Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gagnrýnir einhliða umfjöllun fjölmiðla um heilbrigðisgeirann
Magnús Haraldsson, geðlæknir við Landspítalann, kallar eftir í ritstjórapistli Læknablaðsins að fjölmiðlar axli meiri ábyrgð þegar það kemur að umfjöllunum um heilbrigðismál. Hann segir umfjöllun fjölmiðla oft vera of neikvæða og einhæfa.
3. nóvember 2018
Dagur: Ég er einn af þúsundum í samfélaginu sem glíma við gigt
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að sjaldgæfur gigtarsjúkdómur sem hann greindist með í sumar hafi kennt honum ákveðna auðmýkt. Hann var frá störfum í nokkrar vikur vegna sýkingar en kom aftur til starfa í byrjun liðinnar viku.
3. nóvember 2018
Í átt að nýrri þjóðarsátt
28 ár eru liðin frá svokallaðri þjóðarsátt á íslenskum vinnumarkaði sem lækkaði verðbólgu og jók samráð milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar. Hversu líklegt er að sambærileg sátt náist í næstu kjarasamningum?
3. nóvember 2018
Einkaskilaboð frá 81 þúsund Facebook-notendum til sölu
Einkasamtöl tugþúsunda notenda samfélagsmiðilsins víða um heim eru komin í hendur hakkara sem hyggjast selja þau á tólf krónur stykkið.
3. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík samþykkt
Viðskiptin voru samþykkt á framhaldshluthafafundi.
2. nóvember 2018
Sýn missir enska boltann
„Niðurstaðan var hins vegar að ofurtilboð barst úr annarri átt sem engin glóra væri í að jafna,“ sagði Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn.
2. nóvember 2018
Hallgrímur Hróðmarsson
Vinalaus og rekinn úr píratasamfélaginu?
2. nóvember 2018
Það þarf að tala við fólk, ekki á það
None
2. nóvember 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um nýjan iPad Pro og Macbook Air
2. nóvember 2018
Lögmaður Tekjur.is svarar bréfi Persónuverndar
Persónuvernd sendi Viskubrunni ehf. bréf í október þar sem athugað var hvort að birting skattskrár í heild sinni á vefsíðunni Tekjur.is samræmdust lögum um persónuvernd. Í svar Viskubrunnar er greint frá lagalegum grundvelli heimasíðunnar.
2. nóvember 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Þingkosningar í Bandaríkjunum
2. nóvember 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem hét áður Brim.
Stærsti eigandi HB Granda kaupir hlut í Iceland Seafood
Úgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 3,5 prósent beinan hlut í Iceland Seafood International. Kaupverðið er um 652 milljónir króna.
2. nóvember 2018
Ætla að byggja 525 hagkvæmar íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk
Alls búa 45 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára í foreldrahúsum. Reykjavíkurborg hefur kynnt verkefni sem í felst að byggja yfir 500 íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk, og á hagkvæman hátt. Borgarstjóri vill fá ríkið með.
2. nóvember 2018
Um helmingur einstæðra foreldra í leiguhúsnæði
Af heimilum með börn voru 22,5 prósent á leigumarkaði árið 2016 en meðal barnlausra heimila var hlutfallið hærra eða 28,8 prósent.
2. nóvember 2018
Raunveruleikinn bankar á dyrnar
Alþjóðamál koma öllum við með einum eða öðrum hætti. Ísland er þar ekki eyland, þrátt fyrir einangraða landfræðilega eyríkisstöðu í Atlantshafinu. Miklar sviptingar í alþjóðastjórnmálum og alþjóðaviðskiptum koma upp að Íslandsströndum.
2. nóvember 2018
Vonandi „kveikja þær ekki sömu elda“ með þjóðernishyggjunni
Ítarlega er fjallað um efnahagsmálin í Evrópu í útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. nóvember 2018
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna lögbanns
Vilja halda lögbanni á umfjöllun Stundarinnar til streitu.
1. nóvember 2018
Steinunn Þóra Árnadóttir
Vondar fréttir fyrir heimsbyggðina
1. nóvember 2018
Plastátak á Íslandi
Ný aðgerðaráætlun gegn plastnoktun á Íslandi var færð umhverfis- og auðlindaráðherra í dag. Í áætluninni má finna 18 aðgerðir um hvernig megi draga úr notkun plasts, bæta endurvinnslu og takast á við plastmengun í hafi.
1. nóvember 2018
Facebook fjarlægir falsaðganga frá Íran
Facebook fjarlægði yfir 80 falsaðganga sem tengdust Íran í síðustu viku. Aðgangarnir deildu áróðursmyndum sem miðaðar voru að bandarískum og breskum notendum.
1. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Hönnuðurinn
1. nóvember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er harðlega gagnrýnd í leiðara Morgunblaðsins í dag. Þar er innleiðingu þriðja orkupakkans svokallaða enn og aftur líkt við Icesave-málið.
1. nóvember 2018
Rafbílavæðing hefur í heildina jákvæð áhrif
Í nýrri greiningu á þjóðhagslegri hagkvæmni rafbílavæðingar á Íslandi kemur fram að rafbílavæðing sé bæði hagkvæm og dragi verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.
1. nóvember 2018
Búast má við hækkun á fargjöldum hjá Icelandair
Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 7,4 prósent í verði í Kauphöllinni í gær eftir að félagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Forstjóri flugfélagsins segir að búast megi við að fargjöld hækki í takt við hækkanir á olíuverði.
1. nóvember 2018
Halla Gunnarsdóttir
Réttur kynferðisbrotamanna til að gleymast
1. nóvember 2018
Marel skoðar skráningu í Kaupmannahöfn, Amsterdam eða London
Rekstur Marel heldur áfram að ganga vel en félagið langsamlega verðmætasta skráða félag landsins.
31. október 2018
Afkoma Arion banka undir væntingum en batnar milli ára
Bankastjóri Arion banka segir uppgjör bankans á þriðja ársfjórðungi markast af falli Primera Air.
31. október 2018
Gjörólík sýn hagfræðinga á fasteignamarkaðinn
Greinendur Arion banka spá verðlækkun á fasteignamarkaði en hjá Landsbankanum er áframhaldandi verðhækkun í kortunum.
31. október 2018
Ari Trausti Guðmundsson
Aftur um lög vegna bráðabirgðaleyfi til fiskeldis
31. október 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Hin vonlausa rómantík – Mútur í Marseille
31. október 2018
Dagur sér ekki fyrir sér afsögn borgarstjóra vegna braggamálsins
Borgarstjórinn í Reykjavík segir Morgunblaðsarm Sjálfstæðisflokksins bera ábyrgð á því að málflutningur um afsögn hans sé hávær. Hann er gestur sjónvarpsþáttarins 21 á Hringbraut í kvöld.
31. október 2018
Icelandair hagnast á lykilmánuðum en mikill samdráttur á hagnaði milli ára
Icelandair skilaði hagnaði á þriðja ársfjórðungi en sá hagnaður var mun minni en á síðasta ári. Hagnaður félagsins var 43 sinnum meiri á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 en á sama tímabili í ár. Verið er að semja við skuldabréfaeigendur félagsins.
31. október 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXV - Díónýsus Kræst og Sigh Guy
31. október 2018
Hægir á hagvexti og verðbólga eykst
Landsbankinn kynnti í morgun þjóðhags- og verðbólguspá bankans til á næstu fjögurra ára. Spáð er að stýrivextir hækki, verðbólga aukist og hægja muni á hagvexti en efnahagshorfur þykja þó engu síður jákvæðar vegna viðvarandi hagvaxtar.
31. október 2018
Apple kynnir uppfærða Macbook Air og nýjan iPad Pro
Apple kynnti allar nýjustu græjur og uppfærslur sem fyrirtækið hefur unnið að, á árlegri haustkynningu sinni í gær. Þetta er það sem bar hæst.
31. október 2018
Nefnd um dómarastörf hefur rætt ráðgjöf Davíðs Þórs Í Landsréttarmálinu
Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari hefur upplýst nefnd um dómaramál um ráðgjafastörf sín í Landsréttarmálinu. Það gerði hann sama dag og bréf var sent til ríkislögmanns þar sem spurst var fyrir um aukastörf hans.
31. október 2018
Kara Connect
Kara Connect vann verðlaun á Nordic Start Up Awards
Kara Connect vann „People's Choice Award“ á Nordic Startup Awards í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Kara Connect er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
31. október 2018
Icelandair endursemur um skuldir
Afkoma Icelandair hefur farið hratt versnandi að undanförnu.
31. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir
Heiðveig rekin úr Sjómannafélaginu
Heiðveig María Einarsdóttir hafði tilkynnt um framboð til formanns í Sjómannafélaginu en henni hefur nú verið vikið úr félaginu með bréfi.
30. október 2018
Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaunin
Kerecis hefur náð miklum árangri á átta árum en hjartað í starfseminni er á Ísafirði.
30. október 2018
Þorsteinn Vilhjálmsson
Kvíðinn og samningarnir
30. október 2018
Óviðunandi húsnæðisástand á Íslandi
Samkvæmt nýrri skýrslu Velferðarráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs er staða húsnæðismarkaðarins á Íslandi ólíðandi. Miklar verðsveiflur í húsnæðismarkaði hér á landi hafa haft skaðleg áhrif á húsnæðismarkaðinn og skapað óöryggi.
30. október 2018
Búið að blessa sölu á Bónusbúðum til Sigurðar Pálma
Hagar munu kaupa Olís á 10,7 milljarða króna á næstu vikum. Vonir standa til um að hægt verði að ganga frá kaupunum um miðjan nóvember. Óháður kunnáttumaður mat kaupendur á verslunum hæfa.
30. október 2018
Mesta losun koltvísýrings kemur frá ferðaþjónustu
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands hefur fimmfaldast frá árinu 1995. Losun koltvísýrings er mest frá greinum ferðaþjónustunnar en þar telur flug hæst.
30. október 2018
Það sem búast má við á haustviðburði Apple 2018
Síðar í dag, nánar tiltekið klukkan 14 á íslenskum tíma, fer fram hinn árlegi haustviðburður tæknirisans Apple þar sem hann kynnir nýjustu tæki og tól.
30. október 2018
Gestur Jónsson og samstarfsmaður hans til margra ára, Ragnar H. Hall, voru dæmdir til réttarfarssektar fyrir að segja sig frá Al Thani-málinu 2013.
Íslenska ríkið braut ekki á Ragnari H. Hall og Gesti Jónssyni
Réttarfarssekt sem tveir lögmenn voru dæmdir í þegar þeir sögðu sig frá Al Thani-málinu var ekki brot á mannréttindum þeirra.
30. október 2018
Halló, ég heiti Sámur!
30. október 2018
Staða leigjenda erfið
Aðeins 8 prósent leigjenda vilja vera á leigumarkaði, lang flestir vilja búa í eigin húsnæði en hafa ekki efni á því. Þriðjungur leigjenda greiða meira en helming ráðstöfunartekna sinna í leigu en leiguverð á Íslandi hefur hækkað um 90 prósent á 7 árum.
30. október 2018
Ríkið hafnar því að skipun í Landsrétt hafi verið gölluð eða spillt
Ríkislögmaður hefur skilað greinargerð inn til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna kæru sem tengist skipan dómara við Landsrétt. Í henni er tveimur spurningum dómstólsins svarað í löngu máli.
29. október 2018