Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Smári McCarthy
Vilja stofna embætti tæknistjóra ríkisins
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að stofnað verði embætti tæknistjóra ríkisins sem hafi m.a. yfirumsjón með tæknilegum innviðum Stjórnarráðsins, utanumhald um opin gögn og annist ráðgjöf um upplýsingaöryggismál.
18. nóvember 2018
Karolina Fund: Þegar ég fróa mér
Íris Stefanía Skúladóttir safnar sögum um sjálfsfróun kvenna og gefur út í riti.
18. nóvember 2018
Þegar orðin skortir – bókin um Kim Wall
Fyrir réttri viku kom út, í Svíþjóð, og fleiri löndum, bók sem foreldrar sænsku blaðakonunnar Kim Wall hafa skrifað. „Við óskum þess að heimurinn muni eftir dóttur okkar, en ekki bara manninn sem tók hana frá okkur.“
18. nóvember 2018
Galin hugmynd
17. nóvember 2018
Svanur Kristjánsson
Sigur Búsáhaldabyltingar - Hvers vegna?
17. nóvember 2018
Veðjuðu rauðvínsflösku um hvort ríkisstjórnin myndi sitja út kjörtímabilið
Logi Einarsson heldur að ríkisstjórnin muni springa áður en kjörtímabilið er búið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir Trump-ás vera orðinn til í íslenskum stjórnmálum. Hún telur þó að ríkisstjórnin muni sitja ansi lengi.
17. nóvember 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Að breyta skynjun annarra á eigin hæfni
17. nóvember 2018
Hvernig var neyðarlánið veitt og hvernig var því eytt?
Seðlabankinn fór ekki eftir eigin bankastjórnarsamþykkt við veitingu neyðarlánsins og engin lánabeiðni frá Kaupþingi er til í bankanum. Sama dag og neyðarlánið var veitt fékk félagið Linsdor 171 milljón evra að lán frá Kaupþingi.
17. nóvember 2018
Spjót CIA beinast að krónprinsinum
Washington Post greindi frá því í gær að bandaríska leyniþjónustan CIA telji krónprins Sádí-Arabíu hafa fyrirskipað morðið á pistlahöfundi blaðsins í sendiráðsbústað í Istanbul 3. október síðastliðinn.
17. nóvember 2018
Drífa: Fleiri lóðir og meiri aðstoð við ungt fólk
Forseti ASÍ segir að endurhugsa þurfi stefnu í húsnæðismálum. Útvega þurfi fleiri lóðir og hjálpa ungu fólki að koma þaki yfir höfuðið.
16. nóvember 2018
100 milljónir til Jemen frá Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að 100 milljónir fari til Jemens vegna neyðarástands þar.
16. nóvember 2018
Forseti ASÍ: Stjórnvöld svíkja gefin loforð
Drífa Snædal segir stjórnvöld ekki vera að standa við sitt, í pistli sem hún ritar á vef ASÍ.
16. nóvember 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hvíta húsið þarf að hleypa Jim Acosta aftur inn
Hvíta húsið braut á stjórnarskrárvörðum réttindum fréttamanns CNN þegar það svipti hann aðgangi að Hvíta húsinu eftir hörð orðaskipti við Donald Trump.
16. nóvember 2018
Tekur fimmtíu fleiri mánuði að borga íbúð í dag en fyrir fjórum árum
Íbúðaverð hefur hækkað umfram ráðstöfunartekjur á síðustu árum og því tekur það íbúa á aldrinum 30 til 34 ára ríflega tvöfalt fleiri mánuði að greiða fyrir íbúð í fjölbýli í dag en það gerði árið 1997 eða um 192 mánuði samkvæmt greiningu Capacent.
16. nóvember 2018
Þriðji orkupakkinn „strámaður“ sem engin ógn er að
Formaður Viðreisnar segir forystumenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks „skíthrædda“ við Miðflokkinn og segja þess vegna ekkert um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingar segir málið keyrt áfram af „lygum og útúrsnúningi“.
16. nóvember 2018
Julian Paul Assange
Undirbúa ákæru á hendur stofnanda Wikileaks
Bandarískir saksóknarar hafa undirbúið ákæru gegn Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Upplýsingar um ákæruna birtust óvart í ótengdum dómsskjölum en leynd er yfir ákærunni svo Bandaríkin geti reynt að fá hann framseldan frá London.
16. nóvember 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir- Hlaðvarp um handverk - Vefarinn
16. nóvember 2018
Andrés Ingi Jónsson
Herinn sem læddist aftur til Íslands
16. nóvember 2018
„Þessi banki á sig sjálfur“
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi. Í nýrri bók, Kaupthinking.
16. nóvember 2018
Gæti rýrt traust á ákvörðunum stjórnar FME að vera með dæmda brotamenn í stjórn
Í umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp dómsmálaráðherra er það talið geta haft neikvæð áhrif á traust ákvarðana FME ef fólk sem hefur hlotið dóm situr í stjórn.
16. nóvember 2018
Mælt fyrir lyklafrumvarpi á Alþingi
Þingmenn úr flokkum stjórnar- og stjórnarandstöðu mæla fyrir breytingum á lögum um fasteignaveðlán, sem gera ráð fyrir að veðið að baki lánum sé eingöngu í húsnæðinu.
15. nóvember 2018
Fjármálastjórar sjá fram á gengisfall og færri ráðningar
Rannsókn Deloitte sýnir að fjármálastjórar fyrirtækja á Íslandi eru svartsýnni en áður.
15. nóvember 2018
Áhugi á óverðtryggðum fasteignalánum eykst
Eftir því sem verðbólguvæntingar hafa farið upp, hafa neytendur sýnt því meiri áhuga að taka óverðtryggð lán.
15. nóvember 2018
Verður kosningaaldur lækkaður í þetta sinn?
Frumvarp um lækkun kosn­inga­ald­urs fyrir sveitar­stjórn­ar­kosn­ingar í 16 ár hefur verið lagt fram á Alþingi í annað sinn.
15. nóvember 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXVII - Stan Lee er dáinn og þetta er þátturinn um það
15. nóvember 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Eins og að rétta samloku að svöngum einstaklingi en kippa henni til baka
Logi Einarsson segir að lækkun á framlögum til aldraðra og öryrkja séu blaut tuska framan í hópa sem skildir voru eftir í góðærinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að meirihluti fjárlaganefndar hafi verið niðurlægður af ríkisstjórninni.
15. nóvember 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Áherslur á velferð skortir í fjárhagsáætlun Garðabæjar
15. nóvember 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Ríkisstjórn May samþykkir Brexit-samninginn
Ríkisstjórn Theresu May hefur samþykkt Brexit-samninginn en næst þarf breska þingið að samþykkja hann. Fjöldi ráðherra og þingmanna í Bretlandi hafa nú þegar mótmælt samningnum harðlega og þrír ráðherrar hafa sagt af sér í morgun.
15. nóvember 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar greiðsluleiðir
15. nóvember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ÖBÍ leiðréttir fjármálaráðherra
Öryrkjabandalag Íslands segir fullyrðingar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra rangar um að bætur til lífeyrisþegar hefðu hækkað um 1,1 milljón króna á ári frá árinu 2010.
15. nóvember 2018
Fjórðu hverri konu á Íslandi hefur verið nauðgað eða það reynt
Fyrstu niðurstöður í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna sýna að fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni og sama hlutfall hefur verið beitt líkamlegu ofbeldi.
15. nóvember 2018
Íslandspóstur fái milljarð til viðbótar í lán frá ríkinu
Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu en fyrirtækið hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Lánalínur viðskiptabanka Íslandspósts hafa þegar verið fullnýttar.
15. nóvember 2018
Bakkavararbræður taldir eigendur Dekhill Advisors
Í nýrri bók er greint frá því að bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir séu taldir eigendur Dekhill Advisors Limited af íslenskum skattayfirvöldum.
15. nóvember 2018
Rangfærslur ráðgjafa Trumps um Norðurlönd leiðréttar
15. nóvember 2018
Morðið í Istanbul, valdatafl í Sádí-Arabíu og hrun á olíuverði
Að undanförnu hefur orðið algjör kúvending á olíuverði. Mikill þrýstingur var á yfirvöld í Sádí-Arabíu í haust, frá Bandaríkjunum, um að auka framleiðslu. Það hefur nú gengið eftir.
14. nóvember 2018
Borgin greiddi yfir 300 milljónir í afturvirkar húsaleigubætur
Af þeim sem áttu rétt á húsaleigubótum aftur í tímann eru 80 látnir. Unnið er að því að gera upp við dánarbú þeirra eða lögerfingja.
14. nóvember 2018
Segir krónuna vera valdatæki sérhagsmunaafla
Formaður Viðreisnar gagnrýnir bæði verkalýðsforystuna og Samtök atvinnulífsins fyrir að ýta gjaldmiðlaumræðu til hliðar. Formaður Samfylkingar segir að áhrif að kólnun í efnahagslífinu væru fyrirséð.
14. nóvember 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Hoggið þar sem hlífa skyldi
14. nóvember 2018
Drög að Brexit-samningi í höfn: Hvað gerist næst?
Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins hafa samþykkt drög að samningi um útgöngu Breta úr sambandinu. Tillagan verður lögð fyrir ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar til samþykktar í dag en mikil óvissa ríkir um hver niðurstaðan verður.
14. nóvember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frestur til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
14. nóvember 2018
Félagslegum íbúðum í Hafnarfirði hefur fjölgað
Hafnarfjarðarbær sendi ekki fullnægjandi upplýsingar inn til Varasjóðs húsnæðismála, og því var fjöldi félagslegs húsnæðis í sveitarfélaginu í fyrra vanmetið um ellefu íbúðir. Um 76 prósent alls félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík.
14. nóvember 2018
Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku ehf..
Semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi
Nýsköpunarfyrirtækið Valka hefur samið við Murman Seafood um hönnun og uppsetningu á nýrri hátæknifiskvinnslu í Rússlandi. Heildarsamningurinn hljóðar upp á 1,3 milljarða króna.
14. nóvember 2018
Líknardrápum fjölgar stöðugt í Hollandi
Líknardrápum hefur fjölgað um tuttugu prósent á síðustu tveimur árum í Hollandi en líknardráp hefur verið löglegt þar í landi frá árinu 2002. Á Íslandi hefur þingsályktunartillaga um dánaraðstoð verið lögð fram þrívegis en skiptar skoðanir eru um málefnið
14. nóvember 2018
Endurskoðendur draga ársreikninga Primera Air í efa
Eigandi Primera Air hafnar því að ranglega hafi verið staðið að gerð ársreikninga félaga innan Primera-samstæðunnar en endurskoðendur segja það vandséð hvort félaginu hafi verið heimilt að innleysa hagnað vegna sölu á vélum sem enn eru í smíðum.
14. nóvember 2018
Andri Snær Magnason
Mætti minnka losun Íslands um 50% á 10 árum?
14. nóvember 2018
Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur: „Þetta er nú alveg ótrúlegt“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir niðurskurð í fjárlagafrumvarpi milli umræðna í þinginu.
13. nóvember 2018
Seðlabankinn: Munum meta verklag eftir Samherjamálið
Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Samherjamálinu svonefnda, en niðurstaðan féll Samherja í vil.
13. nóvember 2018
Með næma frásagnargáfu að vopni í Rússlandi
Skapti Hallgrímsson blaðamaður hefur sent frá sér fallega og skemmtilega bók um þátttöku Íslands á HM í Rússlandi í sumar.
13. nóvember 2018
Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur og Bandaríkjadalur 125
Gengi krónunnar hefur veikst hratt að undanförnu, og hélt sú þróun áfram á markaði í dag.
13. nóvember 2018
Menn við vinnu
Ekkert lát á fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 15,6 prósent á 11 mánuðum. Flestir erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi eru frá Póllandi eða 19.025 talsins.
13. nóvember 2018