Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
13. nóvember 2018