Gagnrýnir einhliða umfjöllun fjölmiðla um heilbrigðisgeirann
Magnús Haraldsson, geðlæknir við Landspítalann, kallar eftir í ritstjórapistli Læknablaðsins að fjölmiðlar axli meiri ábyrgð þegar það kemur að umfjöllunum um heilbrigðismál. Hann segir umfjöllun fjölmiðla oft vera of neikvæða og einhæfa.
3. nóvember 2018