóvember 2018
Landsbankinn býður til sölu allt að 12,1% eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn býður til sölu, í heild eða að hluta, allt að 12,1 prósent eignarhlut í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest hf.
6. nóvember 2018
Íslandsbanki fjárfestir í Meniga
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 410 milljónir króna í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Íslandsbanki er þriðji bankinn til að fjárfesta í Meniga á árinu.
6. nóvember 2018
Jóhanna Sigurðardóttir: Erlendis væri ráðherra í stöðu Bjarna löngu farinn frá
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra gagrýnir Bjarna Benediktsson harðlega í færslu á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Greinandi Capacent um verðið á Ögurvík: Svarið er 42
Framhaldsaðalfundur HB Granda samþykkti á dögunum kaup HB Granda á Ögurvík fyrir 12,3 milljarða króna.
5. nóvember 2018
Vigdís Hauksdóttir
Vigdís upplýsir um kostnað við skrifstofu borgarstjóra - „2 bragga-krónur“
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, upplýsti um kostnað við rekstur skrifstofu borgarstjóra á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Sögulegur dagur á skráðum markaði - Mestu viðskipti í áratug
Tíðindin af yfirtöku Icelandair á WOW Air höfðu mikil áhrif á skráðum markaði í dag.
5. nóvember 2018
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Velkomin til Íslands – eða ekki!
5. nóvember 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir hluthafafundi hjá VÍS
Tveir stjórnarmenn sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu vegna ágreinings innan stjórnar um verkaskiptingu.
5. nóvember 2018
Kaupin á WOW air björgunaraðgerð sem átti sér skamman aðdraganda
Lánardrottnar WOW air, sem breyttu víkjandi lánum í hlutafé nýverið fá 1,8 prósent hlut í Icelandair. Það fer eftir niðurstöðu áreiðanleikakönnunar hvað Skúli Mogensen fær í sameinuðu félagi. Hann gæti fengið ekkert til viðbótar.
5. nóvember 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
„Við höldum okkar dampi“
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir að tíminn verði að leiða það í ljós hvort félagsmenn þurfi að setjast að samningaborðinu með breyttar forsendur eftir kaup Icelandair Group á WOW air.
5. nóvember 2018
Eftirstandandi aflandskrónueignir nema um 88 milljörðum króna
Unnið er að undirbúningi að losun eftirstandandi aflandskrónueigna en hún krefst lagabreytinga.
5. nóvember 2018
Icelandair Group kaupir WOW air
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air.
5. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hækkað en ekki afnumið
Þak á endurgreiðslu ríkisins vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar verður ekki afnumið líkt og ríkisstjórnin stefndi að samkvæmt stjórnarsáttmála. Þess í stað verður hámarksupphæðin tvöfölduð.
5. nóvember 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin tapar fylgi
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða en 17 prósent segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag.
5. nóvember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Uppskeruhátíð Félagsvísindanna
5. nóvember 2018
Rafmögnuð spenna fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum
Demókratar hafa lagt áherslu á að fólki nýti kosningaréttinn. Repúblikanar horfa til hagtalna og segja; sjáið, okkur gengur vel, kjósið okkur.
5. nóvember 2018
Deilur vegna eineltis innan Pírataflokksins
Píratar munu koma saman til fundar í kvöld til að ræða samskipti innan flokksins. Nokkrir hafa sagt sig úr flokknum vegna eineltis og niðurstaða úrskurðarnefndar Pírata varðandi ráðningu aðstoðarmanns hefur verið harðlega gagnrýnd.
5. nóvember 2018
Forsætisráðherra Ítalíu, Giuseppe Conte, tekur hér í höndina á Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Forseti Framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, fylgist með.
Störukeppni milli Ítalíu og ESB
Hvorki ítölsk stjórnvöld né yfirstjórn ESB virðast ætla að gefa sig í deilu um fjármál Ítalíu á næsta ári. Sérfræðingar eru uggandi yfir stöðunni, en þeir telja hana geta stefnt Evrópusamstarfi í hættu og styrkt málstað þjóðernissina víða um álfuna.
4. nóvember 2018
Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni
Ný rannsókn undirstrikar enn og aftur hversu mikilvæg móðurmjólkin er fyrir ungabörn.
4. nóvember 2018
Heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni er heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi og getur sértæk nálgun bætt heilbrigði.
4. nóvember 2018
Viðar Hreinsson
Hvalárvirkjun, forhert vanþekking eða ný framtíð?
4. nóvember 2018
Svona var umhorfs hjá 200 filippseyskum bílstjórum í gámunum í Padborg.
Evrópskt þrælahald
Það var miður skemmtileg sjón sem fyrir nokkrum dögum blasti við dönskum lögregluþjónum við húsrannsókn hjá flutningafyrirtæki í Padborg. Þar búa tugir flutningabílstjóra frá Sri Lanka og Filippseyjum við ömurlegar aðstæður og smánarlaun.
4. nóvember 2018
Ömurlegar aðstæður í grískum flóttamannabúðum
Flóttamannastefna Evrópusambandsins hefur fært byrði hælisleitenda yfir til Grikklands frá öðrum sambandslöndum. Grískar flóttamannabúðir hafa stækkað ört á síðustu árum, en starfsmenn þeirra segja að neyðarástand blasi þar við í geðheilbrigðismálum.
3. nóvember 2018
Elsa María Guðlaug Drífudóttir
Fimm ára sameinuð rödd stúdenta
3. nóvember 2018