Ásmundur endurgreiddi þinginu 178 þúsund krónur vegna ferða með tökufólki ÍNN
Þingmaður Sjálfstæðisflokks endurgreiddi kostnað sem hann hafði fengið endurgreiddan vegna ferða sem hann fór um kjördæmi sitt með tökufólki frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, sem gerðu sjónvarpsþátt um ferðirnar.
26. nóvember 2018