Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur endurgreiddi þinginu 178 þúsund krónur vegna ferða með tökufólki ÍNN
Þingmaður Sjálfstæðisflokks endurgreiddi kostnað sem hann hafði fengið endurgreiddan vegna ferða sem hann fór um kjördæmi sitt með tökufólki frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, sem gerðu sjónvarpsþátt um ferðirnar.
26. nóvember 2018
Forsætisnefnd segir Ásmund ekki hafa brotið reglur með akstri sínum
Endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna verður ekki rannsakaður og engar upplýsingar né gögn eru til staðar sem sýni að refsiverð háttsemi, sem eigi að kæra til lögreglu, hafi átt sé stað.
26. nóvember 2018
Víðtæk vandræði Íslandspósts
Íslandspóstur hefur farið fram á 1,5 milljarða króna neyðarlán frá ríkissjóð en fjárlaganefnd hefur áhyggjur af endurgreiðslu lánsins. Póstþjónusta Íslandspósts hefur ekki staðið undir sér undanfarin ár en fyrirtækið tapaði háum fjárhæðum á árinu.
26. nóvember 2018
Ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á WOW air verði uppfylltir
Icelandair Group telur ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á öllum hlutum í WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund sem á að samþykkja kaupin. Viðskipti með bréf í félaginu voru stöðvuð í morgun en þau eru nú hafin að nýju.
26. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð til að vernda jafnræði fjárfesta
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja. Viðskiptin voru stöðvuð í morgun af Fjármálaeftirlitinu til að vernda jafnræði fjárfesta.
26. nóvember 2018
Bakkavararbræður lánuðu sjálfum sér til að kaupa eign sem þeir þegar áttu
Félögin sem Ágúst og Lýður Guðmundssynir nýttu til að ferja fjármagn til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hafa verið í umfangsmiklum viðskiptum við hvort annað. Þau viðskipti hafa skilið eftir milljarða í bókfærðan söluhagnað.
26. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð með bréf í Icelandair – Kaupa meirihluta í Cabo Verde Airlines
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja.
26. nóvember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Samtal við samfélagið 1 árs
26. nóvember 2018
Svíþjóð: Ný stjórn í fæðingu – eða nýjar kosningar
Kosið var til þings í Svíþjóð 9. september. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn úr þeim niðurstöðu þeirra. Af hverju er það? Hvað veldur því að Svíar geta ekki „hugsað út fyrir boxið“?
26. nóvember 2018
Íslandspóstur fjárfest fyrir milljarða í rekstur á samkeppnismarkaði
Íslandspóstur hefur varið nær sex milljörðum í fjárfestingar í fasteignum, tækjum og bifreiðum frá árinu 2006. Fyrirtækið hefur farið fram á 1,5 milljarða neyðarlán frá ríkinu. Íslandspóstur er opinbert hlutafélag en starfar á samkeppnismarkaði.
26. nóvember 2018
Indriði H. Þorláksson
Veiðigjöld 2018
26. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við Samfélagið – From Martin Luther King to Donald Trump: Societal changes in the U.S.
25. nóvember 2018
Mótmæli þann 1. október síðastliðinn en þá var ár liðið frá atkvæðagreiðslunni.
Vilja að íslenska ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni
Þingmenn Pírata leggja til að ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, þar á meðal handtökur á katalónskum stjórnmálamönnum.
25. nóvember 2018
Karolina Fund: Fyrsta mjaðargerð Íslands
Félagarnir Helgi Þórir Sveinsson og Sigurjón Friðrik Garðarsson settu mjöð á markað í byrjun júlí á þessu ári undir formerkinu Öldur.
25. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Samherji hefur rétt til að kæra mig
Seðlabankastjóri vill ekki gangast við því að bankinn hafi gengið of hart fram gegn Samherja en telur fyrirtækið hafa fullan rétt til að kæra sig. Hann segist þó ekki ætla að tjá sig meira um það.
25. nóvember 2018
Icelandair ber sjálft ábyrgð á að veita nægjanlegar upplýsingar
Páll Harðarson segir að það hafi ekki komið til greina að stöðva viðskipti með bréf í Icelandair lengur en gert var. Það sé staðlað verklag að fara yfir öll viðskipti sem eigi sér stað í aðdraganda mikilla tíðinda.
25. nóvember 2018
Heildstætt mat í stað óáreiðanlegra tannrannsókna
None
25. nóvember 2018
Le Corbusier og samtíminn
None
25. nóvember 2018
Svarti kaupasýkidagurinn
„Galdurinn er að gera alltaf eitthvað nýtt og helst gera það að hefð.“ Þetta var svar breska verslunareigandans Harry Gordon Selfridge, þegar hann var spurður um verslunarrekstur, snemma á síðustu öld. Löngu fyrir daga þess sem nú nefnist Black Friday.
25. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Is Addiction a Crime or a Disease? The Opioid Crisis in the United States
25. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Is Education the Road to Success?
24. nóvember 2018
Ekkert fullveldisframsal með orkupakka - Hugsun „eins og fullveldið sé kaka“
Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir samþykkt þriðja orkupakka Evrópusambandsins ekki fela í sér neitt fullveldisafsal.
24. nóvember 2018
Talið að vél­um WOW air muni fækka
Ekki er ljóst hvort fækkað verði í flug­flota WOW air ef kaup Icelanda­ir á flugfélaginu ganga eft­ir.
24. nóvember 2018
Jón Baldvin Hannibalsson
Við eigum honum skuld að gjalda
24. nóvember 2018
Vilja innleiða evrópskt fagskírteini
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lagt fram frumvarp til laga um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi. Lagabreytingin á að tryggja rétt fagmenntaðra einstaklinga óháð því hvar viðkomandi lærði innan EES-svæðisins.
24. nóvember 2018
Lífeyrissjóðirnir of stórir eigendur á hlutabréfamarkaði
Forstjóri Kauphallar Íslands vill að skattalegir hvatar verði innleiddir til að auka áhuga almennings á því að fjárfesta í hlutabréfum. Eigendahópur skráðra fyrirtækja sé of einsleitur eins og er.
24. nóvember 2018
Hinsegin Paradísin Ísland – eða hvað?
None
24. nóvember 2018
Fimm birtingarmyndir hinnar nýju stéttaskiptingar
None
24. nóvember 2018
Við afhendingu söguritsins. Arnþór Gunnarsson, höfundur bókarinnar, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri.
32 milljónir í rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi
Á dögunum gaf Isavia út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi. Verkið tók fjögur ár í vinnslu.
24. nóvember 2018
Svíkja út gríðarlega háar fjárhæðir á Íslandi
Algengustu fjársvikin í dag eru svokölluð stjórnendasvik eða fyrirmælafölsun, þar sem erlendum glæpamönnum tekst að plata fjármálastjóra eða gjaldkera fyrirtækja, félaga eða stofnana til að leggja fjármuni inn á erlenda reikninga.
24. nóvember 2018
Olíuverð hríðfellur - Átta prósent fall í dag
Yfirvöld í Bandaríkjunum eru á vef Wall Street Journal sögð vera að beita Sádí-Arabíu þrýstingi um að auka framleiðslu olíu.
24. nóvember 2018
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Disability and Equality
23. nóvember 2018
Ríkislögmaður ver hagsmuni ríkisins vegna þrots Pressunnar
Einar Karl Hallvarðsson hrl., ríkislögmaður, staðfestir að mál sé núna í dómskerfinu þar sem bússtjóri Pressunnar vill láta rifta greiðslum til ríkissjóðs, sem Pressan skuldaði við fall fyrirtækisins. Sviðin jörð vanefnda í tengslum við reksturinn.
23. nóvember 2018
Indriði H. Þorláksson
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
23. nóvember 2018
Vælt yfir barnabók
None
23. nóvember 2018
Kjarninn setur á laggirnar nýjan skoðanavettvang
Settur hefur verið á fót nýr skoðanavettvangur sem nefnist Leslistinn. Tilgangurinn er að búa til umræðuvettvang þar sem ólíkar skoðanir fái að njóta sín.
23. nóvember 2018
Af fundi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur.
Starfsfólk Orkuveitunar gagnrýnir rangtúlkanir stjórnmálamanna og fjölmiðla
Starfsmannafélag Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa fengið nóg af rangtúlkunum og ósanngirni sem stjórnmálamenn og fjölmiðlar setja á borð fyrir almenning í umræðum um vinnuaðstæður innan fyrirtækisins.
23. nóvember 2018
Íslenska lífeyrisundrið
None
23. nóvember 2018
Sæstrengurinn endurvakinn
None
23. nóvember 2018
Ójöfnuður eykst á ný
None
23. nóvember 2018
Grænn föstudagur
None
23. nóvember 2018
Kosningarnar í Bandaríkjunum og langtímaáhrif þeirra
None
23. nóvember 2018
Aþþíbara
None
23. nóvember 2018
Íslenska ríkið fær frest til 14. desember til að svara í Landsréttarmálinu
Lögmaður kæranda í Landsréttarmálinu, sem er í flýtimeðferð fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, skilaði athugasemdum og bótakrófu til dómstólsins í gærkvöldi. Í morgun var dómstólinn búinn að senda íslenska ríkinu bréf og kalla eftir frekari svörum.
23. nóvember 2018
Stjórnarandstöðuflokkar hafna veiðigjaldafrumvarpinu
Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Flokk fólksins hafa lagt fram tillögu um að veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar verði vísað frá þingi. Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata leggja fram þrjár breytingartillögur að frumvarpinu
23. nóvember 2018
Vill ríkisbankana og Landsvirkjun á hlutabréfamarkað
Forstjóri Kauphallarinnar kallar eftir því að Landsbankinn og Íslandsbanki verði skráðir á markað. Við það muni hlutabréfamarkaður ná þeirri stærð sem hann þarf. Hann vill líka að ríkið íhugi leiðir til að skrá Landsvirkjun.
23. nóvember 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Á milli stanganna - sögur af villtum markvörðum og þróun markmannsstöðunnar
23. nóvember 2018
Stefán Ólafsson
Ójöfnuður eykst á ný
23. nóvember 2018
Orkupakkinn skekur stjórnmálin
Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka hann upp
23. nóvember 2018
Samþykkt að lækka hlutafé Marel um sjö prósent
Hluthafafundur Marel ákvað að lækka hlutafé félagsins til hagsbóta fyrir hluthafa, en félagið er nú með tvíhliða skráningu félagsins í undirbúningi.
23. nóvember 2018