Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gagnaver Etix Everywhere Borealis við Blönduós.
Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
13. nóvember 2018
Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna.
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist undir 40 prósent í fyrsta sinn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með undir 20 prósent fylgi í fyrsta sinn á kjörtímabilinu. Allir fimm stjórnarandstöðuflokkarnir hafa bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum en ríkisstjórnarflokkarnir mælast með sífellt minni stuðning.
13. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telur Má hafa misbeitt valdi sínu
Lögmaður Samherja hf. segir í opnu bréfi til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu í morgun að seðlabankastjóri hafi svo sannarlega misfarið með vald sitt við meðferð Samherjamálsins og að hann eigi ekki að halda því.
13. nóvember 2018
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Brotamönnum gert kleift að sitja í stjórn FME tíu árum eftir dóm
Í tillögum dómsmálaráðherra um breytingar á lögum vegna uppreist æru er lagt til að menn sem hafa framið alvarleg lögbrot verði sjálfkrafa hæfir til að sitja í stjórn Fjármálaeftirlitsins tíu árum eftir að þeir voru dæmdir. Tillagan er ekki rökstudd.
13. nóvember 2018
Leiguverð hækkar nú meira utan höfuðborgarsvæðisins
Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hækkaði leiguverð um 12,9 prósent og um 14,5 prósent annars staðar á landsbyggðinni. Leiguverð í 101 Reykjavík er þó enn hæst en þar er leiguverð um 3.000 krónur á fermetrann.
13. nóvember 2018
Framleiðni Íslendinga jókst um þriðjung með „smávægilegri“ leiðréttingu
Leiðréttingar á tölum um framleiðni vinnuafls hafa ýtt Íslandi ofar á listanum yfir þær þjóðir þar sem framleiðni er til fyrirmyndar.
12. nóvember 2018
Parkland-ungmennin sem breyttu heiminum
12. nóvember 2018
Forstjórinn hættir eftir sjö ára starf fyrir Klakka
Heildarsöluandvirði helstu eigna félagsins nemur um 56 milljörðum króna.
12. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
David Balashinsky
Til stuðnings frumvarpi um bann við umskurði á Íslandi
12. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra óskar eftir upplýsingum frá Seðlabankanum
Katrín Jakobsdóttir hefur sent bankaráði Seðlabanka Íslands bréf og óskar hún meðal annars eftir útlistun á því hvort og þá með hvaða hætti bankinn hyggist bregðast við dómi Hæstaréttar í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja hf.
12. nóvember 2018
Skora á yfirvöld að stöðva núverandi sölufyrirkomulag á rafrettum
Læknafélag Íslands skorar á stjórnvöld að stöðva án tafar sölu á rafrettum eftir því fyrirkomulagi sem nú er til staðar vegna skaðlegra áhrifa. Alþingi samþykkti í sumar ný lög varðandi rafrettur en lögin taka gildi í mars á næsta ári.
12. nóvember 2018
Norðausturland
Meirihluti Íslendinga fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs
63 prósent almennings á Íslandi er fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu en tæplega 10 prósent andvíg honum.
12. nóvember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hin alþjóðlega kvíðamenning – The Global Anxiety Culture
12. nóvember 2018
Hafnarfjarðarhöfn
Saka Hafnarfjarðarbæ um ólögmæta ríkisaðstoð
Í Hafnarfjarðarhöfn eru að hefjast framkvæmdir við að byggja viðlegukant fyrir upptöku og sjósetningu stærri skipa. Skipasmíðastöð Njarðvíkur telur hins vegar framkvæmdirnar vera brot á EES- samning um ríkisaðstoð.
12. nóvember 2018
Sautján fleiri aðstoðarmenn á Alþingi
Þingflokksformenn funda um fjölgun aðstoðarmanna á Alþingi í dag, ákveðið hefur verið að fjölga þeim um sautján en óvíst er með hvaða hætti það verður gert. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna er um rúmar 120 milljónir.
12. nóvember 2018
Verðbólgudraugurinn versti óvinur fasteignamarkaðarins
Blikur eru nú á lofti á fasteignamarkaði en töluvert hefur hægst á verðhækkunum. Þá stefnir í að verðbólga fari hækkandi á næstunni. Fasteignafélög munu lítið annað geta gert en að hækka leiguna.
11. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Forsendubrestur í Paradís
11. nóvember 2018
Karolina Fund: Litlir staðir, stórar hugmyndir
Karolina Fund-verkefni vikunnar er vefritið ÚR VÖR, sem fjallar um hvernig fólk alls staðar að af landinu notar skapandi aðferðir til úrlausna á verkefnum.
11. nóvember 2018
Þorkell Sigurlaugsson
Stríðið við skattsvikara – 9 sóknarfæri
11. nóvember 2018
Andrés Önd hleypir lífi í túrismann
Á forsíðu nýjasta Andrésblaðsins (6.11.2018) sést frægasta önd í heimi, ásamt þeim Ripp, Rapp og Rupp, við þekkta kirkju á Jótlandi í Danmörku. Reynslan sýnir að forsíðumynd af þessu tagi dregur að fjölda ferðamanna.
11. nóvember 2018
229 íslenskar fjölskyldur eiga 237 milljarða króna
Á örfáum árum hafa íslenskar fjölskyldur eignast 2.538 nýja milljarða. Þeir milljarðar hafa skipst mismunandi niður á hópa. Og flestar nýjar krónur lenda hjá ríkasta lagi þjóðarinnar.
10. nóvember 2018
Transfánanum haldið á lofti
Þverpólitískur vilji til að bæta réttindi hinsegin fólks
Í nýrri þingsályktunartillögu um stöðu trans fólks og intersex fólks er lagt til að Ísland taki forystu meðal þjóða heims þegar við kemur réttindum transfólks og intersex fólks en Ísland er 16. sæti í Evrópu þegar að kemur að réttindum hinsegin fólks.
10. nóvember 2018
Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram ný heildarlög um ófrjósemisaðgerðir
Tvenns konar heimildir fyrir ófrjósemisaðgerðum eru lagðar til, annars vegar að ósk einstaklings sem hefur náð 18 ára aldri og hins vegar á einstaklingi sem er ólögráða fyrir æsku sakir, þegar ætla má að frjósemin hafi alvarleg áhrif á líf hans.
10. nóvember 2018
Ásmundur Einar: Launahækkanir í efstu lögunum eru úr öllum takti
Ásmundur Einar Daðason ræddi um hátekjuskatt, endurreisn bótakerfis og allt of miklar launahækkanir í efstu lögunum í viðtali í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut.
10. nóvember 2018
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi stofnar nýjan „borgaralega sinnaðan“ fjölmiðil
Fyrrverandi stjórnandi og aðaleigandi Pressusamstæðunnar, sem fór í þrot í fyrra, hefur stofnað nýjan fjölmiðil.
10. nóvember 2018
Það er komið að aðskilnaði
10. nóvember 2018
Búast má við skipulagsbreytingum og hærra flugmiðaverði
Vonast er til að töluverð samlegðaráhrif skapist við kaup Icelandair á WOW air, sem meðal annars verður hægt að ná fram með hagræðingu í starfsmannafjölda og betri nýtingu á starfsfólki.
10. nóvember 2018
Batnandi staða þrátt fyrir „óþarflega heiftúðug“ átök um Hringbraut
Forstjóri Landspítalans fjallar um stöðuna á Landspítalanum í pistli á vef spítalans.
9. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
9. nóvember 2018
Mývatn
Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi jákvæð
Ný rannsóknir sýnir að fyrir hverja 1 krónu sem ríkið leggur til friðlýstra svæða skila 23 krónur sér til baka.
9. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Tæp 80 prósent fjölgun á skráðum heimagistingum
Skráðum heimagistingum hefur fjölgað um tæp 80 prósent á milli ára. Fjölgunin er tengd auknu eftirliti Heimagistingarvaktinnar en vaktin fékk fjárveitingu upp á 64 milljónir í sumar.
9. nóvember 2018
Þingmenn fá engar upplýsingar frá Isavia um skuldir flugfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að málefni einstakra flugfélaga séu trúnaðarmál Isavia og viðkomandi flugfélags.
9. nóvember 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Þófarinn
9. nóvember 2018
Litla hraun
Fleiri fangar í samfélagsþjónustu en í fangelsi
Nú afplána um 200 einstaklingar dóma með ólaunaðri vinnu í þágu samfélagsins en 170 sitja í fangelsi. Fangelsismálastjóri segir samfélagsþjónustu skila miklum árangri en í vikunni var lögð fram þingsályktunartillaga um betrun fanga.
9. nóvember 2018
Uppskrift að stéttastríði
Það hefur verið góðæri á Íslandi á undanförnum árum. Birtingarmyndir þess eru margskonar. Því er þó mjög misskipt hvernig afrakstur góðærisins hefur haft áhrif á lífsgæði landsmanna. Þeir sem eiga húsnæði hafa til að mynda aukið eign sína gífurlega mikið.
9. nóvember 2018
Kaup Icelandair á WOW tekin fyrir á hluthafafundi 30. nóvember
Kaup Icelandair eru meðal annars háð samþykkti hluthafafundar.
8. nóvember 2018
Vind­orka sker sig úr öðrum orkukostum vegna hag­kvæmni og sveigj­an­leika
Samkvæmt nýrri skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun eru einkum þrír orkukostir sem nú standa öðrum framar og unnt er að hrinda í framkvæmd samhliða öðrum á næstu árum.
8. nóvember 2018
Samherji: Sjö ára aðför Seðlabankans lokið og bankinn beðið afhroð
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun Seðlabankans um að sekta Samherja var dæmd ógild.
8. nóvember 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Engin stofnun undanskilin þegar kemur að einelti
8. nóvember 2018
Leifsstöð
Áætlaðar fjárfestingar í stækkun Keflavíkurflugvallar rúmir 94 milljarðar næstu 4 árin
94,4 milljarðar króna eru áætlaðir í fjárfestingar í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar á árunum 2019 til 2022.
8. nóvember 2018
Segir búið að leysa bráðavanda barna með fíkn sem komast ekki í meðferð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála, segir að það þurfi ekki lengur að vista börn í fangaklefum sem hafa lent í því að hafa ekki aðgang að úrræði vegna fíknar sinnar.
8. nóvember 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þurfa allar spjaldtölvur að vera tölvur?
8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson
SUS lýsir yfir vonbrigðum með ummæli Bjarna
Stjórn SUS gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnu kirkjuþingi. Stjórn SUS segir orðræðu Bjarna lýsa gríðarlegum vanskilningi á málstað þeirra fjölmörgu Íslendinga sem styðja aðskilnað ríkis og kirkju.
8. nóvember 2018
Hreiðar Már Sigurðsson
Hreiðar Már sakfelldur
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldur fyrir að selja hlutabréf í sinni eigu til félags í sinni eigu. Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, var aftur á móti sýknuð.
8. nóvember 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Hagkvæmt húsnæði í 9 tillögum
8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Mikill munur á greiðslum til þeirra sem vinna að hvítbók um fjármálakerfið
Von er á hvít­bók um fram­tíð­ar­sýn og stefnu fyrir fjár­mála­kerfið á Íslandi en stefnt er að því að hún verði birt í lok nóvember.
8. nóvember 2018
Íslandsbanki hagnast um 9,2 milljarða á níu mánuðum en arðsemi dregst saman
Alls lánaði Íslandsbanki út 175,6 milljarða króna í ný útlán á fyrstu níu mánuðum ársins. Vaxtatekjur jukust og virði útlána hækkaði en þóknanatekjur drógust saman.
8. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
8. nóvember 2018