Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Örn Alfreðsson nýr framkvæmdastjóri hjá Origo
Origo, áður Nýherji, er skráð á markað og nemur markaðsvirði félagsins nú um ellefu milljörðum króna.
6. desember 2018
Ríkið dæmt skaðabótaskylt vegna ólöglegrar úthlutunar makrílkvóta
Hæstiréttur snéri dómi héraðsdóms.
6. desember 2018
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sést hér með forseta Íslands.
Mótmælir því að starfsmenn Alþingis séu dregnir inn í Klausturmálið
Skrifstofustjóri Alþingis segir að ummæli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur um að starfsmenn Alþingis séu hluti af „sérstökum kúltúr“ sem þrifist á vinnustaðnum séu röng.
6. desember 2018
Sveinn Margeirsson
Sveini Mar­geirs­syni for­stjóra Matís sagt upp störf­um
For­stjóra Matís hef­ur verið sagt upp störf­um. Ástæðan fyr­ir upp­sögn Sveins er trúnaðarbrest­ur milli stjórn­ar og for­stjóra.
6. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Inga Sæland.
Hvorki Miðflokkurinn né Flokkur fólksins næði manni inn á þing
Fylgi Miðflokksins ásamt fylgi Flokks fólksins mælist nú undir fimm prósent. Innan við helmingur þeirra sem kusu Miðflokkinn síðast myndi kjósa hann núna. Samfylkingin mælist með mesta fylgið og Sjálfstæðisflokkurinn þar rétt á eftir.
6. desember 2018
Frosti Sigurjónsson.
Frosti skipaður formaður starfshóps um sértækar aðgerðir til íbúðarkaupa
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði.
6. desember 2018
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar.
Óskandi að þingmenn settu traust á stjórnmálum ofar eigin hag
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar fordæmir ummæli Klausturs-þingmannanna og segir það óskandi að þingmenn settu virðingu Alþingis og traust á stjórnmálum ofar eigin hag og segðu af sér þingmennsku.
6. desember 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvernig á að hlera með snjallsíma?
6. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Ekkert sem um mig hefur verið sagt í pólitík hefur sært mig eins mikið“
Þingmaður Miðflokksins og formaður flokksins segist hafa verið kallaður fleiri ljótum nöfnum en hann hafi tölu á. Hann minnist þess hins vegar ekki að hafa áður verið kallaður ofbeldismaður.
6. desember 2018
Sigmundur Davíð mun aldrei hætta
None
6. desember 2018
Guðlaugur Kristmundsson,
Peningar og lýðræði
6. desember 2018
Bið eftir sálfræðitíma allt að sjö mánuðir
Langur biðtími er eftir sálfræðiþjónustu á heilsugæslustöðvum um land allt. Á landsbyggðinni er biðtími allt að sjö mánuðir en á höfuðborgarsvæðinu allt að átta vikur. Heilbrigðisráðherra segir ljóst að endurmeta þurfi framboð á sálfræðiþjónustu.
6. desember 2018
Skúli Mogensen
Óvíst hvort Skúli verði meiri­hluta­eig­andi
Ef Bill Franke, eigandi og stofnandi Indigo Partners, fer sömu leið með WOW air og Wizz air þá gæti það þýtt að Skúli Mogensen verði meirihlutaeigandi flugfélagsins en þó aðeins að nafninu til.
6. desember 2018
Lilja: „Þetta er algjört ofbeldi“
Mennta- og menningarmálaráðherra segist „ofboðslega“ ósátt við það tal þingmanna sem náðist á upptöku á Klaustur bar 20. nóvember.
5. desember 2018
Bill Franke: „Félagið hefur mikil tækifæri“
Viðræður milli Indigo Partners og WOW air standa enn yfir.
5. desember 2018
1. maí kröfuganga.
Þykir miður að hafa fengið staðfestingu á fordómum í garð fatlaðs fólks
Kvennahreyfing ÖBÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu en þar kemur fram að þeim þyki miður að hafa fengið staðfestingu á þeim svívirðilegum fordómum í garð fatlaðs fólks sem ríki meðal margra alþingismanna.
5. desember 2018
Sólveig Anna: Kölluð vanstillt, galin og vitfirrt
Formaður Eflingar segir allskonar hluti hafa verið sagða um kröfur verkalýðshreyfingarinnar sem hafi verið framsettir á óábyrgan og ótrúlegan máta. Engin hafi hins vegar dregið í land eða beðist afsökunar á þeim.
5. desember 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 5.þáttur: Steinrunnir blóðníðingar
5. desember 2018
Opið bréf til Sigmundar Davíðs
None
5. desember 2018
Guðlaugur Þór: Sigmundur Davíð greindi frá áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu
Utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins funduðu óformlega með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir nokkrum vikum. Efni fundarins, sem var haldin að frumkvæði Sigmundar, var að greina frá áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu.
5. desember 2018
Þrettán nemendafélög gagnrýna niðurskurð til Rannsóknasjóðs
Þrettán nemendafélög lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði til Rannsóknasjóðs í fjárlögum 2019. Samkvæmt nemendafélögunum mun niðurskurðurinn hafa gríðarleg áhrif á doktorsnám í landinu, snarminnka möguleika til rannsókna og veikja háskólana.
5. desember 2018
Sigmundur Davíð segist tilbúinn að mæta fyrir siðanefnd og segja frá einkasamtölum þingmanna
Sigmundur Davíð fór yfir Klaustursmálið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segist tilbúinn að lýsa einkasamtölum fyrir siðanefnd Alþingis en hann segist vanur því að vinna með fólki sem kalli hann öllum illum nöfnum.
5. desember 2018
Ásmundur Friðriksson.
Ásmundur hefur fengið tæpar 23,5 milljónir í aksturskostnað á eigin bíl
Frá árinu 2013 hefur þingmaður Sjálfstæðisflokksins fengið tæpar 23,5 milljónir endurgreiddar vegna aksturskostnaðar á eigin bifreið. Hæstu endurgreiðslurnar fékk hann árið 2014.
5. desember 2018
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna
Eignarhaldsfélagið Kólfur gerði nýlega samkomulag við framtakssjóðinn Horn II um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu. Í því samkomulagi er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna.
5. desember 2018
Evrópusambandið er ekki verndari skattaskjóla
None
5. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku
Þingflokksformaður Miðflokksins tekur undir orð Sigmundar Davíðs um að selahljóðið hafi verið umhverfishljóð. Segir fordómana liggja hjá fréttamanninum sem skrifaði fyrstu fréttina um hljóðið.
5. desember 2018
Miðflokkurinn næði ekki inn manni á þing – Mælist með 4,3 prósent fylgi
Frjálslyndu flokkarnir þrír í stjórnarandstöðu eru sterkasta blokkinn í íslenskri pólitík eftir Klaustursmálið samkvæmt nýrri könnun. Vart mælanlegur munur á fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
5. desember 2018
Sigmundur fundaði með Bjarna og Guðlaugi Þór vegna áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu
Áhugi Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu eða störfum erlendis barst í tal á fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með fjármálaráðherra og utanríkisráðherra.
4. desember 2018
Bill Franke á landinu og fundar með WOW air
Greinilegt er að forsvarsmenn Indigo Partners taka mögulega fjárfestingu í WOW air alvarlega, þar sem stofnandinn og æðsti stjórnandinn er nú staddur á landinu til að funda um málin.
4. desember 2018
Troels Jensen
Fyrst árþúsund, síðan öld, svo hátíðisdagur – og frelsisvilji allan tímann
4. desember 2018
Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, höfundar Þjáningarfrelsisins
Þjáningarfrelsið tilnefnt til tvennra bókmenntaverðlauna
Bókin Þjáningarfrelsið er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Bára Huld Beck, blaðamaður Kjarnans, er einn af höfundum bókarinnar ásamt Auði Jónsdóttur og Steinunni Stefánsdóttur.
4. desember 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur segir að um mislestur hafi verið að ræða
Mál Önnu Kolbrúnar Árnadóttur þingmanns Miðflokksins hefur verið athugað og hefur hún í einu og öllu tilreitt réttar upplýsingar um sinn æviferil, samkvæmt forseta Alþingis.
4. desember 2018
Leggja til að farmiðar íbúa með lögheimili á landsbyggðinni verði niðurgreiddir
Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
4. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Sigurlaug Pálsdóttir.
Anna Sigurlaug: Ég bara skil ekki hvert íslenskt samfélag er komið
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins tjáir sig um atburðarás síðustu daga.
4. desember 2018
Meirihluti reiðubúinn að fara í verkfall til að bæta kjör
Nærri þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja það réttlætanlegt að ákveðnar starfsstéttir beiti verkfalli á næstu misserum til að ýta eftir bættum starfskjörum. Rúmur meirihluti, 59 prósent, segist vera tilbúinn að taka þátt í verkfalli í könnun MMR.
4. desember 2018
Miðflokkurinn fellur í fylgi
Fylgi Miðflokksins mælist nú átta prósent en fyrir birtingu klaustursupptakanna mældist fylgi flokksins 13 prósent. Fylgi Flokks fólksins mælist hins vegar það sama og fyrir birtingu upptakanna samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup.
4. desember 2018
Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?
Eiríkur Ragnarsson veltir því fyrir sér hvort það sé þess virði að gefa gjafir á jólunum eða ekki.
4. desember 2018
Bogi Nils Bogason
Bogi Nils Bogason ráðinn forstjóri Icelandair Group
Group Stjórn Icelandair Group hefur gengið frá ráðningu Boga Nils Bogasonar í starf forstjóra fyrirtækisins.
4. desember 2018
Tilkynna ólögmæta notkun Önnu Kolbrúnar á starfsheitinu þroskaþjálfi til Landlæknis
Þroskaþjálfafélag Íslands hefur tilkynnt notkun Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins, á starfsheitinu þroskaþjálfi til Landlæknis. Í æviágripi hennar á vef Alþingis stóð að hún hafi starfað sem þroskaþjálfi en ágripinu var breytt í gær.
4. desember 2018
Eiríkur Steingrímsson
Áhugaleysi ríkisstjórnar um vísindi?
4. desember 2018
Icelandair hríðféll annan viðskiptadaginn í röð
Hlutabréfaverð hækkaði nokkuð í dag. En blikur eru enn á loft í flugiðnaðinum. Fjárfestar virðast reikna með að WOW air verið bjargað.
3. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Er það á minni ábyrgð það sem þingmenn segja um aðra þingmenn?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tjáði sig í beinni útsendingu um Klaustursmálið svonefnda við Stöð 2.
3. desember 2018
Segir sig úr stjórn Símans vegna ákæru
Stjórnarmaður í Símanum hefur verið ákærður fyrir skattsvik.
3. desember 2018
„Ógnvekjandi“ að fá fram staðfestingu á fordómum gagnvart fötluðum
Freyja Haraldsdóttir segir að fötluðu fólki og aðstandendum þess sé verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í samtali sex þingmanna á Klaustur bar, 20. nóvember síðastliðinn.
3. desember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Rangt að ég hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde
Forsætisráðherra segir það rangt að hún hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde fyrirfram. Hún segir að Gunnar Bragi Sveinsson hafi hins vegar upplýst um skipan Árna Þórs Sigurðssonar sem sendiherra.
3. desember 2018
Gömul valdapólitík bankar á dyrnar
None
3. desember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Langflestir Íslendingar vilja að þingmennirnir sex víki
Flestum finnst að Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins eigi að segja af sér en næstum jafn háu hlutfalli finnst að Bergþór Ólason eigi einnig að gera það.
3. desember 2018
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Yoga Nidra, Viðtal við Ásu Sóley Svavarsdóttur
3. desember 2018
Konur hafa frelsi til að reyna við – og karlar sem vilja Klaustra konur
Það er kúl að kona reyni við karl – þá þorir hún að vera!
3. desember 2018
Guðmundur Ingi Kristinsson
Guðmundur Ingi telur að allir sex þingmennirnir eigi að segja af sér
Nýr þingflokksformaður Flokks fólksins segir að allir sex þingmennirnir sem sátu að drykkju á Klaustri Bar eigi að segja af sér.
3. desember 2018